blaðið

Ulloq

blaðið - 10.06.2005, Qupperneq 30

blaðið - 10.06.2005, Qupperneq 30
föstudagur, 10. júní 2005 I blaðið IM/,.. Æ, ekki aftur Kling, kling Og þá erum við komin í nýja lotu. Bjallan glymur og menn táka upp pennana og kvitta upp á fleiri eða færri hlutabréf. Hópamyndan- ir og samdrættir á velli viðskipt- anna eru einhvem veginn ósköp sambærilegir því sem var í gær og í fyrradag og hvort þessi milljón sé í þessari hendi og svo hinni á morg- un, virðist litlu skipta, boltinn lendir alltaf í einhveiju markinu. Er þetta ekki alltaf spuming um hver ræður mestu, spuming um þann sem er með mesta minnimátt- arkennd? Kling, kling Spennanmagnast. NærBjörgólf- ur að komast yfir meirihluta í ís- landsbanka? Þessi risi á markaðn- um hefur ekki verið sleginn í rot í áratugi og erfitt að sjá fyrir sér að úr hópi andstæðinga komi sá sem getur haft í fullu tré við hann. Hinn fjölhæfi forstjóri, Bjami Ár- mannsson, getur bæði talið pen- inga og saumað út. Hann hefur allt að saumað sig fastan í innviði íslandsbanka og erfitt að sjá hvem- ig hægt verði að koma breytingum við þar öðravísi en að fá Völu Matt. til að ryðja öllu gamla draslinu út og innrétta allt að nýju. Kling, kling Stóm kallarnir munda penn- ana. Það hefur löngum verið sagt aö penninn sé beittari en sverðið en að ein undirskrift geti valdið svona miklum usla! Björgólfur Guðmundsson, auðvitað svolítið langt og tilkomumikið, en Bjami er á hinn bóginn fljótari að skrifa sitt. Ekki nógu fljótur þó, hann missti af Steinunni. Það má sjá á krosssaumnum að þessi missir hef- ur komið Bjama úr jafnvægi. Nær hann að halda sér í stólnum? Kling, kling Átökin hafa tekið sinn toll af mönnum og Björgólfur liggur la- sinn eftir. Hann getur þó verið ánægður með sinn hlut og hefur vafalaust góðan aðgang að úrvali hóstamixtúra. Ólíkt öðram virðist Björgólfur ekki hafa reist sér Burð- arús um öxl. Öllu heldur rennur úr sjóðum hans í stríðum Straumi í hin ýmsu fyrírtæki og stofnanir. Rennslið slær í takt við þá and- stæðinga á markaði sem liggja óvíg- ir eftir. Æ, veram þakklát fyrir að menn skiptu út gömlu öxunum og sverðunum fyrir pennana. Punkt- ur, punktur, komma_______ laxinum HANsftmm Ben Affleck kominn með bakþanka Þegar Ben Affleck bað Jennifer Gamer á 33 ára afmæli hennar í apríl virtist hann mjög ákafur í að kvænast. Til merkis um ást sína gaf hann Garner, sem komin er fjóra mánuði á leið, 4,5 karata demantshring að verðmæti 500.000 dala. Nú era liðnir tveir mánuðir og ekki er enn búið að ákveða brúðkaupsdaginn. Það era því uppi getgátur um að Affleck sé kominn með bak- þanka, enda allir minnugir þess að Ben frestaði brúð- kaupi sínu við Jennifer Lop- ez nokkrum dögum áður. Stuttu eftir það rann sam- bandið út í sandinn. Vinir Aíflecks virðast óttast að sagan sé að endurtaka sig og einn þeirra sagði: „Ben virðist verða órólegri þegar stóri dagurinn nálgast. Það er mikið mál að verða faðir og eiginmaður á sama tíma. Ég held að honum þyki hrað- inn í sambandi hans við Gamer yfirþyrmandi." ■ Blaðið kynnir: Framleiðandi ársins í USA Delicato White Zinfandel Blush. Delicato - Californía - USA. Fallega þykkt og bleikt, hefur magnaðan jaróabeija- og kiwi keim, sem endist út vínið. Einkennist af sætu sem gefur því suðræna stemningu. Það er vel þess virði að prófa vínið með bleikju eða léttum laxaréttum. Vínið er einn besti kosturinn fyrir mannfagnaði og með pinnamat eins og tapasréttum. Drekkist kalt! Ómissandi í útileguna eða sumarbústaðinn. Verð: 990 Hvað segja stjörnurnar? ^ Vatnsberi ■jjr (20. janúar-18. febrúar) Tvíburar (21. maí-21. júnQ ÖV°9 \já (23. september-23. október) $ Það ætti að vera auðvelt fyrir þig að gera málamiðlun í vinnunni í dag þar sem þú hefur byggt upp gott net í kringum þig. V Það er erfitt að eiga við mál hjartans í dag vegna ólgandi tilfinninga þinna. $ Vinnudagurinn verður góður. Þú ert upp- fullur af hugmyndum og andlegum gáfum. V l dag er einn þeirra daga sem þú minnist hve frábærir vinir þínir eru og hve gott það er að vera í nálægð við þá. S Einbeittu þér að litlu verkefnunum í dag. Gleðstu yfir öliu sem þér tekst að. V Þú lýsir upp herbergið með nærveru þinni og allt sem þú gerir er skemmtilegt. A Fiskar (19. febrúar-20. mars) gs Krabbi (22. júní-22. júlí) Sporðdreki (24. október-21. nóvember) S Niðurdregnir vinnufélagar í vanda gætu þurft á ráðum þínum að halda en ekki er víst að þeir bregðist jákvætt við þeim V Þú einbeitir þér að líkamlegri og andlegri heilsu í dag og það er einmitt það besta sem þú getur gert fyrir samband þitt. $ Þig langar að sýna þig og hreykja þér í dag svo aðrir dáist að afköstum þínum. Nýttu orkuna í góða hluti. V Það eru margir möguleikar í framtíðinni og því nær ómögulegt að skipuleggja nákvæm- lega hvað muni gerast. $ Innsæi þitt mun hjálpa þér í dag. Notaðu það til að ná sambandi við vinnufélaga og leysa úr málum. V Astin er handan við hornið en þó er kannski lengra í hana en þú heldur. Lifðu lífinu og hafðu gaman af. ^ Hrútur (21.mars-19. apríl) ÉILí6n (23. júlí- 22. ágúst) Bogmaður (22. nóvember-21. desember) $ Það mun allt ganga upp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. V Þetta mun verða besti dagur vikunnar. Þér líður vel og þú hefur mikla orku. $ I dag geturðu gert hvað svo sem þig lang- ar til, þú ert uppfullur af öryggi. V Skyndilega eru allir að hrósa þér. Þú veist að þú stendur þig en það er frábært að aðrir taki líka eftir því. S Þú hefur mikla orku í dag og ert tilbúinn ( allt. Taktu áhættu því heppnin er með þér f dag. V I ástarmálunum gengur allt upp. Þú hefur þitt sjálfstæði og ótakmarkaða möguleika. Naut (20. apríl-20. maQ Æ?) Mewa (23. ágúst-22. september) áfík Steingeit (22. desember-19. janúar) $ Þú gætir komist í vanda í vinn- unni f dag vegna þrjósku þinnar. V Þú ættir að einbeita þér að því smáa í dag, eins og hvernig rigningin fellur á steinvölur ög hvernig smæstu blómin vaxa. $ Vinnudagurinn verður yfirþyrmandi. Þolin- mæði þín og skipulagshæfileikar verða nýttir til hins ítrasta. V Það er margt að gerast i dag og það er erfitt að láta hlutina ganga eins og þú vilt. S Ýmis erfið vandamál munu koma upp í vinnunni og þau munu reyna á þig. V Þrátt fyrir erfiðan dag, einbeittu þér að því að sýna öðrum í kringum þig ást því hún er oft- ast endurgoldin. Sjóvá hefur verið aðalstyrktaraðili Kvennahlaupsins T13 ár. Njóttu lifsins - áhyggjulaus Vertu með í Kvennahlaupinu 11. júní. Nánari upplýsingar á sjova.is.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.