blaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 16

blaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 16
þriðjudagur, 14. júní 2005 I blaðið Sportvörugcrðin hf., SkipHoIt S. s. 562 H3H3. TNSHEIÐI — GÓÐ í VEIÐIVÖTNUM Vesturröst Scrvtnlun vciöinunnun* Uugawgnn lOSRcyk*** Umm K1 «770 A KJ 5300 S*1 J7Sl Vöðluviðgerðir ■ vöðluleiga Sérhœfð, viðurkennd GoreTex® þjónusta Andrés Eyjólfsson, Anna Fríða Ottósdóttir og Ingvar Vilhjálmsson, með fimm fallega laxa úr Þverá, sem allir voru veiddir á fluguna. lega snemma á ferðinni í ár, hvað inn tekur við af honum. sem það boðar nú fyrir veiðimenn. Miðfjarðará verður opnuð á morg- Stórlaxinumfækkarsífelltogsmálax- un og þar gæti byijunin orðið góð en Spf' nokkrir vænir laxar hafa sést í Vest- urá og Austurá. Líka í Kjarrá í Borg- arfirði en þar veiðast örugglega laxar við opnun. „Við erum komnir með sjö laxa og hann er 8,6 punda sá stærsti," sagði Jón Ólafsson við Þverá í gærdag, ný- kominn af veiðislóðum við ána. Þverá í Borgarfirði: Veiddi þrjá laxa á fluguna með stuttu Smálaxinn mættur í Borgar- fjörðinn Þverá í Borgarfirði hefur verið opnuð fyrir veiðimenn. Fyrstu þijá klukku- tímana veiddust sex laxar á fluguna og Anna Fríða Ottósdóttir lenti held- ur betur í því. „Þetta var meiri háttar, en ég veiddi þrjá laxa á fluguna Green Butt í Kaðalshyl, en ég hef aldrei áður veitt lax á flugu. Ég var líka með góða leiðsögumenn með mér, þá Ingvar og Andrés,“ sagði Anna Fríða Ottósdótt- ir við veiðihúsið, er við hittum hana með laxana sína þrjá sem hún veiddi á fluguna. „Ég fór varlega með fyrsta laxinn, ég ætlaði alls ekki að missa hann, og var þónokkurn tíma að landa honum. Það hafðist þó allt og þetta var svaka- lega gaman," sagði Anna Fríða. „Við misstum fallegan lax, sem lík- lega hefur verið 14-15 punda, í Kirkju- streng," sagði Gunnar Gíslason þegar hann var að mæta við veiðihúsið, en félagi hans, Kristján Guðlaugsson, veiddi einn lax. Það er greinilegt að smálaxinn er mættur í Borgarfjörðinn, bæði í Þverá og Norðurá. Hann er óvenju- VEIÐi Gunnar Bender Tailwater og Sheakspeare vöðlur og vöðluskór Scott flugustangir ■ Harryat fluguhjól Scientific Anglers flugulínur - Maðkar - Ftugur Lítið inn, úrvatið er meira en þig grunar! 1 J. Vilhjólmsson ehf. » Dunhaga 18,107 Reykjavlk * Síml: 561-1950 I j.vllhJalmsson@byssa.ls S www.byssa.ls Anna Fríða Ottósdóttir með fyrsta flugu- laxinn sinn, sem hún veiddi á fluguna Green Butt. Hilmar Björnsson og Jón Ingvarsson kíkja á hvaða fluga gæfi best eftir hádegishléið, við opnun Þverár. Eitt kort 20 vatnasvæði VEIÐIKORTIÐ M>1K0RTíÐ tcii Esso

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.