blaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 20
þriðjudagur, 14. júní 2005 I blaðið
fyrir kon
Samliggjandi tehús og verslun fyrir konur á öllum aldri
halldora@vbl.is
í Ingólfsstraeti 8 er aö finna afar
fallegan stað þar sem verslunin Pjúra
og tehúsið Frú Fiðrildi eru samliggj-
andi á skemmtilegan
hátt. í Pjúra eru starf-
andi fjórir hönnuðir,
en þær stöllur bjóða
allar upp á íslenska
fatahönnun. Verslunin
er sérstök að því leyti
að hún býður upp á
fatnað fýrir fyrirbura,
böm að fimm ára aldri
og bamshafandi konur.
Þar fyrir utan er seldur
tískufatnaður fyrir kon-
ur á öllum aldri.
Pjúra var opnuð 16.
apríl síðastliðinn en það em þær
Elín Amdís Gunnarsdóttir (elina),
Hildur Hinriksdóttir (HIN), íris Egg-
ertsdóttir (Krúsilíus) og Kolbrún Yr
Gunnarsdóttir (Kow) sem selja hönn-
un sína, en þær segja búðina afar sér-
staka og eitthvað sem allir verði að
fá að njóta. „Það er eitthvað svo róm-
an-tískt í kringum okkur. Til okkar
er innangengt frá Frú
Fiðrildi, sem er einstak-
lega fallegt tehús og
verslun í eigu Ingibjarg-
ar Ágústu Grétarsdótt-
ur. Það hefur hún rekið
frá því fyrir jól, við frá-
bærar undirtektir allra
þeirra bleiku kvenna
sem fyrirfinnast í okkur
öllum,“ segirKolbrúnÝr,
einn hönnuða Pjúra, en
hún er bjartsýn á gengi
verslunarinnaríframtíð-
inni. „Við þurfum auðvit-
að að hafa aðeins meira fyrir því að
kynna okkur þar sem við emm svolít-
ið út úr héma í Ingólfsstrætinu. Það
hefur samt gengið ágætlega hingað
til og fólk tekur okkur almennt mjög
vel. Við reynum líka að leggja mikið
upp úr því að hafa gott verð á vömn-
um, en ekkert, fyrir utan kjóla, er t.d.
dýrara en 10.000 kr.“
Það er vel við hæfi að gera sér
glaðan dag og glugga í þessa fallegu
konuverslun og fá sér te á Frú Fiðr-
ildi, en eins og áður sagði em þessar
samliggjandi verslanir afar fallegar
og þar er mjög skemmtileg stemmn-
ing. Þá er sniðugt fyrir ófrískar kon-
ur að kynna sér úrvalið en Kolbrún
Ýr hafðist handa við að hanna slík-
an fatnað þegar hún sjálf gekk með
bam. „Mig vantaði nú bara eitthvað
til að klæðast þegar ég var ófrísk svo
að ég ákvað að fara að hanna sjálf
mína eigin línu. Fötunum var svo
vel tekið þannig að ég ákvað bara að
prófa að selja óléttufót í Pjúra, ásamt
tískufatnaðinum," segir hún og
hvetur konur, bamshafandi sem og
aðrar, til þess að koma að skoða.
M..... |
Frábærar
undirtektir
þeirra bleiku
kvenna sem
fyrirfinnast í
okkur öllum.
Líkamshár kvenna hafa löngum þótt
óvelkomin aðskotahlutur en andúð á
líkamshámm á rætur sínar að rekja
til m.a. Fom-Egypta og Grikkja. í
þessum þjóðfélagshópum ásamt öðr-
um hefur frá örófi alda þótt eðlilegt
að fjarlægja hár af líkamanum.
Rakstur ekki tiltökumál
í ljósi þess að pils hafa styst, erma-
lausir bolir em algengir og mikil-
vægi margra á því að líta sem best
út í bíkiníinu, telst það orðin óskráð
regla að konur raki sig á fótum, und-
ir handarkrikum og á fleiri stöðum.
Þá er einnig orðið mun algengara
að skapahár séu rökuð en það á að
bera vott um hreinlæti og siðferði í
kynlífi. Hvort þetta sé jafhmikilvægt
og raun ber vitni skal ósagt látið en
það eitt er víst að konur kappkosta í
miklum mæli að losna við þessi óvel-
komnu hár. Aldur kvenna sem raka
sig hefur einnig færst neðar en dæmi
em um að 12 og 13 ára stúlkur raki
líkamshár sín. Það viðmið að kyn-
þokki konunnar sé fólginn í hennar
náttúrulega ástandi hefur að
mörgu leyti farið fyrir bí og
nú þykir ekkert tiltökumál
að breyta því sem mögulegt
er. Því er ekki ástæðulaust
að fara eilítið yfir þær leiðir
sem hægt er að fara í þessum
efnum, sérstaklega þar sem
sumarið er gengið í garð og
tími sólbaðanna og léttklæð-
anna kominn.
!.í . w
wÆ.
'í'.Í
m m H
■ :
18
Vaxmeðferð:
Það meðferðarform þar sem notast
er við vax hefur verið að ryðja sér
til rúms undanfarið en allar helstu
snyrtistofur landsins bjóða vaxmeð-
ferð. Hægt er að fara í vax á fótum
og undir höndum, auk þess sem svo-
kallað bíkimvax verður æ algengara,
en þá era skapahár garlægð eftir
hentugleika viðkomandi. Meðferðin
getur verið £ifar sársaukafull en hún
gefur svo sannarlega árangur og oft
líða nokkrar vikur áður en hárin fara
að gera vart við sig á nýjan leik. Er
þá um að gera að
fara aftur en
auðveldara
er eftir hvert
skipti aðfjar-
lægja hár,
aukþesssem
þeim fækkar
að einhveiju
leyti með
tímanum.
.......................................................................................■
panssa
■
I zísiÆiíá uíSk:
i-1;
Ertu á leiðinrti
T
panfimm
ra M fl| Sjj .m H
i
burt!
kynþokki fólginn í náttúrulegu
líkamsástandi farinn fyrir bí
Silkymit-hanski:
Nú er komin nýjung á markað en
það er svokallaður Silkymit-hanski
frá Karon sem notaður er til að fjar-
lægja hár á fót- og handleggjum. í
hveijum pakka era þrír hanskar sem
líkjast sandpappír en þeir era unnir
úr fíngerðum sílikon-kristöllum sem
fjarlægja hárin og skilja hana eftir
silkimjúka. Hanskinn hreinsar einn-
ig dauðar húðframur af líkamanum.
Mikilvægt er að fylgja leiðbeiningun-
um mjög vel og nudda með hringlaga
hreyfingum, en hvern hanska má
nota nokkrum sinnum.
Háreyöingar-
krem:
Háreyðingarkrem era algengasta
leiðin sem notuð er til háreyðingar
og hafa lengi verið, þó svo að aðrir
möguleikar séu svo sannarlega að
verða algengari nú til dags. Hægt er
að fá ógrynni af kremum, þægilegum
í notkun í næstu verslun eða apóteki,
á góðu verði. Kremið er borið snyrti-
lega á og látið bíða í ca. 10 mínútur
en þá er það skafið af eða skolað af í
sturtu. Svæðið eftir rakstur verður af-
ar mjúkt en hafa ber í huga að hárin
eru mun fljótari að koma aftur með
þessu móti og sífellt þarf að
notast við kremin.
I
SÉRVERSLUN KVENGOLFARA
Fákafeni 9 // 108 Reykjavík // Sími 588 6555
Heimavax:
s
Veet
œsitnmac
ÍMI fctfM
tiv»ioUMWAxSir.M
* Mm Im< r. <•<
Núerhægt aðvaxa
sig heima við, en
hægt er að nálgast
tilheyrandi vörar í
næstu búð.
Þá er vaxið hitað
með vatni í svotil-
gerðum hólki og
rúllað svo vel og
vandlega á svæð-
ið sem fjarlægja
á hárin af. Þar á
eftir er bréfi þrýst
á vaxið og svo kippt
snögglega af. Meðferðin getur verið
sársaukafull en ef bréfinu er kippt
nógu öragglega og fljótt af er þetta
ekki eins mikið mál. Undirbúnings-
tími er ekki nema um tvær mínútur
og þar á eftir tekur einungis stutta
stund að klára.
Laser-aðgerð:
Með leysitækni á að vera hægt að
eyða líkamshárum varanlega. Með-
ferðin byggist á því að laska hársekk-
ina með því að beina að þeim nógu
háum hita í formi ljósgeisla og koma
þannig í veg fyrir endumýjun hára.
Að þvi er fram kemur í pistli Hrann-
ar Guðmundsdóttur, hjúkrunarstjóra
Laser-lækninga ehf., á doktor.is, er
unnt að framkvæma þessa leysimeð-
ferð án þess að skaða húðina eða
nærliggjandi vefi. Litarefni hársins,
melamnið, dregur í sig ljósgeislana
og verða til þess að hárin svara áreiti
og þeim fækkar með tímanum. Tekið
skal fram að ekki er nóg að fara ein-
göngu einu sinni, fólk þarf mismarga
tíma í meðferðina og þolinmæði er
nauðsynleg í þessu þar sem þetta get-
ur tekið tíma. Að meðaltali þarf að
endurtaka hveija yfirferð átta sinn-
um á búk og um tíu sinnum í andliti
til þess að fá ágætisárangur.
Rakstur:
Eins er algengt að notast við gömlu,
góðu rakstursaðferðina, sem flestir
þekkja. Þó ber að hafa í huga að til
þess að þurrka ekki upp húðina er
nauðsynlegt að nota rétta raksápu
sem framkallar ekki oínæmisvið-
brögð, auk þess sem mikið atriði er
að bera líkamskrem á líkamann eftir
raksturinn. Það hindrar þurrk húðar-
innar og mýkir.
Kaló-hárvaxtar-
hindrun:
Efni sem notað er eftir rakstur eða
vax, en með notkun þess minnkar
hárvöxtur um 10-15% í hvert skipti.
Kaló hægir á hárvexti þegar það er
notað eftir rakstur og hárið vex fínna
en áður. Við stöðuga notkun getur
Kaló hugsanlega stöðvað hárvöxt en
besta virknin næst ef hár eru fjar-
lægð með rót. Efnið inniheldur skað-
laus náttúraleg efni sem síast ofan
í hársekkinn eftir vax eða rakstur,
og koma í veg fyrir myndun brenni-
steins, sem er nauðsynlegur til að
hárið nái að vaxa aftur. Sýnilegur ár-
angur á að nást eftir 2-3 skipti en ár-
angur er auðvitað misjafn eftir fólki.