blaðið - 29.06.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 29.06.2005, Blaðsíða 26
VISA OG ICELANDAIR kvikmyn miðvikudagur, 29. júní 2005 I blaðið *** *★★ MBL ÓÖHOV ísÍDUSTU SÝNINGABl LAYER CAKE ★•★.★ HL'I nSÍÐUSTU SÍHINGAR V_ V V I 'Mh | |l HVAÐ ÁTT ÞÚ MARGA VILDAR- PUNKTA? Gildir til 15. júlí 2005. kl.5,40 og8 B.i. 16 ára m564 0000 SmfífíHK^ BÍÚ HUGSAÐUSTORT WARm MYND EFTIR STEVEN SPIELBERG 1NNRÁSIN ER HAFIN LAUG spenntir fyrir morgundeginum REonBOGinn SlMI 551 9000 Mr& cMrs | bmith' Breska nýbylgjurokksveitin Duran Duran heldur tónleika í Egilshöll á morgun og aðdáendur sveitarinnar bíða í ofvæni eftir að sjá hetjumar RRins innrAsin er hafin \ I í -bara lúxus simi 553 2075 Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16ára__Sýnd kl. 10.10 B,i. 16 ára__ ^mm^mmmmmm^mm^mmmmmm^^mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmimimmmmmm mA ; 400 kr. í bíó! eildlr á allar sýnlngar merktar met rauðu , Sýndkl. 6,8.30 og 10.40 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.l. 14 ðra TO-Jo Sýnd kl. 3,530,8 og 10:20-POWER ---- KcvinCouncr JojnAUcnf^ Frá leikstjóra mipftíftMai Bourne Sýnd kl. 4,6:30,9og 11:30-P0WER um dRk fT\ Frá leikstjóra j k-i Boume Identity^% Mjt ír v aimu«o. MM % œw Mrf»' mJm 1 * **** Mi i ^jFiiMidfuiniD air Sýndkl.4og6 upsiae anger SýndU.330,5:45,tog 1030 Sýndld.8og 10:45 Sýndkl.3,530,8og10:20 Sýndkl.10 CDDotoy /DÐ/aíT TBK ****** r .8 Sýnd kl. 3,6og8 www.laugarasbio.is Duran Duran addáendur Wig Wam í Smáralindinni Upphitunartónleikar og áritun á laugardaginn Norska glysrokksveitin Wig Wam kemur til landsins á laugardagsmorg- un og heldur tónleika á Gauknum sama kvöld. Fyrr um daginn hafa rokkaramir ákveðið að kíkja í Smára- lindina og hita upp fyrir kvöldið. Sveit- in mun flytja tvö til þrjú lög, þar á meðal lagið In My Dreams, sem gerði allt vitlaust í Eurovision-keppninni í maí. Hljómsveitin hefur náð mikl- um vinsældum hér á landi og komst lagið In My Dreams meðal annars á toppinn á íslenska listanum í þessari viku. Áhorfendum gefst síðan tæki- færi til að hitta meðlimi hljómsveit- arinnar, en í ffamhaldi af tónleikun- um munu þeir árita nýjustu plötuna sína, Its hard to be a rock n roller, in Kiev, sem kom út hér á landi í síðustu viku. Það er Síminn sem býður þessa uppákomu í Smáralindinni og því er enginn aðgangseyrir, en tónleikamir hefjast klukkan 16.30. Miðasala á tónleikana á Gauknum um kvöldið er þegar hafin á www.concert.is, og í verslunum Skífunnar. Miðaverð er 1.900 krónur. sínar á sviðinu. Hljómsveitin, sem stofnuð var árið 1978, varð fljótt ein stærsta sveit níunda áratugarins og voru meðlimimir álitin goð í augum ungmennanna sem blésu á sér hár- ið til þess að líkjast þeim sem mest. Fyrsta platan, Duran Duran, kom út árið 1981 og vakti brátt mikla athygli í heimalandi þeirra. Sveitin var meist- ari í að búa til slagara og sendi þá ffá sér á færibandi og hefur selt yfir 70 milljónir eintaka af plötunum sínum. Hljómsveitin á dygga aðdáendur um allan heim, og að sjálfsögðu einnig hér á landi sem ætla að fjölmenna á tónleikana á morgun. Meðal þeirra er Hallur Guðmundsson, sem búinn er að halda upp á sveitina í 23 ár og því orðinn mjög spenntur fyrir kvöld- inu, enda í fyrsta skipti sem hann sér sveitina á sviði. „Ég var alveg forfall- inn aðdáandi og er það enn. Þegar ég var yngri var herbergið hjá mér vegg- fóðrað af plakötum með hljómsveit- inni og loftið líka. Það kom reyndar sá tími að ég fór að hafa efasemdir um hvort ég ætti að vera að hlusta á Duran Duran og skipti yfir í þunga- Myndin er tekin árið 1983 þegar Hallur var orðinn djúpt sokkinn Duran Duran aðdáandi. rokkið. Síðan viðurkenndi ég það fyr- ir sjálfum mér að þetta er skemmti- leg tónlist og var ekkert feiminn við það lengur,“ segir Hallur. Ánægjuleg endurkoma Eftir að Roger Taylor sagði skilið við hljómsveitina árið 1986, og Andy Taylor stuttu seinna, fór ffægðarsól hljómsveitarinnar að lækka. Árið 2001 bárust aðdáendum þó þær gleði- legu ffegnir að sveitin hyggðist sam- einast á ný og allir meðlimimir fimm ákváðu að slá til og koma Duran Dur- an á kortið á ný. JÉg er mjög ánægð- ur með endurkomuna og er nokkuð sammála því sem Óli Palli á Rás 2 segir - að hljómsveitir hætti aldrei, þær komi alltaf aftur,“ segir Hallur og blæs því á þær raddir sem segja að endurkoman sé hallærisleg. Duran Duran gaf út plötuna Astronaut árið 2004 og er að fylgja henni eftir með tónleikaferðalagi um allan heim. „Ég fíla plötuna mjög vel. Þetta er í raun og veru afturhvarf til fyrstu þriggja platnanna. Mér finnst metnaðurinn vera orðinn sá sami og hann var í lagasmíðunum en það er auðvitað bú- ið að fínpússa og nútímavæða þetta aðeins. Platan Rio er samt í mestu uppáhaldi hjá mér,“ bætir Hallur við, en Rio kom út árið 1982 og fór beint inn á vinsældalistana. Árið 2003 komst platan auk þess á lista NME yfir 100 bestu plötur allra tíma. „Rio ber af vegna þess að lögin eru öll mjög góð og hljóðfæraleikurinn afgerandi bestur á þeirri plötu,“ segir Hallur að lokum og ætlar að fara að koma sér í gírinn fyrir tónleikana á morgun. GILDIR í ÖLL 1 AÆTLUNARFLUG ICELANDAIR NYJUNG FYRIR HANDHAFA VILDARKORTS 4

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.