blaðið - 29.06.2005, Blaðsíða 28
28 dags
miðvikudagur, 29. júní 2005 I blaðið
Stutt spjall: Sigfús Steinarsson
Siffi er útvarpsmaður og er með þátt alla virka daga frá kl. 14-18 á KissFM 89,5
Molar
Hvað segirðu gott
í dag?
,Ég segi allt rosalega
fínt.“
Hvað hefurðu unnið
lengi í útvarpi?
,Ég hef unnið við þetta í
þrjú ár. Vann fyrst á FM
95,7 í tvö og hálft ár og
fór síðan yfir á KissFM.
Ég var helgarstarfs-
maður á FM þannig að
þetta er allt öðruvísi."
Hvernig er að vera
útvarpsmaður?
.Þetta er það skemmti-
legasta sem ég hef tek-
ist á við. Mér líður vel
í vinnunni og ég hef
tækifæri til að koma
skoðunum mínum á
framfæri."
Á hvernig tónlist
hlustarðu helst?
„Ég hlusta á allt
mögulegt. Ég var að
koma af tónleikum
U2 í Manchester, þar
sem voru um 80.000
manns. Það var
svakalegt, allur þessi
fjöldi saman kominn
að syngja saman. Ég
fer pottþétt aftur og
hlusta á U2 í Dublin.
Annars hlusta ég á allt frá poppi og upp í
rokk. Ég er með mjög almennan smekk.“
Hvað er fram undan í þættinum þínum?
„Það er til dæmis „Finndu parið", þar sem
hlustandi hringir inn og reynir að finna par.
Ef það tekst þá erfullt af góðum vinningum.
Ég vinn í raun við að afla mér upplýsinga
sem ég kasta fram í útsendingu. Svo er það
vitanlega góða tónlistin sem er alltaf númer
eitt, tvö og þrjú.“
Er eitthvað vandræðalegt sem hefur
komið fyrir í útsendingu?
„Yfirleitt er það þá eitthvað sem maður
segir en það gleymist strax. Ég man þó vel
eftir fyrstu kynningunni minni í útvarpi, hún
stendur alltaf upp úr. Ég var eiginlega með
bremsufar í buxunum af hræðslu."
Matthew Perry
í ástarsorg
Matthew Perry er í ást-
arsorg eftir að hafa slitið
sambandi sínu við unn-
ustu sína til tveggja ára,
Rachel Dunn. Gamall vin-
ur Perrys segir: „Matt er
fyndinn maður en það er
alvarleg hlið á honum sem
hefur þróast í kjölfar bar-
áttu hans við vímuefnanotkun. Þess
vegna getur verið erfitt að láta sér
lynda við hann.“ Samkvæmt heimild-
um reyndu Perry og Rac-
hel að láta þetta ganga og
hún flutti til hans í Los
Angeles í byrjun ársins
en þau rifust stanslaust.
Auk þess fannst henni
Perry ekki nægilega
hjálpsamur við vinnuleit
hennar. Sambandið end-
aði því og Rachel flutti
aftur til New York. „Von-
andi mun hann finna
einhveija sérstaka til að
eyða lífi sínu með því innst inni er
hann virkilega góður strákur," bætir
vinurinn við að lokum.
Eitthvað fyrir..
Morgun
Síðdegí Kvöld 18:30-21:00
...rómantíska
RÚV - Fótboltaæði (1:6) - 20.55
(FIFA Fever 100 Celebration)
Þættir gerðir í tilefni af aldarafmæli
Alþjóðaknattspymusambandsins um
allt mögulegt sem viðkemur knatt-
spymunni fyrr og nú. Frægar viður-
eignir og mögnuð augnablik rifjuð upp,
ásamt mörgu því sem farið hefur vel,
og miður. I fyrsta þættinum er fjallað
um bestu markverði HM frá upphafi,
magnaðar viðureignir á HM 1970 og
1990. Rifjuð er upp saga gullaldarliðs
Ungveija í knattspymu og einnig em
til umfjöllunar hetjur sem féllu í ónáð
og frægustu slagsmálaleikir HM.
...trúrækna
Sirkus - Rescue Me (1:13) - kl. 21
Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New
York borg þar sem alltaf er eitthvað í
gangi. Ef það era ekki vandamál í vinn-
unni þá er það einkalífið sem er að
angra þá. Ekki hjálpar það til að menn-
imir era enn að takast á við afleiðing-
ar 11. september, sem hafði mikil áhrif
á hópinn, en þar féllu margir félagar
þeirra í valinn. Denis Leary fer með
aðalhlutverkið í þessari þáttaröð sem
slegið hefur í gegn vestanhafs.
...skrýtna
Stöð 2 - Nighty Night (3:6)
- kl. 22.55
Dramatískur myndaflokkur þar sem
svartur húmor er allsráðandi. Aðal-
söguhetjan er Jill Farrell sem rekur
snyrtistofu í úthverfi. Maðurinn henn-
ar er fársjúkur en hin illgjama Jill læt-
ur sem hann sé dauður. Hún skeytir
líka lítið um vinnuna og eyðir flestum
stundum í að krækja í lækninn Don.
Sá er nágranni Jill og skiptir það hana
litlu máli að hann sé harðgiftur. Eigin-
kona hans er í hjólastól en það vekur
htla samúð hjá Jill. Handritshöfundur
er Julia Davis sem jafnframt leikur aðalhlutverkið.
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (28:28)
(Stanley)
18.23 Sígildar teiknimyndir (38:42)
(Classic Cartoon)
18.30 Sögur úr Andabæ (12:14)
(Ducktales)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (74:83)
20.55 Fótboltaæði (1:6)
(FIFA Fever 100 Celebration)
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
(Meet The Heroes In The
Headlines)
10.20 ísland í bftið
12.20 Neighbours
(Nágrannar)
12.45 í fínu formi
13.00 Sjálfstætt fólk
13.30 Að hætti Sigga Hall (9:12) (e)
14.00 Oliver's Twist (Jamie Oliver)
(Kokkur án klæða)
14.25 Extreme Makeover - Home Editi
(2:14) 15.10 Amazing Race 6 (3:15)
(Kapphlaupið mikla)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 ísland í dag
17.55 Cheers
18.20 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
Umsjón hefur Elín María Björnsdóttir
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Simpsons
(Simpson-fjöl-
skyldan)
20.00 Medium
(16:16)
(Miðillinn) Bönn-
uð börnum.
20.45 Kevin Hill
(13:22)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson.
19.30 Sjáumst með Silvíu Nótt (e)
20.00 Jack & Bobby - lokaþáttur
20.50 Þak yfir höfuðið
Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson.
■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld (2:5) 19.30 American Dad (1:13) (Pilot) 20.00 Seinfeld (3:5) (The Stake Out) 20.30 Friends (3:24) (Vinir)
07.00 Olíssport 17.15 Olissport 18.30 Áifukeppnin (Úrslitaleikur)
«50/77 °7-30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.45 David Letterman Bein útsending frá úrslitaleiknum í Frankfurt þar sem Brasilía mætir Argentínu.
06.00 The Full Monty r (Með fullri reisn) 08.00 The Man Who Sued GodfMaðurinn sem ste- fndi Guði) 10.00 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skólagjöldum) Glæpsamleg gamanmynd. Aöalhlutverk: Jason Lee, Tom Green, Leslie Mann. 12.00 About Schmidt (Um Schmidt) Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Kathy Bates, Hope Davis, Dermot Mulroney. 14.05 The Man Who Sued God (Maðurinn sem stefndi Guði) 16.00 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skólagjöldum) 18.00 The Full Monty(Með fullri reisn) 20.00 About Schmidt (Um Schmidt)Warren R. Schmidt stend- ur á tímamótum. Hann er sestur í helg- an stein og þarf að hugleiða hvemig hann vill eyða ævikvöldinu. Á sama tíma fellur eiginkona hans frá og Schmidt er því einn á báti. Hann á að vísu dóttur en samkomulag þeirra er stirt. Schmidt semur líka illa við tengdasoninn og ekki bætir það ástandið.
Af netinu
Lítið að gera í vinnunni í dag þannig
að ég gat horft á formúluna og svona.
Horfði reyndar líka á einhvem þátt
á Skjá einum, The Biggest Loser.
Merkilegur þáttur. Ég hafði nú bara
nokkuð gaman af honum, ótrúlegt en
satt
httpY/blog.central .is/gunnabogga
Líkaminn er alveg hreint dásamleg
uppfinning. Eftir að hugur minn tók
að gimast hvítt skyr með íjóma var
líkaminn ekki lengi að taka upp sam-
starf við hann um að troða í sig fullri
skál á hveiju kvöldi. í framhaldi af
því hef ég tekið eftir að maginn er
farinn að síga skuggalega fram yfir
fallega bleika keisaraörið mitt og
mynda þennan líka flotta poka. Það
magnaða er þó að hann síkkar ekki
jafnt á báðum hliðum. Hann er nefni-
lega orðinn töluvert síðari þeim meg-
in sem einkasonurinn hélt sig mest
á meðgöngunni. Ég hefði svo sem
getað verið löngu búin að gera eitt-
hvað í þessum kengúrapoka mínum
en eftir að hafa séð auglýsingu fyrir
næstu þáttaröð afThe Swan, þar
sem einn keppandinn er með maga
sem líturút fyrir að hafa bráðnað
einhvem veginn inn í sig, var ég ein-
hvem veginn ekkert sérlega æst. Mig
minnir einmitt að hún hafi gengið
með nokkur börn eða lagt mikið af
á skömmum tíma, eða bara bæði.
Þar sem ég hef takmarkaðan áhuga
á að vera eins og bráðnuð plastdolla
hef ég ákveðið að halda áfram í skyr-
inu, a.m.k. um tíma, þangað til ég hef
efni á að fara í magapokaaðgerð og
er búin að unga út öllum þeim sem
ég mun hugsanlega unga út í framtíð-
inni. Var annars að horfa á The Big-
gest Loser í gær og stóðst ekki mátið
að fara á heimasíðu þáttarins til að
sjá hveijir höfðu lagt mest af eftir
þáttaröðina ogó mæ god hvað allir
voru spengilegir og finir. Ekki það
að ég myndi nenna að leggja þetta á
mig, held einmitt að Swan væri fýsi-
legri kostur því þá gæti ég látið taka
pokann í leiðinni...
http://www.blog.central.is/naria