blaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 28
28 I DAGSKRÁ
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 2005 MaöÍA
nn
fer
Ham ftifcsciv
Hvernig hefur þú það í dag?
,Ég hef það bara afskaplega fínt. Er úti í
sólinni að hellulegg;a.“
Hvað hefur þú unnið í útvarpi lengi?
,Ég hef unnið í útvarpi í fimmtán ár.
Það er nokkuð langur tími og ég er
bara ánægður með það. Ég byrjaði að
vinna sem tæknimaður hjá útvarpinu
en er búinn að vera með þætti meira og
minna síðan 1991.“
Stutt spjalkólafur Páll Gunnarsson
Óli Palli er útvarpsmaður hjá Rás 2 og er með þáttinn Poppland daglega kl. 12.45-16.00 ásamt Guðna Má Henningssyni, Frey Eyjólfssyni og Snorra Sturlusyni. Auk þess er Óli Palli
með þáttinn Rokkland á sunnudögum kl. 16.00.
Kom eitthvað þér á óvart þegar þú
byrjaðir að vinna í útvarpi?
„Já, það var rosalega sérstakt og gaman
að sjá andlitin á bak við raddirnar.
Sjá hvernig Gerður G. Bjarklind,
Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, Sigurður
G. Tómasson, Svavar Gests og þetta fólk
leit út.“
Hvernig tónlist hlustar þú helst á?
„Ég hlusta á alla góða tónlist. Ég hlusta
reyndar bæði á vonda og góða tónlist
en ég kýs að hlusta á góða tónlist. Það
getur verið hvað sem er, það getur verið
hawai tónlist, death metal, klassík, jazz.
Nefndu það bara, það getur þess vegna
verið tónlist frá Namibíu. Það er svo
erfitt að útskýra það, það þarf að hafa
eitthvað að segja fyrir mig og þannig er
það fyrir alla held ég. Þeir sem hlusta
bara á eina tegund tónlistar, er eins og
fólk sem borðar bara bjúgu. Tónlist er
eitt af því sem lífið hefur að bjóða og
það er góð tónlist út um allt. Þú heyrir
eitthvað og það hefur áhrif á þig.“
Er gaman að vinna í útvarpi?
„Já mér finnst afskaplega gaman að því.
Ég á erfitt með að ímynda mér nokkuð
betra.“
Hefur margt breyst síðan þú byrjaðir
að vinna í útvarpi?
„Það hefur í rauninni ekki svo mikið
breyst. Ég held að fólk hafi ennþá áhuga
á svipuðum hlutum og það hafði þá. Það
vill heyra gott útvarp og í áheyrilegu,
áhugaverðu fólki. Það er helst að tæknin
hafi breyst. Ég, til dæmis, vinn hluta af
mínum þáttum heima hjá mér og kem
með þá niður á Rás 2 tilbúna á geisla-
diskum. Það eru svoleiðis hlutir sem
hafa breyst. Svo er náttúrulega miklu
meira af útvarpsstöðvum en var árið
1991“
Á að gera eitthvað skemmtilegt í
sumar?
„Ég er nú búinn að gera fullt af skemmti-
legum hlutum. Ég var til dæmis
á Hróarskeldu og það var mjög
skemmtilegt. Svo ætla ég bara að slaka
á og fara kannski eitthvað að veiða og
svona.“
■ Eitthvað fyrir..
6.00-13.00
13.00-18.30
18.30-21.00
Rúv- Himalajafjöll-kl.20.15
í sjötta og síðasta þætti myndaflokksins
er ferðalangurinn Michael Palin aftur
kominn á slóðir jakuxana í konungsríkinu
Bhútan til að virða fyrir sér tign Himalaja-
fjalla í síðasta sinn. Þar gengur hann sem
leið liggur að grunnbúðum Chomolhari og
á spjall við hirðingja. Þaðan heldur hann
niður til Paro á búddistahátíð og virðir fyr-
ir sér svarthattadans i virkisborginni Dzong þar sem einnig er keppt í bogfimi og
mikil bókrolla er afhjúpuð á fullu tungli.
...sóða
Stöð 2-Filthy Homes From Hell-kl.21.55
Breskur þáttur þar sem sjónvarpsáhorfend-
um er boðið í heimsókn á nokkur þeirra
allra sóðalegustu heimila sem fyrirfinnast.
Hjá sumum er skíturinn og drullan svo yfir-
þyrmandi að þar er ekki búandi. Samt er til
fólk sem lætur það sig engu skipta. Ruslið
er vægast sagt viðbjóðslegt og þegar allar
gerðir kvikinda eru farnar að taka sér ból-
festu með mannfólkinu er ekki von á góðu.
Sjón er sögu ríkari eins og sannast hér eftir-
minnilega.
...unq hjón
Bíórásin-Unlawful Entry-kl.22.00
Þriggja stjörnu spennumynd. Brotist er inn
hjá ungum hjónum. Lögreglumanninum Pete
Davis er falin rannsókn málsins. Hann vingast
við fólkið en það hefur óvæntar afleiðingar í
för með sér. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Ray
Liotta, Madeline Stowe. Leikstjóri, Jonathan
Kaplan. 1992. Stranglega bönnuð börnum.
0 16.35 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.50 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafniö 18.01 Gurragrís (11:26) (Peppa Pig) 18.05 Bubbi byggir (912:913) 18.15 Pósturinn Páll (8:13) 18.30 Vinkonur (26:26) (The Sleepover Club) 19.00 Fráttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Atta einfaldar reglur (44:52) (8 Simple Rules) 20.15 Hlmalajafjöll (6:6) (Himalaya with Michael Palin) Breskir ferðaþættir þar sem farið er um Himalajafjöll með leikaranum Michael Palin úr Monty Python.
V' m 06.58 fsland í bítið mW ÆM 09.00 Bold and the Beautiful W Æ (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey (He's Just Not That Into You) 10.20 fsland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 ffínuformi (styrktaræfingar) 13.00 Perfect Strangers (94:150) (Úr bæ í borg) Óborganlegur gamanmyndaflokkur um tvo frænd- ur sem eiga fátt ef nokkuö sameiginlegt. 13.25 One Day in September (Dagur í September) Þessi frábærlega unna heimildamynd vann Óskar- inn í sínum flokki árið 2000. 15.15 Third Watch (14:22)(Næturvaktin 6) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) Ein vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bretlandi og víðar. 18.18 (slandidag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandídag 19.35 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) Velkomin til Springfield. Ótrúlegt en satt 20.00 Extreme Makeover - Home Edition (5:14) (Hús 1 andlitslyftingu) 20.45 Jamie Oliver (Oliver'sTwist) (15:26) (Kokkur án klæða)
© 18.00 Cheers - 4. þáttaröð 18.30 Tremors (e) Hjá íbúum Dýrðardals (Perfection Valley) Nevada gengur lífið sinn vanagang flesta daga. Nema þegar Ormurinn hvíti, hinn 10 metra langi þorps- ormur rumskar af værum svefni og þarf að fá sér að borða. Hræðilega fyndnir og furðulegir þættir um stórt vandamál í litlum bæ. 19.15 Þakyfir höfuðið (e) Á hverjum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteignasjónvarp. Umsjón hefur HlynurSigurðsson. 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 OneTree Hill - lokaþáttur 20.50 hak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson.
sLkus 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islenski listinn Hinn eini sanni Jónsi 1 Svörtum Fötum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu þvi heitasta í dag. 19.30 Friends (15:24) Vinir) 20.00 Seinfeld 2 (11:13) (Heart Attack) 20.30 Friends (16:24) (Vinir)
s&n 18.35 Gillette-sportpakkinn 19.05 Landsbankamörkin 19.35 Landsbankadeildin (11. umferð)
06.1 S Bet Your Life (Lffið að vefii) K'JBIil 06.00 All Dogs Go to Heaven 2 (Hundar á himnum 2) 10.00 Flight Of Fancy (örlagaflug) 12.00 Finding Graceland (Ferðin til Graceland) Aðalhlutverk: Harvey Keltel, John- athon Schaech, Bridget Fonda. Leikstjðri, David Winkler. 1999. Leyfð öllumaldurshópum. 14.00 All Dogs Go to Heaven 2 (Hundar á himnum 2) 16.00 Flight Of Fancy (örlagaflug) Aðalhlutverk: Miguel Sandoval,Talisa Soto, Dean Cain. Leikstjóri: Noel Quinones. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Finding Graceland (Ferðin til Grace- land) 20.00 Bet Your Life (Lffið að veði) Hasarmynd þar sem sigurvegararnir úr Næstu has- arhetju eru í aðalhlutverkum. Hér segir frá Sonny Briggs sem hefur ratað í mikil vandræði. Setið er um l(f hans og Sonny verður að taka á honum stóra slnum til að bjarga eigin skinni. Aðalhlutverk: Sean Carrigan, Corinne Van Ryck, Billy Zane, Alfred Thomas Catalfo. Leikstjóri, Louis Morneau. 2004. Bönnuð börnum.
VOLVO XC 90 AWD 2,5T 7 manna með leðurinnréttingu
2,5 lítra TURBO, 20 ventla, 5 strokka, 210 hestöfl, 320 Nm tog
5 þrepa Geartronic sjálfskipting, spólvörn með stöðugleikakerfi
6 veltivörn, 7 manna leðurinnrétting, glertopplúga, regnskynjari,
rafdrifið bílstjórasæti með minnisstillingum, viðar- & áláferð á
innréttingu, viðarstýri, 17” Neptune álfelgur, 2 ára verksmiðjuábyrgð
r
Master ehf, Glæsibæ, Alfheimum 74, 104 Reykjavík,
Verö aðeins 5.790.000
rT
sími 540 2200, www.masterbill.is m a s t e r