blaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 27
blaðiö FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2005 KVIKMYNDIR I 27 ' STAJtSTA KVIKMYNDAHÚS UNDSINS • HAGATORGI • S. 530 1919 • wwwJwskolabloJs 400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Hilary Duff Heather Locklear Chris Nolh Fjölskyldan sem vildi allt það besta DARK WATER MADAGASCAR ískt tal ELVIS HAS LEFTTHE BUILDING BATMAN BEGINS VOKSNE MENNESKER -10 20 THE PERFECT MAN KL. 2.30-4.30-6.30-8.30-10.30 KL 8 B.l. 14 MADAGASCAR KL 2.30-4.30-6.30 KL 10 8.1.12 ELVIS HAS LEFT THE BUILDING KL. 4.30-8.30-10.30 ------------ WHO'S YOUR DADDY KL 6.30-8.30-10.30 ____________ SVAMPUR SVEINSSON ísl. tal KL. 2.30 KL. 3.45-5.50-8-10.20 B.l. 16 DARK WATER KL 8-10.20 MADAGASKCAR enskt tal KL. 2-4-6-8-10 KL 2-4-6-8-10 KL. 2-4-6 KL 8-10.30 B.1.14 KL 2-5-8-10.40 B.1.12 KL. 2-5 KL2 DARK WATER DARK WATERVIP THE PERFECT MAN MADAGASCAR enskl tcl MADAGASCAR ísl. tal WAR OF THE WORLDS BATMAN BEGINS BATMAN BEGINS VIP SVAMPUR SVEINSSON fsl. tal DARK WATER THE PERFECT MAN MADAGASKCAR ísl. tal MADAGASKCAR enskt tol KL.8-10 KL.6-8 KL6 KL. 10 HADEGISBIO DARK WAT E R •SHUM -ROCK SCHUiMStER ÍCmWEMIUi sm riwMÚiMmvii 'l' e'rrr:- •cSharkliikí I >1(1 HclvS l»AV VORV IHWl FADD l DBYCCDVH... ÞAU VDRÍI »iun DAHCAD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TAÍT IVIED ENSKU TALl RINGlftN C 588 0800 . AKUREYRI ( T61 4666___________KtfLAVIK ( 421 1170 Strumpamir á stóra skjáinn Fyrirtækið Paramount Pictures hef- ur eignað sér kvikmyndaréttinn af mynd um bláu teikni- myndafígúr- urnarStrump- ana og hafa fengið fram- leiðendurna Jordan Kern- er og Nickelodeon Movies til liðs við sig. Stefnt er að því að gera þríleik um litlu verurunar og heimkynni þeirra í Sveppalandi þar sem þær lenda í ýmsum óvæntum ævintýr- um. Sagan um Strumpana byrjaði sem teiknimyndasería í Belgíu árið 1958 en það var teiknarinn Peyo sem á heiðurinn af þeim. Hanna-Barbera Productions gerði seinna vinsæla sjónvarpsþætti eftir sögunum og hófu þeir göngu sína á sjónvarps- stöðinni NBC árið 1981. Þættirnir hafa unnið fjölmörg Emmy verð- laun og eru búnir að slá í gegn um allan heim hjá fólki á öllum aldri. Stefnt er að því að koma fyrstu myndinni út árið 2008 en þá eiga sögunar um Strump- ana 50 ára af- mæli. Þá geta menn end- urnýjað kynni sín við Fílustrump, Æðstastrump, Gáfnastrump, Klauf- astrump, Strympu og alla vini þeirra í skóginum. Kjartan galdrakall og kötturinn hans Brandur verða að sjálfsögðu líka á sínum stað. ■ Útgáfutónleikar Lights on the Highway Hljómsveitin Lights on the Highway sendi frá sér sjálftitlaða frumraun sína fyrr í vikunni og efnir af því tilefni til útgáfutónleika á Gauk á stöng i kvöld. Hljómsveitin spilar mjög melódíska og vandaða rokktón- list og eru að eigin sögn undir áhrif- um úr ýmsum áttum. Hljómsveitin, sem var stofnuð af þeim Kristó og Agnari á Menningarnótt árið 2003, er í dag skipuð þeim Halla (tromm- ur), Gulla (gítar), Kalla (Bassa), Agn- ars (gítar/söngur) ogKristó (söngur). Sveitin hefur þróast mikið á þessum tæpu tveimur árum sem hún hefur verið starfandi og afrakstur þess mega gestir eiga von á að heyra í kvöld. Þeir hafa ekki leikið á tónleik- urn í nokkurn tíma og ætla því að gefa allt 1 spilamennskuna í kvöld enda allir feikilega ánægðir með út- gáfuna. Það ætti því enginn að Iáta sig vanta á Gaukinn þar sem hljóm- sveitin lofar góðri stemmningu frá upphafi til enda. Húsið opnar klukk- an 22. Pétur Ben hitar upp áður en strákarnir í Lights on the Highway klára kvöldið og miðaverð er 500 krónur. ■ Pan og Mammút á Bar 11 í kvöld Rokksveitirnar Pan og Mammút efna til tónleika á Bar 11 í kvöld en báðar þessar hljómsveitir eru skip- aðar ungum og efnilegum tónlist- armönnum sem hafa verið að gera mjög góða hluti. Pan gaf nýverið út fyrstu plötu sína, Virgins, sem hefur fengið fína dóma gagnrýnenda og Mammút er með fyrstu breiðskífu sína í vinnslu. Fyrir þá sem ekki vita vann hljóm- sveitin Músíktilraunirnar árið 2004 og bíða því margir eftir að fá að heyra útkomuna. ■ Primus gefur út plötu á ný Hljómsveitin Primus var meðal þekktustu rokksveita síðasta ára- tugar og hefur haft mikil áhrif á fjölmargar hljómsveitir í gegnum árin. Lítið hefur heyrst frá sveitinni í nokkur ár en aðdáendur geta nú brosað breiðar því allir þrír upphaf- legir meðlimir bandsins, þeir Les Claypool, Larry LaLonde og Tim Alexander hafa tilkynnt að þeir séu á leið í hljóðver til þess að taka upp nýja plötu. Þremenningarnir hafa ekki tekið upp plötu saman í áratug eða síðan þeir sendu frá sér Tales from the Punchbowl. Hljómsveitin var stofnuð urn miðjan níunda áratuginn og gaf út sína fyrstu plötu, Suck on This, árið 1989. Sailing the Seas of Cheese kom út árið 1991 og með henni eignaðist sveitin fljótt stóran hóp aðdáenda sem hreifst af óhefðbundnu og til- raunakenndu fönk-rokki og oft á tíð- um hlægilegum lögum þeirra. Eftir velgengni plötunnar fylgdu meðal annars Pork Soda, Tales from the Punchbowl og Brown Album. Síð- ast gaf hljómsveitin út plötuna Anti- pop fyrir sex árum síðan en þá var trommarinn Alexander farinn úr bandinu vegna tónlistarlegs ágrein- ings. Fljótt eftir útgáfuna fór sveitin í biðstöðu og unnu að öðrum verk- efnum á meðan. Þremenningarnir komu síðan saman á ný árið 2003 og gerðu DVD-diskinn Animals Sho- uld Not Try to Act Like People og hélt í tveggja mánaða tónleikaferð að því loknu. Núna, tveimur árum síðar, koma þeir aðdáendum sínum enn og aftur á óvart, en ekki hefur þó enn verið gefið upp hvenær plat- an á að koma út. ■

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.