blaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 30

blaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 30
30 I FÓLK FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2005 blaðið SMÁBORGARINN HNEIGIST Á STUNDUM TIL FEMINISMA Það er auðvitað ekkert sérstaklega vinsælt, sérstaklega ekki þegar þessar hneigðir ná til greiningar á grunni samfélagsgerðarinnar, trúarbragða, samskiptahefða og valdastrúktúr. Sumum stendur griðarleg ógn af þessum hneigð- um smáborgarans sé hann eitt- hvað að viðra þær og viðbrögðin eru eftir því. Margir bera við leiða áendalausumfeminiskumpæling- um, aðrir segja þær bara röklaust væl grundvallað á mannhatri, karlmannahatri. Sumir kalla fem- inisma hreina og klára einföldun. En á stundum ræður smáborg- arinn bara ekkert við þessar hugs- anir, þrátt fyrir að hann vilji auð- vitað, svona á yfirborðinu a.m.k. eins og aðrir smáborgarar haga sér smáborgaralega. Þessar hugs- anir bara ryðjast fram, rétt eins og óbeislað náttúruafl sem ekki einu sinni ófyrirleitnasta gróðra- pungi gæti dottið í hug að reyna að virkja. Til dæmis veltir smáborgarinn því stundum fyrir sér af hverju í ósköpunum menn sem nauðga, lemja konur og jafnvel myrða þær fá linkindarlega dóma fyrir afbrot sín? Hvernig standi á því að algengasta dánartíðni ófrískra kvenna sé morð framið af barns- föður? Af hverju menn lemja ófrískar barnsmæður sínar og að ofbeldið hefjist oft einmitt þegar þær verða ófrískar? Af hverju fleiri konur og börn látist í styrjöldum en hermenn? Og af hverju yfirgnæfandi meirihluti afbrotamanna séu karlmenn? Smáborgarinn hefur stundum sagt við sjálfan sig að þessar tiðni- tölur hljóti nú bara að stafa af ein- hverjum tilviljunum. En þá flýgur svona hugsun í kollinn á honum eins og sú að trúarbragðakerfin séu nú svolítið, svo ekki sé sterk- ar að orði kveðið, skrýtin. I þeim virðast margar kennisetningar og dæmisögur ganga út á þá undir- gefni sem konu beri að sýna manni sínum og heilu sköpunarsögurnar snúast um að konan hafi komið í heiminn sem einhvers konar leik- félagi mánaðarins - fyrir karlinn. Þetta má að minnsta kosti finna á milli styrjaldalýsinga og nauðgun- arfrásagna í Gamla testamentinu, hafi menn lyst á slíkum lestri. Þetta hljómar kannski svolítið áróðurskennt en svona er þetta bara. Þetta getur hver og einn rakið sig í gegnum við lestur þeirr- ar, annars ágætu, bókar. Og það er kannski einmitt vegna þessa dynjandi áróðurs, sem finna má svo víða, sem að smáborgarinn stendur sig að því að velta fyrir sér þeirri spurningu: Af hverju stjórna karlmenn heiminum? Og af hverju sætta konur sig við það? En það verður auðvitað að fara varlega með svona femini- skar hneigðir. Menn segja að það sé ekki sönnum smáborgara sæmandi að hugsa á svona nótum. Það er bara ekki nógu smáborg- aralegt! SU 'sm k >u Doki LI- 1 [3. gáta 9 2 7 8 1 1 3 2 4 9 3 3 8 7 5 4 3 3 5 7 8 4 9 4 Jj 1 6 7 Lausn á 13. gátu verður að finna i blaðinu á morgun. Su Doku - lausn við 12. gátu 9 1 5 7 3 8 2 4 6 4 6 8 2 1 9 3 7 5 3 7 2 4 6 5 9 1 8 2 4 3 8 9 6 1 5 7 7 8 9 1 5 4 6 2 3 1 5 6 3 7 2 8 9 4 5 9 7 6 8 1 4 3 2 8 3 4 9 2 7 5 6 1 6 2 1 5 4 3 7 8 9 Courtney útilokar ekki einn Fríends þátt i viðbót Friends stjarnan Courtney Cox sem lék Monicu í þáttunum Friends, seg- ir mögulegt að Friends liðið muni sameinast, og gera einn þátt í við- bót. “Ég sé fyrir mér að við hittumst og gerum einn þakkagjörðarþátt. Til dæmis, hvað eru vinirnir að gera á þakkargjörðinni? Eins og þau væru alltaf saman. Monica og Chandler myndu koma með börnin úr sveit- inni, sem eru orðin tveggja ára núna. Ég held að enn sé áhugi á sögu þeirra, þrátt fyrir að við horfum ekki leng- ur á. Ég held að vinirnir sjái hvern annan alltaf á þakkargjörðarhátíð- inni.“ Friends hætti í maí 2004 eft- ir vinsælar 10 seríur, en leikararnir hafa verið mis heppnir með að fá hlutverk eftir að þáttunum lauk. Má þar nefna Jennifer Aniston sem að hefur verið mest í sviðsljósinu af þeim. ■ Dtuinii vonar að Kylie giftist Oliver Dannii Minogue segist vona að syst- ir hennar, Kylie Minogue, muni gift- ast kærasta sínum, leikaranum Oli- ver Martinez. Dannii segir að Oliver hafi staðið við bakið á Kylie síðustu mánuði sem hafa verið erfiðir þar sem Kylie greindist með brjósta- _ k r a b b a ■ o' mein. „Hann hefur verið ótrúlegur. Hann gerir hana svo ánægða. Ég myndi elska það ef að þau myndu gifta sig”, segir Dannii um Oliver. Kylie er nú í lyfja- og geislameðferð eftir að hafa farið í tvær velheppnaðar aðgerðir. Kylie er nú stödd í / 1 París þar sem að hún er með kærasta sínum og foreldrum hans. raut Leiðbeiningar Su Doku gengur út á að raða tölunum frá 1-9 lárétt, lóðrétt og í þar til gerð box sem innihalda 9 reiti. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í hverri línu og innan hvers Lausn á 12. gátu box. Allar gátur er hægt að ráða út frá þeim tölum sem gefnar eru upp í upphafi. Leitað er að talnapörum og reynt að koma þeirri þriðju fyrir. Tökum dæmi ef talan 7 er í efsta boxinu vinstra megin og því neðsta líka, ætti ekki að vera erfitt að átta sig á hvar 7 á að vera í miðju-boxinu. Ef möguleikarnir eru tveir er ágætt að skrá þá hjá sér og halda áfram. Britnéy: Líf mitt mun breytast Britney Spears hefur sagt frá því / að líf hennar muni breytast varan- lega eftir að hún eignast barnið sitt, en hún á von á sér í október. Hún segist vissulega hafa áhuga á að að snúa aftur sem skemmti- kraftur en hún sjái ekki fyrir sér að líf sitt verði nokkurn / tímann eins. „Ég er viss um að það á eftir að koma að því að ég snúi aftur til vinnu minnar en það verð ur allt öðruvísi líf fyrir mig samt sem áður,“ segir Britney. Britney hefur varla tekið sér frí frá skemmtana- iðnaðinum en hún gaf út nýtt myndband fyrir nokkrum vikum titlað Someday (I will Understand) og segir hún það hafa verið spádóm um barnið sem að hún ber undir belti. ■ HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) $ Taktu á peningamálunum núna áður en »au stigmagnast þannig að þú hafir enga stjórn á >eim. Þú þarft líka að huga að fjárfestingum núna. lóg að gera. V Þú ert orkumikil/1 í dag svo þú skalt nýta það vel. En varaðu þig því þegar maður er hátt uppi þá er fallið mikið. Ekki ofgera þér. o Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) $ Þú ert full/ur góðri orku og ert tilbúin/n að taka öllum þeim áskorunum sem verða á vegi þín- um. Gáfur þínar eru það miklar að þú getur hugs- að þig út úr öllu. V Dagarnir gerast varla betri en þessi. Þú ert metnaðargjarnari, meira aðlaðandi og ævintyra- gjarnari en nokkru sinni fyrr. Þú verour ekxi í vandræðum mað að finna fylgjendur. o Fiskar (19.febrúar-20. mars) $ Neytendaþjónusta er allt sem þú huesar um þessa dagana þannig að þú skalt kveikja á pokkan- um og atnuga nvað þú hefur fram að færa. V Það er allt fullt af orku, sérstaklega fyrir þig og þú munt eiga góð samskipti við þá sem eru í kringum þig. Náðu sambandi við einnvern sérstak- an. o Hrútur (21.mars-19. apríl) ér $ Þú munt sjá ffábært tækifæri sem hentar ná- kvæmlega fyrir metnað þinn. Ekki láta trufla þig með utanaokomandi smáatriðum, einbeittu *' að þínum þörfum. V Það er einmitt tími til að tala um framtíð- ina. Slepptu fram af þér beislinu og segðu maka þínum nvað þú vilt og hvað þú þarmast. Líkurnar eru á að hann hefur beðið eftir að þú opnaðir þig. O Naut (20. apríl-20. maí) $ Þú gætir komið sjálfri/sjálfum þér á óvart begar það er tími til að velja vinnufélaga. Ekki nörfa undan áskoruninni - bú munt velja rétt jafn- vel þó það virðist ekki svo í byrjun. V Varaðu þig á hverjum þeim sem reynir að æsa þig upp í dag. Ekki takajþví persónulega, ró- lega fas þitt er bara aðeins of freistandi. ©Tvíburar (21.maf-21.jún0 $ Gáfurnar eru örvaðar óvenju mikið i dag og ú finnur að þú ert að endurskoða hugsunarhátt inn með því að vera í takt við aðra. V Ekki vera svona leið/ur yfir þvi hvernig hlut- irnir æxlast. Það gengur nefmlega allt frábærlega. Breyttu bara hugsunarhættinum - það er það eina sem þú þarft til að breyta hlutunum. ©Krabbi (22. júní-22. júlf) $ hugsa málið. V Varaðuþigáþvíaðhugsaofmikiðummál- efni hjartans. Það er allt í lagi að hugsa um hlutina en ekki svo mikið að þú gleymir að taka tilfmning- ar með í spilið. o Ljón (23. júlí- 22. ágúst) 3» Það verður mikið um ágreining út um allt í dag og þú ert ekki undanskilin/n. Þú getur reynt að komast undan alvarlegum árekstrum en ein- hverjir verða á vegi þínum í dag. V Stjörnurnar snúast allar um sambönd i dag. Það þýðir samt ekki að þú eigir að skapa vandamál heldur ættir þú að embeita þér að þeim sem eru nú þegar til staðar. 0 Meyja (23. ágúst-22. september) 3» Jafnvel þó það sé ekki allt fyrirtækið þá gæt- irðu aukið framleiðni með því einu að endurskipu- leggja vinnu þína. Þú færð jákvæða athygli. V Ef sú leið sem þú notar venjulega til að nálgast málin er gamaldags þá er það ekkert til að skammast sín fyrir. Þratt fyrir það er í lagi að hrista upp í hlumnum einstaka sinnum. víg (23. september-23. október) eim sem ðavið- $ Það er alltaf gaman hjá þér og eru f kringum þig. Ef þú heldur þessu ji horfi muntu vinna nokkra á þitt bancL V Þér kemur alltaf vel saman við aðra en það tvöfaldast í dag. Hvort sem áætlanir þínar eru róm* antískar eða einungis félagslegar þá munu aðrir flykkjast að þér. © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) $ Það mun verða ágreiningur i vinnunni sem snýst um þig jafnvel þó að þú hafir ekki hafið strið- ið. Varaðu þig á illum tungum. V Það er erfitt fyrir alla að vera eins opnir og ákveðnir og þú ert, sérstaklega í samböndum. Ekki búast við ao ástvinur þinn opni sig eins íljótt og þú hefur gert. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) $ Hæfileiki þinn til að heilla virkar vel þessa dagana. Viðskiptafélagar munu vera sem dáleiddir þegar þú heillar þá með brosum og orðum. Heim- unnn er þinn. V Þú munt skipta um skoðun, örsnöggt. Það kemur þér á óvart hve frelsandi það er. Allirl kring- um þig munu taka eftir breytingunum þvi þú ert svomikluléttariáþér.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.