blaðið - 02.08.2005, Blaðsíða 12

blaðið - 02.08.2005, Blaðsíða 12
12 I BÍLAR ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2005 ; blaöiö VÉLAVERKSTÆÐIÐ GSvarahlutir Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík 10 ráð í innanbœjarakstrí Þorri landsmanna býr á höf- uðborgarsvceðinu, og fyrir vikið er umferðin mest á suð- vesturhorninu, þó stundum mœtti cetla annað þegar lit- ið er til þess hvert skattfé til vegaframkvcemda er varið. En hvað er það, sem bíleig- endur cettu sérstaklega að hafa í huga við innanbceja- raksturinn og þegar þeir velja sér btl? Hér má finna ío atriði, sem rétt er að taka tillit til íþví samhengi. IFinndu bíl við hæfi. Auðvit- að er gaman að aka á stórum og flottum bíl, en það er ekki endilega skynsamlegt. Það þarf eng- inn torfærujeppa til þess að komast úr Bústaðahverfi inn í Kópavog einu sinni á dag. Ef leiðin liggur oft í bæ- inn er enn meiri ástæða til að velja sér bíl af hóflegri stærð, svo bæjar- ferðin fari ekki öll í að leita að stæði. Það er auðveldara að leggja minni bilum og þeir eru ekki jafnlíklegir til þess að fá á sig rispur og dældir frá öðrum bílum. Aðeins A7SK eAisin kúplings- sett eru orginal hlutir frá Japan Kassabíllinn vinsæli 3Pældu í eyðslunni. Það er seg- in saga að bílar eyða meiru í innanbæjarakstri en utanbæj- ar. Eldsneytiskostnaður er meiri en nokkru sinni nú og þegar fólk velur sér bíl er vert að gefa eyðslunni gaum. Ekki hugsa um utanbæjareyðsluna, heldur skaltu aðeins virða innan- bæjareyðsluna fyrir þér og reikna svo út hverju bíllinn kemur til með að eyða. 4Taktu mark á hraðahindrun- um. Það má vel vera að hraða- hindrunum hafi verið dritað niður af fullmikilli framkvæmda- gleði, en þær eru samt augljós merki um að hægja beri á sér. Ekki aðeins vegna þess að við eigum að fara eftir umferðarreglum, heldur líka vegna þess að hraðahindranirnar fara afar illa með bílinn ef honum er ekki ek- ið þeim mun hægar yfir. 5Ráðgerðu ferðirnar. Þó mað- ur sé aðeins að skjótast inn- anbæjar er ekki úr vegi að ráðgera ferðina fremur en að leggja bara af stað og vona það besta. Hver er stysta leiðin? Hvar eru fæst ljós? Hvaðan er best að koma að áfanga- stað? Hvar er best að leggja? Svör við þessum spurningum geta skilað þér mun hraðar á staðinn en ella. Einn- ig er rétt að hafa í huga að þorri öku- manna ekur sömu leið í skóla eða vinnu og þeir fóru í fyrsta sinn, en það er ekki endilega besta leiðin. 6Veldu þér akrein og haltu þig þar. Það er góður siður að velja sér akrein eftir hraða. En þegar þú ert búinn að velja þér akrein skaltu halda þig þar. Akreina- svig skilar þér ekki nema örfáum sekúndum fyrr á áfangastað, en það eykur margfalt líkurnar á árekstri. 7kiptu oft um loftsíu. Þó meng- un sé ekki mikil í Reykjavík er hún samt til staðar. Það er mikið ryk og sót í loftinu og það er engum hollt. Loftsían ver þig og far- þegana fyrir verstu rykögnunum. 8Ekki bjóða hættunni heim. Ekki skilja verðmæti eftir á sýnilegum stað í bílnum. Not- aðu hanskahólfið eða rýmið undir sætunum, nú eða skottið. Eins er kjörið að hafa bílgræjur þar sem losa má framhliðina af. Þeir, sem stela úr bílum, brjótast ekki inn í bíla nema eitthvað girnilegt blasi við. 9Forðastu framkvæmdasvæð- in. Víða um bæinn standa yf- ir umfangsmiklar vegafram- kvæmdir. Hafðu í huga hvar þær eru og hvernig má forðast þær. Við þær flestar eru sérstaklega merktar hjáleiðir, en þær anna sjaldnast um- ferðarþunganum og geta valdið veru- legum töfum og krókaleiðum. Því er mun heppilegra að sneiða alfarið hjá þessum svæðum eftir því sem kost- ur er. Kurteisi kostar ekkert. I II Umburðarlyndi og til- ■■ litssemi er sú smurning, sem þarf í mannlegum samskiptum yfirleitt, en það veitir ekki af henni í umferðinni lika. Hún verður þá greiðari og ökumennirnir skapbetri. ISIw^ TANGARHÖFÐA 13 SÍMI 577 1313 • kistufell@centrum.ls Pakkningar og heddboltar í flestar gerðir bíla www.kistufell.com ALLT Á EINUM STAÐ ■ SUMARDEKK • HEILSÁRSDEKK ■ OLÍS SMURSTÖÐ • BÓN OG ÞVOTTUR HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA RAFGEYMAÞJÓNUSTA BREMSUKLOSSAR PÚSTÞJÓNUSTA SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTA SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 Skiptingin skiptir máli. Það er auðvitað sportlegra og skemmti- legra að vera á beinskiptum bfl, loftkœling Verð frá 49 900 þeir eru ódýrari og eyða minnu. Á hinn bóginn geta þeir verið þreytandi í inn- anbæjarakstri, þar sem sífellt þarf að vera að skipta upp og skipta niður, gefa í og bremsa miUi ljósa. Innanbæjar get- ur sjálfskiptingin komið í góðar þarfir. ís-húsid 566 6000 vsk.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.