blaðið - 24.08.2005, Page 35
blaöið MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2005
KVIKMYNDIR I 35
STJIRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS • HAGATORGI • S. 530 1910 • www.hfl5kolabio.is
400 kr. MIÐAVERÐ k ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
KELETOM
KATE HUDSO
■imm
HADEGISBIO
KNOXVILLE
SIMPSON
ÞEIR VILJA EKKI AÐ ÞÚ VITIR HVAÐ ÞÚ ERTI
ÁLFABAKKI
KEFLAVIK
KRINGLAN
THE DUKES 0F HAZZARD
THE SKELETON KEY
THE SKELETON KEYVIP
DECK DOGZ
HERBIE FULLY LOADED
THE iSLAND
THEISLAND VIP
KICKING AND SCREAMING
MADAGASCAR enskt tal
MADAGASCAR ísl. tal
FORSYNING KL 8.15
KL 6-8.15-10.30 B.l. 16
KL. 10.30
KL 4-6-8-10
KL 3.50-6-10.30
KL 8-10.30 B.l. 16
KL4
KL 3.50-8.15
KL. 4-10.30
KL. 4-6
HERBIE FULLY LOADED
SIN CITY
FANTASTIC FOUR
WHO'SYOUR DADDY
KuS B.I.I6
KL 8
KL. 10.10
AKUREYRI
HERBIE FULLY LOADED
DECK DOGZ
THEISLAND
THE PERFECT MAN
MADAGASCAR ísl. tfll
BATMAN BEGINS
KL 4.20-6.30-8.40
KL 6-8-10
KL 10.40 B.1.16
KL 4.20-8
KL 4-6.15
KL10 B.1.12
THE SKELETON KEY
HERBIE FULLY LOADED
THE ISLAND
MADAGASKCAR Isl. tol
AKUREYRI C 461 4666
KEFIAVÍK C 421 1170
THE SKELETON KEY KL. 5.45-8-10.10 B.1.16 óra
HERBIE FULLY LOADED KL. 6-8-10
THE ISLAND KL 5.30-8-10.30 B.1.16 óra
DARKWATER KL.10 B.1.16 óra
MADAGASCAR enskt tal KL6-8
BATMAN BEGINS KL. 6-8.30 B.1.12 óra
Kántrýplata
islenska smalans
Baggalútur í tónlistarútgáfu
,Okkur langaði bara til þess. Þetta
var næst á dagskránnf, segja menn-
irnir uppátækjasömu í Baggalút að-
spurðir hvers vegna þeir hafi ráðist
í útgáfu á geislaplötunni „Pabbi þarf
að vinna.“ Platan er nú komin í búð-
ir en henni var reyndar lofað sem síð-
sumarsplötu. Þeir segja að nú verði
hún bara snemmbúin jólaplata í stað-
inn. „Við tókum hana upp á u.þ.b.
mánuði en eftirvinnslan tók aðeins
lengri tíma, sumarleyfi settu strik í
reikninginn og svo þurfti hljóðmað-
urinn okkar að fara í uppskurð þann-
ig að það kom ýmislegt til.“
Rússneski banjóleikarinn
Baggalútsmenn eru mjög ánægðir
með afraksturinn og segja að allir
þeir sem eiga tvö þúsund krónur
í vasanum ættu að hafa gaman af
plötunni. Ekkert vandamál var að
fá fólk til þess að spila á plötuna en
sjálfir sáu þeir um að semja tónlist-
ina. Meðal tónlistarmanna eru Ilya
Toshinsky, rússneskur banjóleikari
búsettur í Nashville sem þeir félag-
arnir segja þann besta í heimi. „Það
er reyndar alveg þess virði að kaupa
plötuna bara vegna hans, það nær
enginn annar þessum hraða á banj-
óinu.“
Samblanda af öllu kántrý
Platan er íslensk kántrýplata með
tregablöndnum textum sem segja
hug hins einmana íslenska smala á
fjöllum, svo notuð séu orð Baggalúts.
Onnur orð sem þeir nota til þess að
lýsa henni er „grátbrosleg stuðplata."
,Við ákváðum að gera kántrýplötu en
komumst reyndar að því að hún er
víst líka mikið út í bluegrass. Síðan
kom í ljós að sum lögin voru meira
,West“ og önnur eitthvað annað.“
Safna í hljómsveit
Pabbi þarf að vinna er öll tekin upp
,live“ og segja þeir Baggalútsmenn
að það skili sér vel til hlustendanna.
Þeir útiloka ekki að mögulegt sé
að þeir fylgi plötunni með spila-
mennsku og segjast vera að safna
fólki í hljómsveit til þess. Það fari þó
eftir því hvort fólk eigi eftir að óska
eftir því. Áður hafa þeir gefið út bók.
Aðspurðir um næsta verkefni setur
þá hljóða en segja þó að miklar hug-
myndir séu í undirbúningi, leyndar-
dómsfullir á svip. ■
Pabbi þarf að vinna er nýjasta verkefni Baggalúts.
Auglýsingar Saw
II of ógeðfelldar
Auglýsingar fyrir kvikmyndina
Saw II, sem væntanleg er í bíóhús
í Bandaríkjunum, hafa verið bann-
aðar og teknar úr sýningu þar sem
þær þykja of ógeðfelldar fyrir al-
menning. Auglýsingarnar hafa birst
víðs vegar á internetinu, í blöðum
og tímaritum og sýna m.a. afskorna
fingur og annað miður fallegt. Kvik-
myndafyrirtækið Lions Gate Films
sem framleiðir myndina hefur neit-
að að tjá sig um málið.
Saw II er framhald hrollvekjunn-
ar Saw sem sló eftirminnilega í
gegn á síðasta ári. Myndin skartar
m.a. leikaranum Donnie Wahlberg,
bróður Marks Wahlberg, sem marg-
ir muna eftir sem einum af hljóm-
sveitarmeðlimum New Kids on the
Block. Leikur hann rannsóknarlög
reglumann sem eltir uppi snarrugl-
aðan mann sem neyðir fórnarlömb
sín til þess að myrða hvert annað.
...snertu viðkomandi...
Ftestir þekkja einhvern sem glatað hefur
stafrænum Ijósmyndum þegar harður diskur
hrynur eða tölvu stolið.
Ekki láta það henda þigl
Það hefur aldrei verið auðveldara að koma
stafrænum myndum á varanlegt form.
Þú kemur með myndirnar, á CD diski,
minniskorti, minnislyklio.fi., skoðar þær og
velur með því einu að snerta viðkomandi
mynd. Myndirnar eru svo framkallaðar á
Fujifilm Crystal Archive, endingarbesta
Ijósmyndaþappír í heimi!
ar dofna.... Myndirnar ekki.
Fu/icolorCryslalArchlve pUJIFILM FRAMKÖLLUN
UM ALLT LAND
Skipholti 31, sími 568-0450 www.fujifilm.is