blaðið - 24.08.2005, Síða 37

blaðið - 24.08.2005, Síða 37
blaðið MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2005 DAGSKRÁ I 37- ■ Fjölmiðlar Konungleg ást Ríkissjónvarpið sýndi á dögunum viðtalsþátt við Friðrik krónprins Dana og Mary, eiginkonu hans. Þetta var viðtal sem byggðist upp á alls kyns tilbrigðum við spurninguna „hvernig leið þér þegar...?“ Ég beið alltaf eftir því að parið liti illskulega á spyrjandann og gelti: „Þér kemur mitt einkalíf alls ekkert við.“ Það hefði ég allavega gert í þeirra spor- um en ég hef náttúrlega ekki til að bera þolinmæðina sem þarf til að vera meðlimur konungsfjölskyldu og standast ágang annarra. 1 stað þess að firrastbrostiþetta ástfangna fólk og lýsti af nokkurri nákvæmni hvernig því leið þegar það hittist, þegar það varð ástfangið, þegar það gekk í hjónaband... Ég vildi að ég gæti sagt að mér hafi ekki komið þetta við en viðtalið var svo krúttlegt og parið svo ástfangið að ég sat límd yfir þættinum, þrátt fyrir að ég hafi afar takmarkað dá- læti á opinberum ástarjátningum. Ég sá brúðkaup parsins á sínum tíma í sjónvarpi á vinnustað mínum og við vinkonurnar vorum á því að Mary væri of kennslukonulegur ka- rakter og sennilega óskemmtilegt skass. Samkvæmt þessum þætti höfðum við kolrangt fyrir okkur því þar varð ekki annað séð en að Mary sé eldklár og athugul og auk þess með húmor. Eiginlega miklu áhuga- 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 21.30 Kokkar á ferfi og flugi (3:8) (Surfing the Menu) Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð þar sem tveir ungir kokkar, Ben O'Donoghue og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða 1 Suðurálfu og töfra fram Ijúffenga rétti úr hráefninu á hverjum stað. 22.00 Tíufréttir 22.20 Blkarkvöld Sýnt úr ieik í undanúrsiitum bikarkeppni kvenna. 22.35 Mótorkross 23.05 Medici-ættin - Gufifefiur endurreisnarinnar (2:4) (The Medicl: Godfathers of the Renaissance) Bandariskur heimildarmyndaflokkur um hina voldugu Medid-ætt 1 Flórens á öldum áður. Medici-menn ráku stærsta banka Evrópu og voru traustlr bakhjarlar og velgjörðarmenn margra af fremstu listamönnum sinnar tlðar. (e) 00.05 Eldlínan (7:13) (Une of Fire) Bandarískur myndaflokkur um starftmenn alríkislögreglunnar I Richmond 1 Viriginíufylki og baráttu þeirra vlfi glæpaforingja. Meðal leikenda eru Leslie Blbb, Anson Mount, Leslie Hope, Jeffrey D. Sams, Julie Ann Emery, Brian Goodman, Michaei Irby og David Paymer. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) 00.45 Kastljóslfi 01.10 Dagskrárlok 21.00 Kevin Hill (21:22) (Sacrificial Lambs) 21.45 Strong Medicine 3 (17:22) (Samkvæmt læknisráfii 3) 22.30 OprahWinfrey (Oprah and Seven cheating Husbands) 23.15 Kóngur um stund (13:16) Hestamenn eru þekktir fyrir að vera skemmtilegt og lífsglatt fólk og hér fáum við að kynnast mörgum þeirra, landsþekktum sem lltt þekktum. Umsjónarmaður er Brynja Þorgeirsdóttir og hún fjallar um allar hllðar hestamennskunnar I þætti slnum. Það verða því óvæntar uppákomur og sumarstemmning á Stöð 21 allt sumar. 23.40 Tempo Spennumynd með rómantísku (vafi. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Rachael Leigh Cook, Hugh Dancy. Leikstjóri: Eric Styles. 2003. 01.05 Mile High (17:26) (Háloftaklúbburinn 2) Velkomin aftur um borð hjá lággjaldaflugfélaginu Fresh. Bönnufi börnum. 01.50 Medical Investigations (19:20) (Læknagenglfi) 02.30 Happiness (Hamingja) Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Lara Flynn Boyle, Jon Lovítz, Philip Seymor Hoffman. Leikstjóri: Todd Solondz. 1998. Bönnuð börnum. 04.45 Fréttir og Island í dag 06.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí 22.00 Law&Order 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að ffna og fræga fólkið sé 1 áskrift að kaffisopa (settinu þegar mikifi liggur við. i lok hvers þáttar er bofiið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. 23.30 CShMiami (e) Skothrlð hefst á neyðarmóttöku, Horatlo og lögregluliðið hans reyna að finna þá sem bera ábyrgð á látunum. 00.15 Cheers(e) 00.40 TheO.C. 01.20 TheLWord 02.05 Óstöfivandi tónlist 20.45 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. 21.45 Chelsea-WBA 23.45 Bolton - Newcastle 01.45 Dagskrárlok 21.00 Rescue Me (9:13) (Alarm) 21.45 Sjáfiu 22.00 Kvöldþátturinn Kvöldþátturinn veltir sér upp úr undarlegum hliðum á þjóðfélagsmálunum og tlðarandanum og er með fingurinn á púlsinum á skemmtanallfinu. 22.45 David Letterman 23.35 JoanofArcadia (8:23) (Devil made me do it) 00.25 Friends 2 (19:24) (Vinlr) 00.50 Kvöldþátturinn 01.35 Seinfeld (The PitchJTheTicket - part 1) 22.00 Olissport 22.30 UEFA Champions League (Debreceni - Man. Utd.) 00.10 Bandariska mótaröfiin í golfi (Ford Championship) 22.00 Grind (Hjólabrettastrákarnir) Kvikmynd á léttum nótum um nokkra félaga sem eyða öllum stundum á hjólabrettunum slnum. Nú er skólinn að baki og þeirra blður skemmtilegt sumar. Ekki spillir fýrir að átrúnaðargoðið þeirra er væntanlegt I bæinn og strákarnir ætla að sýna honum hvað í þá er spunnið. Ekki fer það alveg eins og til er ætlast en félagarnir nelta að leggja árar í bát. Aðalhlutverk: Mike Vogel, Vince Vieluf, Adam Brody. Leikstjóri: Casey La Scala. 2003. Bönnuð börnum. 00.00 My Cousin Vinny (Vinný frændi) Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á feröalagi um Suðurrlkin þegar þeir eru handteknir og ákæröir fyrir morð. 02.00 Hav Plenty (Sigandi lukka) Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Grind (Hjólabrettastrákarnir) Bönnuð börnum. verðari en prinsinn sem virkar sem afar mjúkur karlmaður og óspenn- andi í samræmi við það. Allavega velti ég því fyrir mér hvað í ósköpun- um hin greindarlega Mary sæi við hann annað en útlitið, en prinsinn er óneitanlega snotur þótt hann sé full súkkulaðihúðaður fyrir minn smekk. Undir lokin kom fram að parið var einungis búið að vera tiu mán- uði í hjónabandi þegar viðtalið var tekið. Þetta reyndist semsagt ekki vera marktækt viðtal. Enska sjón- varpið hefði til dæmis náð svipuðu viðtali við Karl og Díönu tæpu ári eftir hjónavígsluna. Og við vitum öll hvernig það fór. Staðreyndin er sú að ástfangið fólk er rænulítið fyrsta árið eftir kynni og ekki með sjálfu sér tíu mánuði eft- ir að hafa gengið í hjónaband. Ástin leggst þungt á fólk og gerir það blint, heyrnarlaust og vitlaust. Sennilega er ástin fallegasti sjúkdómur í heimi og stundum er enga lækningu að finna. kolbrun@vbl.is Veislumánuóur PEZPSI PfíPINOS P I Z Z fí PEPSI Nú býður Papinos til veislu allan ágúst mánuó 899 kr 1000 kr Stór pizza með 2 áleggstegundum Stor pizza með 4 áleggstegundum Brauð-stangir og sósa 99 V* 2,ú?e^SV sími: 59 12345 Papinos Núpalind 1 Iíópavogi Papinos Reykjavíkurvegi 62 Hfj Opið alla 16-22 PfíPINOS P I Z Z fí ■ Hvaða þætti horfirðu helst á? Haraldur Guðnason „Ég horfi helst á Skjá í, þar eru góðir þættir." Randver Sigurjónsson ,Það er Skjár í enda með bestu þættina." Ivar Örn Sverrisson „Ég horfi á Sirkus, þar er yfir- ieitt eitthvað skemmtilegt. Svo horfi ég líka á RÚV.“ Ingibjörg Arnsteinsdóttir „Ég horfi á Stöð 2 sem er með skemmtilegustu þættina." Helena Eiríksdóttir ,Það er Stöð 2. Þar eru flestir af þeim þáttum sem mér finn- ast skemmtilegastir.“ Unnur Ingólfsdóttir ,Stöð 2, þar er besta dagskrá- in.“

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.