blaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 21
ATVINNUHÚSNÆÐi
-------------------------------■.
Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði vantar allar stærðir og gerðir
eigna á söluskrá okkar. Sérstaklega höfum við kaupendur að öllum
stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis ítraustri leigu. Staðgreiðsla
er f boði
___________________________________________________________________)
VESTURGATA 73 fm verslunarpláss við Vesturgötu sem skiptist í sal,
lager og snyrtingu. Möguleiki er á breyta húsnæðinu í íbúð.
V. 14,9 m.
SÖRLASKEIÐ - HESTHÚS
432,0 fm hesthús við Sörlaskeið í Hafnarfirði. Húsið sem er stálgrindar-
hús er byggt árið 2000. Reiðskemma er í enda hússins. í húsinu er einnig
flóðurgeymsla, eldhús og salerni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðbor-
gar. 5902
RAUÐARÁRSTÍGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI
289fmvelstaðsettverslunar/þjónustuhúsnæðiájarðhæðviðRauðarárstíg.
Mikil lofthæð er í húsnæðinu. Stórt bílastæði er á baklóð með hliði, þar
fylgja 2 sér bílastæði. Möguleiki er að setja hurð og hafa aðkomu frá bí-
lastæðum beint í húsnæðið. Gott tækifæri að eignast húsnæði vel staðsett
í miðbænum þar sem frammundan er mikil uppbygging. V. 46,9 m. 5749
BÍLDSHÖFÐI
Til leigu eða sölu 358,8 fm verslunar, lager og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð.
Húsnæðið skiptist í móttöku, þrjár skrifstofur, snyrtingu, sýningarsal, tvær
geymslur og stóran sal. 5872
Fiskislóð
690,6 FM STÁLGRINDARHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM,
byggt árið 1995. Á efri hæð eru þrjár parketlagðar
skrifstofur, með tölvu- og símatengjum. Eldhús er dúklagt, með stórri in-
nréttingu og góðri borðaðstöðu. Á neðri hæðinni eru fullbúnir
búningsklefar, með sturtum og salernum.
Vinnslusalurinn (580 fm) sem er með góðri lofthæð er með tveimur
innkeyrsluhurðum, kæli, frystir, geymslu og stóru geymslulofti sem ekki
er skráð hjá Fasteignamati ríkisins. Góð aðkoma og malbikað bílaplan við
húsið.
í dag er rekin fiskvinnsla í húsinu. 5467
Laugavegur
621,5 fm verslunarhúsnæði á góðum stað við Laugaveg. Um er að ræða
hornrými á jarðhæð með miklum verslunargluggum auk rýmis í kjallara.
Frábær staðsetning fyrir margskonar rekstur, t.d. veitingahús og ýmsa ver-
slunarstarfsemi. Samþykktar eru teikningar fyrir kaffihús. V. 79 m. 5860
Laugavegur 182, 4. hæð • 105 Rvk. • Sími 533 4800 • www.midborg.is • midborg@midborg.is