blaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 36
36IDAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 blaAÍA ■ Stutt spjall: Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir er útvarpskona á Talstöðinni Hvernig hefurðu það? Ég hef það bara Ijómandi fínt. Ég vaknaði eldsnemma í morgun sem ég hefekki gertlengi. Reyndar ekki síðan ég var að vinna í rækjuvinnslunni heima í Grundarfirði í gamla daga. Það kom mér mjög á óvart að þetta var nú bara nokk- uð hressandi og gott að fara svona snemma á fætur. Hvenær byrjaðir þú að vinna í fjölmiðlum? Fyrir rúmu ári síðan, þegar ég var að útskrif- ast úr bókmenntafræði, byrjaði ég að vinna á DV en á Talstöðinni byrjaði ég í febrúar. Hvað kom til að þú byrjaðir að vinna í fjölmiðlum? Mig vantaði vinnu. Er skemmtilegt að vinna i útvarpinu? Já. Þetta er fjölbreytt og fræðandi vinna sem getur tekið á stundum. Ég var búin að sjá vinnuna fyrir mér allt öðruvísi en raun bar vitni. Ekki það að ég hafi orðið fyrir vonbrigð- um, síður en svo. Er þetta vettvangur sem þú getur hugsað þér að vinna við í framtíðinni? Já, jafnvel. Það koma þó stundir þar sem ég gæti vissulega hugsað mér að skipta um starfsvettvang eða fara í skóla. Hvort af því verður verður framtíðin að leiða í Ijós. Hvað er uppáhaldið þitt í íslenskum fjölmiðlum? Mér finnst Siggi Stormur vera búinn að færa íslensku veðurfréttirnar í hærri hæðir og það er virkilega gaman að fylgjast með því. HaustUtsala afsláttur af öllum vörum Stærðir 36-56 www.stasia.is grdLdJ] Svo finnst mér Ragnheiður Gyða Jónsdóttir samstarfskona min á Talstöðinni vera með einstaklega fróðlega og áhugaverða þætti enda hef ég oftar en ekki beðið hana um útprentanir af hverjum þætti fyrir sig því að slíka gullmola vill maður geyma. Kom þér eitthvað á óvart þegar þú byrjað- ir að vinna i útvarpinu? Hvað það er rosalega mikið í gangi á Islandi og í heiminum öllum. Miklu meira en það sem kemst f fréttir. Hvað er framundan hjá þér? Það er bara Nýja fréttastöðin sem hefur göngu sína von bráðar. Ég verð að vinna í síðdegisþættinum þar. Ég hlakka virkilegatil að taka þátt í því spennandi verkefni. 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 8 16.25 Handboltakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.40 Formúlukvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós(Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Latibæ Þáttaröð um Iþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ.Textað á síðu 888 ÍTextavarpi. e. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Matur um víða veröld(Planet Food) (þessum þætti er bragðað á krásum í Kanton í Kína. 20.50 Nýgræðingar (79:93) (Scrubs) Ef ,S 06:58 Island í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:201 fínu formi 2005 09:35 Oprah Winfrey (Livinq A Secret Life) 10:20 ísland i bftið 12:20 Neighbours 12:45 Iflnuformi 2005 13:00 Perfect Strangers (139:150) 13:25 Blue CollarTV (5:32) 13:55 Wife Swap (1:7)(Vistaskipti) 14:40 l'm Still Alive (5:5)(Enn á lifi) 15:25 Sketch Show 2, The (4:8) (16:00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby Doo, Með afa, Pingu, Litlu vélmenn- in, Barney 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 fslandídag Málefni líðandi stundar skoðuð frá ólíkum hliðum, íþróttadeildin flytur okkur nýjustu tíðindi úr heimi íþróttanna og veðurfréttirn- ar eru á sínum stað. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Islandídag 19:35 The Simpsons 9 20:00 Strákarnir 20:30 Neighbourhoods form Hell (Óþolandi nábýli) Nágrannaerjur fá nýja merkingu í þessum athyglis- verða þætti. © 17:55 Cheers - 7. þáttaröð 18:20 Sirrý(e) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 Complete Savages (e) 20:00 Islenski bachelorinn - NÝTT Þjóðin hefur beðið með óþreyju eftir þessum fyrsta þætti þar sem í Ijós kemur hver stendur uppi sem hinn eini sanni piparsveinn. mm5 14:00 Wigan - Bolton frá 02.10 16:00 Sunderland - West Ham frá 01.10 18:00 Charlton - Tottenham frá 01.10 20:00 Stuðningsmannaþátturinn "Liðið mitt" Stuðningsmannaklúbbar Liverpool, Man Utd, Ar- senal, Chelsea.Tottenham, Newcastle og fleiri taka þátt og fær hver klúbbur einn þátt. ■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 FashionTelevison (1:4) 19.30 Friends 3 (21:25) 20.00 Friends 3 (22:25) 20.30 SplashTV (1:2) Það eru bræðurnir Óli Geir og Jói sem eru stjórn- endur þáttarins Splash. sr&n 07:00 Olfssport 07:30 Olíssport 08:00 Olíssport 08:30 Olíssport 17:40 Olissport 18:10 President's Cup 2005 Bandaríska golflandsliðið mætti úrvalsliði alþjóð- legra kylfinga 22. - 25. september. 19:05 US Champions Tour 2005 20:00 Inside the US PGA Tour 2005 20:30 Stump the Schwab 06:00 One Night at McCool's mr-mmmm 08:00 Howto Kill Your Neighbor’s V dog 10:00 NancyDrew 12:00 Finding Graceland (Ferðin til Graceland) Byron Gruman er maður í sárum. Hann er nýbúinn að missa konuna sina og ákveður nú að láta gamlan draum rætast og heimsækja heimili rokkkóngsins, Graceland i Memphis. 14:00 How to Kill Your Neighbor's D (Hundadauði) Dramatisk gamanmynd. Peter McGowan er leikskáld 1 Los Angeles. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robin Wright Penn, Suzi Hofrichter, Lynn Redgrave. Leikstjóri, Michael Kalesniko. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 16:00 Nancy Drew Nancy Drew er ung stúlka með bein i nefinu. 1 framhaldsskólanum vekur það mikla athygli þegar iþróttastjarnan Jesse fellur 1 dá. 18:00 Findlng Graceland (Ferðin til Graceland) Byron Gruman er maður í sárum. Hann er ný- búinn að missa konuna sína og ákveður nú að láta gamlan draum rætast og heimsækja heimili rokkkóngsins, Graceland í Memphis. 20:00 One Night at McCool's (Kvöld á barnum) Viöskiptavinirnir á McCool's eru af ólíku sauðahúsi. ■ Er eitthvað sem þú saknar í sjónvarpinu? Friðrik Tryggvason „Westwing”. Jón Víðir Þorsteinsson Nei, ég horfi voðalega lítið á sjónvarp, þannig að ég get ekki sagt að ég sakni neins. Guðmunda Arnórsdóttir Já, ég vildi að sýnt væri meira frá íþróttum krakka. Heimir Berg Halldórsson „Fjör á fjölbraut” sem var á dagskrá á föstudögum á RÚV á sínum tíma. Þetta var um krakka sem bjuggu í Sidney, og það horfðu allir á þetta. Kári Geir Gunnarsson Ég sakna að Simpson sé ekki lengur á Stöð 1 Hólmgrímur Snær Hólm- grímson Ég sakna „íslenskrar Kjöt- súpu” með Erpi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.