blaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 blaðiö Ef þú ert of gagnrýnin(nn) við sjálfa(nn) þig eða samstarfsfólk kemur það þér bara f klandur. Þú ert auðvitað alltaf að stefna á fullkomnun en það er bara ekki alltaf hægt. Ekki kenna neinum um ef hlutirnir ganga ekkiupp. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú sofnar oft ansi seint ef þú ert búin(n) að vera í rómantískum hugleiðingum og hlutirnir eru að ganga vel. Það er líka eitthvað alveg óvænt að fara að gerast. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þegar þú elskar er það með öllu þfnu hjarta og þeg- ar einliver i fjölskyldunni biður um ráð, stuðning eða eitthvað annað muntu gera allt sem þú getur til að aðstoða. ®Hrútur (21. mars-19. aprfl) Það síðasta sem þú hefðir búist við var að verða ein- hver sérstök/sérstakur. Hvað sem þú varst búin(n) að skrifa f dagbókina, hættu þá við það og fylgdu straumnum þangað sem hann tekur þig. Hverveit, það gæti verið gaman. ©Naut (20. aprfl-20. maí) Nú snýst allt um breytingar og mikið af þeim. Það gæti fyrst sýnt sig á reikningnum þínum og þú verður að vera viðbúin(n) því. Hvað sem þú gerir, ekkf vera taugaveikluð/veiklaður því það hjálpar stoðunni ekki neitt. ©Tvíburar (21. maf-21. júnD Nú er komið nóg af þessum dvala sem þú hefur legið í. Þú þarft að fara af stað og koma hlutunum í framkvæmd og þú getur ekki slakað á fyrr en þú ert byrjuð/byrjaður. Þú hefur verið að safna orku og nú máttu byrja að eyöa henni. @Krabbi (22. júnf-22. júlf) Þú ert búin(n) að vera að halda í þér leyndarmáli í heillangan tíma og þú varst ekki viss um að þú myndir nokkurn tíma vilja segja frá. En nú ertu til- búin(n) og áður en þú kjaftar verðurðu að vera viss um að allir aðilar séu það líka. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Heimurinn er að takast á við öfundsýki og eftirsjá en þú virðist alveg vera að sleppa við það. Oreifðu jákvæðninni til allra sem þurfa á að halda. CJV Meyja y (23. ágúst-22. september) Einhver yfir þér þarf að segja þér frá einhverju einkamáli og enginn annar má frétta af því. Þetta verður þrófsteinn fyrir þig um hvort þú getir haldið kjafti. Vog (23. september-23. október) Þú færð óvænt símtal, bréf eða heimsókn frá ein- hverjum sem þér er kær og býr lengst í burtu. Þetta er einungis byrjun á meiri samskiptum ykkar á milli. Njóttu! Sporðdreki (24. október-21. nóvember) A næstu vikum muntu itrekað lenda í nánum og innilegum samræðum. Ef þú ert í sambandi, er þetta til að dýpka öll ykkar samskipti, en ef þú ert á lausu gæti samband orðið til úr þessum sam- ræöum. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er efst á forgangslista að sjá um einhvern sér- stakan í lifi þínu. Það þýðir að láta heiminn vita hve æðislegur hann er og hve náin þið eruð. Ekki draga úr þessu, það má alveg ýkja stundum. ■ Fjölmiðlar AUGLÝST EFTIR ÞORFINNI Kolbrún Bergþórsdóttir Ég er afskaplega vanaföst á fólk. Ég vil hafa mitt fólk á sínum stað og verð óróleg þegar það er þar ekki lengur og sakna þess þá óskaplega. Það var venja mín í langan tíma á hverjum laugardegi klukkan ellefu að hlusta á þáttinn Vikulokin sem Þorfinnur Ómarsson stjórnaði á Rás í. Þarna mætti fólk og ræddi tíðindi vikunnar. Þorfinnur var fínn stjórnandi og þetta var nær ætíð hin nota- legasta hlustun. í einstaka til- fellum mætti þó í þáttinn fólk sem tekur sig hátíðlega og er þjakað að yfirþyrmandi húm- orsleysi. Þá tautaði ég og röfl- aði við útvarpstækið og kall- aði viðkomandi bjána og asna áður en ég slökkti. Ég tek fram að þetta gerðist ekki mjög oft. Nú stjórnar Þorfinnur Ómarsson ekki lengur Viku- lokunum. Mér skilst að hann sé kominn í vinnu hjá fyrir- tæki sem manna á milli geng- ur undir nafninu „The Evil Empire", en ber formlega nafnið 365 miðlar. Þetta hugnast mér ekki og mér finnst að Þorfinnur eigi að skila sér heim. Ég get ekki lengur hlustað á Viku- lokin. Þátturinn er ekki lengur eins og hann var. Ég geng ekki svo langt að segja að laugardagsmorgn- arnir séu ekki lengur gleðidagar í mínu lífi, en þeir eru allavega ekki eins skemmtilegir og þeir voru. kolbrun@vbl.is SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARP 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Lfló og Stitch (47:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (9:42) 18.30 Mikki mús (9:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (9:22) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stór- borg. 21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (1:6) Breska leikkonan Catherine Tate bregður sér í ýmis gervi í stutt- um grínatriðum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Alltum pönkið Heimildamynd eftir Don Letts um ræflarokkið svokallaða, tónlistina, flytjendurna og tískuna. Meðal þeirra sem koma fram í mynd- inni eru Jello Biafra, Mary Harron, Chrissie Hynde, Jim Jarmusch, Dav- id Johansen, Legs McNeil, Thurston Moore og Tommy Ramone. Myndin verður endursýnd kl. 14-35 á sunnu- dag. 00.10 Kastljós 0W1.10 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 GameTV 19.30 GameTV 20.00 Friends4(2o:24) 20.30 Hogan knows best (7:7) Fylgstu með Hulk Hogan glíma við hversdagsleg vandræði 21.00 So You Think You Can Dance (7:12) 22.15 Rescue Me (7:13) 23.00 Laguna Beach (7:11) 23.25 Fabulous Life of 23.50 David Letterman 00.35 Friends4(2o:24) STÖÐ2 06:58 fsland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ffínuformi 2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 fsland í bftið 12:20 Neighbours 12:45 ffínuformi 2005 13:00 Fresh Prince of Bel Air (15:25) 13:25 Whose Line Is it Anyway? 13:50 Sjálfstætt fólk (Helgi Tómasson) Einn vinsælasti þátturá fslandi. 14:25 Kevin Hill (8:22) 15:10 Wife Swap (6:12) 16:00 Barnatfmi Stöðvar 2 Ginger segir frá, Tracey McBean, Könnuðurinn Dóra, Smá skrítnir for- eldrar, Heimur Hinriks, Pingu 17:45 Bold andthe Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 fsland í dag 19:35 The Simpsons (11:23) 20:00 Strákarnir 20:30 Supernanny US(2:n) Ofurfóstran Jo Frost er komin til Bandarfkjanna þarsem henni bíður ærið verk, að kenna ungu og ráð- þrota fólki að ala upp og aga litla og að því er virðist óalandi og óferj- andi ólátabelgi. 21:15 Oprah (6:145) 22:00 Missing (2:18) Ný þáttaröð þessa spennumyndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislög- reglunnar að týndu fólki. 22:45 Strong Medicine (6:22) Vönduð þáttaröð um kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 23:30 Stelpurnar (11:20) 23:55 Most Haunted (10:20) 00:40 Footballer'sWives(3:9) 01:25 Unconditional Love 03:20 Fréttirog fsland ídag 04:25 fsland í bítið 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí SKJÁR 1 17:55 Cheers-8.þáttaröð 18:20 Innlit/útlit (e) 19:20 Þak yfir höfuðið (e) 19:30 Will & Grace (e) 20:00 America's Next Top Model IV 21:00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigríður Arn- ardóttir snýr aftur með þáttinn sinn Fólk með Sirrý og heldur áfram að taka á öllum mannlegum hliðum samfélagsins. 22:00 Law&Order-lokaþáttur Bandarfskur þáttur um störf rann- sóknarlögreglumanna og saksókn- ara í New York. Joshef Haden deyr þegar byggingin hans springur í loft upp. Félagarnir Briscoe og Green komast að ýmsu forvitnilegu við rannsókn þessa máls. 22:50 SexandtheCity-i.þáttaröð Þegar fjóreykið er samankomið valda þær oft umróti f hverju sem þær taka sér fyrir hendur, einkum Samantha. 23:20 Jay Leno 00:05 JudgingAmy(e) 00:55 Cheers - 8. þáttaröð (e) 01:2o Þak yfir höfuðið (e) 01:30 Óstöðvandi tóniist ______________SÝN__________________ 07:00 Olfssport 07:30 Olfssport 08:00 Olfssport 08:30 Olíssport 17:20 Olfssport 17:50 Noregur-Tékkland Bein útsending frá seinni leikjum f útslátakeppninni um sæti á HM 2006. 19:50 HM 2006 (Tékkland - Noregur) Bein útsending frá seinni leikjum f útslátakeppninni um sæti á HM 2006. 22:00 Olfssport 22:30 Noregur-Tékkland 00:10 Bandaríska mótaröðin f golfi (US PGA Tour 2005 - Highlights) ENSKIBOLTINN 20:00 Þrumuskot(e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. 21:00 Wigan - Fulham frá 29.10 Leikur sem fór fram laugardaginn 29. októbers.l. 23:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 Liar Liar Aðalhlutverk: Jim Carrey, Maura Tierney, JenniferTilly. Leikstjóri: Tom Shadyac. 1997. Leyfð öllum aldurshópum. 08:00 MyCousin Vinny Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um Suðurríkin þegar þeir eru handteknir og ákærðir fyrir morð. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne, Mitchell Whitfield. Leik- stjóri: Jonathan Lynn. 1992. Leyfð öllum aldurshópum. 10:00 TheCurseofthePinkPanther 12:00 Duplex Frábær gamamynd. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Ben Stiller, Eile- en Essel. Leikstjóri: Danny Devito. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 14:00 Liar Liar 16:00 My Cousin Vinny 18:00 TheCurseofthePinkPanther 20:00 Duplexcy 22:00 Eurotrip Rómantísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Scott Mechlowicz, Jacob Pitts, Kristin Kreuk, Cathy Meils. Leik- stjóri: Jeff Schaffer. 2004. Bönnuð börnum. 00:00 The Anniversary Party Dramatísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Alan Cumm- ing, Gwyneth Paltrow. Leikstjóri: Jennifer Jason Leigh, Alan Cumm- ing. 2ooi.Bönnuð börnum. 02:00 Bad City Blues Aðalhlutverk: Mi- chael Massee, Michael McGrady, Jud- ith Hoag, Dennis Hopper. eikstjóri: Michael Stevens. 1999- Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Eurotrip RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 ■ X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Trúirðu á geimverur? Sögurnar af fræga fólkinu ganga oft ansi langt og sú nýjasta er af Mel Gibson sem er einn þeirra sem lend- ir oft í kjaftagangi. Nýjasta sagan segir að Mel Gibson og fjölskylda hans noti álhatta til að hindra að geimverur stjórni hugsun þeirra. Þau eru ekki ein um það því það er hópur sérfæðinga sem hefur sömu trú og auk geimver- anna halda þeir að óeinkennisklæddir fulltrúar Banda- ríkjastjórnar reyni líka að koma inn skilaboðum til fólks. Það eina sem hægt er að gera er til að verjast skila- boðunum er að vera með álpappírs- hatta til að verja sig. Gifting Christinu Aguilera um helgina? Fjölmiðlar velta mikið fyrir sér brúðkaupi Christinu Aguilera og talið er að hún muni heitbindast Jordan Bratman um helgina. Söngkonan verður í kjól eftir hönnuðinn Christian Lacroix en brúðarmeyjarnar munu vera í kjólum eftir hönnuðinn Kai Milla sem er eiginkona Stevie Wonder. Að sögn New York Post þá fóru gæsaveisla og steggjapartí fram um síðustu helgi í Mexí- kó. Skötuhjúin hafa verið trúlofuð síðan í febrúar eftir að hafa verið saman í næstum þrjú ár.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.