blaðið - 21.11.2005, Page 2
2 I INNLENDAR FRÉTTIR
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2005 blaöiö
SUSHI
OPNAR 1. DESEMBER
[LÆKJARGATA]
Sjálfstœðismenn í Hafnarfirði
Afgerandi sigur Haraldar Ólasonar
Góð þátttaka í prófkjöri sjálfstœðismanna í Hafnarfirði. Valgerður Sigurðardóttir tekur
ekki annað sœtið.
Haraldur Þór Ólason, sigurvegari prófkjörs Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, telur listann
vera öflugan og er bjartsýnn á framhaldið.
Atvinnuleysi
Yfir 1.500
á skrá
Rétt rúmlega 1.500 einstak-
lingar eru atvinnulausir á
höfuðborgarsvæðinu um þessar
mundir samkvæmt tölum á
heimasíðu Vinnumálastofnunar.
Konur eru nokkuð fleiri meðal
atvinnulausra, þær eru 780 á
móti 744 körlum. Ef einstaka
svæði eru skoðuð kemur í
ljós að aðeins 12 karlmenn
eru atvinnulausir á öllum
Vestfjörðum, en þar ganga
hinsvegar 82 konur án atvinnu
um þessar mundir. Alls eru
tæplega 2.600 einstaklingar án
vinnu um þessar mundir, þar
af eru rúmlega 1.100 karlmenn
og tæplega 1.500 konur.
Atvinnuleysi mælist að-
eins um 1,4% þessa dagana
og hefúr hefur ekki verið
minna árum saman.
Umferð
Banaslys i
Borgarfirði
Karlmaður á sextugsaldri
lést þegar bifreið sem hann
ók lenti út í Norðurá í Borgar-
firði um tvöleytið í gær. Svo
virðist að maðurinn, sem var
á leið suður hafi misst stjórn
á bílnum í mikilli hálku með
fyrrgreindum afleiðingum.
Lögreglan í Borgarnesi ásamt
slökkviliði, björgunarsveit og
sjúkrabíl voru kölluð út á slys-
stað en maðurinn var látinn
þegar að var komið. Að sögn
lögreglunnar í Borgarnesi var
mikil hálka á slysstað en veður
annars gott og skyggni ágætt.
Vont veður var víða á landinu
í gær og hálkublettir á vegum
landsins. Slysið í Borgarfirði í
gær er fimmtánda banaslysið
í umferðinni á þessu ári sem
kostað hafa um 18 mannslíf.
Haraldur Þór Ólason bar sigur úr
býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokks-
ins í Hafnarfirði sem fram fór á
laugardaginn. Valgerður Sigurðar-
dóttir sem einnig sóttist eftir fyrsta
sæti á listanum hafnaði í öðru sæti
og lýsti því yfir eftir að niðurstöður
lágu fyrir að hún hyggðist ekki taka
annað sætið og mundi hverfa af vett-
vangi bæjarmála.
Hverfur af vettvangi
Á kjörskrá voru 3.350 manns en
alls tóku um 1.800 j>átt í prófkjör-
inu. Haraldur Þór Olason fékk 921
atkvæði í fyrsta sæti og Valgerður
Sigurðardóttir fékk 791 atkvæði í 1-2.
sæti. Rósa Guðbjartsdóttir hafnaði
í þriðja sæti, Almar Grímsson í því
fjórða, María Kristín Gylfadóttir
hafnaði í fimmta sæti, Bergur Ólafs-
son í sjötta sæti og Skarphéðinn Orri
Björnsson í því sjöunda. Sjálfstæðis-
flokkurinn er nú með fimm bæjar-
fulltrúa en Samfylkingin með sex.
Nokkuð mikið var um nýskráningar
í flokkinn fyrir prófkjörið eða um
Vaxandi umræða um skipulagsmál
Reykjavíkur hefur jafnan verið tekið
fagnandi af borgarfulltrúum, en
á hinn bóginn virðist nú æ harðar
deilt á borgarskipulagið. Áform
Reykjavíkurborgar um lagningu
Sundabrautar hafa þannig mætt víð-
tækri andstöðu íbúa í þeim hverfum,
sem mestra hagsmuna eiga að gæta
vegna Sundabrautar.
Á kynningarfundi borgarinnar
um málefni Sundabrautar í síðustu
viku kom nær einvörðungu fram
gagnrýni á áform borgarinnar,
en á þriðja hundrað manns sótti
fundinn.
Ibúasamtök Grafarvogs lýstu
miklum vonbrigðum með vinnu-
brögð borgarinnar og sögðu tal um
íbúalýðræði lítið annað en innan-
tóm orð. Guðmundur Jóhann Ara-
son, formaður nýstofnaðra Ibúasam-
taka Laugardals, sagði á fundinum
að ekkert samráð fælist í því að
bjóða einn kost til umræðu og taldi
jafnframt að í undirbúningsferlinu
hefði þurft að taka fleiri kosti til
greina en gert var.
Sérstaklega er mikill kurr í
þrettán hundruð manns. Valgerður
Sigurðardóttir er ánægð og þakklát
fyrir þann stuðning sem hún fékk en
telur eðlilegt að hún hætti afskiptum
af bæjarmálum. „Ég ákvað að gefa
íbúum Vogahverfis og við Klepps-
veg, þar sem ráð er gert fyrir því að
Sundabrautin komi á land skammt
frá Kleppi, en ljóst er að þar þarf að
byggja veruleg umferðarmannvirki
til þess að koma umferðinni áfram.
Betri byggð herjar á borgina
Færsla Hringbrautarinnar hefur
ekki sætt minni gagnrýni, en veru-
legar umferðartafir vegna hennar
eru orðinn fastur liður morgna og
síðdegis.
Samtök um betri byggð börðust
árum saman gegn færslu Hring-
brautarinnar og telja þau verstu
skipulagsmistök í Reykjavík fyrr og
síðar. Um helgina lýstu þau furðu
á ummælum Dags B. Eggertssonar,
borgarfulltrúa, í Morgunblaðinu,
að „útfærsla Hringbrautar [geri]
ráð fyrir því að hægt sé að byggja
yfir hana þegar byggð rís í Vatns-
mýri“ og kröfðust frekari skýringa
á orðum hans. „Eins og hver maður
getur skilið með því að skoða verk-
summerkin við Vatnsmýrina er
ekki mögulegt að byggja 6 m. háan
og 30 m breiðan stokkyfir götu, sem
kost á mér í fyrsta sætið núna. Ég er
búin að vera í öðru sæti síðustu tvö
kjörtímabil og vildi bara láta reyna
á það hvort ég hefði stuðning. Ég er
auðvitað þakklát fólkinu sem studdi
er lögð í yfirborð landsins.“
Samtök um betri byggð börðust
í 6 ár gegn áformum Vegagerðar-
innar um færslu Hringbrautar.
Samtökin lögðu fram fjölmargar
tillögur, áskoranir, greinargerðir,
erindi og kostnaðarmat máli sínu
til stuðnings, t.d. um Hringbraut
bæði i opnum og lokuðum stokki, til-
lögur að niðurfellingu gömlu Hring-
brautar, tillögu að mislægum gatna-
mig og ég fékk mjög góðan stuðning.
En ég tel í kjölfar þeirra niðurstaðna
sem liggja fyrir í prófkjörinu mjög
eðlilegt að ég hverfi af vettvangi bæj-
armála í Hafnarfirði í vor.“
Offljótá sér
Haraldur Þór Ólason er ánægður
með kjörið og segir það hafa verið
afgerandi og telur prófkjörið sýna
vaxandi styrk Sjálfstæðisflokksins
í bæjarfélaginu. „Mér sýnist að
miðað við þá þátttöku og þá bylgju
sem við fengum í þessu prófkjöri á
móti prófkjöri Samfylkingarinnar
þar sem 700 manns tóku þátt, við
eiga góða möguleika í vor.“ Hann er
ánægður með listann og segir hann
einkennast af ungu og dugmiklu
fólki. Hann telur þó að brotthvarf
Valgerðar komi vissulega til með að
veikja hann eitthvað. „Hún gaf út þá
yfirlýsingu strax í gærkvöldi eftir síð-
ustu tölur að hún væri hætt. Hún átti
þarna ágætis stuðning í annað sætið
og mér fannst hún hafa verið svolítið
fljót á sér,“ sagði Haraldur. ■
mótum við Bústaðaveg og mat á
verðmæti landsins. Segja samtökin
að viðbrögðin hafi á hinn bóginn
láta á sér standa.
Betri byggð telur að sínu verri mis-
tök séu í uppsiglingu vegna Sunda-
brautar. „Þó Hringbrautarklúðrið
ætti að vera ráðamönnum víti til
varnaðar eru nú í uppsiglingu stór-
felld skipulagsmistök, sínu verri, við
hönnun Sundabrautar." ■
Kraumandi óánægja vegna
skipulagsóreiðu í Reykjavík
íbúasamtök deila hart á skipulagsvinnu vegna Sundabrautar og breytingar á Hringbraut sœta œ meiri gagnrýni,
Ein af hugmyndunum um hvernig Sundabraut gæti legið yfir Kleppsvík, en nú er helst
rætt um að reisa lágbrú á svipuðum stað og þessi svonefnda eyjalausn.
ADESSO
2. hæð í Smáralind v/Vetrargarðinn
RETTUR
DAGSINS
fiskur eða kjöt
alla vlrka daga
komdu og smakkaðu!
opið virka daga 10.00-19.00
laugardaga 10.00-18.00
sunnudaga 11.30-18.00
Sími 544 2332
www.adesso.is
(3 HelSsklrt (3 Léttskýjað Skýjað ^ Alskýjað ✓ Rlgning, litilsháttar /// Rignlng 1 9 Súld ^ 'í' Snjókoma J Slydda A/ Snjóél
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Frankfurt
Hamborg
Helsinki
Kaupmannahöfn
London
Madrid
Mallorka
Montreal
New York
Orlando
Osló
Parfs
Stokkhólmur
Þórshöfn
Vín
Algarve
Dublln
Glasgow
11
16
04
00
06
04
00
03
06
12
19
03
06
19
02
04
01
09
02
16
08
07
'//<>
/ //
OO
éL
//
/ //
«r
//
/ //
0
Sjj Slydda Snjóél TjJ
eT0
Skúr
3°
///
//
Veðurhorfur í dag kl: 18.00
Veðursíminn
Byggt á upptýsingum frá Veðuratofu fslands
Œf
3°
0
///
//
/ //
O
3°
(3
Ámorgun
o