blaðið - 21.11.2005, Síða 24

blaðið - 21.11.2005, Síða 24
32 I AFPREYING MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2005 blaöiö 109 SU DOKU talnaþrautir Leiðbeiningar Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar. Lést að leik Kínversk hjón hafa kært Blizzard leikjaframleiðandann fyrir að bera ábyrgð á dauða sonar þeirra. Hinn þrettán ára spilari lést þegar hann reyndi að leika eífir atriði sem hann sá í hinum vinsæla leik, World of Warcraft. í síðustu viku kærðu foreldrarnir Blizzard Enterta- inment en málið er sótt af lög- fræðingnum Zhang Chunliang sem er frægur fyrir að berjast gegn tölvu- og leikjafíkn. Zhang hefur rætt við 63 fjölskyldur sem orðið hafa leikjafíkninni að bráð og hyggst fara fyrir stórri sameiginlegri kæru á hendur fyrirtækjun- um sem veita þjónustuna. World of Warcraft hefur ver- ið einn vinsælasti tölvuleikur- inn í fjölspilun í austurlöndum fjær undanfarið ár. Samhliða þessu hefur hagnaður fram- leiðandans aukist um ríflega 60% á milli ára. Virkir spilarar eru nú um 4,5 milljónir talsins. Margir kínverskir foreldrar óttast um áhrif þessa á börn þeirra sem eyða langtímum á internetkaffihúsum í stað þess að rækta líkama, sál og nám. Ný Su Doku þraut Lausn á íyrri Su Doku Lausn á síðusta Samurai Su Doku púsli 3 2 5 9 1 6 4 8 7 6 8 2 3 4 1 5 7 9 8 4 6 7 3 2 1 5 9 9 4 1 6 5 7 8 3 2 1 9 7 8 5 4 6 2 3 5 7 3 9 8 2 6 4 1 7 5 9 1 4 8 2 3 6 2 3 4 5 1 8 9 6 7 6 3 1 2 7 5 8 9 4 7 5 9 2 3 6 4 1 8 4 8 2 6 9 3 5 7 1 1 6 8 4 7 9 2 5 3 5 1 3 4 2 7 9 6 8 7 3 2 4 1 5 8 2 3 7 9 6 2 6 4 3 6 8 7 1 5 4 9 8 3 2 6 7 9 4 1 8 5 9 7 8 5 6 1 3 4 2 6 1 5 8 9 7 1 6 5 3 2 4 8 9 4 5 2 7 6 3 1 1 2 7 8 6 3 9 5 4 6 5 3 9 4 1 2 7 8 1 5 4 8 7 9 2 3 6 1 5 4 7 8 9 4 6 5 1 3 2 3 6 8 1 2 4 5 7 9 3 8 6 1 4 2 3 8 9 7 5 6 9 2 7 5 3 6 4 8 1 2 7 9 5 6 3 2 1 7 8 4 9 7 3 9 4 8 2 6 1 5 9 5 1 6 7 4 3 2 8 6 8 2 7 5 1 9 4 3 8 3 7 9 5 2 6 1 4 4 1 5 6 9 3 8 2 7 4 2 6 1 3 8 9 7 5 2 9 1 3 4 5 7 6 8 2 1 4 7 9 6 5 8 3 8 4 3 9 6 7 1 5 2 3 9 5 8 2 1 4 6 7 5 7 6 2 1 8 3 9 4 6 7 8 5 4 3 2 9 1 2 7 4 6 3 7 5 6 5 9 1 1 9 4 2 9 5 7 2 2 8 5 4 4 9 2 4 5 3 7 1 7 5 8 4 6 2 9 3 6 9 2 3 1 5 8 4 7 3 4 8 9 7 2 5 1 6 5 6 4 7 3 8 1 2 9 9 3 1 5 2 4 6 7 8 8 2 7 1 6 9 4 3 5 2 1 9 6 8 3 7 5 4 7 8 3 4 5 1 9 6 2 4 5 6 2 9 7 3 8 1 Hluti af markaðssetningu Xboxins er að fræga og fallega fólkið sjáist með vöruna. Paris Hilton varfengln til þess, enda fáir umdeildari um þessar mundir. Markaðs- stjórinn hefur þó ekki kannað bakgrunn stúlkunnar til hlítar þar sem einfalt mál er að finna myndir af henni þar sem hún styður samkeppnina, Nintendo og PlayStation. 13Ö® Nú styttist óðum í að fyrsta leikjatölvan af svo- kallaðri nýrri kynslóð líti dagsins ljós. ÞannT 2. desember næstkomandi er fyrirhuguð Evrópuútgáfa á Xbox 360 og þá mun tölvan koma í verslanir um alla Evrópu. Þar sem tölvan er sú fyrsta af nýju kynslóðinni, og sú eina sem kemur út á þessu ári er búist við roksölu á henni. Eins og svo oft áður heyrast nú samsærisraddir sem segja að ekki sé búið að framleiða nóg af vélum til að anna eftir- spurn og því muni tölvurnar seljast hraðar en ella - sem er þekkt bragð í bransanum. Micro-/ softmenn bera sögusagnirnar til baka. Peter Moore, varaforseti fyrirtækisins, segir að allar/ kviksögurnar séu lítið annað en einmitt það, kviksögur. „Við erum að reyna að koma eins mörgum vélum og við getum i verslanir.” Búist er við góðri sölu á Xbox 360 en samt sem áður er fólk með varann á þar sem fljó^ lega eftir áramót kemur Nintendo generatiq og svo PÍayStation 3 sem beðið er eftir ] óþreyju og óvíst er að fólk stökkvi á Xbox frekar en að biða. Lög og reglur Rikisstjórn Kína hefur einnig látið í ljós áhyggjur sínar yfir þróuninni. Reynt verður að takmarka þann tíma sem spilarar fá til að stunda iðju sína. Þannig yrði bundið í lög að eftir þriggja klukkustunda leik á netinu myndu spilarar missa helming af lífum sínum og eftir fimm stunda sleitulaust spil myndu líf tapast að mestu leyti. Svo yrði spilurum skylt að hvíla sig i fimm ldukku- stundir. Eins og gefur að skilja er leikjaiðnaðurinn ekki mjög hress með þessar hugmyndir. Pröngt mega sáttir... Ertu orðin/n leið á að jólasveinarnir gefi þér endalaust af leiðinlegum gjöfum í skóinn? Hvernig væri að óska sér fimmtu útgáfunnar af skrifstofujólatrénu frá e-lets. Nú er inn- byggður mótor í glerinu sem feykir snjónum yfir tréð og jólaljós sem blikka. Síðan til að auka gleði samstarfsfólksins eru heil tfu jólalög sem dósin spilar, allt þetta með því einu að tengja hana i USB tengið á tölvunni - og gleðin tekur völd. Hátíðaskraut á skrifstoíuna Fyrir hinn guðhrædda Bandaríkja- mann, eða annað fólk sem óttast hvers kyns hamfarir, er búið að framleiða neyðarsett. Þetta væri varla í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að búið er að þjappa settinu niður í sardínudós. í þettatakmark- aða rými er búið að koma fyrir 25 hlutum, m.a. fyrstu hjálpar búnaði, áttavita og fleiru. Fyrir utan öngul og línu er meira að segja tyggjó og öryggisnæla, enginn smokkur þó. ms

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.