blaðið - 21.11.2005, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2005 blaðið
HVAÐSEGJA
STJÖRHURNAR?
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þaö er ekki þinn stíll að halda aftur af þér þegar
þú hefur eitthvaö að segja. M bara verður að segja
satt og rétt frá og þá endar Ifka allt vel.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þu hefur verið að hugsa um það að undanförnu
hvað er raunverulega mikilvægt fyrir þér.og þú hef-
ur komist að mikilvægum niöurstöðum sem gætu
skipt miklu máli fyrir þig og aðra.
OFiskar
(19.febrúar-20.mars)
Þér flnnst alveg afskaplega afskaplega slæmt þeg-
ar þú þarft að sýna tilfínningar þínar opinberlega.
En núna geturðu varla haldið þeim út af fyrir þig.
Ef til vill hefðirðu gott af því að slaka á (tvo daga
eða svo.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Óvænt skilaboö eru ekki bara skemmtileg, þau eru
Ifka orkugefandf. Það skiptfr engu hvort þú færð
þau i gegn um rafpóst, eða simtal eða hreinlega í
formi óvæntrar heimsóknar. Á meðan þú tekur and-
ann á lofti og brosir hefur tilgangnum verið náð.
Naut
(20. apnl-20. maQ
Það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt og óvænt að
fara að koma fyrir, og þú færð mjög góöar fréttir af
einhverjum úr fjölskyldunni. Það er samt leyndar-
mál, og ekki bregðast trúnaðartraustinu.
OTvíburar
(21.maF21.jM)
Það er eitthvað óvænt sem stendur í vegi fyrir þér.
En óvæntir erfiðleikar eru til að sigrast á þeim, og
þú færð alla hjálp sem þú þarftá að halda.
®Krabbi
(22. júni-22. júli)
Ef þú vilt hefurðu efni á þvi sem þig langar í. Skoð-
aðu málið og ef þú getur ómögulega verið án þess
er bara eitt að gera: Afhentu plastið þitt með glöðu
geöi.
®Lj6n
(23. júlf- 22. ágúst)
Nú er nóg komið að vera ábyrg(ur). Þú hefur gert
meira en nóg, og farið langt fram yfir það sem þú
áttir að gera. Það er komið að þér að draga aðeins
úr þvisem þú ert að gera. Þensla eins og þessi geng-
ur ekki endalaust.
C\ M®yja
(F (23.ágúst-22.september)
Þú ert sérstaklega óútreiknanleg(ur) á öllum
sviðum. Það er ekitert hjá þér sem heitir yfirborðs-
kenndarinnantómarsamræður.eðaaugnaráðsem
þýddi ekkert Þú leitar aö meiningu i hlutunum.
Vog
(23* september-23.október)
Vinir sem þú hefut verið að kynnast eru ekki þínir
allra uppáhalds, en það þýðir ekki að þú eigir að
læsa þig inni og hætta að reyna. Slakaðu á, það er
til fólk fyrir þig þarna úti.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Happagyðjan er í góðu skapi í dag. Hún mun koma
þér skemmtilega á óvart, sérstaklega þegar kemur
að nýju fólki i lifi þfnu. Ovæntar aðstæður sem þú
finnur þig i gera alveg útslagið og þú valhoppar
innflffið.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Það er erfitt að einbeita sér aö staðreyndum sem
stendur, enda átt þú mörg óleyst mál. Reyndu að
vera hlutlaus og opin(n) fyrir breytingum á síðustu
mínútu.
ÁGÆTIS BYRJUN
AndrésMagnússon
Það var nokkur spenna í fjölmiðlaheiminum
á föstudag þegar Nýja fréttastöðin (NFS) fór í
loftið. Síðasta útsending fréttastofu Stöðvar 2 úr
Lynghálsinum hafði verið martraðarkennd og
það voru uppi efasemdir um að nýja, fína kerf-
ið virkaði. Og myndu fréttirnar breytast? Hefðu
menn úr nógu að moða allan daginn, endalaust?
Myndi nýja tæknin stinga samkeppnina af í flott-
heitum?
En NFS fór næsta vandræðalaust í loftið, frétt-
irnar breyttust ekki verulega, lopinn var soldið
teygður en yfirleitt ekki vandræðalega og þetta
leit bara ágætlega út án þess að vera nokkur bylt-
ing.
En auðvitað á maður að fara varlega í að gagn-
rýna fjölmiðla eftir örfáa daga. Það er góð regla
að gefa nýjum miðlum frið í eins og þrjár vikur
áður maður tekur þá til kostanna, því fyrsta kast-
ið glíma menn við alls kyns byrjunarörðugleika,
sem jafnan eru leystir ansi hratt. Þar ræðir fyrst
og fremst um tæknilega örðugleika, sem hafa ver-
ið nokkuð áberandi og eiga sjálfsagt eftir að há
mönnum talsvert næstu daga. Mér skilst þannig
að menn telji hvern stórfréttatíma kraftaverk og
geri nánast ráð fyrir því að sá næsti geti orðið
katastrófa. Sjáum til, en ég held að áhorfendur
séu raunar furðuumburðarlyndir hvað slíkt varð-
ar svona fyrsta kastið.
En ég hef litlar áhyggjur af þessu. Það verður
allt leyst hratt og örugglega. Mér finnst hins
vegar vanta eilítið taktinn í dagskrána og frétta-
hringekjan er of lítil. Sumir magasínþættirnir
hafa verið neyðarlega efnislitlir og sumt af um-
sjónarfólkinu er einfaldlega ekki „að gera sig“ í
sjónvarpi. Þetta má laga með ýmsum hætti, en
maður hefur á tilfinningunni að það sé ekki mik-
ið svigrúm eftir í fjárhagsáætluninni. En nú er að
duga eða drepast og á næstu vikum mun reyna
mest á dagskrárstjórnina, því það skiptir engu þó
öll tannhjólin virki ef þau eru ekki samstillt.
SJONVARPSDAGSKRA
SJÓNVARPIÐ
15-35 Helgarsportið
16.00 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís (29:52)
18.06 Kóalabræður (42:52)
18.17 Pósturinn Páll (12:13)
18.30 Váboði (4:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19-35 Kastljós
20.30 Átta einfaldar reglur (60:76)
20.55 Listin mótar heiminn (5:5) (How Art Made the World) Breskur heim- ildamyndaflokkur. Á okkar tímum sér fólk færri lík í umhverfi sínu en á öðrum skeiðum sögunnar en fólk virðist gagntekið af myndum af látnu fólki. 1 þættinum er grennsl- astfyrir um hvernig á þessu stendur og horfið aftur til Jeríkó, á slóðir Ast- eka og til ftali'u hinnar fornu í leit að svörum.
22.00 Tíufréttir
22.25 Karníval (8:12)
23.25 Spaugstofan
23.50 Ensku mörkin Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum sfðustu umferðar í enska fótboltanum. e.
00.45 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvi fyrr um kvöldið.
01.35 Dagskrárlok SIRKUS
18.30 FréttirStöðvar 2
19.00 The Cut (12:13)
20.00 Friends4(22:24)
20.30 Fashion Television (4:34)
21.00 Veggfóður
22.00 The Cut (13:13)
22.45 David Letterman
23.30 Weeds (7:10)
00.05 Friends 4 (22:24)
STÖÐ2
06:58 ísland í bítið
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 ífínuformÍ20o$
09:35 Oprah Winfrey
10:20 ísland í bítið
12:00 Hádegisfréttir (samsending með
NFS)
12:25 Neighbours
12:50 (fínuformÍ200s
13:05 Fresh Prince of Bel Air (18:25)
Aðalhlutverkið leikur auðvitað Will
Smith.
13:30 Mr. Deeds Rómantísk gamanmynd
meðAdamSandler.
15:05 Osbournes 3 (2:10)
15:30 Tónlist
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:45 Bold and the Beautiful
18:05 Neighbours
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 fsland f dag
19:35 The Simpsons (12:23)
20:00 Strákarnir Sveppi,Auddi
og Pétur halda uppteknum hætti
og sprella sem aldrei fyrr.
20:30 Wife Swap 2 (7:12)
21:15 You Are What You Eat (6:17)
21:40 Six Feet Under (4:12) Bönnuð
börnum.
22:30 Most Haunted (11:20) Ótrúlega
draugalegir þættir sem hrætt hafa
líftóruna úr bresku þjóðinni síðustu
árin. Bönnuðbörnum.
23:20 Afterlife (2:6) Bönnuð börnum.
00:05 The Closer (1:13) Bönnuð börn-
um.
00:50 White Men Can't Jump Aðal-
hlutverk: Wesley Snipes, Woody
Harrelson, Rosie Perez, Tyra Ferrell.
Leikstjóri, Ron Shelton. 1992. Leyfð
öllum aldurshópum.
02:45 Sjálfstætt fólk (Séra ðrn Bárður
Jónsson)
03:15 Fréttir og ísland í dag
04:20 ísland í bítið
06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁR T
17:30 Bubbi: Ást í 6 skrefa fjalrlægð frá paradís (e) Einkar áhugaverð heimildarmynd um dvöl Bubba Morthens og föruneyti í Frakklandi
við vinnslu á nýjustu plötum Bubba, Ást og f 6 skrefa fjarlægð frá Parad- ís.
17:55 Cheers
18:20 Popppunktur(e)
19:20 Fasteignasjónvarpið
19:30 Herrarnir
20:00 TheO.C.
21:00 SurvivorGuatemala
22:00 C.S.I.
22:55 Sex and the City - 2. þáttaröð
23:25 JayLeno
00:10 Boston Legal (e)
OIIOO Cheers (e)
01*.25 Fasteignasjónvarpið (e)
oi:3S Óstöðvandi tónlist
SÝN
15.00 World Golf Championship 2005
18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Ameríski fótboltinn
20.30 itölsku mörkin
21.00 Ensku mörkin
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Bardaginn mikii (Mike Tyson - Lennox Lewis)
22.55 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
23.25 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona)
ENSKIBOLTINN
14:00 WBA - Everton frá 19.11
16:00 Wigan - Arsenal frá 19.11
18:00 Þrumuskot
19:00 Spurningaþátturinn Spark (e)
19:50 Birmingham - Bolton (b)
22:10 Að leikslokum
23:10 Þrumuskot (e)
00:00 Tottenham - West Ham frá
20.10
02:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06:00 DeliverUsfromEvaRómantísk
gamanmynd. Aðalhlutverk: Ll Cool
J, Gabrielle Union, Duane Martin.
Leikstjóri: Gary Hardwick. 2003.
Leyfð öllum aldurshópum.
08:00 Blow Dry Gamanmynd. Meistara-
mót breskra hárgreiðslumanna er
fram undan. Það er nú haldið í smá-
bænum Keighley en ekki er reiknað
með að heimamenn blandi sér f
toppbaráttuna. Aðalhlutverk: Alan
Rickman, Natasha Richardson, Rac-
hel Griffiths, Rachael Leigh Cook.
Leikstjóri, Paddy Breathnach. 2001.
Leyfð öllum aldurshópum.
10:00 Stuart Little 2 Stórskemmtileg
gamanmynd fyrir unga sem aldna.
Aðalhlutverk: Geena Davis, Hugh
Laurie. Leikstjóri, Rob Minkoff.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
12:00 The Barber of Siberia Dramatísk
ástarsaga sem gerist í Rússlandi í
lok nítjándu aldar. Aðalhlutverk:
Julia Ormond, Richard Harris, Oleg
Menshikov. Leikstjóri, Nikita Mik-
halkov. 1999- Leyfð öllum aldurs-
hópum.
14:55 Deliver Us from Eva
16:40 Blow Dry
18:40 Stuart Little 2
20:00 Lara Croft Tomb Raider Ævintýra-
leg hasarmynd um baráttu góðs og
ills. Aðalhlutverk: Angelina Jolie,
Gerard Butler, Ciarán Hinds, Chris
Barrie. Leikstjóri, Jan DeBont. 2003.
Bönnuð börnum.
22:00 The Edge Aðalhlutverk: Alec Bald-
win, Anthony Hopkins, Elle Macp-
herson. Leikstjóri, Lee Tamahori.
1997- Bönnuð börnum.
00:00 Justice Dramatísk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk: Tracey Needham,
Jobeth Williams, Charles Durning,
James Belushi. Leikstjóri, Joakim
Ersgard. 1998. Stranglega bönnuð
börnum.
02:00 High Crimes Pottþétt spennu-
mynd. Aðalhlutverk: Ashley Judd,
Morgan Freeman, James Caviez-
el. Leikstjóri, Carl Franklin. 2002.
Stranglega bönnuð börnum.
04:00 The Edge
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
MTV í Köben 2006
Á næsta ári mun verðlaunahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV verða haldin
í Kaupmannahöfn. Þetta verður í þrettánda skipti sem hátíðin er haldin og
verður hún fimmtudagskvöldið 9. nóvember 2006. Talsmaður MTV, Brent
Hansen, sagði: „Kaupmannahöfn er leiðandi í sköpun og hönnun, ásamt því
að vera með víbrandi og spennandi tónlistarsenu. Borgin er hin fullkomna
staðsetning fyrir alþjóðlegan tónlistarviðburð sem þennan". MTV kannar
nú nokkra hugsanlega möguleika fyrir hátíðina, en fljótlega verður gefin
út fréttatilkynning með nánari upplýsingum. Listamenn eins og Madonna,
Coldplay, Gorillaz og Robbie Williams komu fram á hátíðinni á þessu ári, en
hún var haldin þann 3. nóvember í Lissabon.
Allt á einum stað
fyrir bílinn þinn...
bilaattan.is
Smidjuvegi 30
Simi 587 1400
Verslun • Smurstöð • Bílaverkstæði • Dekkjaverkstæði