blaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 blaöiö Vinir þínir og þeir sem þú lítur á sem fyrirmyndir hafa verið aö forðast að ræða eitthvað mál við þig og þér þykir það miöur. Það sem þú veist ekki er að þeir eru að meta stöðu þina og hjálpa þér án þess aðvekja upp grunsemdir. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert í kjaftastuöi og lítur ekki út fyrir að þú mun- ir hætta á næstunni. Þú verður samt að taka þér málhvíld og hlusta inn á milli þvf annars fælirðu þá sem skipta þig mestu máli frá. ■ Fjölmiólar DAUÐI KARLMENNSKUNNAR kolbnin@vbl.is Ég horfði með öðru auganu á Herra Island og það dró úr mér allan mátt. Sérstaklega þegar farið var að sýna mynd af því hvernig piltarnir voru farð- aðir. Ég sver að það var sett á þá meik og jafnvel augnskuggi og kinnalitur. Það fór hrollur um mig því ég fékk staðfestingu á því sem mig hefur lengi grunað: Karlmenn eru að úrkynjast. Smám sam- an er verið að breyta þeim í konur og þeir láta sér það vel líka. Allavega virtust súkkulaðidrengirnir i Herra ísland hæstánægðir með lífið. Það er ekk- ert sem maður getur gert til að spornagegnþess- ari þróun. Mað- ur verður bara að vera verulega góður við þá fáu alvöru karlmenn sem enn tóra. Maður finnur ennþá eitt og eitt ómengað eintak. Þá stendur mað- ur sig að því að pota í karlmann- inn til að kanna hvort hann sé raunverulega ekta. Maður potar og potar og karlmaðurinn er þarna ennþá. Sem kem- ur manni á óvart þvi maður átti von á því að hann myndi gufa upp. Ég er ekki enn búin að jafna mig eftir Herra ís- land keppnina þótt nokkrir dagar séu liðnir frá því að hún fór fram. Keppendurnir voru stelpu- strákar og salurinn var fullur af gólandi skríl. Þeg- ar ég horfi á svona þátt finnst mér huggun í því að eiga ekki eftir nema í mesta lagi fjörutíu til fimm- tíu ár í þessum heimi. Það hlýtur að vera betra hlutskipti að vera engill á himnum en að þurfa að lifa við úrkynjun eins og þessa. kolbrun@vbl.is SJÓNVARPSDAGSKRÁ OFiskar (19. febrúar-20. mars) Þeir eru ekki bara áhugaverðir og heillandi, nýju elskhugarnir þinir, heldur hreinlega dáleiöandi, og því hugsar þú ekki um neitt annaö þessa stundina. Þvf ættirðu líka að geraþað? Hrútur (21. mars-19. aprfl) Það sem gerist er eitthvað allt annað en þú bjóst við og er á dagskránni f dag. Sfmtöl, heimsóknir og rafpóstur gætu borist frá einhverjum langt í burtu. Mundu að hversu saklaust sem eitthvaö hljómar liggur alltaf eitthvaö miklu meira þar að baki. ©Naut (20. apríl-20. maf) Það er bara mánuöur síöan þú þurftir siðast aö taka ákvörðun af þessari stærðargráðu. Það var mikiö álag, þú vissir ekkert hvað þú áttir að gera, þér fannst það erfitt Hefur nokkuð breyst? ©Tvíburar (21.mai-21.juni) Vinnan heldur þér upptekinni/uppteknum en þú ert ekkert sérlega glöð/glaður yfir því. Þér finnst þú hafa svo margt annað ógert sem þú nærö ekki að vinna nóg (utan vinnutíma. Taktu bara fyrir eitt íeinuogþáhefstþetta. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Hugsaðu um hvað þú vilt, ekkert meira og ekkert minna. Ef það er ákveðin manneskja sem þú vilt er bara um að gera að einbeita sér að þvi að verða náin/nn henni. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Jafnvel hin leyndasta og mest dulbúnasta tilfinn- ing þin mun ná aö lauma sér út þegar þú býst ekki við þvi. Það er afar erfitt fyrir þig núna að halda einhverju ieyndu. Meyja (23. ágúst-22. september) Tilfinningar þinar sturtast út um munninn á þér. Þú verður að reyna aö særa engann á meðan á þessum fossi stendur. Mundu bara að enginn get- ur lokað munninum á þér nema þú sjálf(ur). Vog (23. september-23.október) Það gæti tekið smá tíma en von bráðar er allt yf- irstaðið. Þá kemur tækifæri fyrir þig til að eignast smá aukapeninga og það gerist fyrr en þú heldur. Reyndu að þrauka. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Manstu hvemig þér leið síðasta mánudag og hve byltingarkenndar tilfinningamar þínar voru þá? Þér liður aftur þannig i dag og því er best aö halda sér frá þeim sem ýta á einhverja takka í þér. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú þarfnast mest af öllu smá einkatíma fyrir þig sjálfa(nn). Þú færð líka þannig tíma mjög fljótlega, en þú verður að útskýra fyrir ástvinunum hvers vegna og þau munu skilja það og veita þér aöstoð. SJÓNVARPIÐ 15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17-50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grfs (30:52) 18.06 Kóalabræður (43:52) 18.17 Pósturinn Páll (13:13) 18.30 Váboði (5:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.35 Átta einfaldar reglur (61:76) 21.05 Risaeldgos í Yellowstone-þjóð- garðinum Bresk heimildamynd um vísindamenn sem rannsaka kvikuna undir Yellowstone-þjóð- garðinum i Bandaríkjunum og spá fyrir um hvenær næsta eldgos verð- ur þar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Karníval (9:12) Bandarískur myndaflokkur. Ben Hawkins á enn í baráttu við bróður Justin og heldur för sinni áfram með farandsirkus- flokknum þar sem undarlegt fólk er saman komið. 23.20 Spaugstofan 23-45 Ensku mörkin 00.40 Kastljós 01.40 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 FréttirStöðvar 2 19-00 The Cut (13:13) 20.00 Friends 5 (2:23) 20.30 Fashion Television (5:34) Á síð- ustu 20 árum hefur enginn annar þáttur kynnt nýjustu tískuna jafn glæsilega og Fashion Television hef- urgert. 21.00 Veggfóður 22.45 David Letterman 23-30 Weeds (8:10) Eftir að eiginmaður hennar deyr snögglega lendir hús- móðirin, Nancy Botwin, í miklum fjárhagsvandræðum. 00.05 Friends 5 (2:23) (e) STÖÐ2 06:58 ísland í bítið 09:00 BoldandtheBeautiful 09:20 (fínuformi2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 fsland í bítið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 íflnuformi2005 13:05 Fresh Prince of Bel Air (23:25) 13:30 World Traveler 15:10 0sbournes3(3:io) 15:35 Tónlist 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Shoebox Zoo, Mr. Bean, Skjaldbök- urnar, Cubix, Kýrin Kolla 17:45 BoldandtheBeautiful 18:05 Neighbours 19:00 Island í dag 19:35 The Simpsons (16:23) 20:00 Strákarnir 20:30 Wife Swap 2 (8:12) 21:15 YouAreWhatYouEat(7:i7) Alltof margir spá í hvað þeir láta of- an í sig og geta afleiðingarnar verið skelfilegar. 21:40 Six Feet Under (5:12) Fimmta syrpan í þessum frábæra myndaflokki sem fengið hefur fjölda Emmy- og Grammyverð- launa. 22:30 Most Haunted (12:20) 23:15 Afteriife (3:6) Þú velur ekki að sjá hina framliðnu, þeir velja þig. Magnaður og ógnvekjandi spennu- myndaflokkur með yfirnáttúrulegu ívafi í sex hlutum sem slegið hefur í gegn í Bretlandi. Þátturinn, sem lýst hefur verið sem blöndu af X-Fi- les og Most Haunted, segir frá Ali- son Mundy; konu, sem hefur allt frá barnæsku verið sjáandi, næmari en annað fólk og séð hina framliðnu, hvort sem henni líkar betur eða verr. Bönnuð börnum. 00:05 The Closer (2:13) 00:50 Lockdown 02:35 Sjálfstætt fólk 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVI SKJÁR 1 17:55 Cheers 18:20 Popppunktur(e) 19:20 Þak yfir höfuðið (e) 19:30 Allt ídrasli (e) 20:00 TheO.C. 21:00 SurvivorGuatemala 22:00 C.S.I. 22:55 Sex and the City - 2. þáttaröð 23:25 JayLeno 00:10 Boston Legal (e) 01:00 Cheers(e) 01:25 Þakyfir höfuðið(e) or-35 Óstöðvandi tónlist SÝN 15:50 Ameríski fótboltinn 18:00 fþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 Spænski boltinn 20:30 (tölsku mörkin 21:00 Ensku mörkin 21:30 Spænsku mörkin 22:00 Bardaginn mikli (Sugar Ray Ro- binson - Jake LaMotta) 22:55 Stumpthe Schwab 23:25 (talski boltinn ENSKIBOLTINN 14:00 Sunderland - Birmingham frá 26.11 16:00 Middlesbrough - WBA frá 28.11 18:00 Þrumuskot 19:00 Spurningaþátturinn Spark (e) 19:30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20:00 West Ham - Man. Utd frá 27.11 22:00 Að leikslokum Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræð- ingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 23:00 Þrumuskot (e) 00:00 Everton - Newcastle frá 27.11 Leikur sem fór fram síðstliðinn sunnudag. 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:15 Blues Brothers 08:25 ThreeSeasons Kvikmynd sem lætur engan ósnortin. Stríðið í Víetnam er á enda en landsmenn eru í sárum. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Don Doung, Nguyen Ngoc. Leikstjóri: Tony Bui. 1999- Leyfð öll- umaldurshópum. 10:10 JohnnyEnglish Ævintýraleg grínhasarmynd fyrir alia fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson, Ben Miller, Natalie Imbruglia, John Malkovich. Leikstjóri: Peter Howitt. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Baywatch: Hawaiian Wedding (Strandverðir: Brúðkaup á Hawaii) Dramatískur ævintýrahasar. Mitch Buchannon lét ekki lífið i báta- sprengingu eins og flestir héldu. Hann hefur dvalist í Los Angeles og glímt við minnisleysi. Aðalhlutverk: David Hasselhoff, Pamela Anderson, Yasmine Bleeth, Carmen Electra. Leikstjóri: Douglas Schwartz. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 14:00 Blues Brothers 16:10 ThreeSeasons 18:00 Johnny English 20:00 Showtime 22:00 Braveheart Myndin gerist á 13. öld. Konungur Skotlands deyr en enginn arftaki er að krúnunni og Englandskonungur hrifsar því völd- in. Hinn dularfulli William Wallace kemur um þetta leyti aftur heim til Skotlands eftir langa fjarveru og skipuleggur uppreisn alþýðunn- ar gegn yfirvaldinu. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Patrick McGoohan, Sop- hie Marceau, Catherine McCormack. Leikstjóri: Mel Gibson. 1995. Strang- lega bönnuðbörnum. 00:55 Blood Work 02:45 Terminal Invasion Hörkuspenn- andi vísindatryllir þar sem sögusvið- ið er flugvöllur á landsbyggðinni. Aðalhlutverk: Bruce Campell, Chase Masterson, C. David Johnson. Leik- stjóri: Sean S. Cunningham. 002. Stranglega bönnuð börnum. 04:10 Showtime RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Neita að ein aðþrengdu eiginkvennanna muni deyja Framleiðendur þáttanna Aðþrengdar eiginkonur hafa neitað þvi að áform séu uppi um að láta eina af stöllunum drepast til að krydda þættina. Þegar Jangt er liðið á annað tímabil þáttanna hefur áhorf- endafjöldi minnkað lítillega síðan á síðasta ári þó hann sé enn hár. Ekki bætir að þætt- irnir Lost og Grey's Anat- omy, sem eru helst í sam- keppni við þættina, hafa aukið áhorf sitt og fengið mjöggóða umfjöllun. Sög- urnar segja að nöldrarinn Bree van de Kemp (Maria Cross) sé líklegust til að verða sagt upp í maí þó tals- menn þáttanna hafi hlegið af sögusögnunum. Pœttirnir Alias að klárast Stephen McPherson á ABC tilkynnti að þættirnir Alias muni klárast í maí 2006. Þeir hafa verið langlífir en njósnaraþættirnir eru framleiddir af J.J. Abrams sem meðal annars er framleiðandi af þáttun- um Lost. Haft hefur verið eftir framleiðendum að áhorf- endur eigi það skilið að fá vandaðan endi á þættina. Upp á síðkastið hafa þeir þurft að taka á ýms- um málum, meðal ann- ars óléttu Gerner, sem fer með aðalhlutverk þáttanna. Einnig voru þættirnir fluttir á nýja útsendingartíma sem dró verulega úr áhorfi á þættina. Síðustu þættirn- ir af Alias verða sýndir í mars á næsta ári í Banda- ríkiunum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.