blaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 26
34 I KVIKMYNDIR
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 biaðiö
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ
GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
★ ★★
.SKDV
★ ★★
★ ★★
-SVMBl
Fxorcism
.* .jpy Kaut «.»«>*k JL 1' JL
J, ®
Sýnd kl. 5,8 og 10.40 B.i. 18 ara
Sýnd í Lúxuskl. 5,8 og 10.40
SER£NI
Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer.
Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði.
Sýnd kl. 5 og 8 B.i. 16 ára
>oi. xn
THUNDER
Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 B.i. 12 ára
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára
ln Her *
OES.
Sýnd kl. 10.40 B.i. 12 ára
ÞAD SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ
GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
★★★ ★★★
>Oi \D
THUNDER
KORCISM
KMIlt ikökl 1 V 1
1 m ®
Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 16 ára
; 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýnlngar merktar með rauðu
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 14 ára
LAUQARAS
BIÓ
Hroltalegt otbelai os grotur humor
i einni svakalegustu mynd srsins
Ira leíksljoranum Rob Zombie!
Waititig—
Sýntnd^^|n0j2^^^|Sýnd kl. 4,6,8 og 10 biM Tj
i ** ■ jtaJBC ■ ■ ■ ■ ■ ■
Sýnd kl. 4 i boöi Hrofnistu
1 PW HSBtf LBQQBJ OLiMil. fritt inn meðan búsrúm leyfír
J MJ PARF BhlfVSl ffi &J.A.LD * ■ti’ 'V JSMru ■ ■
■ jUfiBBOTHC fr-TN * n ■ 1 ■
Hirta laœntunrini 1n Kíu'iiri W ' r—L ,. naiuí ■
■ -az t hrma' w twj'! t æ *mnr
Sýndkl. 5:30og 10:20 kj.it | | SýndkL4 ist tel
www.laugorasbio.is
Judy Dench áfram
í James Bond
Harry Potter og eldbikarinn ★★★★
Sagan endalausa
Leikkonan Judi Dench á langan feril
sem M í James Bond myndunum.
Hún var spurð að þvi hvort hún ætli
að halda áfram í myndunum. „Já
auðvitað. Ég ætla að fara til Prag
og Bahamas því þeir eru að flytja
mig til og reyndar alla myndina. Ég
hlakka til að leika með Daniel en
við höfum ekki ennþá séð handritið.
Allt sem ég veit er að við munum
hefjast handa í janúar.“ Dench var í
öllum fjóru myndunum sem Pierce
Brosnan var í og margir hafa velt
því fyrir sér hvort hlutverk hennar
muni halda áfram en nú er það
komið á hreint.
VmsœldaiUstinn Kiss-FM
♦ I Madonna Hung Up
▲ 2 Jamiriquai Don 't give hata a change
▼ 3 Robbie Williams Tripping
* 4 Pussycat Dolls StickWitChu
* 5 Lil Kim Ughtersup
▼ 6 Sugababes Pushthebutton
♦ 7 Kanya West/J.Fox GoidDigger
♦ 8 Hjálpum þeim Popplandsliðið
A 9 Beyonce/Slim Thug Checkonit
▼ 10 Akon Ghetto (reaggymix)
VmsœldarUstwan X-Dominos
▲ 7 System Of A Down Hypnotize
A 2 Weezer Perfect Situation
▼ 3 The Darkness OneWayTicket
▲ 4 Ampop (ísl) MyDelusions
A 5 The Strokes Juicebox
(n) 6 Jakobínarína (ísl) 1 ve GotA Date With My Television
▼ 7 Bioc Party TwoMore Years
▼ 8 DeathCabForCutie Soul Meets Body
▼ 9 Supergrass LowC
▼ 10 Arcade Fire Wake Up
Harry Potter og eldbikarinn er þrjár klukkustundir en ekki langdregin.
Það er kannski ekkert ofboðslega
sanngjarnt að setja þessa fyrirsögn á
umfjöllun um nýjustu myndina um
Harry Potter. Staðreyndin er nefni-
lega sú að myndin er hreint út sagt
frábær skemmtun fyrir næstum
alla aldurshópa. Mér þykir vel skilj-
anlegt að hún sé bönnuð börnum
innan tíu ára aldurs, að minnsta
kosti býst ég ekki við að sofa vært
eftir herlegheitin og er ég kominn
nokkuð til ára minna. Fyrirsögnin
hefur þó lúmskt sannleiksgildi þar
sem eftir myndina fær maður sömu
tilfinningu og eftir síðasta þáttinn
af Lífsháska, maður er mun nær byrj-
uninni en nokkru sinni endanum á
myndinni.
En nóg af neikvæðni, snúum okkur
að því góða. Það er augljóst frá upp-
hafi að Harry litli galdrastrákurinn
Potter er ekki gerður úr sama efni
og Simpson fjölskyldan og eru því
Potter og félagar farnir að kynnast
sinni innri hormónastarfsemi. Það
er því eins og að hella olíu á eldinn
þegar Hogwarts skólinn fyllist af
frönskum galdra-„mademoisellum“
og karlmannlegum búlgörskum
galdrastrákum með skeggrót. Ofan
á baráttuna við hvers kyns óvætti
þurfa því söguhetjurnar Harry, Ron
og Hermione einnig að berjast við til-
finningar í garð hvers annars, sem
sífellt verða flóknari.
Kvikmyndin er stórskemmtileg
og heyrðist mér á milli poppbraks-
ins í ungum áhorfendunum sem
þeim þætti slíkt hið sama. Allir
sem að henni koma skila sínu verk-
efni prýðisvel frá sér og í raun er
fátt hægt að setja út á myndina.
Rafmögnuð spenna liggur í loftinu
og er hún hæfilega oft brotin upp
með skemmtilegum og hnyttnum
innskotum. Boðskapurinn er sem
áður manngæska og að breyta rétt,
nokkuð sem Harry Potter er einstak-
lega duglegur í að gera. í hverri ein-
ustu Potter-mynd finnst mérþó sem
drengurinn læri ekki neitt á milli
þeirra. Maður hefði haldið, verandi
jafnmikilvægur og hann er, að hann
hefði lagt eitthvað á sig til að þekkja
sögu sína og þeirra afla sem hann
berst við í hverri sögu. Stundum held
ég hreinlega að hann hafi nokkrar
lausar skrúfur í kollinum. Að lokum
getur hann þó alltaf stólað á að vinir
hans komi honum til hjálpar, sem
þeir ætíð gera.
Auk þess legg ég til að hlé verði
lögð niður i kvikmyndahúsum á ís-
landi.
Sýnd í Sambíóunum og
Háskólabíói
Best: Baráttan við kynhvötina.
Verst: Harry Potter lærir aldrei.
agnar. burgess@vbl. is
Metsöfnun hjá
fermingar-
börnum
Söngkonan Kelly
Osbourne
ekki að hœtta
Kelly Osbourne hefur neitað því að
hún ætli að hætta í tónlistinni. „Ég
veit ekki hvaðan þessar sögur koma.
Ég hef nýlega tekið upp Girls Just
Wanna Have Fun sem Cyndi Lau-
per söng.“ Kelly hefur áform um að
hefja vinnu á nýrri plötu í desember.
Þangað til ætlar hún að búa áfram
í London. „Ég er hamingjusamari
en ég hef nokkru sinni verið og ég
elska að búa í London. Húsið mitt er
frábært og það er gaman að versla
hér,“ sagði Kelly.
Fermingarbörn um land allt
söfnuðu 6,6 milljónum þegar
þau gengu í hús þann 7. nóv-
ember með bauk hjálparstarfs
kirkjunnar. Undanfari þess
var fræðsla um aðstæður í fá-
tækum löndum og verkefni
hjálparstarfs kirkjunnar þar.
Féð sem þau söfnuðu rennur til
verkefna í Afríku.
Fimmtíu og sex prestaköll
tóku þátt og rúmlega 31.000
börn. Árangur af söfnuninni
hefur vaxið ár frá ári. 1 fyrra
söfnuðust 5,5 milljónir og voru
þátttakendur þá aðeins færri
en nú. Hjálparstarf kirkjunnar
þakkar öllum sem gáfu, ferm-
ingarbörnum fyrir dugnað
og prestum og kirkjustarfs-
mönnum samstarfið.