blaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 2005 blaöió Það er kannski kalt úti, en þar sem þú verður er örugglega heitt miðað við allar augngoturnar og brosin sem þú ert að fá. Þú ert raketta sem allir taka eftir og nú er bara að springa fallega og þá geta allir klappað. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ef þú kannt sérlega vel að meta eitthvað, þá eru það vinir þínir. Ef þeim likar vel við eitthvað, þá er það að hanga með þér heima hjá þér. Það skiptir engu hvað þið horfið á, það verður gaman og þótt þið fylgist næstum ekkert með myndinni þvi þið blaðrið svo mikið munu allir gefa hennl toppein- kunn þvl kvöldið var svo skemmtilegl Fiskar (19. febrúar-20. mars) Tilfinningar þínar eru hreinlega að leka út um munn- inn á þérog jafnvel einhveijar óvæntar og heitar. Það er allt í lagi með það. Vandaðu bara valið á félagsskap sem þú deilir tilfinningum þínum með. Hrútur (21. mars-19. apríl) Ertu í kjaftastuði? Það er þá ekkert nvtt, þvf þú elsk- ar að tala og þá sérstaklega ef þú hefur eitthvað gott að segja og fólk sem nennir að hlusta á þig. Skilyrðin reynast til fyrirmyndar í kvöld svo talaðul Naut (20. april-20. maO Þú ert að deyja, þig langar svo að tala og blaðra við ástvin þinn og segja þeim allt og ekkert sem gerst hefur síðustu daga. Þeir eru eflaust mjög áhuga- samir um þln máí og munu biðja um meira þegar þú nefurlokiðþéraf. ©Tvíburar (21. mat-21. júnO Ef það er eitthvað sem þér finnst æðislegt, þá er bað fólk sem kann að kjafta svolltið. Ekki slúðra, neldur tala um eitthvað sem skiptir máli og skipt- ast á skoðunum um gáfuleg málefni. Framlengdar samræður langt fram eftir nóttu eru þínar ær og kýr og hver veit nema slíkt hendi um þessar mundir. ®Krabbi (22. júnf-22. júlí) Fylgdu innsæinu í vinnunni en passaðu þig að halda þig við nýtilkominn hæfileika þinn til að stjóma því sem þú lætur út úr þér. Hvað sem þér er sagt að gera, eöa hvernig sem þér er sagt að gera það, skaltu halda þig við þlnar aðferðir því útkom- an verður betri og alíir þakka þér I lokin. o Ljón (23. júll- 22. ágúst) Ertu dlbúin(n) til að láta koma þér á óvart? Þú veröur að vera það, því alheimurinn hefur undirbúið eitthvað alveg sérstakt fyrir þig og þú verður himinlifandi. Meyja (23. ágúst-22. september) Einn fjölsyldumeðlima þinna hefur eitthvað að segja og mun þurfa að tjá sig um það við þig. Þú verður I smá tima aö komast yfir sjokkiö, en svo verður lika allt í lagi. Taktu þér bara þinn tíma til að vinna úr þessum upplýsingum. Vog (23. september-23.október) Þú ert mjög fær (að vera smekkleg(ur) og dul(ur) á tilfinningar þínar, og sá/sú sem þú ert að umgang- ast núna virðist kunna vel við það, enda sjálf(ur) með sama hæfiieika. Hugsaðu um þetta sem mjög góða tilbreytingu frá hinni venjulegu dramatík sem þú hefur allt of oft upplifað. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú hefur aldrei verið neitt sérstaklega mikið fyrir að fríka út og missa þig, en þegar köllunin kem- ur halda þér engin bönd. Þú þarft á útrásinni að halda og því er bara gott að loksins getir þú ekki haldið i þér lengur, er það ekki? Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það virðast allir vera mjög tilfinningaríkir þessa dag- ana, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Hugsaðu um framtíð þína og fjárhagsstöðu áður en þú missir einhverja þvælu sem þú sérð strax eftir út úr þér. ■ Fjölmiðlar BLOGG Andrés Magnússon Ég var spurður að því um daginn af kollega hvort blogg væru fjölmiðlar. Þegar ég játti þvi, að þeir gætu verið það, heyrði ég að viðmælandi minn var ekki alveg sama sinnis og fannst að dagbókar- slitrur einhverra náunga úti í bæ gætu ekki verið jafnfín þing og „alvöru fjölmiðlar“. En mörg blogg eru fjölmiðlar, þó sumir fjölmiðlungar bendi á að þau hafi ekki siðareglur, hefð að byggja á, hlut- leysi sé sjaldnast gætt og áreiðanleikinn lítill. Sú gagnrýni á vissulega við um mörg blogg, en alls ekki öll og síst hin vinsælustu. Það er kannski ein- mitt þess vegna, sem þau eru vinsæl. Þessi gagnrýni hittir hina hefðbundnu fjöl- miðla ekki síður fyrir. Virðulegir fjölmiðlar eins og New York Times hafa orðið uppvísir að ritstuldi og fréttafölsunum. Hlutleysi hefðbundinna fjöl- miðla er bara svona og svona og trúverðugleiki blogga rétt eins og annarra fjölmiðla er áunninn. Blogg hafa hins vegar margt umfram hefð- bundna fjölmiðla. Blaðamenn verða að vera díl- ettantar: Þeir þurfa að hafa nasasjón af öllu milli himins og jarðar, en á sama tíma eru þeir sjaldn- ast sérfræðingar í neinu. Þannig þarf það að vera. En það vill svo til að allir bloggarar eru sérfræð- ingar í einhverju. Megnið af því er frekar fánýtt flesta daga, smáfróðleikur um Simpsons, merkja- fræði eða kúluritvélar. En einn góðan veðurdag fellur Dan Rather hjá CBS fyrir fölsunum af því hann vill trúa þeim og hvað þá? Hefðbundnu fjölmiðlarnir voru 4-7 daga að komast til botns í málinu og enginn lengur en CBS. Á hinn bóg- inn voru bloggarar og þátttakendur vefspjalla aðeins nokkrar klukkustundir að sjá í gegnum falsanirnar og færa rök fyrir ályktun sinni. Allt í einu varð kúluritvélanördinn annað og meira en náungi með sérkennilegt áhugamál. Enn sem komið er hafa blogg ekki velt upp mikið af nýjum fréttum, en á hinn bóginn eiga þau glæsilegan feril við að koma auga á villur, rangfærslur og rugl í hefðbundnu fjölmiðlunum. Það er nokkurs virði. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 15.30 Helgarsportið 15.55 Ensku mörkin 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfra- kúlan (11:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Kóalabræður (45:52) 18.11 Fæturnirá Fanney (2:13) 18.23 Váboði (7:13) K a n a d í s k þáttaröð. Líf 15 ára tvíbura umturn- ast eftir að annar þeirra uppgötvar að teiknimyndasaga nokkur getur haft áhrif á veruleikann sem þeir búa við. Meðal leikenda eru Paula Brancati, Jonathan Malen, Barbara Mamabolo, Mark Ellis, Stacey Farber, David Rendall og Alex House. Þætt- irnir hlutu nýverið Emmy-verðlaun- in i flokki barna- og unglingaþátta. 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töf ra- kúlan (12:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Átta einfaldar reglur (63:76) 20.55 Karen Blixen - Ævintýraleg ör- lög 22.00 Tíufréttir 22.25 Karníval (11:12) 23.20 Spaugstofan 23.45 Enskumörkin Sýndir verða valdir kafiar úr leikjum síðustu um- ferðar í enska fótboltanum. e. 00.40 Kastljós 01.35 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Summerland (2:13). 20.00 Friends 5 (10:23) 20.30 Fashion Television (7:34) 21.00 Veggfóður 22.00 Summerland(3:i3)i 22.45 Weeds (10:10) E 23.20 Friends 5 (10:23) (e) 23.45 The Newlyweds (6:30) 00.10 Tru Calling (6:20) (Star Crossed) STÖÐ2 06:58 fsland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 (fínuformÍ2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 (sland í bítið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 (fínuformÍ2005 13:05 FreshPrinceofBelAir 13:30 0sbournes3(5:io) Þ. 13:50 Big Fat Liar 15:15 The Real Da Vinci Code 16:05 Barnatími Stöðvar 2 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 FréttirStöðvar2 19:00 ísland í dag 19:35 Galdrabókin (12:24) 19:45 TheSimpsons(i:22) 20:10 Strákarnir 20:40 Wife Swap 2 (10:12) 21:25 You Are What You Eat (9:17) 21:50 SixFeetUnder(7:i2) 22:40 Most Haunted (13:20) 23:25 Afterlife (5:6) 00:10 The Closer (4:13) Glænýir og hörku- spennandi bandarískir lögguþættir. 00:55 Pups Unglingspar fær þá flugu í höf- uðið að ræna banka í anda Bonnie og Clyde. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Mischa Barton, Cameron Van Hoy. Leikstjóri: Ash. 1999. Strang- lega bönnuð börnum. 02:20 Full Tilt Boogie Skyggnst á bak við tjöldin við gerð blóðsugumyndarinn- ar From Dusk Till Dawn. Leikstjórinn Roberto Rodriguez veitir kvikmynda- tökuliði ótakmarkaðan aðgang að tökustað. Þar er m.a. rætt við aðal- leikara myndarinnar Quentin Tarant- ino, Harvey Keitel, Juliette Lewis og George Clooney. Aðalhlutverk: Ro- bert Rodriguez, Quentin Tarantino. Leikstjóri: Sarah Kelly. 1997- Strang- lega bönnuð börnum. 03:55 (sland í bítið 05:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 17:55 Cheers 18:20 Popppunktur(e) 19:20 Fasteignasjónvarpið (e) 19:30 Allt {drasli (e) 20:00 TheO.C. 21:00 SurvivorGuatemala 22:00 C.S.I. 22:55 Sex and the City - 2. þáttaröð 23:25 JayLeno 00:10 Boston Legal (e) 01:00 Cheers (e) 01:25 NÁTTHRAFNAR 01:25 Everybody loves Raymond 01:50 Da Vinci's Inquest 02:40 Fasteignasjónvarpið (e) 02:50 Óstöðvandi tónlist SÝN 10:10 FIFA World Cup Championship 2006 (Sydney - Deportivo Sapri) 16:20 FIFA World Cup Championship 2006 (AL Ittihad - AL Ahly) 18:00 fþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 (talski boltinn (inter Milan -ACMilan) 20:30 ítölsku mörkin 21:00 Ensku mörkin 21:30 Spænsku mörkin 22:00 Stump the Schwab 22:30 FIFA World Cup Championship 2006 (Sydney - Deportivo Sapri) ENSKIBOLTINN 14:00 Bolton - Aston Villa frá 10.12 16:00 Blackburn-WestHamfrá 10.12 18:00 Þrumuskot. 19:00 Spurningaþátturinn Spark (e) 19:50 Tottenham - Portsmouth (b) 22:00 Að leikslokum 23:00 Þrumuskot (e) 00:00 W.B.A. - Man. City frá 10.12. 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 WhatAboutBob? . 08:00 Swept Away 10:00 The Revengers' Comedies Örlögin leiða Henry Bell og Karen Knightly saman. Hvorugt þeirra sér lengur tilgang með lífinu þegar þau hittast á Tower-brúnni. Þegar þau hafa borið saman bækur sín- ar ákveða þau að gefast ekki upp heldur uppræta rót vanlíðanarinnar. Hefndin getur verið sæt. Aðalhlut- verk: Helena Bonham Carter, Sam Neill, Kristin Scott Thomas. Leik- stjóri: Malcolm Mowbray. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Something'sGottaGive 14:0 5 What About Bob? 16:00 SweptAway 18:00 The Revengers' Comedies Örlög- in leiða Henry Bell og Karen Knightly saman. Hvorugt þeirra sér lengur til- gang með lífinu þegar þau hittast á Tower-brúnni. Þegar þau hafa borið saman bækur sinar ákveða þau að gefast ekki upp heldur uppræta rót vanlíðanarinnar. Hefndin getur verið sæt. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Sam Neill, Kristin Scott Thomas. Leikstjóri: Malcolm Mowbray. 1998. Leyfð öllum aldurs- hópum. 20:00 Something's Gotta Give Róman- tísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Ree- ves, Frances McDormand, Amanda Peet. Leikstjóri: Nancy Meyers. 2003. Leyfðöllum aldurshópum. 22:05 Nine Lives Gráglettin og spennandi hasarmynd. Aðalhlutverk: Wesley Snipes. Leikstjóri: David Carson. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 00:00 The Ring Dularfull spennuhryllings- mynd. Aðalhlutverk: Nanako Matsus- hima, Miki Nakatani, Hiroyuki San- ada. Leikstjóri: Hideo Nakata. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 WindtalkersDramatísk stríðsmynd af bestu gerð. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Adam Beach, Peter Stormare. Leikstjóri: John Woo. 2002. Strang- lega bönnuðbörnum. 04: 10 Nine Lives Gráglettin og spenn- andi hasarmynd frá 2004. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Radio X 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-iö 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 'vÚltLTILBOÐ aðeins kr. á mann 5777000 Hraunbær 121 Tilboðið gildir alla virka daga frá kl 11:00 til 17:00

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.