blaðið - 11.01.2006, Síða 28
36 IDAGSKRÁ
3m4
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2006 blaðið
HVAÐSEGIA
STJÖMURNAR?
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Geturöu ekki beöiö með að sjá hvað gerist naest?
Engin furða, þvi himintunglin eru með mjög spenn-
andi dagskrá fyrir þig næstu vikur. Pú verður örugg-
lega ánægð(ur).
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þér finnst þú þurfa að yfirgefa borgina aðeins og
komast á óþekktar slóðir til að upplifa eitthvað
nýtt. Ef þú hefur ekki tök á að yfirgefa landstein-
ana skaltu fara upp í sveit, eitthvert allt annað en
þú ert vön/vanur að fara og njóta þess að skoða
eitthvað sem þú hefur aldrei séð áður.
©Fiskar
(19.febrúar-20. mars)
Þér hættir til að slökkva á þér öðru hverju, en í dag
er mikilvægt að halda einbeitingunnl. Annars gæt-
irðu misst af einhverjum stórkostlegum upplýsing-
um sem stjörnurnar ætla að láta þér i té. Kveiktu á
skilningarvitunum strax!
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Það veltur á þínu viöhorfi hvernig dagskráin sem
þú hefur gert gengur. Ekki stressa þig og þá verður
þetta í fínu lagi. Þú skalt heldur ekki fórna þínum
markmiðum fyrir einhverja yfirborðskennda vel-
gengni.
©Naut
(20. apríl-20. maij
Skemmtileg og spennandi tækifæri skjóta upp koll-
inum á mjög óvæntan hátt, en þú verður að vera
tilbúin/nn að stökkva þegar á þarf að halda.
©Tvíburar
(21.mal-21.júnf)
Þig langar að fá blóðið aðeins á hreyfingu og svo
virðist sem himintunglin styðji þá ákvöröun þina
alfarið. Á lappir og út að dansa, hlaupa í kringum
húsið eða í keppni um að hlaupa upp stiga eða f
langa gönguferð. Hvað sem þú kýst mun láta þér
líða ofsa vel.
©Krabbi
(22. júni-22. júlf)
Veistu hve heppin(n) þú ert í alvörunni? Þú ert
umkringdur fólki sem elskar þig og vill allt fyrir þig
gera. Farðu nú að spegla allri góðvildinni sem þú
verður fyrir til baka út i heiminn.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Til að eignast vini þarftu sjálf(ur) að vera vinur. Ef
langt er um llöið síðan þú reyndir að stækka vina-
hópinn er gott að byrja strax í dag. Vertu vingjam-
legur, brostu og talaöu viö fólk af fyrra bragði.
MeyjB
jj/ff (23. ágúst-22. september)
Tenging milli orða þinna og Kkamstungumáls
er ekki alveg skýr. Það borgar sig ekki að meina
eitt og segja annað og þaö er oftast hægt að sjá
i augunum þinum þegar þú ert ekki alveg hrein-
skilin(n).
Vog
(23. september-23.oktiber)
Vertu undirbúin(n) fyrir allt og þá meina ég allt:
Fylltu bensíntankinn, hafðu símann hlaðinn og
meö innistæðu og nokkra seðla í vasanum. Þú
tekur nefnilega þátt í einhverju æsispennandi æv-
intýriídag.
Sporðdreki
(24. oktiber-21. nivember)
Þú ræður alveg sjálf(ur) hvort þú gerir þetta erfitt
eða létt, niðurstaðan verður sú sama. Það er leiðin
að takmarkinu sem ræðst af viðbrögðum þinum
og því skaltu hugsa þig vel um áður en þú verður
æst(ur), stressuð/stressaður eða reið(ur). Þetta er
lexía dagsins.
Bogmaður
(22. nivember-21. desember)
Allt sem þú gerir í dag, hvort sem það er vinnu-
tengt eða annars eðlis vekur eftirtekt, enda ert
þú eftirtektar virði. Það er ekkert lát á góðum
hugmyndum og þú sérð strax hvað þarf að gera og
gerir það fljótt og örugglega.
MISTÖK
FJÖLMIDLAMANNA
Kolbrún
Nú verð ég að koma félögum mínum á Fréttablað-
inu til varnar. Þeim varð það á fyrir skömmu að
segja að Nick Cave hefði verið leynigestur á tón-
leikum í Laugardalshöll. Svo var víst ekki. Fréttin,
sem birtist reyndar einungis í myndatexta, var
röng. Nú verð ég að viðurkenna að ég veit ekk-
ert hver Nick Cave er og þurfti reyndar að fletta
nafni hans upp til að geta haft það rétt í þessum
pistli, því ég hélt jafnvel að hann héti Cage. Svona
getur maður nú verið utanveltu í veröldinni. Sjálf-
sagt er Nick þessi merkur tónlistarmaður þótt
snilli hans hafi alveg farið framhjá mér.
Einhverjir hafa verið að hneykslast á þessari
frétt Fréttablaðsins, meðal annars hér í Blaðinu.
Ég sé enga ástæðu til slíks. Menn gera mistök í fjöl-
miðlastarfi alveg eins og annars staðar. Sjálf hef
ég gert heilan haug af mistökum á blaðamanna-
ferli mínum. Ekki man ég þau alvarlegustu því
ég er svo fljót að gleyma því sem mér þykir óþægi-
legt. En verstu mistök mín eru örugglega alvar-
legri en mistök blaðamanns Fréttablaðsins sem
taldi Nick Cave meðal flytjenda í Laugardalshöll.
SJONVARPSDAGSKRA
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Steini (31:52) (Stanley)
18.23 Sígildar teiknimyndir (17:42)
(Classic Cartoons)
18.31 Líló og Stitch (55:65) (Lilo &
Stitch)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (17:22) (ER, Ser. XI)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á
bráðamóttöku sjúkrahúss í stór-
borg. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
21.25 Aukaleikarar (3:6) (Extras) 22.00
Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Japan - Minningar um leyndar-
ríki (1:3) (Japan: Memoirs ofASecr-
et Empire) Bandarískur heimilda-
myndaflokkur um sögu Japans frá
16. öld til þeirrar 19. þegar landið
var lokað alræðisríki. I fyrsta þætt-
inum er sagt frá því er Tokugawa
leyasu sameinaði Japan og kom á
ættarveldi sem stjórnaði landinu í
meira en 250 ár.
23.40 Kastljós Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
00.45 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 Sirkus RVK (10:30)
19.30 Friends 6 (4:24) (e)
20.00 Friends 6 (5:24)
20.30 Party at the Palms (8:12) 21.00
My NameisEarl(i:24)
21.30 TheWaratHome (1:22) 22.00
Invasion (1:22) 22.50
Laguna Beach (4:17) Önnur serían
um krakkana á Laguna Beach.
23.15 Fabulous Life of (9:20)
00.00 Friends 6 (5:24) (e)
00.25 The Newlyweds (28:30)
STÖÐ2
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09.20 Ífínuformi2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 MySweetFatValentina
11.10 Strong Medicine (13:22) 12.00
Hádegisfréttir (samsending með
NFS)
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 (fínuformÍ2005
13.05 WhoseLinelsitAnyway? 13.30
Sjálfstætt fólk (Sigmar B. Hauks-
son)
14.10 Kevin Hill (16:22)
15.00 Fear Factor (21:31) (Mörk óttans
5)
16.00 BeyBlade
16.20 Sabrina - Unglingsnornin
16.45 Gingersegirfrá
17.10 Könnuðurinn Dóra
17.35 Pingu
17.40 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
18.05 Neighbours (Nágrannar)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir,
íþróttir og veður frá fréttastofu
NFS ísamtengdri og opinni dagskrá
Stöðvar 2, NFS og Sirkuss.
19.00 ísland í dag
19.35 The Simpsons (18:22) 20.00
Supernanny (10:11)
20.45 Oprah (24:145)
21.30 Missing (9:18)
22.15 Strong Medicine (13:22) (Sam-
kvæmt læknisráði 4)
23.00 Stelpurnar (18:20)
23.25 Grey's Anatomy 2 (1:26)
00.10 Numbers (8:13) (Tölur)
00.55 Most Haunted (15:20)
01.40 Impromptu (e)
03.25 Deadwood (6:12)
04.20 Third Watch (5:22) (e)
05.00 The Simpsons (18:22)
05.25 Fréttir og ísland f dag
06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁREINN
18:00 Cheers 9. þáttaröð
18:30 Innllt/útlit (e)
19:30 Fasteignasjónvarpið
19:40 Will & Grace (e)
20:10 BlowOut II
21:00 Queer Eye for the Straight Guy
22:00 Law 81 Order: SVU
22:50 Sex and the City 3. þáttaröð.
23:20 JayLeno
00:05 JudgingAmy (e)
00:50 Cheers 9. þáttaröð (e)
01:15 Fasteignasjónvarpið (e)
01:25 2005 World Pool Championship
03:00 Óstöðvandi tóniist
SÝN
16.20 Enski deildabikarinn (Wigan - Ar- senal)
18.00 íþróttaspjallið Þorsteinn Gunnars- son fjallar um öll heitustu málefnin ( íþróttahreyfingunni á hverjum degi. Þorsteinn fær þá sem eru í eld- llnunni til sín f útsendingu og málin eru krufin til mergjar.
18.12 Sportið
18.45 Bestu bikarmörkini9.45 Enski deildabikarinn (Blackburn - Man. Utd)
21.55 US PGA 2004 - PGA Tour Year In
Farið yfir golfárið 2005.22.50 Sharapova Sharapova er ein skær- asta tennisstjarna heims í dag.
23.20 Enski deildabikarinn (Blackburn -Man. Utd)
ENSKIBOLTINN
20:00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leik-
menn.
21:00 Birmingham - Man. Utd. frá 28.12
23:00 Man. City - Tottenham frá 04.01
01:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06.00 Liar Liar (Lygarinn)
08.00 DinnerWithFriends
10.00 Butch Cassidy and the Sund-
ance Kid (e)
12.00 The School of Rock
14.00 Liar Liar (Lygarinn) Aðalhlutverk:
Jim Carrey, Maura Tierney og Jenni-
ferTilly.
Leikstjóri: Tom Shadyac.1997.
16.00 Dinner With Friends (Matarboð-
ið) Aðalhlutverk: Dennis Quaid,
Andie McDowell, Greg Kinnear og
Toni Collette. Leikstjóri: Norman Je-
wison.2001.
18.00 Butch Cassidy and the Sund-
ance Kid (e) Aðalhlutverk: Paul
Newman, Robert Redford og Kat-
harine Ross. Leikstjóri: George Roy
Hill.1969.
20.00 The School of Rock (Rokkskólinn)
Aðalhlutverk: Jack Black, Adam
Pascal og Lucas Papaelias. Leik-
stjóri: Richard Linklater.2003.
22.00 KingoftheHill
00.00 Quicksand (Kviksandur) Glæpa-
mynd. Bankamaðurinn Martin
Raikes er sendur til Mónakó til að
rannsaka meint peningaþvætti.
Dóttir hans býr f Lundúnum og
því ætlar Martin að slá tvær flug-
ur einu höggi, sinna vinnunni og
heimsækja dótturina. En margt
fer öðruvísi en ætlað er og Martin
dregst inn í hættulegan leik sem
getur vart endað nema með skelf-
ingu. Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Michael Caine og Judith Godreche.
Leikstjóri: John Mackenzie.2001.
Stranglega bönnuð börnum.
02.00 All Over the Guy (Ást í öðru veldi)
Gamanmynd. Enginn fær neitt við
ráðið þegar ástin tekur völdin. Við
kynnumst ungu fólki sem er ekki
í rómantískum hugleiðingum. En
svo lætur það hjartað ráða og þá
er ekki að sökum að spyrja. Góð
skemmtun fyrir ástfangið fólk á
öllum aldri. Aðalhlutverk: Dan Buc-
atinsky, Richard Ruccolo og Doris
Roberts. Leikstjóri: Julie Davis.2001.
Stranglega bönnuð börnum.
04.00 KingoftheHill
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Tarantino íúU út i
framleiðendur Bond
Quentin Tarantino er ósáttur við
framleiðendur Bond-myndanna fyr-
ir að hafa ekki samband við hann
um að leikstýra væntanlegri mynd,
Casino Royale, því endurgerðin var
hugmynd frá honum komin. Árið
2004 stakk leikstjórinn upp á því
við framleiðendur að gerð yrði
ný mynd eftir sögu Ian Fleming
frá 1953, eftir að handritshöfund-
arnir Robert Wade og Neal Pur-
vis, sem skrifuðu „The World Is
Not Enough“ og „Die
Another Day“ létu
í veðri vaka að þeir
ættu í erfiðleikum
með næsta handrit.
Tarantino var að von-
ast til að fá að leik-
stýra Casino Royale
og hafði ráðlagt Bond-hópnum að
fara að ráðum hans og gera þetta
aðeins öðruvísi, en sagðist samt
alveg vera treystandi fyrir klassísku
njósnamyndahefðinni. En hann
var óánægður þegar hann frétti að
Martin Campbell sem leikstýrði
Goldeneye hefði verið ráðinn, án
þess að talað væri við hann. Tarant-
ino segir: „Ég er pirraður yfir því að
framleiðendur James Bond hringdu
aldrei í mig til að tala um þetta því
þeir væru ekkert að gera Casino
Royale núna ef ég hefði ekki nefnt
þetta fyrst. Þeir hefðu átt að hringja
í mig. Sérstaklega þar sem þeir eru
að taka hugmyndina mína og þá at-
hygli sem fylgir því. Þeir hefðu alla-
vega átt að finna hjá sér þá kurteisi
að bjóða mér í kaffi.“
Travolta leikur
mótorhjóla-
töffara
John Travolta og Tim Allen eru í við-
ræðum um að Teika saman í mynd
um miðaldra mótorhjólatöffara.
Þeir myndu leika tvo af fjórum sem
vildu ganga í mótorhjólaklíkuna
Wild Hogs. Klíkan fer svo á flakk eft-
ir þjóðveginum í von um að lenda í
ævintýrum en hitta þá meðlimi úr
samtökunum Hell’s Angels. Touch-
stone Pictures framleiðir þessa gam-
anmynd og verður henni leikstýrt
af Walt Becker eftir handriti Brad
Cepeland.
Johnny leikur
Sweeney Todd
Johnny Depp mun líklega
slást í för með Tim Bur-
ton enn á ný til að takast
á við kvikmyndaútgáfu
á söngleiknum Sweeney
Todd. Þeir kumpánar
hafa fimm sinnum
unnið saman, nú
nýverið í Kalla
og sælgætis-
gerðinni og
The Corpse
Bride. Depp
myndi leika
aðalhlutverk-
ið í Sweeney
Todd. Söng-
leikurinn
var fyrst
frumsýndur
á Broadway
árið 1979.
MM M