blaðið - 12.01.2006, Síða 36

blaðið - 12.01.2006, Síða 36
36 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 blaöÍA HVAÐSEGJA STJÖRÍIURNAR? Steinge (22. desember-19. janúar) Haltu þfnu striki og þú verður hæstánægö(ur) með útkomuna úr ákveðnum aðstæðum. Himintunglin skila oft miklu betrf lausnum en þér hefði getað dottið f hug. JLÍ Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er kominn tfmi til að fá almennilega útrás. Þú hefur verið svo stillt(ur) og prúð(ur) lengi, og þvi er ef til vill komið að þvf að gera eitthvað brjálað. Veldu það sem þfg langar mest og bara kýldu á það, með villtustu vinum þfnum. ©Fiskar (19.febniar-20.mars) Þú hefur svo mikið af góðum hugmyndum I kollin- um að þér tekst alltaf að finna áhugaverðan vfnkil á öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú getur allt sem þú vflt, og farðu því bara að láta þig dreyma um hvað þú vilt. ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Svo virðist vera sem allir séu ofur tilfinninganæmir og jafnvel væmnir núna. Farðu gætilega f kring um fólk sem þú veist að eru svona viðkvæmir. Það er aldrei þess virði að segja sfna skoðun ef þú veist að það endar með ósköpum. Naut (20. apríl-20. maQ Loksins finnst þér að hlutirnir séu að ganga aðeins betur. Breytingar eiga sér þó ekki staö af sjálfu sér, og þú þarft að breyta einhverju sjálf(ur) til að þær verði efns og þú vilt. Byrjaðu á því að taka til í bankareikningunum. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Hafðu ástvinina nálægt þér í dag, þvi þú verður svo upptekin(n) næstu vikuna að þú sérö þau líklega lítið sem ekkert. Eftir vfkuna áttu svo bæði pening og tíma og þá verður nú gaman. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Er hugmyndin sem þú varst að fá f alvörunni góð? Hún vfrðist vera fín, en ekki gleyma aö hugsa hana til hlýtar. Aðrar svipaðar hugmyndfr hafa komfð þér f vandræði fyrr, og því vert að ana ekki út í neitt. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Reyndu að hefja samræður við einhvem sem þú myndir venjulega ekki rabba við, í þinni daglegu rútínu. Þú munt læra eitthvað æðislegt á þvl, og gætir grætt eitthvað miklu mefra en bara þessar litlu samræður. Mayja (23. ágúst-22. september) Þú skuldar alheimskröftunum, þvf þú varst búin(n) að lofa að gera betur og hætta einhverri miður gáfulegri hegðum þinni. Nú er komið að skulda- dögum, og þú verður að standa vfð þftt. Vog (23. september-23. október) Það er tími til að einbeita sér til að komast I gegn um þennan erfiða kafla sem er að ganga yfir núna. Þú hefur tekiö rétta ákvörðun og reynt að breyta til hins betra, og hlutirnir munu lagast með tfma. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ertu I alvörunni skotin(n) í þessari manneskju, eða ertu bara skotin(n) f þvf að hún sé skotin í þér? Þú verður að kafa I þfnar tflfinnfngar og fara eftir þvf sem þú raunverulega vilt. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Fólk er ráfandi um f vetrarfeldum og reynlr að gera sem minnst, en þú tæklar árið með einbeitingu og ákveðni. Þú hefur ekki tíma til að eyða í vitleysu, þvf þú vilt ná markmiöum þfnum. FRÉTTIR AF HLUTABRÉFUM Á sunnudaginn spurðist út að til stæði að selia heilan helling af hluta- bréfum í Islandsbanka. Það er í sjálfu sér ekki nýtt því hvert ár frá stofnun bankans 1990 hefur hann verið í fjölmiðlum vegna viðskipta með hluti í honum og meinta valda- baráttu viðskiptablokka um hann; jafnvel indverskra. Eins og alltaf þegar íslandsbanki hefur verið til sölu hlaupa fjöl- miðlar upp til handa og fóta til að ná myndum af peningamönnunum og viðtölum við þá. Peningamenn eru almennt þeirrar náttúru að geta ekki komið fyrir sig orði skammlaust. Öll þeirra hugsun virðist snúast um prósentur og eitt- hvað sem þeir kalla ebitdu, hvað svo sem það þýðir nú á máli almúgans. Almúgans sem þekkir lítið annað en yfirdráttarlán, kortaskuldir, bíla- lán og húsnæðislán. Peningamennirnir segjast ávallt líta á kaup sín, sem góðan fjárfest- ingarkost. Vandinn er bara sá að fjölmiðlar spyrja þá aldrei í saman- burði við hvað eru kaupin góð. Er ör- ugglega gott að kaupa Islandsbanka, sem velkst hefur milli valdablokka árum sama og hækkað í verði af þeim sökum. Nú hlýtur valdabarátt- unni að vera lokið. Lækkar þá ekki gengi hluta í bankanum? Eða er hún nú fyrst að byrja? Hver veit. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 16.35 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundinokkare. 18.30 Latibære. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Nýgræðingar (92:93) (Scrubs) 20.50 Svona var það (That 70's Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.15 Launráð (Alias IV) 22.00 Tíufréttir 22.25 Félagar (2:3) (The Rotters' Club) Breskur myndaflokkur um þrjá vini sem vaxa úr grasi í Birmingham á áttunda áratugnum. Leikstjóri er Tony Smith og meðal leikenda eru Geoff Breton, Kevin Doyle, Rebecca Front, Alice O'Connell, James Daffern, Nicholas Shaw, Hugo Speer, Rasmus Hardiker og Sarah Lancashire. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (21:23) (Desperate Housewives) Fyrsta þáttaröðin um aðþrengdu eiginkonurnar endursýnd. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvífyrrum kvöldið. 01.05 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Fashion Television (11:34) 19.30 My Name is Earl (1:24) 20.00 Friends 6 (6:24) 20.30 Splash TV 2006 Herra fsland 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans er stjórnendur afþreyingarþáttarins SplashTV. 21.00 Summerland (7:13) 21.45 Girls Next Door (11:15) 22.15 Smallville (5:22) 23.00 Invasion (1:22) Magnaðir þættir í anda X-files. 23.50 Friends 6 (6:24) (e) 00.15 The Newlyweds (29:30) 00.40 Splash TV 2006 STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 Ífínuformi 2005 09.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Alf n.35 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 Ífínuformi 2005 13.05 Fresh Princeof BeiAir 13.30 Blue Collar TV (20:32) (Grínsmiðjan) 14.00 Two and a Half Men (13:24) (Tveir og hálfur maður) 14.25 Makeovers from Hell (Glötuð klössun) 15.15 The Block 2 (14:26) (e) (Blokkin) 16.00 Jimmy Neutron (Nonni nifteind) 16.25 Með afa 17.20 Barney 17.45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland f dag 1935 TheSimpsons (19:22) 20.00 Meistarinn (3:21) 20.50 How I Met Your Mother (1:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Nýir bráðskemmtilegir rómantískir gamanþættir í anda Friends. 21.15 Nip/Tuck (1:15) (Klippt og skorið) Bönnuð börnum. 22.25 Inspector Lynley Mysteries (4:8) (Lynley lögregluvarðstjóri) 23.10 Hidden Agenda (Leyniáform) 01.00 The 4400 (11:13) 01.45 SixFeetUnder (10:12) 02.35 James Dean 04.10 Third Watch (6:22) (e) 04-55 TheSimpsons (19:22) 05.20 Fréttir og fsland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 16:00 2005 World Pool Championship (e) 17:55 Cheers io. þáttaröð. 18:20 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19:20 Fasteignasjónvarpið 19:30 Complete Savages(e) 20:00 FamilyGuy 20:30 Malcolm IntheMiddle 21:00 Will&Grace 2i:30 The KingofQueens 22:00 House 22:50 Sex Inspectors 23=35 Jay Leno 00:20 Law&Order:SVU (e) 01:05 Cheers (e) 01:30 Fasteignasjónvarpið (e) 0i:40 Óstöðvandi tónlist SÝN 16.20 Enski deildabikarinn (Blackburn -Man.Utd) 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 19.00 X-Games (Ofurhugaleikar) 20.00 US PGA 2005 Inside the PGÁ T 20.30 World's strongest man 2004 21.00 NFL-tilþrif 21.30 Fifth Gear (f fimmta gír) 22.00 Ai Grand Prix (Heimsbikarinn í kappakstri) 23.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2) 23.40 Bandaríska mótaröðin í golfi (Ford Championship) ENSKIBOLTINN 20:00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðiömitt" 2i:00 Birmingham - Man. Utd frá frá 28.12 23:00 Everton - Liverpool frá 28.12 01:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Old School (Gamli skólinn) 08.00 Forrest Gump 10.20 Triumph of Love (Ástin sigrar) 12.10 Lloyd 14.00 Forrest Gump (e) 16.20 Triumph of Love (Ástin sigrar) 18.10 Lloyd Aðalhlutverk: Todd Bosley, Brendon Ryan Barrett og Mary Mara. Leikstjóri: Hector Barron.2ooi. 20.00 Old School (Gamli skólinn) Aðalhlutverk: Luke Wilson, Will Ferrell og Vince Vaughn. Leikstjóri: Todd Phillips.2003. Bönnuð börnum. 22.00 Dreamcatcher (Draumagildran) Hrollvekjandi spennumynd. Hér segir frá fjórum góðvinum sem upplifðu ótrúlega hluti í æsku. Þeir eru nú fullorðnir og eru staddir í veiðiferð í Maine. Það skelllur á hrikalegur stormur en félagarnir uppgötva fljótt að þeir eru ekki einir á ferð úti (náttúrunni. Byggt á metsölubók eftir Stephen King. 00.10 Foyle's War (Stríðsvöllur Foyles) Sakamálamynd. Christopher Foyle er rannsóknarlögreglumaður í Hastings á Suður-Englandi árið 1941. Hann vill ólmur ganga í herinn en yfirmenn hans setja honum stólinn fyrir dyrnar. Það er kannski eins gott því enginn er eins snjall við úrlausn sakamála og einmitt Foyle. Og þegar umtöluð kona ( samfélaginu finnst myrt fær Foyle meira en nóg að gera. 02.00 Proximity (Innikróaður) Spennumynd. William Conroy afplánar dóm fyrir manndráp af gáleysi. (fangelsinu kemst hann á snoðir um áform fangavarða sem þegar eru ábyrgir fyrir mörgum ódæðisverkum í tukthúsinu. Conroy óttast að verða næsta fórnarlamb þeirra og leggur allt í sölurnar til að komastundan. 04.00 Dreamcatcher (Draumagildran) Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Thomas Jane, Jason Lee og Damian Lewis. Leikstjóri: Lawrence Kasdan.2003. Stranglega bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Dýralœknirinn kœrir Michael Jackson fyrir ógreidda reikninga Dýralæknirinn, sem passar upp á framandi dýrasafn Michael Jackson á búgarði hans í Neverland, ætlar að kæra poppstjörnuna fyrir að borga sér ekki. Jackson hefur búið í smáríkinu Bahrain við Persaflóa, en ákæran var lögð fram í Santa Maria í Kaliforníu þar sem söngvarinn stóð í málaferl- um vegna misnotkunar á síðasta ári. Martin Dinnes, eigandi dýraspítala Dinnes, áætlar að Jackson skuldi nær 100 þúsund dali. Dinnes hjálpaði söngvaranum að ná sér í dýr í dýra- garðinn sinn, þar með talinn flamín- góa, gíraffa, fíla og órangúta. Brenton Horner, lögfræðingur dýralæknisins segir að skjólstæðingur sinn vinni enn við að sjá um dýrin. Lögfræðing- ur Jackson, Thomas Mesereau sagð- ist ekki hafa séð ákæruna og „...geti því ekki gefið út yfirlýsingu fyrr en hann hafi metið stöðuná' Strengdir þú áramótaheit? Ellert Sigurðsson, sölumaður. „Eiginlega ekki. Ætla bara að reyna að standa mig eins vel og á síðasta ári." Guðný fsieifsdóttir, nemi. „Nei. Ekki nema að ég ætla að standa mig betur í skól- anum." Alla Rún Rúnarsdóttir, nemi. „Bara að ná samræmdu próf- unum." Viktor Ingi Kristinsson, neml. „Ég ætla að taka mig á í náminu og ná samræmdu prófunum." Jón Elíasson, fram- kvæmdastjóri. „Ég staðfesti ára- mótaheit.Ætla að eignast Harley Davidson eftir tvö ár því þá verð ég fimmtugur."

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.