blaðið - 23.01.2006, Síða 24

blaðið - 23.01.2006, Síða 24
28 DAGSKRA aoo:', ðAÚMAl ,£S HUOAaUMÁM : öidsid MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 2006 blaöið HVAÐSEGJA STJÖRfíURNAR? Steingeit (22. desembcr-19. janiiar) Vinnan ætti að vera mjög stór hluti lífs þins en hún verður samt að passa inn I allt hitt. Þú verður að hitta fjölskylduna. Ekki gleyma þér f vinnu. o; , Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Nú er góður tími til að einbeita sér að næstu skref- um. Ef einhver er að reyna að eyða tíma þínum skaltu kurteisislega biðja hann að hætta þvl þú ert upptekinn. © Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þaö er vissara að forðast vandræöi, sérstaklega ef þú sérð þau nálgast ítíma. Þú ræður yfirleitt við erf- iðleika en til að vera viss um að ekkert fari úr bönd- unum er bara langbest að halda sér i skefjum. OHrútur (21. mars-19. apríl) Sættu þig við það. Þú munt aldrei skilja hvað á sér stað í huga neins annars, hversu vel sem þú telur þig þekkja hann/hana. Reyndu frekar aö læra aö þekkja sjálfa(n) þig. © Naut (20. aprfl-20. maO Það hriktir I stoöum lífs þíns þegar þú ferð að efast um eitthvað grundvallaratriði fyrir tilveru þinni. Ekki gefast upp, það sem drepur þig ekki gerir þig sterkari. ©' > I Tvíburar (21. maf-21. júnO Að gera ekki neitt er ekki góður valkostur, sérstak- lega þegar þú veist innst inni að þú þarft að taka ákvarðanir. Best er að Ijúka þessu af strax og fara svo að gera eitthvað skemmtilegt. ®Krabbi (22. júnf-22. júlQ Það er svo sannarlega skemmtilegt að sjá hlutina fara úr böndunum öðru hverju, en þú ættir að vita betur. Orsakir og afleiðingar vinna saman og það sem þú gerir f dag hefur áhrif á það sem þú gerir á morgun. © Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Þú ert i mjög ögrandi og tilraunakenndu skapi. Þú getur sagt það sem þú ert að hugsa án þess að þurfa að leiörétta þig, en þú segir það svo skemmti- lega að allir eru yfir sig hrifnir. Meyja (23. ágúst-22. september) Þú verður að reyna að gefa til baka til samfélags- ins. Geturðu farið meö mat til gamals nágranna? Hvað með að bjóðast til að lesa fyrir eldrí borgara? Finndu eitthvað sem þarf að gera og framkvæmdu það. ©Vog (23. september-23.október) Alvanalegt tómstundargaman gæti orðið að ein- hverju sem breytir lífi þínu, sérstaklega ef þú ert til i að heiia þér á fullu út í þaö. Þú þarft heldur ekki að eyða fullt af peningum. Eyddu bara smá tlma og orku og þá verður eitthvað frábært til. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þenkjandi persónuleiki þinn mun svo sannarlega lífga upp á daginn. Þér tekst að gera allt meira skemmtilegt og þú smitar alla aðra f kring um þig. Reyndu að fá feimna fólkið til að taka þátt lika. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú verður að reyna að ná að veija sjálfa(n) þig frá fólki sem ætlar að gleypa þig i einum bita. Sumir eru einfaldlega tilbúnir til að sjúga úr þér alla orku, labba yfir þig á skitugum skónum og taka alla hendina þegar þú réttir litla putta. Segðu bara stopp. Það ert þú sem ræður. Fjölmiðlar MINNISMERKI SMEKKLEYSIS Andrés Magnússon Ég var eitthvað óvenjuandvaka um daginn og horfði á Fasteignasjónvarpið frekar en ekkert, þó ég sé raunar ekkert sérstaklega að hugsa mér til hreyfings. Síður en svo. En það er eitthvað við Fasteignasjónvarpið sem hefur aðdráttarafl, sjálf- sagt eitthvað af svipuðum meiði og fréttir gulu pressunnar. Þarna fá menn tækifæri til þess að skyggnast inn fyrir dyrastafinn hjá ókunnu fólki og sjá hvernig það býr um sig. Með fylgja síðan lýsingar á herlegheitunum á einhverju sérstöku fasteignasalamáli sem er kryddað með orðfæri Valgerðar Matthíasdóttur og hennar nóta. Þannig fær maður að heyra um hvert „alrýmið" á fætur öðru og um daginn sá ég eitthvað sem mig minnir að hafi verið kallað „millirými“ eða eitthvað ámóta. 1 minni sveit var það nú bara kall- að gangur. Skömmu síðar var manni sýnt „tengi- rými“, sem ég hef vanist að væri kallað forstofa eða jafnvel skáli. Síðan eru það öll háfleygu lýsingarorðin sem not- uð eru til þess að verja verðmatið. Þetta er allt „ein- SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 15.35 16.00 17.05 17.50 18.00 18.01 18.06 18.15 18.30 19.00 19-35 20.20 Helgarsportið Ensku mörkin. Leiðarljós (Guiding Light) Táknmálsfréttir Myndasafnið Gurra grís (35:52) (Peppa Pig) Kóalabræður (50:52) Fæturnirá Fanney (8:13) Váboði (13:13) (Dark Oracle) Fréttir, íþróttir og veður Kastljós íslensku tónlistarverðlaunin 2005 Kynntar verða tilnefningar til verðlaunanna sem afhent verða í beinni útsendingu miðvikudaginn 25. janúar. 20.35 Atta einfaldar reglur (68:76) 21.00 Gullöld Egyptalands (1:3) (Eg- ypt's Golden Empire) Bandarískur heimildamyndaflokkur um hið mikla blómaskeið í sögu Egypta- lands frá 1500 til 1300 fyrir Krist og faraóana sem gerðu Egypta að mestu stórþjóð fornaldar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Vonirogvæntingar(2:2) 23.45 Spaugstofan e. 00.10 Ensku mörkin e. 01.05 Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudagskvöldi. SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Idol extra 2005/2006 19.30 Fashion Television (13:34) f þess- um frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheim- inum í dag. Á síðustu 20 árum hefur enginn annar þáttur kynnt nýjustu tlskuna jafn glæsilega og Fashion Television hefurgert. 20.00 Friends6 (11:24) (Vinir) 20.30 Party at the Palms (9:12) 21.00 Americanldol5(i:4i)(Vikai) 22.30 American Idol 5 (2:41) (Vika 1) 23.20 Laguna Beach (6:17) 23.45 Friends 6 (11:24) (e) (Vinir) 00.10 Party 101 STÖÐ2 SKJÁREINN 06:58 fsland í bítið 17:55 Cheers -10. þáttaröð 09:00 Bold and the Beautiful 18:20 Sunnudagsþátturinn (e) 09:20 Ífínuformi 2005 19:20 Fasteignasjónvarpið 09:35 Oprah (27:145) 19:30 Malcolm In the Middle (e) 10:20 My Sweet Fat Valentina 20:00 TheO.C. 11:05 Veggfóður 2i:00 The Handler 12:00 Hádegisfréttir 21:50 Threshold 12:25 Neighbours (Nágrannar) 22:40 Sex andthe City 12:50 ífinuformi 2005 23:10 JayLeno 13:05 The Long Run (Hlaupið mikla). 23:55 Boston Legal (e) 14:55 Osbournes 3 (10:10) 00:45 Cheers -10. þáttaröð (e) 15:20 Tónlist 01:10 Fasteignasjónvarpið (e) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 r 01:20 Óstöðvandi tóniist 17:15 Bold andthe Beautiful SÝN 17:40 Neighbours (Nágrannar) 18:05 The Simpsons 12 (2:21) (e) (Simp- 18:00 íþróttaspjallið son fjölskyldan) 18:12 Sportið. 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 18:30 Ameríski fótboltinn (Seattle 19:00 íslandfdag - Carolina) 19:35 Strákarnir. 20:30 ítölsku mörkin 20:05 Grey's Anatomy (12:37) (Læknalíf 2i:00 Ensku mörkin 2) Meredith og Christina reyna að 21:30 Spænsku mörkin gera upp við sig hvort Christina eigi að segja Burke að hún gangi með 22:00 Stump the Schwab (Veistu svar- barn hans undir belti, áður en hún ið?) Stórskemmtilegur spurninga- lendir í bráðri hættu. þáttur þar sem íþróttaáhugamenn 20:50 You Are What You Eat (14:17) láta Ijós sitt skína. Enginn er fróðari en Howie Schwab en hann veit bók- 21:15 Six Feet Under (12:12) (Undir staflega allt um (þróttir. Glæsileg grænni torfu) Bönnuð börnum. verðlaun eru í boði fyrir þann sem 22:30 Most Haunted (17:20) (Reim- tekstaðslá Schwabvið. leikar) Sveitahótelið Fitz Manor í Shropshire hefur verið andsetið síð- 22:30 HM 2002 endursýndir leikir HM an á 17. öld eftir því sem fjölmargar skráðar hpimilriir herma Þar hefnr ENSKIBOLTINN enda ansi margur harmleikurinn 14:00 Middlesbrough - Wigan frá átt sér stað og nægir að nefna að 21.01 prestur á eitt sinn að hafa verið 16:00 Chelsea - Charlton frá 22.01 krossfestur þar fyrir að hafa verið samkynhneigður. Bönnuð börnum. 18:00 Þrumuskot 23:15 Meistarinn (3:21) 19:00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt (e) West Ham - Fulham (b) Leikur sem fram fór slðastliðinn laugar- 00:05 Rome (1:12) (Rómarveldi) Strang- lega bönnuð börnum. 19:50 00:55 The Closer (8:13) (Málalok) dag. 01:40 Fargo 22:00 Að leikslokum 03:15 Adventures Of Ford Fairlaine 23:00 Þrumuskot (e) 04:55 The Simpsons 12 (2:21) (e) 00:00 W.B.A. - Sunderiand frá 21.01 05:20 Fréttir og fsland í dag 02:00 Dagskrárlok 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí staklega skemmtilegt", 2,4 metrar teljast „mjög góð lofthæð" og gluggi út að álverinu í Straums- vík kvað vera merki um „frábært útsýni“. Hin sorglega staðreynd málsins er auðvitað sú að íslendingar eru ekkert sérlega framarlega i húsa- gerðarlist og megnið af þeim kumböldum sem sýndir eru í Fasteignasjónvarpinu eru lftið annað en minnismerki um smekkleysi á afar háu verði. Nú skilur maður það mætavel að umsjónarmað- urinn, Hlynur Sigurðsson, vilji ekki gera lítið úr fasteignunum eða smekkvísi arkitekta og/eða ábúenda, en það mætti að ósekju draga aðeins úr hástemmdum lýsingunum. STÖÐ2BÍÓ 6:00 S.W.A.T. (Sérsveitin) 08:00 SweptAway (Strandaglópar). 10:00 KangerooJack(KengúranJack) 12:00 Orange County (Námsmannsraun- ir) 14:00 Swept Away (Strandaglópar) Róm- antískgamanmynd. 16:00 Kangeroo Jack (Kengúran Jack) Gamanmynd um ólánssama æsku- vini frá Brooklyn. 18:00 Orange County (Námsmanns- raunir) Gamanmynd um strák sem er staðráðinn í að láta draum slnn rætast. 20:00 S.W.A.T. (Sérsveitin) Hasarspennu- mynd af allra bestu gerð. Aðalhlut- verk: Samuel L. Jackson, Colin Farr- ell, Michelle Rodriguez. Leikstjóri: Clark Johnson. 2003. Bönnuð börn- um. 22:00 Terminator 3: Rise of the Machi- nes (Tortímandinn 3) Hasarmynd af allra bestu gerð. Enn er reynt að ryðja John Connor úr vegi og fram undan er barátta upp á líf og dauða. Vélmennin verða sífellt fullkomnari en sá sem hefur Tortímandann í sínu liði stendur vel að vígi. Aðal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes. Leikstjóri: Jonathan Mostow. 2003. Strang- lega bönnuð börnum. 00:00 Taking Sides (Á bandi hvers?) Verðlaunamynd um Wilhelm Furt- wangler, stjórnanda Fílharmóníu- hljómsveitar Berlínar á fyrri hluta 20. aldar. Furtwangler var umdeild- ur og sitt sýndist hverjum. Tónlist- arhæfileikar hans voru samt óum- deildir og hann mjög eftirsóttur. Eftir seinni heimsstyrjöldina hófu bandamenn rannsókn á meintum tengslum stjórnandans við nasista. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Stellan Skarsgárd, Moritz Bleibtreu. Leik- stjóri: Istvan Szabo. 2001. Bönnuð börnum. 02:00 Proximity (Innikróaður) Spennu- mynd. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Jonathan Banks, Kelly Rowan. Leik- stjóri: Scott Ziehl. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Terminator 3: Rise ofthe Machi- nes (Tortímandinn 3) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Threshold mán kl. 22 Threshold hefst í kvöld. Fylgstu meö frá byrjun. Dr. Molly Caffrey og félagar keppa við tímann og hætta lífi sínu til að bjarga bandarísku þjóöinni frá aósteðjandi ógn. Ný æsispennandi þáttaröð sem enginn má missa af. ©

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.