blaðið - 31.01.2006, Qupperneq 28
36 I DAGSKRÁ
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 blaðið
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Vatnsberi
(20. jantiar-18. febrúar)
Góöur svefn er meginforsenda fyrir góðri líðan.
Stefndu að þvi alla vikuna að fara tímanlega i rúm-
iðsvoþú sofirvelog lengi.
OFiskar
(19. februar-20. mars)
Nú ber vel (veiði. Þér mun ganga einstaklega vel
með verkefni sem þú hefur frestað of lengi.
Hrútur
(21.mars-19.apni)
Þú hefur látið gott af þér leiða undanfarið og fer
það atferli þitt að bera ávöxl Njöttu þess til fulln-
ustu, þú átt það skilið.
Naut
(20. apríl-20. maO
Héðan getur leiðin ekki legið neitt annað en upp á
við. Þótt þetta þýði ekki endilega að eitthvað hafi
veríð að þá veistu að nú mun það batna.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Það gerir ekkert gagn að vera reið/ur þeim sem
ekki vita betur. Taktu fólki eins og það er og reyndu
að sjá húmorinn (því sem það tekur sér fyrir hend-
ur.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Fórnfýsin mun koma þér i koll með þessu áfram-
haldi. Það er vissulega virðingarvert að vera góð-
ur við aðra en rafhlaðan er fljót að tæmast ef þú
gleymir sjálfum/sjálfri þér.
®Ljón
(23. júli- 22. ágúst)
Littu í kringum þig og reyndu að átta þig á umhverf-
inu. Fylgstu með því góða sem gerist f kringum þig
og njóttu þess að vera áhorfandl.
M#wa
(23. ágúst-22. september)
Ef þú virðir þig ekki sjálf/ur gerir það enginn annar
heldur. Stundum eru hlutirnir betri eftir breytingar
þótt erfitt sé að framkvæma þær.
Vog
(23. september-23.oktöber)
Þú hefur ekki fylgst nógu vel með því sem máli
skiptir. Hafðu augun opin fyrir öilu því sem þér
flnnst þú hafa trassað.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ekki láta á þig fá þón fólk eigi erfitt með að sætta
sig við gjörðir þinar. Stundum tekur fólk hlutum
verr en þörf er á. Biddu óveðrið af þér.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Ekki fyllast öfund þótt aðrir hafi það gott. Reyndu
frekar að samgleöjast og taka þátt í gleðinni. Þann-
iglíður öllumbetur.
Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Breytingar eru ætíð af hinu góða ef þú heldur rétt
á spilunum. Þær gefa þér tækifæri til að finna ný
áhugamál og breyta gömlum (og vondum) siðum.
HÖRMULEGUR SÖNGUR
kolbran@bladid.net
Síðastliðið laugardagskvöld sá ég Söngvakeppni
sjónvarpsins. Þetta var ólýsanleg hörmung en
það sérkennilega var að flytjendur ljómuðu
allir af sjálfsöryggi. Þeim virtist þykja þetta af-
skaplega gott hjá sér.
Þar sem ég lá í sófanum mínum fylltist ég
hryllingi og leitaði utanaðkomandi aðstoðar.
Það gerði ég með því að senda Jóhönnu vinkonu
minni á Fréttablaðinu sms skeyti. Jóhanna býr
í Kópavogi ásamt aldurhnig-
inni tík og glaðlyndum ketti.
Þau eru öll mjög listelsk. Þess
vegna, eða kannski þrátt fyr-
ir það, komu þau sér fyrir og
ákváðu að horfa á keppnina.
Þau voru víst orðin nokkuð
þrekuð þegar sms skeyti mitt
barst, eða það skildist mér á Jóhönnu. Þegar
mjög var liðið á keppnina og nokkrar sms send-
ingar höfðu farið á milli Reykjavíkur og Kópa-
vogs kom síðasta skeytasendingin frá Jóhönnu:
„Hana! Nú er kötturinn strokinn og tíkin farin
upp að sofa“. Ég ákvað að fara
að dæmi dýranna og snúa mér
að öðru. Byrjaði á amerískum
reyfara sem hófst á orðunum:
Fyrrverandi eiginmaður minn
ætlar að giftast konu sem mig
langar til að drepa“. Þetta var
nú nokkuð við mitt hæfi eins
og framhaldið leiddi í ljós. Það tók mig reyndar
nokkurn tíma að jafna mig á söngvakeppninni.
Hins vegar hef ég nú öðlast fullan skilning á því
hvað orðið „lágmenning" merkir.
ÍM&PlfaV
SONQ CONTEST
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
14.15 EM-stofan Hitað upp fyrir næsta
leík á EM í handbolta.
14.40 EM í handbolta Leikur fslands og
Rússlands í milliriðli.
16.55 EM í handbolta Leikur Dana og
Króata í milliriðli.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 EM í handbolta Leikur Dana og
Króata í milliriðli, seinni hálfleikur.
18.35 Gló magnaða (36:52) (Kim Possi-
ble)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.40 Veronica Mars (18:22)
21.25 Nærmynd - Dagur Kári Dagur
Kári á að baki nokkrar vel heppnað-
ar og verðlaunaðar stuttmyndir og
tvær bíómyndir í fullri lengd, Nóa
albínóa, sem hlotið hefur fjölda
viðurkenninga á alþjóðlegum kvik-
myndahátiðum og Voksne menne-
sker sem hlaut Edduverðlaunln á
dögunum. Dagskrárgerð: Jón Egill
Bergþórsson.
22.00 Tíufréttir
22.25 Njósnadeildin (5:10) (Spooks)
23.20 Allir litir hafsins eru kaldir (3:3)
e.
00.05 EM í handbolta
01.25 Kastljós
02.25 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 Fashion Televison (3:4)
19.30 My Name is Earl (3:24) (Randy's
Touchdown)
20.00 Friends 6 (16:24) (Vinir)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 American Dad (10:13) (All About
Steve)
21.30 Reunion (3:13) (1988)
22.20 HEX (18:19)
23.05 Smallville (7:22) (Jinx)
23.50 Friends 6 (16:24) e. (Vinir)
00.15 Idol extra 2005/2006
STÖÐ2
SKJÁREINN
06.58 Íslandíbítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Martha
10.05 ífínuformÍ2oo5
10.20 My Sweet Fat Valentina (Valen-
tína)
11.10 Missing (3:18) (Mannshvörf)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 ífínuformÍ2005
13.05 Teenagers From Hell (Gelgjur
dauðans)
13.50 The Guardian (18:22)
14.30 LAX (5:13) (Abduction)
15.15 ExtremeMakeover-HomeEditi-
on (12:14) (Hús í andlitslyftingu)
16.00 Shin Chan
16.20 He Man
16.40 Töframaðurinn
17.05 Töfrastígvélin
17.15 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Simpsons 12 (7:21) e.
18.30 Fréttir,íþróttirogveður
19.00 ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Fear Factor (24:31)
(Mörk óttans 5)
20.50 Numbers (10:13) (Tölur)
21.35 Prison Break (1:22) (Bak við lás
ogslá)
22.20 Crossing Jordan (21:21) (Réttar-
læknirinn 4)
23.05 Twenty Four (1:24) (24)
23.50 Nip/Tuck (3:15)
00.40 Inspector Lynley Mysteries
(6:8)
01.25 New Best Friend
02.55 Numbers (10:13) (Tölur)
03.40 Third Watch (12:22) e. (Nætur-
vaktin 5)
04.20 Crossing Jordan (21:21)
05.05 TheSimpsonsi2(7:2i)e.
05.30 Fréttir og ísland í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
STÖÐ2BÍÓ
18.00 Cheers -10. þáttaröð
18.25 The O.C. e.
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 AllofUse.
20.00 Borgin mín - lokaþáttur Að
þessu sinni verður það Magnús
Ragnarsson sem sýnir áhorfendum
sína uppáhaldsstaði í borginni hans,
NewYork.
20.30 HowCleanisYourHouse
21.00 Innlit/útlit
22.00 Judging Amy - lokaþáttur
22.50 SexandtheCity-4.þáttaröð
23.20 Jay Leno
00.05 TheHandlere.
00.50 Cheers -10. þáttaröð e.
01.15 Fasteignasjónvarpið e.
01.25 Óstöðvandi tónlist
SÝN
18.00 íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Timeless (fþróttahetjur)
19.00 Enska bikarkeppnin (Everton
- Chelsea)
20.40 Presidents cup offical film
21.30 World Supercross GP 2005-06
22.25 Ensku bikarmörkin 2006
22.55 Enska bikarkeppnin (Portsmouth
- Liverpool)
ENSKIBOLTINN
19.20
19.50
Upphitun e. Knattspyrnustjórar,
leikmenn og aðstandendur úrvals-
deildarliðanna spá og spekúlera í
leiki helgarinnar.
Fulham-Tottenham (b)
Leikirá hliðarrásum
EB 2 Charlton - W.B.A. (b)
EB 3 Wigan - Everton (b)
EB4 Sunderland - Middlesbrough
(b)
22.00 Sunderland - Middlesbrough
00.00 Dagskrárlok
06.00 Beverly Hills Cop (Löggan í
Beverly Hills)
08.00 Sinbad. Legend of the Seven
Seas (Sinbad Sæfari)
10.00 Three Seasons (Víetnam eftir
stríð)
12.00 What a Girl Wants (Mætt á
svæðið)
14.00 Beverly Hills Cop (Löggan í
Beverly Hills)
16.00 Sinbad: Legend of the Seven
Seas (Sinbad Sæfari) Ævintýraleg
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
Sindbað sæfari er (vondum málum.
Hann er þjófkenndur og þarf að
endurheimta bókina miklu og í leið-
inni að bjarga æskuvini sínum úr
bráðum háska. 2003. Leyfð öllum
aldurshópum.
18.00 Three Seasons (Víetnam eftir
stríð)
20.00 What a Girl Wants (Mætt á
svæðið) Skemmtileg gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna. Daphne
Reynolds er bandarísk unglings-
stúlka sem heldur til Englands í
leit að föður sínum. Aðalhlutverk:
Amanda Bynes, Colin Firth, Kelly
Preston. Leikstjóri, Dennie Gordon.
2003. Leyfð öllum aldurshópum.
22.00 In America (I Ameríku) Dramatísk
kvikmynd um unga fjölskyldu sem
reynir að fóta sig í New York. Aðal-
hlutverk: Paddy Considine, Sam-
antha Morton, Sarah Bolger. Leik-
stjóri, Jim Sheridan. 2002. Bönnuð
börnum.
00.00 New Best Friend (Allt fyrir vin-
skapinn) Aðalhlutverk: Mia Kirs-
hner, Meredith Monroe, Dominique
Swain. Leikstjóri, Zoe Clarke-Willi-
ams. 2002. Stranglega bönnuð börn-
um.
02.00 The Sweetest Thing (Stelpur í
strákaleit) Rómantísk gamanmynd.
Christina hefur ekki haft heppnina
með sér í karlamálum. Kvöld eitt
fer hún út á lífið með vinkonum sín-
um og hittir þá hinn rétta drauma-
prins. Aðalhlutverk: Cameron
Diaz, Christina Applegate, Thomas
Jane, Selma Blair. Leikstjóri, Roger
Kumble. 2002. Bönnuð börnum.
04.00 In America (í Ameríku)
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Leikarínn góðkunni, Samuel Leroy Jackson, veitti viðtöku verðlaunum frá Draumastofnuninni (I Have a Dream
Foundation) í Los Angeles um helgina. Verðlaunin fékk hann fyrir störf sín fyrir stofnunina en hún reynir að
uppfylla drauma langveikra barna.
Jackson
íer víða
Söngvarinn Michael Jackson veifar
áhangendum þar sem hann fer frá
vini sínum í úthverfi Hamborgar,
Niendorf. Jackson var ásamt börn-
um sínum í heimsókn en flaug það-
an í gær. Fréttir bárust þá af honum
í verslunarleiðangri í Bahrain þar
sem hann átti að vera klæddur upp
í kvenmannsföt. Samkvæmt þeim
hafði hann verið staddur í Bahrain
síðan á síðasta ári en það virðist ekki
standast, miðað við þessa mynd.