blaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 38
38 I DAGLEGT LÍF iMitfmtaSMtíSt LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 biaöiö Vikanímált og myndum Margir segja febrúar leiðinlegasta mánuð ársins. Jólin eru búin, það er langt í páska og kalt og dimmt úti. Hvað sem því líður snúast hjól heimsins áfram og ganga sinn vana- gang. Lífið í Bagdad er allt annað en auðvelt og er skammt stórra högga á milli eins og sjá má neðst á síð- unni. Þá á fólk erfitt með að átta sig á fuglaflensunni sem hélt áfram för sinni um heiminn. AgnarBurgess tók saman. Leikkonan Molly Sims skartar þessu fallega 30 milljón dala demantabikiní (um tveggja milljarða króna). Bikiníið er búið til úr meira en 150 karata gallalaus- um demöntum með D skurði. Blciil/Sleinar Hugl (slenskir mótorkrossarar gerðu sér glaðan dag um síðustu helgi og reyndu hjólin sín við erf iðar aðstæður. Þrátt fyrir að ganga vel á tíðum voru kaðlar til að náhjólunum upp úr mestu drullunni til halds og trausts. Sums staðar nýttust þeir mjög vel enda ekki hægt að komast hvert sem er á hjólunum þótt langt megi komast. Vinsældir krullu eru alltaf að aukast og fólk er farið að kunna að meta íþróttina. Jessica Schultz í liði Bandaríkjanna er með það alveg á hreinu hversu góð íþrótt krullan er. Þeg- ar hún keppti gegn Sviþjóð glitti i krulluhúðflúr á baki hennar. I vikunni fannst fuglaflensa í Afríku og sunnanverðri Evrópu. Þegar líða tók á vikunna fór hún að finnast í Þýskalandi og nú er fólk hrætt um að hún sé komin til Danmerkur líka. Bandarísk áhrif verða greinilegri með hverjum deginum á götum Bagdad. Sumum þótti nóg komið þegar verslanir i borginni fylltust af krúttlegum böngsum með rauð hjörtu í tilefni dags heilags Valentfnusar. GILDIR ÚT MARS 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.