blaðið - 14.06.2006, Page 27
blaöiö MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2006
AFÞREYIlffG I 35
Tónleikar fyrír karlmenn á besta aldrí
RogerWaters
Tónleikarnir voru haldnir í Egilshöll
síðastliðinn mánudag.
★ ★★★
Það var vægast sagt ekki auðvelt
að komast upp í Egilshöll á mánu-
dagskvöld þar sem tónleikar Ro-
ger Waters fóru fram. Til viðbótar
við hefðbundinn umferðarhnút,
upp úr klukkan sjö, þegar hungr-
aðir íbúar Grafvarvogsins halda
heim í grautinn, bættust við
þúsundir óþreyjufullra tónleika-
gesta. Þegar þeir höfðu loks náð
á staðinn tók við einhver lengsta
biðröð íslandssögðunna áður en
haldið var inn í höllina. í góðra
vina hópi voru þetta hinsvegar
minniháttar vandræði sem voru
gleymd um leið og Waters og
félagar í hljómsveit hans slógu
fyrsta tóninn.
Vantaði smá tilfinningu
Sá sem þetta skrifar hefur verið mik-
ill Pink Floyd aðdáandi árum saman
og heitasti draumurinn ávallt verið
að komast á tónleika með goðunum.
Það var með þetta í huga sem haldið
aði David Gilmour átakanlega þegar
Wish you Were Hera var flutt, því
þótt gítarleikararnir (sem voru þrír)
í hljómsveit Waters hafi verið hreint
út sagt frábærir vantaði örlítið upp á
að þeir næðu fram blúsnum sem ein-
kenndi ávalltgítarleikGilmour. Sama
má segja um söng Waters, sem er
ólíkt kraftmeiri en söngur Gilmour,
en í hann vantar talsvert af treganum
og tilfinningunni.
Það er kannski ekki við hæfi að
vera að bera þessa kappa saman hér,
en þessar hugsanir fóru í gegnum
huga undirritaðs og því ekki annað
hægt en að láta þær fylgja hér með.
Slæmur trommuleikari
Eftir um það bil 40 mínútna kafla þar
sem gamli Pink Floyd slagarar voru
í hávegum hafðir vatt Waters kvæði
sínu í kross og við tók um 50 mín-
útna kafli þar sem hann lék aðallega
eigið efni. Eftir að hafa áður náð að
fanga athygli og áhuga hvers einasta
manns í salnum verður að viðurkenn-
ast að stemmningin dalaði talsvert
á þessum kafla, og í kring um þann
sem þessi orð skrifar voru menn
farnir að spjalla sín á milli um lífsins
gagn og nauðsynjar meðan beðið var
eftir næsta slagara gömlu meistar-
anna. Waters var hinsvegar fljótur
að ná aftur upp stemmningu eftir
hlé þegar meistaraverkið Dark Side
of the Moon var flutt. Þar dró Wat-
ers sig örlítið úr sviðsljósinu og lét til
að mynda gítarleikara sínum og bak-
var á tónleikana - þetta voru augljós-
lega ekki Pink Floyd tónleikar, en
nær því yrði vart komist. Hvort Wat-
ers hafi gert sér grein fyrir þessari
hugsun undirritaðs er ólíklegt, en
fyrsta hluta tónleikanna stóð hann
hinsvegar fullkomlega undir vænt-
ingum. Þeir hófust nefnilega með
nokkrum lögum af The Wall og Wish
You Were Here. Hápunkur þessa
fyrsta hluta var flutningur Waters á
Mother af fyrrnefndu plötunni, sem
farið var sérstaklega vel með. Hins-
vegar verður að segjast að maður sakn-
raddasöngkonum eftir að syngja flest
laganna eftir hlé.
I heild sinni verður að segjast að
kappinn hefur litlu sem engu gleymt
og flutningur hans og hljómsveitar-
innar sem honum fylgir var vægast
sagt frábær. Einu hnökrarnir sem
heyrðust voru úr smiðju fyrrum
samherja Waters úr Pink Floyd,
trommarans Nick Mason. Hann
settist fyrir aftan annað af tveimur
trommusettum á sviðinu eftir hlé og
spilaði með allan „Dark Side of the
Moon“ hluta tónleikanna. Sjálfum
Roger Waters heillaði áhorfendur í Egilshöllinni á mánudagskvöldið, en áhorfendur tóku sérstaklega vel við sér þegar hann My,ld/Þ^
lék þekkt Pink Floyd lög.
heyrðist mér að
eftir að hafa átt
nokkur ljót feilslög
í hinu frábæra lagi
„Money“ hafi hrein-
lega verið lækkað
niður í trommusetti
Mason. Ég veit ekki
hvort kappinn hélt
áfram að gera mis-
tök, en þau heyrð-
ust allavega ekki
lengur.
99...................
í heild sinni verður að
segjastað kappinn
hefur litlu sem engu
gleymt og flutningur
hans og hljómsveitar-
innarsem honum fylgir
var vægast sagt frábær.
Þögul hrifning
Stemmningin á tónleikunum var
ennfremur ákaflega sérstök. í Egils-
höllinni var mætt fólk á öllum aldri,
frá börnum upp í gamalmenni. Karl-
menn á miðjum aldri voru hinsvegar
í miklum meirihluta og það hafði sín
áhrif á stemmningna. Það var eins og
sumir þeirra færu hálfparinn hjá sér
þegar þeir leyfðu sér að rétta hendur
upp fyrir axlir til að fagna eða klappa
með í einstaka lagi eða þegar þeir
sýndu hrifningu sína á annan hátt.
Þrátt fyrir að stemmningin hafi verið
góð og fjölmargir hafi sungið með í
nánast hverju einasta lagi, þá var það
gert í hljóði og ánægja með flutning-
inn sýnd með litlu öðru en duglegu
lófaklappi milli laga. Það var heíst
þegar flúgandi plastdúkka í Hki geim-
fara var látin svífa yfir mannfjöldann
að tónleikagestir leyfðu sér örlítið að
sýna lit, bentu og klöppuðu f hrifingu
yfir þessari þó einföldu sýningu.
Ef skipulagning tónleikanna er
skoðuð lítillega má segja að hún hafi
bæði verið góð og slæm. Eins og áður
sagði tók talsverðan
tíma að koma sér á
staðinn, sem líklega
hefði verið hægt að
koma í veg fyrir með
að bjóða upp á upp-
hitunarhljómsveitir
og tryggja þannig að
mannfjöldinn væri
ekki allur að koma í
Egilshöllina á sama
tíma.
.......... {höllinni gekk hins-
vegar allt upp. Þetta
eru ekki fyrstu tónleikar sem sá sem
þetta skrifar fer á í höllinni. Þó hljóm-
gæðin hefðu óneitanlega getað verið
betri þá var þetta það langbesta sem
ég hef upplifað á þessum stað. Utan-
umhald, gæsla og annað virtist enn-
fremur í góðu lagi. Þegar út kom eftir
tónleikana tók hinsvegar við klukku-
tíma bið eftir að komast út úr bíla-
þvögunni og það verður að segjast að
óskiljanlegt er af hverju einhverjum
götum er ekki einfaldlega breytt í ein-
stefnu, eins og víða er gert erlendis í
tengslum við stórviðburði, þegar tón-
leikunum var lokið. Allt hafðist þetta
þó að lokum og uppúr stendur að
kvöldið var frábært, Waters stóð fylli-
lega undir væntingum og þessir tón
leikar, sem voru næstum því, en samt
ekki alveg Pink Floyd tónleikarnir
sem mig hefur ávallt langað til að
fara á, verða lengi í minnum hafðir.
adalbjorn@bladid.net
f upphafi tók Waters lög af plötunum The Wall og Wish You Were Here. Þegar hann Mynd/ÞÖK
hóf aö leika eigin lög minnkaði stemmningin í höllinni hinsvegar áþreifanlega.
yr
Hlý stemning
og óviájafnanlegt andrúmsloft.
Komáu og njóttu lífsins
á LækjarLrekku.
Alliaf sígild — Alltaf Ijúf
Banlcastræti 2 • 101 Reykjavífc • sími 551 4430 • f ax 552 8684
info(a)laekjart>rekka.is • www.laekjarkrelcka.is