blaðið - 28.06.2006, Side 20
28 I DAGSKRÁ
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2006 blaðiö
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
Hrútur *
(21. mar$-19. apríl)
Hæfileikar þínir eru mikil náðargáfa. Þeir einir
munu þó ekki koma þér þangað sem þig langar að
fara en ef þú ákveður að gera eitthvað sem þú get-
ur og hefur hæfileika til þá mun þér takast það
ONaut
(20. apríl-20. maQ
Þó að fólk taki ekki eftir því hverju þú hefur áorkað
þýöir það ekki að þú hafir ekki gert það. Stundum
þarftu sjálf(ur) að vekja athygli á því sem þú hefur
gert til þess að öðlast viðurkenningu. Ekki láta aðra
hafa áhrif á þig.
Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Fortiðarfikn eða nostalgía getur veriö bæði slSm
og góð. Það getur verið erfitt að sleppa takinu af
einhverju en þú verður stundum að sleppa. Hins
vegar er ekkert að þvi að minnast þess sem liðið er
með góðum hugsunum.
Krabbi
(22. júnl-22. júlO
f dag þarftu að biðja einhvern um greiöa. Það ligg-
ur að sjálfsögðu beinast viö að tala við þá sem þú
hefur gert marga greiða og snúist mikið fyrir. Þú
ert ákaflega skapandi í dag, notfærðu þér það og
búðu til eitthvað fallegt til (>ess að gleðja aðra.
®Ljón
(23. júll- 22. ágúst)
Ef þú ert búin(n) að ganga með það í maganum í
langan tíma að þú þurfir að segja eitthvað við ein-
hvern þá skaltu nota tækifærið I dag. Þú getur tjáð
þig og sagt það sem þú þarft að segja án þess að
særa neinn eða koma fólki úr jafnvægi.
Meyja
y (23.ágúst-22. september)
Smávægilegar breytingar gætu orðið á dagskrá
þinni i dag. Ekki láta þetta koma þér úr jafnvægi,
taktu af skarið og vertu ákveðin(n) og ekki láta slá
þig út af laginu. Þú getur allt sem þú vilt og dagur-
inn verður þér ánægjulegur.
Vog
(23. september-23. október)
Sá eða sú sem reynir að standa í vegi fyrir vilja
þínum er gjörsamlega berskjaldaður. Þú slærð öll
vopn úr höndum óvina þinna og stendur uppi sem
sigurvegari dagsins. Þér finnst gott að vita til þess
að þú ert valdamikil(l). Njóttu þess.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ef þú einbeitir þér of mikið af smáhlutum og því
sem ekki skiptir máli í lífinu þá muntu missa sjón-
ar á því sem þú ert í raun og veru að berjast fyrir.
Hafðu alltaf augun á boltanum og skjóttu þegar þú
ert í færi, ekki biða. Að hika er sama og að tapa
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Dularfullir atburðir sem hafa verið stór óvissuþátt-
ur í lífi þínu undanfarið hafa stjórnað þér svolítið. f
dag fara hlutirnir að skýrast og þú getur farið að
halda áfram með líf þitten þú skalt læra af þessum
dularfullu atburðum.
®Steingeit
(22. desember-19.janúar)
Ekki agnúast út í eitthvað sem þú hefur ekki stjórn
á. Það þýðir ekki neitl Því sem þú hefur hins vegar
stjórn á sjálf(ur) skaltu vinna í eins vel og þú getur.
Þá geturðu verið sátt(ur) og sofið vært.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Mjög áhugaverðir einstaklingar tala ákaflega fal-
lega um þig. Það skiptir kannski ekki máli hvað þeir
segja, því það veistu að ersatt, heldurfrekar hverjir
það eru sem tala. Reyndu að komast að því hverjir
þeir eru því það gæti hjálpað þér og þú gætir not-
fært þér tengslin.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það eru endalausir krókar og keldur sem þú þarft
að fara fyrir og ofan í. Gerðu ráð fyrir þeim hindrun-
um sem geta orðið á vegi þínum. Þú ert ákaflega
sterkbyggður einstaklingur og þú getur alveg tek-
ist á við það sem á vegi þínum verður.
AÐ HNEIGJA SIG PENT
Fjölmiðlar
Jón Þór Pétursson
í fyrradag var sýndur í Ríkissjón-
varpinu þáttur sem fjallaði um mis-
mun kynjanna. Nokkrir einstakling-
ar af báðum kynjum voru fengnir
til þess að taka þátt í ýmsum tilraun-
um og prófunum til þess að komast
að því hvort kynin hugsuðu ólíkt.
Keppt var í Go-Kart, skipt var á
bleyjum og tækjum á borð við lyga-
mæli beitt á þátttakendur. I ljós kom
að karlmenn áttu það til að ýkja
fjölda bólfélaga en konur drógu frek-
ar úr. Útkoman varð sem sagt sú að
karlar og konur áttu sér álíka marga
bólfélaga. Flest var í þessum anda
þar sem hver tilraunin á fætur ann-
arri sýndi fram á hvað erfitt er að
alhæfa um kyn.
Þetta gaf tilefni til þess að hugsa
um það hversu margir hafa lifi-
brauð sitt af þvi að undirstrika,
jafnvel framleiða, þennan mun á
körlum og konum. Tímarit og mörg
blöð gera fátt annað en að halda
fram klisjukenndum frösum um
hvernig karlar eru og hvernig konur
eru. 1 fréttum er sagt frá kynbundn-
um launamun en blaðsíðu seinna
má finna umfjöllun um ilmvatnið
fyrir hana sem gerir hann alveg vit-
lausan.
En þetta er harður markaður.
Það verður að auglýsa og það verður
að hafa efni sem höfðar til auglýs-
enda. Á íslandi eru það auglýsendur
sem eiga blöðin fyrst og fremst og
stjórna í mörgum tilfellum því sem
fjallað er um. Mörg sérblöð eru líka
gefin út sem dulbúnar auglýsingar
í stað þess að kafa dýpra í málin og
sýna fram á fullkomna yfirborðs-
mennsku.
Fjölmiðlar ættu að ráðast á klisju-
kenndar ímyndir í stað þess að veita
þeim brautargengi í viðleitni sinni
til að „höfða til sem „flestra" eins
og það heitir víst á fagmáli, en þýðir
bara að höfða til auglýsenda.
jon@bladld.net
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
■sQy- xy SJÓNVARPIÐ
16.45 Landsmót hestamanna
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (55:58) (Stanley III)
18.28 Sígildar teiknimyndir (38:42
) 18.30 Sögur úr Andabæ (61:65)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19-35 Kastljós
20.05 Tískuþrautir (6m) (Project Runway II)
20.50 Græna álman (3:9) (Green Wing)
21.40 Landsmót hestamanna Frá keppni á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði dag- ana 26. júnítil 2. júlf.
22.00 Tíufréttir
22.20 íþróttakvöld
22.35 Formúlukvöld
23.00 Vesturálman (9:22) (The West Wing)
23-45 Kóngurumstund(3:i2)
00.15 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
H SIRKUSTV
18.30 Fréttir NFS
19.00 ísland í dag
19.30 Sushi TV (3:10) (e)
20.00 Friends (6:17) (The One With Ross's
Grant)
20.30 Sirkus RVK íUmsjá AsgeirsKolbeinsson.
21.00 Stacked (3:13) (Darling Nikki)
21.30 Clubhouse (9:11) (Clubhouse)
22.20 Bootmen
23.50 Supernatural (20:22) (e) (Dead
Man's Blood) Yfirnáttúrlegir þættir
af bestu gerð. Bönnuð börnum.
00.40 Jake in Progress (6:13) (Loose
Thread)
01.05 Friends (6:17) (e) (The One With
Ross's Grant
STÖÐ2
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09.20 Ífínuformi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 My Sweet Fat Valentina (Valentína)
11.10 Strong Medicine (13:22) (Sam- kvæmt læknisráði)
12.00 Hádegisfréttir (með NFS)
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 (fínuformi 2005
13.05 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir)
13.30 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?)
13.50 Coupling 4 (e) (Pörun)
14.20 Las Vegas (4:24) (Catch Of The Day)
15.00 Amazing Race (13:14)
15.50 Sabrina - Unglingsnornin
16.10 BeyBlade (Snældukastararnir)
16.35 Könnuðurinn Dóra
17.OO Bold and the Beautiful
17.22 Neighbours (Nágrannar)
17-47 Simpsons (6:21)
18.12 (þróttafréttir
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Island í dag
19.40 Strákarnir
20.10 What Not To Wear (2:5) (Druslur dressaðar upp)
21.00 Oprah (72:145)
21.45 Medium (15:22) (Miðillinn)
22.30 Strong Medicine (14:22) (Sam- kvæmt læknisráði)
23.15 Stelpurnar (22:24)
23-40 Grey's Anatomy (33:36) (Læknalif)
00.20 Cold Case (14:23) (Óupplýst mál)
01.05 The Pilot's Wrfe (Kona flugmannsins)
02.30 Ganga stjörnurnar aftur? (Dead Famous)
03.15 The Believer (Innri svik)
04.55 Homeland Security (Öryggisvarnir)
06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
0 SKJÁR EINN
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr.Phil(e)
08.45 VölliSnær(e)
15.40 Everybody loves Raymond (e)
16.10 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Beverly Hills 90210
19-45 Melrose Place
20.30 Beautiful People Mæðgunum er boðið til helgardvalar í Hampton.
21.30 America's Next Top Model V
22.30 The L Word Þessum þáttum hefur Fylgst er með hópi lesbía í Los Ange- les, ástum þeirra og sorgum, sigrum og ósigrum. Nú er komið að annarri þáttaröð, sem margir hafa beðið óþreyjufullir eftir síðan SkjárEinn sýndi þá fyrstu fyrir nokkru.
23.20 Jay Leno
00.05 ClosetoHome(e)
OO.55 Beverly Hills 90210 (e)
01.40 Meirose Place (e)
02.25 Óstöðvandi tónlist
^^SÝN
14.30 HM 2006(i.sætiF-2. sæti E)
16.15 HM 2006 (1. sæti H - 2. sæti G)
18.00 íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Ai kappaksturinn 2005/2006
19.25 Gillette Sportpakkinn
19.50 Landsbankadeildin 2006 (Fylkir - ÍBV)
22.00 Landsbankamörkin 2006
22.30 4 4 2 HM uppgjör dagsins í umsjá Þorsteins J og Heimis Karlssonar. Þ
23.30 HM 2006 (1. sæti F - 2. sæti E) Út- sending frá leik f i6-liða úrslitum á HM 2006.
01.15 HM 2006 (1. sæti H - 2. sæti G) Út- sending frá leik í i6-liða úrslitum á HM 2006.
ff\ 't/ NFS
07.00 fsland í bítið
09.00 Fréttavaktin
n.40 Brotúrdagskrá
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið Itarlegar (þróttafréttir í um- sjá Benedikts Böassonar.
14.00 Fréttavaktin Frétta-, þjóðmála-og dægurmálaþáttur í umsjá Lóu Aldís- ardóttur, Hallgríms Thorsteinssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur.
17.00 Sfréttir
18.00 fþróttir og veður
18.30 Kvöldfréttir
19.00 fsland í dag
19.40 Hrafnaþing
20.10 Brotúrfréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 Frontline 2006 (Meth Epidemic)
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing
23.00 Kvöidfréttir
03.00 Fréttavaktin
06.00 Hrafnaþing
F4E3STÖÐ2~bíó
06.00 Looney Tunes. Back in Action
08.00 Path to War (Á leið í stríð)
10.40 Along Came Polly (Svo kom Polly)
12.10 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!)
14.00 Looney Tunes: Back in Action
16.00 PathtoWar(Á leiðístríð)
18.40 Along Came Polly (Svo kom Polly)
20.10 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!)
22.00 The Whole Ten Yards (Vafasamur nágranni 2) 2004. Bönnuð börnum.
00.00 The Adventures of Pluto Nash (Ævintýri Pluto Nash)
02.00 Poltergeist 3 (Ærsladraugurinn 3)
04.00 The Whole Ten Yards (Vafasamur nágranni 2)
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
E%mm
NANO-TÉCH
Don og nreinsivara
NÝ OG ÖFLUGRI VARNARLÍNA
FRÁ TURTLEWAX
NANO-TeCH
EXTREfr
NANO If-t
WAÖH & WAXÍ
'IJREMEi
POLISHING WAX
EXílff fXTRE
EXIREME.
JANU-ieCH
AbS CLEANER
ixrm
NANO-TCi
EXíREME
Söluaðilar um land allt
bestir fyrir bilinn þinn
á næstu Esso stöb