blaðið - 19.07.2006, Blaðsíða 14

blaðið - 19.07.2006, Blaðsíða 14
22 íþróttir ithrottir@bladid.net I MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2006 blaöÍA „Ég kallaði hann svo sannarlega ekki hryðjuverka- mann. Ég er engin vitsmunavera. Ég veit ekki einu sinni hvernig íslamskur hryðjuverkamaður lítur út.“ - Marco Materazzi um samskipti sin við Zinedine Zidane. WBA hefiir haíhað öðru tilboði Manchester United í pókka markvörðinn Tomasz Kuszczak. WBA vill fá tvo leikmenn, einn að láni og einn til frambúðar, auk greiðslu.„United vita hvernig staðan er. Þeir hafa gert okkur tilboð en ekki nægilega gott,“ sagði Robson. Alex Ferguson, stjóri United, greindi ffá því í síðustu viícu að félagið væri við það að ná samningum. www.bilamarkadurinn.is Smiðjuvegur 46-e s: 567-1800 ©ÆðTÆ\ FLAG6STAFF CLASSIC14 Fet Árg.03 Vel búið. V.1150,- FIAT DUCATO CLIPPER 20 HUSBÍLL Árg.03 Ek.22þ.km V.3750 Lán 2600,- LINCOLN NAVIGATOR LUXURY Árg.99 Ek.120Þmþ 7 manna BODGE RAM1500 & STARCRAFT CAMPER Árg.98 Ek.96 þ.m. Vel búin FERÐABÍLL NISSANPATROLSE+35" 03/99 Ek.197 þ. Leiur, Toppl. O.fl Lán 1150,- FORD F250 LARIAT M/kÝJUM CAMPER '99 Ek.124þk. LEÐUR, HEILSÁRSÐ. V.2690,- FORD F250 DfSEt M/FERÐACAMPER Árg.02 Ek.91þ.km. LÁH1600,-V.3100,- TOYOTA LAND CRUISER 90 VX 33" 7 Mdnna 01/97 Ek.2S0 þ.k Leður, Mögul. Á100% láni Yrði besta lið heims Hneykslismálið á Italíu hefur ekki farið fram hjá nokkrum knattspyrnuáhugamanni. Eftir að Ju- ventus, AC Milan, Fiorentina og Lazio hlutu þungar refsingar frá ítalska knattspyrnusambandinu þykir nokkuð ljóst að margir bestu leikmanna þeirra munu hverfa á braut. Nú bíða menn þess, með mikilli eftir- væntingu, að komast að því hvaða leikmenn munu taka hatt sinn og staf og hvert þeir fara. Stórlið Á leiðinni burt Brasilíumaðurinn Kaka ereinn þeirra sem vill fara. Hann hefurlýst því yfirað hann vilji ganga tilliðs við Real Madrid. ■ Draumalið skipað leikmönnum félaganna úr hneykslismálinu á Ítalíu. ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea, Manchester United, Li- veropol, Arsenal og Tottenham, og spænsku risarnir Barcel- ona og Real Madrid hafa klærnar úti og eru reiðubúin að opna veskin til þess að tryggja sér feitustu bitana. Iþrótta- deild BBC-fréttastofunnar setti saman draumalið skipað þeim leikmönnum sem eru líklega á leiðinni burt. Þetta lið myndi vafalaust ekki eiga í miklum vandræðum með að vinna velflesta titla sem í boði eru. 4 ' ý Tonl Fiorrentina Ibrahimaovic Juventus Pfrlo AC Milan Kaka AC Mílan Vieira Juventus Gattuso AC Milan Zambrotta Juventus VARAMENN: Dida, AC Miian Cafu, AC Milan Buffon Juventus Alessandro Del Piero, Juventus Pavel Nedved, Juventus David Trezeguet, Juventus Meiðslavandræði hjá Arsenal: Senderos frá í þrjá mánuði Philippe Senderos, varnar- maður Arsenal, verður frá í þrjá mánuði en hann fór úr axlarlið í leik Svisslendinga og Suður-Kóreumanna á HM. Senderos er langt frá því að vera einn á meiðsla- lista Lundúnaliðsins um þessar mundir og þar sem Sol Campbell er á leiðinni burt eru góðar líkur á að félagið neyðist til að fjárfesta í öðrum varnarmanni, samkvæmt Ar- sene Wenger, stjóra liðsins. „Senderos verður frá í þrjá mánuði og Johan Djourou og Gael Clichy eru líka búnir að vera meiddir. Ef við finnum varnarmann sem er okkur að skapi munum við kaupa hann,“ sagði Wenger og kvaðst hafa miklar mætur á Curtis Davis, leikmanni WBA. „Ég hef ekki boðið í hann enn þá en mér finnst hann afar spennandi kostur." Svíinn Freddie Ljungberg hefur einnig verið meiddur en Wenger segir að en sé ekki hægt að segja til um hvort hann verði tilbúinn í slag- inn þegar tímabilið hefst. „Freddie er mjög bólginn á fætinum. Við þurfum að láta hann gangast undir sneiðmyndatöku áður en við vitum nokkuð,“ sagði Wenger.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.