blaðið - 19.07.2006, Blaðsíða 20

blaðið - 19.07.2006, Blaðsíða 20
28 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2006 blaöið HVflÐ SEGJA STiÖRflURNAR? .j ‘ - Velgengni er þér mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Láttu þaö samt ekki trufla þig og gættu þess aö það sé ekki of mikið álag á þér. Þú þolir ekki of mikla byrði. ©Naut (2ð.apríl-20.maQ Ertu orðinn dofin(n) og finnst eins og lífið þjóti fram hjá þér án þess að þú sért þátttakandi í því? Ef svo er, leitaðu þá að því sem þú þarft til þess að virkja sjálfa(n) þig upp á nýtt. ©Tvíburar (21.maí-21.Júní) Horfðu fram hjá hávaðanum og látunum sem eru i kring um þig og einbeittu þér að sjálfum eða sjálfri þér. Þú getur alveg einbeitt þér þó að það sé margt sem truflar þig. ©Krabbi (22. júnf-22. júlí) Byrjaðu að einbeita þér að framtíðinni. Þú verður að skipuleggja þig betur en áður og þú verður aö hugsa um að ganga frá öllum endum þvi að lausir endar geta skemmt fyrir þér. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú getur verið faglegur án þess að vera ópersónu- legur. Haltu leik og starfi aðskildu þvi að þá mun þér ganga betur að ná velgengni á hvorum vett- vangifyrirsig. Meyja (23. ágúst-22. september) Vertu bjartsýn(n) í dag því að þá muntu sjá að allt fer vel á endanum. I kvöld ættir þú að rækta líkama og sál þvi að þá mun þér liða einstaklega velíkvöld. Vog (23. september-23.október) Þú ert ákaflega sjálfþenkjandi í dag og hugsar meira um það hvað mun koma þér best en hvað er gott fyrir aðra. Ekki láta eigin hagsmuni hlaupa með þig í gönur. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er kominn tími til að þú prófir eitthvaö nýtt og spennandi. Vinur þinn er uppfullur af skemmtileg- um hugmyndum, leitaöu til hans þvi að það mun létta daginn hjá þér og þér mun liða betur. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú heldurá siðasta púslinu og það er það eina sem vantar til þess að fullkomna púsluspiliö. Gættu þess að klúðra ekki málunum með fijótfærni því að þú átt þaö til að hugsa ekki áður en þú fram- kvæmir. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú hittir einhvern sem sýnir þér vel hvers megn þú ert og hvað þú getur gert. Hlustaðu á fólkið í kring um þig þvi það þekkir þig betur en þig grunar. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þó aö þaö komi upp erfiður tími í dag þarftu engu að síður að halda áfram. Láttu sem ekkert hafi kom- ið upþ á og harkaðu af þér. Þú þarft að komast í gegnumdaginn. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Nú er kominn tími til að byrja á nýju verkefni og takast á við eitthvað skemmtilegt og spennandi. Þú getur gert allt sem þig langar og jafnvel meira en þú heldur. SJÓNVARPSDAGSKRÁ HEIMILISLEG FRÉTTAVAKT 1 Fjölmiðlar Atli Fannar Bjarkason Nýlega tók ég mitt fyrsta sumar- frí síðan ég var kornungur skóla- drengur. í fríinu komst ég að því að nýting sumarfrís er list sem lærist ekki strax. Ég hafði séð fyrir mér að skella mér í sund, göngutúra og ég þráði ekkert heitar en að fara upp í bústað, hringja í Rás 2 og monta mig yfir blíðunni. Eg get ekki sagt að ég hafi nokk- urn tíma skellt mér i sund. Einu göngutúrarnir sem ég fór i voru nið- ur á næsta skyndibitastað og ég fór auðvitað ekki í neinn sumarbústað vegna þess að ég hef ekki eignast hann. Sumarfríið fór að mestu í að hanga og glápa á NFS. Þegar ég hafði rifið mig á lappir stuttu eftir hádegi endursýndu snillingarnir Frétta- vaktina með Hallgrími Thorsteins og félögum frá þvi fyrr um morgun- inn og ég fylgdist með umræðunni. Skemmtilegast þótti mér hvað stemningin var afslöppuð og heim- ilisleg í þáttunum. Þáttastjórnend- urnir sátu með Morgunblaðið og spjölluðu saman eins og þeir væru heima hjá sér og „humm- uðu“ og „heeuðu" í hvort annað. Svo heimilislegt var ástandið að mér leið stundum eins og glugga- gægi á glugganum hjá gömlum hjónum sem hafa ekki hugmynd um að verið sé að fylgjast með þeim. Kannski er málið að þáttur- inn mældist aðeins með tæpt i% áhorf í síðustu Gallup-könnun - það er sem sagt nánast enginn að horfa og þau vita það. atli@bladid.net SJÓNVARPIÐ 16.45 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (58:58) (Stanley III) 18.25 Sígildar teiknimyndir (22:30) 18.32 Líló og Stitch (41:49) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Tískuþrautir (9:11) (Project Run- way II) 20.55 Græna álman (6:9) (Green Wing) 21.45 Kastljós - molar DNA heilun - Birna Smith og Magnús Karl Magnússon. 22.00 Tíufréttir 22.20 Iþróttakvöld 22.35 Mótorsport 23.00 Vesturálman (12:22) (The West Wing) 23-45 Kóngurumstund(6:i2)e. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.50 Dagskrárlok ■ SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 Pípóla (1:8) (e) 20.00 Seinfeld (1:22) (The Mango) Enn fylgjumst við með íslandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. 20.30 Sirkus RVK Sirkus Rvk er í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heit- asta sem eraðgerast 21.00 Stacked (6:13) 21.30 GhostWhisperer(i:22) 22.20 91/2 Weeks (Kvikmynd) 00.15 My Name is Earl (e) 00.40 Rescue Me (7:13) (e) 01.25 Weeds (7:10) (e) 01.55 Seinfeld (1:22) f/\ STÖÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 The Bold And The Beautiful 09.20 [fínuformi 2005 09.35 Oprah Winfrey (Tom Cruise On Lo- ve, Life And Fatherhood) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (16.22) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Ífínuformi 2005 13.05 Home Improvement (9.25) 13.30 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 13-55 Medium (6.16) (Miðillinn) 14.40 Las Vegas (7.24) 15.35 BlueCollarTV (13.32) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.25 BeyBlade (Snældukastararnir) 16.50 Könnuðurinn Dóra 17.15 The Bold And The Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Simpsons (18.21) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.40 Svínasúpan (3.8) (e) 20.05 What Not To Wear (5.5) (Druslur dressaðar upp) 21.10 Oprah (78.145) (Why Comedian Dave Chappelle Walked Away From $50 Million) 21.55 Medium (17.22) (Miðillinn) 22.40 Strong Medicine (17.22) 23.25 Footballers' Wives (2.8) (Ástir í boltanum) Bönnuð börnum. 00.10 Grey'sAnatomy (36.36) 00.55 Cold Case (17.23) (Óupplýst mál) 01.40 The Four Feathers (Fjórar fjaðrir) 03.45 Medium (17.22) (Miðillinn) 04.25 Footballers' Wives (2.8) (Ástir 1' boltanum) 05.10 Fréttir og fsland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi © SKJÁR EINN 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr.Phil(e) 08.45 VölliSnær(e) 15.50 Kelsey Grammer Sketch Show (e) 16.15 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 17.15 Dr.Phil 18.00 6 til sjö (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Beautiful People 20.30 America's Next Top Model V Leit- in að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkj- anna hefurvakið mikla og verðskuld- aða athygli á Islandi og eru meðal vinsælustu raunveruleikaþátta í heiminum. 21.30 Rock Star. Supernova Islendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vin- sælasta þætti í heimi. 23.00 The L Word 00.00 Rock Star. Supernova - bein út- sending 01.00 Love Monkey (e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 18.00 íþróttaspjalliö Þorsteinn Gunnars- son fjallar um öll heitustu málefnin í íþróttahreyfingunni á hverjum degi. 18.12 Sportið Bylting í íþróttafréttaum- fjöllun. Allar nýjustu og ferskustu Iþróttafréttirnar á hverjum virkum degi. 18.30 Landsbankamörkin 2006 19.00 FH-TVMKTallin 21.10 HM myndasafnið (1994 USA) 23.00 HápunktaríPGAmótaröðinni 23.55 FH - TVMKTallin Upptaka frá síðari leiknum milli Islandsmeistara FH og TVMK Tallin sem fram fór fyrr um kvöldið. 01.35 4 4 2 Sýn endursýnir nú hina marg- rómuðu 442 þar sem leikir hvers dags á nýafstaðinni HM keppni. /1 U/ NFS 07.00 fsland í bítið 09.00 Fréttavaktin n.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin Frétta-, þjóðmála- og dægurmálaþáttur í umsjá Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur. 17.00 sfréttir 18.00 fþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fsiand í dag 19.40 Hrafnaþing. 20.20 Brot úrfréttavakt 21.00 Fréttir 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson gerir upp fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. 23.00 Kvöldfréttir 00.00 Fréttavaktin 03.00 Fréttavaktin 06.00 Hrafnaþing W4É2sI stöð 2 ■Bíó 06.00 Cleopatra (Kleópatra) 10.00 Rugrats Go Wild! (Skriðdýrin sleppa sér) 12.00 Duplex (Grannaslagur) 14.00 Cleopatra (e) (Kleópatra) 18.00 Rugrats Go Wild! (Skriðdýrin sleppa sér) 20.00 Duplex (Grannaslagur) 22.00 Wakin' Up in Reno (Helgarferð til Reno) 00.00 30, Still Single. Contemplating Suicide (Þrjátíu, enn á lausu. 1 sjálfs- morðshugleiðingum) 02.00 BoatTrip (Skemmtiferð) 04.00 Wakin' Up in Reno (Helgarferð til Reno) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.