blaðið - 01.08.2006, Page 1

blaðið - 01.08.2006, Page 1
FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEYPIS! I i S£ ■ TOWLIST Fjölmenni hlustaði á Sigur Rós á Klambratúni. Blaðið var í hópnum og birtir umfjöllun og myndir. i siða 35 ■ FRETTIR Talsmenn Hrafnistu og Sóltúns deila hart. Tekist er á í Blaðinu. | SlÐA 6 172. tolublaö 2. árgangur þriðjudagur 1. ágúst 2006 Ólafur Ragnar Grímsson hefur verið forseti íslands í tíu ár: Forsetinn er alltaf einn ■ Þakklátur fyrir stuöning ■ Útilokar ekki framboð ■ Ekki alltaf auðvelt Eftir Höskuld Daða Schram hoskuldur@bladid.net „Við höfum aldrei sóst eftir þessu sviðsljósi. En við getum heldur ekki komið í veg fyrir það þegar við mætum á opinberum vettvangi að þar séu Ijós- myndarar og fréttamenn og taki myndir og segi frá. Það er bara hluti af frjálsu og opnu samfélagi,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Islands. Ólafur Ragnar segir hina svokölluðu „Séð og heyrt“ væðingu forsetaembættisins vera af- leiðingu af eðlisbreytingu fjölmiðla. „Auðvitað skapar það stundum erfiðleika og ekki alltaf vinsælt i minni fjölskyldu að vera myndaefni af þessu tagi.“ I dag eru liðin tíu ár frá því að Ólafur Ragnar tók formlega við embætti forseta Islands. Hann segir margt hafa komið sér á óvart á þeim tíma sem hann hefur gengt embætti og stundum hafi það verið erfitt. „Þetta var ekki auðveldur tími fyrir okkur í fjölskyldunni og oft þurfti mikla innri orku til þess að halda áfram störfum í for- setaembættinu sérstaklega eftir veikindi og svo andlát Guðrúnar Katrínar. Við leituðum mikið samvistar hvers annars á þeim tíma.“ Ólafur segist líta stoltur um öxl og er þakk- látur fyrir þann stuðning sem þjóðin hefur sýnt honum. Þá segir hann margt hafa komið sér á óvart um eðli embættisins. „Það kom mér á óvart hve forsetaembættið er margslungið og fjölbreytt. Það er mikil nýsköpunargeta í emb- ættinu sjálfu og það er ekki skrifað á einhvern formúluvegg sem segir að það á að vera svona en ekki hinseigin. Því getur það oft verið flókið að meta hvernig feta á hin einstöku skref áfram. I þessu mati er forsetinn alltaf einn. Aðrir starfa innan einhverra hópa. Ráðherrar í ríkisstjórn og þingmenn í þingflokkum en forsetinn er alltaf einn. Hann getur ekki vísað ábyrgðinni á neinn samráðshóp. Hann verður að axla þetta einn og treysta sinni eigin dómgreind.“ Þá segist Ólafur enn vera sannfærður um rétt- mæti þeirrar ákvörðun sinnar að neita að skrifa undir fjölmiðlalögin á sínum tíma. „Þjóðin var klofin í herðar niður í þessu máli. Það var aug- ljóst að lögin myndu leggja margvíslegar hindr- anir í götu eðlilegrar þróunar fjölmiðla í landinu á frjálsan og opin hátt. Þegar horft er til baka er líka ljóst að allar þessar hrakspár sem hafðar voru uppi um að ákvörðun mín myndi lama stjórnkerfið og búa til djúpstæða stjórnarkreppu reyndur sem betur vera hjóm eitt. Eg lít því mjög ánægður til baka vegna þess að ákvörðun mín var efnislega rétt.“ Ólafur segist ekki útiloka að sækjast eftir endurkjöri eftir tvö ár. Sjá nánar síðu 4 Ræningi: Lokaðurinni Vopnað rán var framið á skrifstofu Bónusvídeós í Hafn- arfirði rétt eftir hádegi í gær. Ræningi vopnaður barefli réðst að starfsfólki Tvær stúlkur voru á skrifstofunni og tókst annarri þeirra að læsa ræningjann inni í herbergi eftir smávægileg átök. sjA slou 8 WWW.SVAR.IS 1.66Ghz Duo Core örgjörvi 1024MB DDR2 vinnsluminni 100GB Haröur Diskur ATí X1400 512MB Skjákort Innbyggð vefmyndavél Bluetooth 1.66Ghz Duo Core örgjörvi 1024MB DDR2 vinnsluminni 80GB Haröur Diskur 1,66Ghz Duo Core örgjörvi 1024MB DDR2 vinnsluminni 100GB Harður Diskur GeForce 7300 256MB Skjákort ■ggjEnQi svan) 'mkn‘ SIÐUMULA 37 • SÍMI 510 6000 L Ásgeir Þór Davíösson bak við lás og slá: Verst að sofa úr sér á Ásgeir Þór Davíðsson á Goldfinger, var handtek- inn eftir að hann og fimm aðrir menn hreiðruðu um sig á nektardansstaðnum Bóhem. Hann var kærður ■ NEYTENDUR Kvittanirnar hverfa Kassakvittanir hafa þann galla að blekið hverfur innan skamms tíma. | SlÐA 28 óþægilegum stað fyrir frelsissviptingu en segist sjálfur hafa ætlað að innhcimta vangreidda leigu. Ásgeir segir óþægilegt að sofa úr sér í tukthúsi. sjAs!ðu2 ■ VEDUR Þurrt veður Skýjað með köflum og þurrt að mestu suðvest- anlands. Hiti 10 til 20 stig hlýjast suðvestan til. | S(ÐA2

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.