blaðið - 01.08.2006, Síða 20

blaðið - 01.08.2006, Síða 20
20 I BÖRN ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2006 blaAÍÖ ; Polarolie “ Selolía frá Noregi ~ Olían hefuráhrif á: - Ónæmiskerfið - Liði - Maga- og þarmastarfsemi .^jHHBHk - Kólestról og blóðþrýsting Fclarolje___________________ Ástæður fyrir gráti ungbarnsins Ýmsar ástæður aeta verið fyrir gráti ungbarnsins. Foreldrar ungra barna geta átt í erfiðleikum með að átta sig á því hver orsökin sé enda geta ástæðurnar verið mar- gar. Gráturinn er tungumál litla barnsins og eina aðferðin segi það hefur til að láta vita að því líði ekki vel. Því er mikilvægt ao prófa sig áfram. I þessari grein er farið yfir ýmsa möguleika og ráð til að látalitla krílinu líða betur. Fæst í öllum apótekum og heilsubuðum Ef barn grætur við brjóstið, sýgur ef til vill í nokkrar mínútur, en snýr sér svo frá óánægt, þá ætti að athuga með tæmingarviðbragðið (rennslið). Tæmingarviðbragð verður þegar sog leilsu- jomjð. Glerártorg Akureyri -rrrW'1' „NCIovh ■ Wiytotstroflfs ‘ om «tiii* Tyrir ^onur á breytingaskeiði S: 462-1889 • heilsuhorn@simnet.is • www.simnet/heilsuhorn.is Útsölustaðir m.a: Yggdrasil, Fjarðarkaup, Maður lifandi, Lífsins lind -Hagkaup, Lyfjaval og Árnes apotek Selfossi. Póstsendum um land allt 1, (MÍ Útsölulok 40% - 70% afsláttur Við rýmum fyrir nýjum vörum Verið hjartanlega velkomin. Lokað verðu fóstudaginn 4. og laugardaginn 5. ágúst Opnum aftur þriðjudaginn 8. með fulla búð að nýjum vörum Holtasmári 1 • Sími 5178500 • www.tvolif.is opið 11-18 alla virka daga og 11 -16 á laugardögum barnsins hvetur hormónið oxytocin til að streyma út í blóðið, sem veldur því að mjólkin streymir fram í brjóst- in. Merki um að þetta er að gerast, er til dæmis þegar barnið sýgur annað brjóstið og það fer að leka út hinu. Þetta getur tekið dálitla stund og svangt barn hefur litla þolinmæði, snýr sér frá og grætur. Ef allt bend- ir til þess að þú þetta sé vandamálið ætti að örva tæmingarviðbragðið áð- ur en barnið fer að sjúga. Ef móðirin er afslöppuð, henni hlýtt og líður vel gengur þetta betur. Tæmingaviðbragðið getur líka ver- ið of kröftugt og sprautast þá mjólk- in upp í barnið sem fer í varnarstöðu og grætur. Ef svo er snýr barnið sér frá, sýpur hveljur og svelgist á. í svona tilfellum er ráð að mjólka sig smávegis áður en barnið byrjar að sjúga eða bíða þar til flæðið hefur minnkað og reyna aftur. Sumar konur framleiða um tíma miklu meiri mjólk en barnið þarf. Því svelgist á, þarf að kyngja mjög hratt, ælir jafnvel mikilli mjólk eins og það sé yfirfullt. Ef barnið er nokkurra vikna gamalt og slíkt hefur gerst getur hjálpað að gefa annað brjóstið í nokkur skipti og síðan hitt í nokkur skipti (nokkrar klukkustundir). Þannig sýgur barn- ið brjóstið sem tiltölulega minna er í. Einnig er hægt að reyna að liggja á bakinu, svo mjólkin flæði ekki ofan í hálsinn á barninu. Eins má athuga hvort að barn- ið eigi í erfiðleikum með að anda. Stundum gerist það að nefið lokast þegar brjóstið þrýstir á það. Börn eru með lítið brjósk í nefinu sem sér til þess að nasirnar opnast þegar brjóstið kemur að því. Ef barnið er kvefað gæti stíflað nef valdið önd- unarerfiðleikum meðan það sýgur. Gott er að úða saltvatni í nasirnar þannig að það losni um slímið. Ef barnið er að taka tennur eða er með sveppasýkingu í munni, gæti það grátið þegar það sýgur. Barnið grætur á sérstök- um tímum dagsins. Sum börn gráta allan daginn og sofa allar nætur. Þetta rennur oft af börnunum þegar þau eldast og geta meira. Það vill heldur vera á ferð- inni en liggja í vöggu og í þessum tilvikum er ruggupokinn ómetanleg- ur. Ef barninu líkar ekki við pokann í fyrstu, þá á engu að síður að taka hann fram af og til þegar vel liggur á barninu. Þá má reyna að setja barn- Þumalína i 30 ár fyrir mæður og börn Silkimjúkar ungbarnagærur með gaaðastimpli ISO 19001 Umhverfisvænar bleyjur: Engir ruslahaugar, engin mengun, engin sveppasýking, engin vandræði THp og kostar lítið. 9 \ I heilsuhorni Þumalínu færðu gullverðlauna- hljóðbylgjutækið NOVAFON til heimanotkunar Lífrænar meðgöngu- og barnasnyrtivörur, heilsudrykki, eðalolíur og krem fyrir alla fjölskylduna. Yndisleg ullarteppi, húfur, sokkar, vettlingar, nærföt og tyrirburafatnaður (úrvali. Kíktu inn % 1 Þumalína í 30 ár, Skólavörðustíg 41 s.551-2136 www.thumalina.is ið í hann aftur og hafa það í honum í 5 mínútur og svo aftur, lengur svo það venjist við. Eins eru það börnin sem eru róleg á daginn en gráta á nóttunni. Hefð- bundin aðferð til að ráða við þetta algenga vandamál, er að taka barn- ið með sér í rúmið. Önnur aðferð er að hafa rúm eða vöggu við hliðina á rúminu svo hægt sé að sinna því án þess að fara framúr. f þriðja lagi eru það börnin sem gráta á kvöldin, sem er algengt bæði með pelabörn og brjóstabörn. Það fyrsta og besta er, eins og alltaf þeg- ar vandamál steðjar að varðandi ungabarn, er að sætta sig við það og gera það besta úr því. Kannski vill barnið liggja og sjúga af og til á með- an móðirin horfir á sjónvarpið eða hvað sem er. Nokkrar sjaldgæfar or- sakirfyrir gráti. Stundum hafa mjólkandi mæður áhyggjur af því sem þær borða. f rauninni er eina leiðin að komast að því hvort einhver sérstök fæða hafi slæm áhrif sú, að fylgjast með barninu og mjólkinni og læra af reynslunni. Kúamjólk og súkkulaði, sérstaklega í miklum mæli, getur verið varasamt. Eins þarf að hafa í huga að ef móðirin hefur ofnæmi fyrir einhverju eða ef ofnæmi er í ætt barnsins er skynsamlegt að forð- ast það sem því veldur. Er barnið með maga- krampa eða kveisu? Það getur verið um magakrampa að ræða þegar barnið virðist finna til í maganum, maginn er harður viðkomu og barnið hniprar sig sam- an og virðist óhuggandi. í svona til- fellum er sjálfsagt að láta lækni líta á barnið og fá vissu um að ekkert sé að. Athugið líka hvað hefur farið ofan í barnið. Jafnvel örlítil þurrmjólk getur valdið magakrampa og barna- vítamín eru mörg þekkt fyrir að valda óþægindum. Ef barnið er með magakrampa er gott að vita að sum brjóstabörn hafa náð sér þegar móð- irin hefur hætt að neyta mjólkur og mjólkurafurða því ætti að prófa að hætta að neyta mjólkurafurða i viku eða svo og sjá hvað gerist. Ef magakrampinn heldur áfram er hægt að prófa að taka aðrar fæðuteg- undir út. Er barnið veikt? Ef barnið rekur skyndilega upp vein eða grætur með óvanalegum hætti skal athuga hvort það á sér ytri orsakir. Það getur verið að eitt- hvað stingi það eða særi, eins og rennilás sem nuddar, bleyja sem er of þröng, tönn að birtast eða boss- inn orðinn rauður og sár. Ef barnið heldur áfram að gráta þrátt fyrir þetta eða þú ert áfram áhyggjufull, er um að gera að fara til læknis og láta hann kíkja á krílið. En barnið mitt grætur samt. Einstaka börnum virðist alltaf líða illa. Foreldrar þeirra verða að sýna mikla þolinmæði og skilning. Það tekur tíma að kynnast barninu sínu og byggja upp tengsl og er um að gera að draga andann djúpt og gera sitt besta. Þetta skeið líður hjá eftir því sem barnið eldist. Unnið upp úrýmsum bókum og bœklingum gefin útafLa LecheLe- ague alþjóðabrjóstagjafasamtök- unum, afArnheiði Sigurðardóttur hjúkrunarfrœðing, brjóstagjafa-

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.