blaðið - 09.08.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 09.08.2006, Blaðsíða 28
36 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2006 blaðið Hvað heita stærstu hljómsveitirnar sem Storm hefur spilað með? Hvað heitir hún fullu nafni? Hvað er Storm gömul? Hvar er hún fædd og uppalin? Hvað er hún menntuð? 'JGtJ |>|>j0 B.is iuiGj ua )Sj|>i!9| jQjæi unn S •s))3Siii|ogssgiai i ojoqijjnos \ u;|Gddn öo ppæj ja unn 'f jnu nQGUipoj Bo 6961 ppæ| jo unn e o6jgi UGsns uijois JUjðq uiih 'Z •jSJðMOIjBosnGsaqiciiaqjæq i ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þínir nánustu treysta á þig, þú verður að taka réttar ákvarðanir og sýna þeim hvað á að gera og hvað er betra að láta eiga sig. Haltu þvi til haga sem aðrir segja við þig og leggðu það á minnið þvi að margt af því sem aðrir tjá þér mun koma í góðar þarfir síð- ar meir. Ekki gleyma því hinsvegar að þú þarft lika að hlusta á röddina sem býr innra með þér Naut {20. apríl-20. maí) Miklar sviptingar munu verða í lífi þinu innan tíðar og það líðurekki á löngu þar til þú átt eftirað horfa um öxl og spyrja sjálfan þig að þvi hvort þetta sé sama lifið og þú áður lifðir. Breytingarnar eiga hins vegar ekki eftir að vera til neins annars en góðs fyr- ir þig en gætu komið verr við fólkið í kring um þig. Þú skalt samt reyna að njóta þess að hafa það gott. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú ættir að hafa samband við gamlan vin sem þú hefur ekki talað við lengi því að þó að leiðir ykkar hafi skilið á einhverjum tímapunkti liggja þær ansi nálægt þessa dagana. Hafðu það í huga að það er oft auðveldara að kynnast einhverjum upp á nýtt en að kynnast einhverjum alveg í fyrsta skiptið því þið hafið eitthvað sameiginlegt að byggja á. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Þú munt eiga í djúpum samræðum við einhvern nákominn þér og þú munt læra mikið á þessum samræðum. Það koma stundir í lífi sérhvers manns þegar honum finnst eins og hann hafi lært meira en á heilu ari og eina slíka stund munt þú eiga í dag. Njóttu þess að sjúga í þig þekkinguna. ©Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Áður en vélin þín mun ofhitna og bræða úr sér þarftu að setjast niður og slaka á. Mundu að ef þú bræðir úr vélinni þinni þá áttu líklega ekki eftir að geta komið henni í gang aftur. Þú gætir þurft að búa til rými fyrir nýja vini í lífi þínu í dag, mundu að vinir færa þér i flestum tilfellum meiri hamingju og gleði en ama og þú ættirað fagna hverjum nýj- umvini. C!) M*yja y (23. ágúst-22. september) Þó þú sért einbeittur og ákveðinn í því að gera það sem þú villt gera þýðir það ekki að jiú missir af öllu sem er að gerast i kring um þig. Þú hefur þann hæfi- leika að geta gert margt í einu og fylgjast með líf- inu í kring um þig þó þú einbeitir þér að ákveðnum hlutum. Ekki láta aðra stjórna þér og gættu þess að þú gleymir ekki að njóta lifsins. ®Vog {23. september-23. október) Hlutimir sem þú hefur verið að vinna að undanfar- ið munu lifna við í höndunum á þér og þú sérð að hver mínúta sem þú hefur lagt i jjennan hlut er vel þess virði. Ekki láta vinina og fjölskylduna stjóma þér alveg, þú ræður þínu lifi og þú þarft ekkert að hlusta á aðra frekar en þúvilt Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Trúðu statt og stöðugt á þína eigin heimspeki og lifðu samkvæmt henni hverja einustu mínútu sem þú lifir. Ef þú gerir þaö þá mun enginn efast um réttmæti skoðana þinna og gjörða, það mikilvæg- asta er að þú sért samkvæmur sjálfum þér. I kvöld ættir þú að gefa þér góðan tima til þess að ræða við vini þína um nánustu framtíð þvi að ýmislegt spennandi mun gerast. Bogmaður {22. nóvember-21. desember) Ef þú vinnur bara og nýtur ekki lífsins muntu ekki verða neitt sérstaklega hamingjusamur. Að sama skapi muntu heldur ekki verða hamingjusamur ef þú ert ekki dugleg(ur) og vinnur ekki vel. Hugsaðu vel til vini þína og láttu þá vita af þvi að þér þyki vænt um þá því að viðkvæmar sálir þurfa að fá að vita svona hluti. ©Steingeit (22.desember-19.janúar) Ef þú stendur sjáifa(n) þig að því að komast ekki úr sporunum og geta ekki klárað verkefnin þín þarftu ekki annað en að rétta út höndina og biðja um hjálp. Vandamenn þinir vilja allir hjálpa þér og þú þarft ekki annaö en að biðja fallega. Mundu að sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ákveðnir aðilar þurfa álit þítt til þess að komast i gegnum daginn þvi að þú hefur einstakt innsæi þegar kemur að ástarmálum annarra. Það sama á hins vegar ekki viö um þitt eigið ástarlíf og þú þyrftir stundum að fara ögn betur ofan í þitt eigið ástarlif og rækta sjálfan þig betur. Mundu að það er göfugt aö hjálpa öðrum. ©Fiskar (19.febrúar-20. mars) Komdu þér beint að efninu og því fyrr sem þú kemst að kjarnanum þvi betra. Það verður svolít- ið mikið að gera hjá þér næstu daga og ef þú ert ekki tilbúin(n) í geðveikina þá þarftu kannski að fara snemma að sofa i kvöld og hvila þig andlega og likamlega. Þú ættir að hlusta vel og vandlega á þinn innri mann. Ofbeldisafsláttur um verslunarmannahelgi Fyrir innipúka í Reykjavík er það alveg sér- stök reynsla að verða vitni að ofbeldisafslætt- inum sem veittur er um verslunarmanna- helgi. Dæmigerður fréttaflutningur frá verslunarmannahelgi er eitthvað á þessa leið: Tólf bifreiðar voru eyði- lagðar á útihátíðinni á Akur- eyri... Sjö fíkniefnamál komu upp en fíkniefnin voru einungis ætluð til einka- neyslu... Tvær nauðganir hafa verið kærðar sem er mun minna en í fyrra þegar fimm nauðganir voru kærðar... Brotist var inn í skóla og skemmdir unnar á innan- stokksmunum... Mikil ölvun var í miðbænum og maður höfuð- kúpubrotnaði... Að öðru leyti hefur hátíðin farið vel fram.“ Ef við færum þessa atburðarás inn í fjölskylduboð þá væri hún eitthvað á þessa leið: „Stjáni frændi gekk ber- serksgang, þaut út og braut framrúðu í bíl yngsta bróður síns sem hann hefur alltaf borið leynt hatur til. Sigga frænka kýldi eiginmann sinn en hann hefur ákveðið að falla frá kæru. Jónas, sem fram að þessu hef- Kolbrún Bergþórsdóttir Skrifar um oíbeldi á verslunamannahelgi Fjölmiölar kolbruníSblaclici.net ur verið talinn sómakær fjölskyldufaðir, gerði tilraun til að nauðga hinni þrettán ára gömlu Halldóru en fjölskyldumeðlimir komu henni til aðstoðar. Að öðru leyti fór fjölskylduboðið hið besta fram.“ Sjónvarpið □ Sirkus sr=m sýn 15.05 EM i frjálsum iþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Gautaborg. Undanrásir. Úrslit í 20 km göngu, þrístökki, 100 metra hlaupi og 400 metra grindahlaupi kvenna og hástökki, spjótkasti, 400 metra og 1500 metra hlaupi karla. Einnig keppt í 200 metra hlaupi og 400 metra grindahlaupi karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Gautaborg. Úrslit í 20 km göngu, þrístökki, 100 metra hlaupi og 400 metra grindahlaupi kvenna og hástökki, spjótkasti, 400 metra og 1500 metra hlaupi karla. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttír og veður 19.35 Kastljós 20.10 Tískuþrautir (12:13) (Project Runway II) Nú liður að lokum þessarar syrþuafTískuþrautum. Þetta er þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti. Kynnir í þáttunum er fyrirsætan Heidi Klum. 21.00 Græna álman (9:9) (Green Wing) Bresk gamanþáttaröð um starfsfólk á sjúkrahúsi þar sem allt getur gerst. Meðal leikenda eru Sarah Alexander, Sally Bretton, Oliver Chris, Olivia Colman, Michelle Gomez og Tamsin Greig. 22.00 Tíufréttir 22.20 íþróttakvöld 22.35 Mótorsport Þáttur um íslenskar akstursíþróttir. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. 23.05 Vesturálman (15:22) (The WestWing) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvita hússins. 23.50 Kóngur um stund (9:12) Hestaþáttur í umsjón Brynju Þorgeirsdóttur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.50 Dagskrárlok 06.58 island i bitið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 I fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey (Insiders' Guide To Make You Younger And Healthier) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (19.22) (Samkvæmt læknisráði) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 í fínu formi 2005 13.05 Home Improvemerit) 13.30 HOWI MET YOUR MOTHER (1.22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 13.55 Medium (9.16) (Miðillinn) 14.40 LasVegas(10.24)(Silver Star) 15.25 BlueCollarTV (16.32) (Grínsmiðjan) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.25 BeyBlade 16.50 Cubix 17.15 Könnuðurinn Dóra 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS. 19.00 ísland í dag 19.40 The Simpsons (6.22) 20.05 Neyðarfóstrurnar (1.16) (Rock Family) 20.50 Oprah (84.145) (Eight Women Oprah Wants You to Know) 21.35 Medium (20.22) (Miðillinn) Alison Dubois er ósköþ venjuleg eiginkona og móðir í úthverfinu sem býr yfir harla óvenjulegum yfirnáttúrlegum hæfileikum. 2005 bönnuð börnum. 22.20 Strong Medicine (20.22) (Samkvæmt læknisráði) Ný sería af þessum vönduðu spítalaþáttum. 23.05 Footballers' Wives (5.8) (Ástir í boltanum) 23.55 Cold Case (20.23) (Óupþlýst mál) Bönnuð börnum. 00.40 Autopsy (2.10) (e) (Krufningar) 01.35 An American Rhapsody (Vistaskipti) 03.20 Avenging Angelo (Angelos hefnt) 04.55 The Simpsons (6.22) (e) 05.20 Fréttir og island í dag Endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.40 All About the Andersons (e) Anthony reynir að sannfæra mömmu sína um að hún eigi að vera sjálfstæðari og félagslyndari og að hún eigi svolítið að fara að lifa sínu lífi. 16.15 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Nú er komið að því að Elín Maríafari í gang sjöunda árið í röð með Brúðkaupsþáttinn Já. 17.15 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 6 til sjö er vandaður síðdegisþáttur i umsjón Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Beautiful People Lynne þarf að taka á honum stóra sínum varðandi forræðisdeilu við Daníel og Karen uppgötvar leyndarmál varðandi nýja kærastann. 20.30 Emily’s Reasons Why Not! - NÝTT! Emilyferástefnumót með Stan samstarfsmanni sínum. Þau smella ekki alveg saman, þar sem henni finnst tilfinningar þeirra ekki vera á sama stigi. 21.30 Rock Star. Supernova - raunveruleikaþátturinn Islendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vinsælasta þætti í heimi sem í ár er kenndurvið hljómsveitina Supernova 22.00 Rock Star. Supernova - tónleikarnir 23.00 The L Word Bette og Tina eru önnum kafnar við að annast Angelicu á sama tima reyna þær að glæða samband þeirra nýju lífi og eiga við sérstaklega erfiðan félagsráðgjafa. Helena fer í kvikmyndabransann og samband Carmenar og Shane verður svolítið alvarlegra. 00.00 Rock Star. Supernova - úrslit vikunnar 01.00 Love Monkey (e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 Pípóla (4.8) (e) í þættinum Pípóla fara þáttarstjórnendur af stað og kanna hina ýmsu króka og kima íslensks samfélags. Pípóla eru hraðir, hnyttnir og skemmtilegir þættir. 20.00 Seinfeld (13.22) 20.30 Sirkus RVK Sirkus Rvk er í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitasta sem er að gerast. 21.00 Stacked (9.13) (You're Getting Sleepy) Önnur serían um Skyler Dayton og vinnufélagana hennar íbókabúðinni. 21.30 GHOST WHISPERER (4.22) 22.20 Jake in Progress (12.13) (Jake Or The Fat Man) 22.45 Rescue Me (6.13) (Reunion) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. Ef það eru ekki vandamál í vinnunni þá er það einkalífið sem er að angra þá. Ekki hjálpar það til að mennirnir eru enn að takast á við afleiðingar 11. septembers 23.35 Seinfeld (13.22) 07.00 ísland í bitið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 iþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 island í dag 19.40 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson gerir upp fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. 20.10 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 Panorama 2006 (Cannabis) 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing. 23.10 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin 06.10 Hrafnaþing 16.20 Meistaradeild Evrópu (Dynamo Zagreb - Arsenal) 18.00 iþróttaspjallið Þorsteinn Gunnarsson fjallar um öll heitustu málefnin í íþróttahreyfingunni á hverjum degi. 18.12 Sportið Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Benedikt Bóas fara yfir allt það markverðasta, nýjasta og ferskasta sem um er að vera (íþróttaheiminum. 18.30 Timeless (fþróttahetjur) íþróttahetjur eru af öllum stærðum og gerðum. f þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólikum íþróttagreinum en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt. 18.55 Meistaradeild Evrópu Liverpool - Maccabi Haifa) Bein útsending frá fyrri viðureigninni milli enska liðsins Liverpool og ísraelska liðsins Maccabi Haifa 20.55 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Boston Celtics 1987) 22.35 Hápunktar i PGA- mótaröðinni Helstu svipmyndir frá síðasta móti á PGA- mótaröðinni í golfi. 23.30 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - Maccabi Haifa) 06.05 Beethoven's 5th (Beethoven 5) 08.00 I Capture the Castle (Kastalalíf) 10.00 My Boss's Daughter (Dóttir yfirmannsins) 12.00 The Perez Family (Perez-fjölskyldan) 14.00 Beethoven's 5th 16.00 I Capture the Castle 18.00 My Boss's Daughter 20.00 The Perez Family 22.00 The Last Shot (Síðasta skotið) 00.00 Americán Wedding (Bandarískt brúðkaup) 02.00 Order, The (Sin Eater) (Trúarreglan) 04.00 The Last Shot (Síðasta skotið) Stöö 2 13.30 How I Met Your Mother Sirkus 21.30 Ghost Whisperer Svona kynntist ég móður ykkar eru nýir og bráð- skemmtilegir rómantfskir gamanþættir í anda Friends sem notið hafa mikillar hylli í Bandaríkj- unum síðan sýníngar á þeim hófust þar fyrr á árinu. Þættirnir fjalla um ungt fólk á þrítugsaldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ítrasta en er samt farið að íhuga hvort ekki sé kominn tími til að finna lífsförunautinn. Sagan hefst í framtíðinni þar sem Ted segir uþþkomnum börnum sínum frá því hvernig hann kynntist móður þeirra, Rachel, sem gerðist einmitt árið 2005. Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við hina látnu. Sálirnar sem hún nær sambandi við eiga það sameiginlegt að þurfa á hjálp Melindu að halda. Melinda notar hæfileikana til að fá mikilvægar upplýsingar að handan og kemur skilaboðunum til þeirra sem er ætlað að fá þau, en stundum getur það reynst erfitt þar sem ekki trúa allir því sem þeim er sagt. Á Melinda því oft í vandræðum með að sannfæra fólk um trúverðugleika sinn og er við það að gefast upp. En þegar hún sér að hún getur bæði bjargað týndu sálunum og þeim sem eru enn á lífi, áttar hún sig á því að þessi hæfileiki er kostur en ekki galli. Það er engin önnur en Jennifer Love Hewitt sem fer með hlutverk Melindu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.