blaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 1
FRJALST, OHAÐ & OKEYPIS! ■ MENNING Tinna Gunnlaugsdóttir segir alla finna eitthvað við sitt hæfi i Pjóð- leikhúsinu | SlÐA 37 ■ HEILSA Einar Sindrason segir heyrnina ekki skerðast þótt hlustað sé á iPod | SÍÐA 28 193. tölublaö 2. árgangur þriðjudagur 29. ágúst 2006 íslendingarnir í fangelsunum í Brasilíu: Ætluðu að smygla dópinu til íslands ■ Götuverð allt að þrjátíufalt hærra á íslandi ■ Hugsanleg tengsl milli málanna Eftir Val Grettisson valur@bladid.net Ingólfur Rúnar Sigurz, sem var handtekinn á flugvellinum í Sao Paulo, átti hugsanlega að fara með hassið til íslendings sem er búsettur þar. Al- ríkislögreglan vill ekki staðfesta þær heimildir en útilokar þær ekki heldur. Lögreglan vill ekki staðfesta hvort rannsökuð séu tengsl milli Ingólfs Rúnars og Hlyns Sigurðarsonar sem var handtek- inn með tvö kíló af kókaíni í júní í Eunopális. Að sögn viðmælanda sem er kunnugur málinu mun Hlynur hafa gist hjá íslendingnum áður en hann fór með kókaínið. Honum var ætlað að fara með það til Spánar þar sem annar maður átti að taka við því. Heimildir segja að þaðan hafi hann átt að fara með það til íslands. Að sögn viðmælandans kom Ingólfur með has- sið til Brasilíu eftir að Hlynur náðist með kóka- ínkílóin tvö. Hann átti að bæta upp tapið sem hlaust af handtöku Hlyns. Skipta átti á hassi og kókaíni. Síðan átti að flytja kókaínið til Amster- dam og þaðan til Islands. Ingólfur þekkir til íslendingsins í Brasilíu vegna fjölskyldutengsla. Ingólfur er einnig vel kunnugur í undirheimum borgarinnar. Götuverð á tveimur kílóum af kókaíni ytra eru tíu þúsund evrur eða tæplega níu hundruð þús- und krónur samkvæmt lögreglunni í Brasilíu. Á Islandi er götuverð á tveimur kílóum af kókaíni um þrjátíu milljónir. Því er ljóst að um verulegan hagnað getur verið að ræða. Ekki er vitað um aðbúnað né frekari gang rannsóknar á málum Ingólfs. Samkvæmt heim- ildum mun faðir hans búa í Brasilíu, í litlu þorpi þúsundir kílómetra frá Sao Paulo. Aðbúnaður Hlyns munu vera af verstu gerð. Ekki liggur fyrir hvernig rannsókn gengur í máli hans en lög- regluna í Brasilíu grunar að hann tengist alþjóð- legum smyglhring. Litla-Hraun: Smyglari vildi í lögfræðinám Afleysingafangavörðurinn sem smyglaði eiturlyfjum inn á Litla- Hraun ætlaði að hefja Iögfræði- nám við Háskóla íslands nú í haust. Hann smyglaði efnunum í smokki sem hann gleypti. Smokk- urinn sást þegar fangavörðurinn var handtekinn og gegnumlýstur. | SÍÐA 4 Ara Abyrqd WWW.SVAR.IS Intel Celeron 1.5Ghz, 15.4"CrystalBrite skjár meö vefmyndavél, 512MB DDR2 vinnslumlnnl, 80GB Harður diskur, ATi Xpress 200M 256MB skjákort, innbyggöur kortalesari, Windows XP Home acer Hvetur fólk tll dáóa jj Láttu sjá þig og sjáðu aöra meö innbyggðri vefmyndavól I skjánum. r-1 512MB VINNSLUMINNI r Tvöföld afköst meö DDR2 8 vinnsluminni gerir fartölvuna ennþá öflugri. n 15.4" CRYSTALBRITE SKJAR [ Ótrúlega bjartur og skýr skjár í breiðtjaldsformi, frábær fyrir blomyndirnar eöa glósurnarl 80GB HARÐUR DISKUR ÍMagnaö geymslupláss fyrir allar ritgeröirnar, glósurnar og já blomyndirnar. J Stóð á hlaupum við rætur Heklu Oft halda erlendir ferðamenn að íslenskir hestar séu villtir. Erfitt getur ver- í hestastóði á harðahlaupum við Heklurætur, skammt frá Tröllkonuhlaupi, ið að leiðrétta það, sérstaklega á stundum sem þessari. Þessir þrír voru þegar Ragnar Axelsson Ijósmyndari var þar á ferð. svan)tmkn' SÍOUMÚLA 37-SÍMI 510 6000 ■ FÓLK Hreyfingin mín Ómar Stefánsson hefur engan tíma til að hreyfa sig nái hann því ekki í morgunsárið | SÍÐA 38 ■ VEÐUR Best syðra Bjartviðri sunnanlands en skýjað og úrkomulitið annars staðar. Léttskýjað syðra. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast syðst. | SfÐA 2 ■ BORN BÖRN OG UPPELDI Sérblað um börn 18 ! !"r». og uppeldi fylgir 20 — Blaðinu í dag | SlÐUR 17TIL24 21 22 €*■ ’

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.