blaðið - 19.09.2006, Síða 1
ORÐLAUS
» síða 42
+
208. tölublað 2. árgangur
þriðjudagur
19. september 2006
■ IPROTTIR
Þrettán stig í mínus eru ný
reynsla fyrir stuðningsmenn
Juventus
| SlÐUR 41
FRJALST, OHAÐ &
■ FOLK
Allt sem varðar tónlist og hannyrðir
geri ég af mikilli ástríðu og gleði,'
segir Helga Soffía Konráðsdóttir
| SÍÐA32
Menntaskólanemendur í Lækjargötu Spenna, glens og grín einkennir fyrstu menntaskólaárin. Sérstaklega fyrstu skóladagana. Álagið eykst síðan jafnt og þétt þegar líður á önnina.
Stressið, leiðinn og áhyggjurnar taka þá gjarnan við.
Meölagsgreiðendur skulda 11,5 milljarða:
Helmingur á vanskilaskrá
■ Þriðjungur í alvarlegum greiðsluvanda ■ Meðlagsgreiðslur koma upp á erfiðum tíma
Eftir Trausta Hafsteinsson
trausti@bladid.net
Ríflega sex þúsund meðlagsgreiðendur, eða helm-
ingur þeirra allra, er í vanskilum. Þriðjungur
greiðenda, eða rúmlega fjögur þúsund, voru í
alvarlegum greiðsluerfiðleikum. Jöfnunarsjóður
sveitarfélaga þarf að leggja fram umtalsverðar fjár-
hæðir árlega til þess að greiða fyrir þennan hóp.
Árni Haraldsson, lögfræðingur hjá Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga, segir stóran hluta meðlags-
greiðenda ekki standa skil á fleiri gjöldum. „Ein
skýring gæti verið sú að meðlagsgreiðslurnar
koma upp á erfiðum tímum, þegar fólk stendur
í skilnaði. Sá tímapunktur er hvað erfiðastur til
þess að lenda í aukinni greiðslubyrði.”
Laufey Ólafsdóttir, formaður Félags einstæðra
foreldra, segir hagsmuni félagsmanna vera ólíka
því innan vébanda þess séu bæði greiðendur og
þiggjendur meðlagsgreiðslna.
„Hvert mál er einstakt og aðstæður persónu-
bundnar. Meðlagið getur verið mikið fyrir greið-
andann en á móti lítið fyrir þiggjandann því þetta
er aðeins brot af kostnaði við að framfleyta barni.”
Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður tekur
undir orð Laufeyjar um að meðlagsgreiðslurnar
dugi ekki til framfærslu barns.
„Einstaklingar verða að átta sig á því að það
gengur ekki að trassa þessi gjöld. Bæði kemur það
sér illa fyrir viðkomandi á endanum en fyrst og
fremst hefur þetta slæm áhrif fyrir framfærsluað-
ilann,” segir hann.
Sjá einnig síðu 2
LÍFI » sída 44 I VEDUR » síða 2 I
i va Mnrrfi nn nwir nl/nr
» síður 19-30
Gwyneth Paltrow sló um sig
þegar hún keypti 700 þúsund
króna Prada-skó í Lundúnum.
Hún notaði rautt greiðslukort
sem tryggir að hluti kaup-
verðs fer til bágstaddra.
Rigning eða skúrir
sunnan- og suðvestanlands
og norðan- og austantil.
Austlæg átt 5-10 metrar á
sekúndu og hiti 4 til 14 stig.
Sérblað um
bíla fylgir
Blaðinu í dag
Hvemig er ég?
Ef tónlistarkonan Lay Low fengi tæki-
færi til að vera karlmaður í einn dag
myndi hún vilja vera einn
af vinum sínum svo
hún fengi tækifæri
til að kynnast því
hvernig hún er í
raun og veru
og hvort
hún sé jafn
skemmtileg
og hún
telur sig
vera.
WWW.SVAR.IS
svan)
f aknl
SIÐUMULA 37 - SÍMI 510 6000
QJ
HUQUR, LÍKAMI og SÁL
Sjálfsræktarklúbbur
Nýjasta bókin í klúbbnum er Teygjur —
Teygjum okkur í betri líöan
og hraustlegra útlit!
Baekur um okkur öll:
Sjálfsskoðun - hollt mataræði - hreystl yst sem Innst — Iffsgleði — umburðarlyndl — bein tengsl vlð náttúruna.
+
Ármúla 20. 108 R.
I Stmi: 552-1122
Umhyggjusamt forlag