blaðið - 19.09.2006, Blaðsíða 3

blaðið - 19.09.2006, Blaðsíða 3
ÍSLENSKA AUClfSINCASTOFAN EHF./SIA.IS - AIC M/2III Allt gott að frétta Á fyrsta skóladegi við Fræðslusetur Alcoa Fjarðaáls. Hópur starfsmanna nýtur leiðsagnar Eyþórs Eðvarðssonar hjá Þekkingarmiðlun á námskeiöi í teymisvinnu og samskiptum. Við lifum á spennandi tímum Smíði álversins við Reyðarfjörð er hálfnuð og álfram- leiðsla á að hefjast vorið 2007. Við erum nú orðin vel á annað hundrað og stöðugt fjölgar í hópnum. Liðs- andinn er góður og pað er mikill sóknarhugur í mann- skapnum. Við ætlum okkur að búa til besta álver í heimi og láta samfélagið allt njóta góðs af. Við tökum vel á móti nýju fólki sem streymir inn á svæðið. íbúðarhúsin spretta hér upp í öllum stærðum og gerðum. Samfélagið er fjölskrúðugt og fjölskyldu- vænt. Þjónusta sveitarfélaganna er að verða með pví besta sem gerist á landinu. Skólarnir eru í fremstu röð, aðstaða til að stunda ípróttir frábær og hérna er ailtaf örstutt út í fallega náttúru. Menningarlífið dafnar sem aldrei fyrr og verslun hefur einnig eflst. Með baráttukveðjum að austan Starfsmenn Alcoa Fjarðaáls Caroline Cunningham á fyrsta skóladegi í Grunnskóla Eskifjarðar. Caroline kom til íslands í sumar með foreldrum sínum og 11 syst- kinum. Faðir hennar hefur umsjón með lagningu rafmagns í álverið. www.alcoa.is Framleiðslustarfsmenn, iðnaðarmenn og iðnnemar Okkur vantar fleiri vaskar konur og karla i hópinn. Launakjörin eru góð, vinnan stöðug og verkefnin fjölbreytt. Allir fá tækifæri til að læra og vaxa í starfi. Framleiðslustarfsmenn og iðnaðar menn vinna ýmist á vöktum eða í dagvinnu. Upplýsingar um launakjör og vinnufyrirkomulag er að finna á alcoa.is, undir liðnum starfsmannamál. Við getum einnig boðið nokkrum nemum í rafvirkjun og vélvirkjun að Ijúka réttindanámi með vinnu í álverinu. Námið verður sniðið að pörfum hvers og eins en miðað er við að umsækjendur hafi lokið hluta af námi og unnið í faginu. Hægt er að sækja um störfin á capacent.is (áður IMC- Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir- @capacent.is) og Helgu S. Guðmundsdóttur (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000. capacenb RÁÐNINGAR Alcoa Fjarðaál 0 ALCOA

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.