blaðið - 19.09.2006, Side 4
4 ÞRIÐJUDAGUR J9. SEPTEMBER 2006
blaðið
INNLENT
UMFERÐARLAGABROT
Hraðakstur á Grindavíkurvegi
Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan
akstur á Grindavíkurvegi á sunnudag-
inn en hann ók á 120 kílómetra hraða.
Leyfilegur hraði er 90 kílómetrar á
klukkustund.
AKUREYRI
Fíkniefni í bíl
Aðfaranótt laugardags stöðvuðu lögreglu-
menn í eftirlitsferð bíl og við nánari skoðun
fundust tæki og tól til fíkniefnaneyslu í
bifreiðinni. Við frekari leit fundust nokkrir
skammtar af ætluðu amfetamíni í bifreiðinni.
LÖGREGLAN
Reykur úr Olgerðinni
Tilkynnt var um svartan reyk sem stafaði frá Ölgerðinni
snemma á mánudagsmorgun. Starfsmaður á Select varð var
við óvenjulegan svartan reyk sem kom úr skorsteini á húsinu.
Lögreglan kannaði málið og kom þá í Ijós að ketilofn hafði
ofhitnað. Engar skemmdir urðu vegna þessa.
Þjóðemissinnar:
Fengu sex
Þjóðernissinnaði lýðræð-
isflokkurinn (NPD) fékk 7,3
prósent atkvæða í kosningum í
Mecklenburg-Western Pom-
erania-héraði í Þýskalandi á
sunnudag. Hann fékk þar af
leiðandi sex menn kosna á ríkis-
þingið. Flokknum hefur meðal
annars verið líkt við Nasista-
flokk Adolfs Hitlers og hefur
meðal annars á stefnuskránni
að banna innflytjendum að setj-
ast að í Þýskalandi og uppsögn
aðildar að Evrópusambandinu
og Atlantshafsbandalaginu.
Einnig var gengið til kosninga
í Berlín og bar það helst til tíð-
inda að Kristilegir demókratar,
flokkur Angelu Merkel kanslara
Þýskalands, hlaut afar slæma
kosningu í báðum héruðum.
KOKOS-SISAL TEPPI
Falleg - sterk - náttúruleg
Suöurlandsbraut 10
Sími 533 5800
www.simnet.is/strond
VSTRÖND
Eftir Höskuld Kára Schram
hoskuldur@þladid.net
Forstjóri 365 miðla lýsti því yfir á
fundi með starfsmönnum sjónvarps-
stöðvarinnar NFS að koma myndi
til uppsagna um næstu mánaðamót.
Trúnaðarmaður starfsmanna NFS
segir að ekki verði um hópuppsagnir
að ræða. Formaður Blaðamannafé-
lags Islands segir félagið sjá til þess
að staðið verði við alla samninga
gagnvart þeim starfsmönnum sem
fá uppsagnarbréf.
Ekki hópuppsagnir
Stjórn 365 miðla hefur ákveðið að
segja upp hluta starfsfólks sjónvarps-
stöðvarinnar NFS og verða uppsagn-
arbréf send út um næstu mánaðamót.
Þetta kom fram í máli Ara Edwalds,
forstjóra 365, á fundi sem hann hélt
með starfsmönnum NFS í gær.
Að sögn Sólveigar Kr. Berg-
mann, trúnaðarmanns NFS,
var boðað til fundarins að
beiðni starfsmanna en
ekki kom fram hversu
mörgum verður sagt
upp. Hún segir að
ekki verði um hóp-
uppsagnir að ræða.
„Það verða ein-
hverjar uppsagnir
en meira vitum
við ekki.“
FramkomíBlað-
inu í síðustu viku
að fyrirhugaðar
eru miklar skipu-
lagsbreytingar hjá
365 miðlum á næst-
unni og mun meðal
annars sjónvarpsstöðin
NFS verða lögð niður.
MJÓLKURVÖRUR
I SÉRFLOKKI
w
vörur Bg m
FLOKKI Qfggp
Stjórn á
blóðþrýstingi
Fylgjast grannt
með þróun mála
Róbert Marshall, forstöðumaður
NFS, skrifaði í gær opið bréf til eig-
LH inniheldur náttúruleg lifvirk
peptíð sem geta hjálpað til
við stjórn á blóðþrýstingi
LH-drykkurinn er gerður úr
undanrennu og er því fjtulaus.
Auk peptíðanna inniheldur hann
í ríkum mæli kalk, kalíum og
magníum- en rannsóknir
benda til að þessi steinefni
hafi einnig jákvæð áhrif
á blóðþrýsting.
du siuunmi yiui tivivi oau
hann ennfremur um að NFS
yrði starfrækt í tvö ár til
viðbótar til að hún gæti
sannað sig. Um níutíu
manns starfa hjá NFS.
Að sögn Örnu
Schram, formanns
Blaðamannafé-
lagslslands.mun
í félagið fylgjast
; náið með þróun
s mála og sjá til
þess að staðið
I' verði við alla
samninga. „Við
höfum heyrt í
gegnum trúnað-
armenn okkar á
staðnum að upp-
sagnir séu í bígerð
en höfum hins vegar
ekki fengið formlegar
upplýsingar um það hve
mörgum verður sagt upp.
Félagið mun að sjálfsögðu
standa vörð um hagmuni sinna
félagsmanna.“
Verðsamráð olíufélaganna:
Vefengja skaðabótakröfurnar
Aðalmeðferð vegna skaðabóta-
máls Reykjavíkurborgar á hendur
olíufélögunum Esso, Skeljungi og
Olís verður frestað fram til 9. okt-
óber næstkomandi. Lögmenn olíufé-
laganna hafa gert athugasemdir við
útreikninga skaðabóta.
Reykjavíkurborg stefndi félög-
unum vegna ólögmæts verðsamráðs
í tengslum við útboð vegna eldsneyt-
iskaupa Strætisvagna Reykjavíkur
og Vélamiðstöðvar Reykjavíkur árið
1996. Krefst borgin 160 milljóna í
skaðabætur og annars eins í dráttar-
vexti. Olíufélögin hafa öll mótmælt
bótakröfunum.
Að sögn Vilhjálms H. Vilhjálms-
sonar, lögmanns borgarinnar, snúa
athugasemdirnar að þeim reiknings-
forsendum skaðabótakröfunnar. Fé-
lögin vilja að afsláttur sé miðaður við
Olíufélögin gera athuga-
semdir Vilja að borgin endur-
reikni bótakröfu.
krónu á lítra en ekki reiknaður hlut-
fallslega milli tilboða. „Þeir vilja ve-
fengja útreikninga mína. Ég bað því
um frest til að reikna út bótakröfuna
með tilliti til þessarar útreikningsað-
ferðar. Þetta verður lagt fram 9. okt-
óber og þá ætti málið að geta farið í
aðalmeðferð,“ segir Vilhjálmur.
Vilja vefengja
útreikninga
mína
Vilhjálmur Vilhjálmsson,
lögmaður
HEREFORD
S T E I K H Ú S
Laugavejjur S3b • 101 Revfcjavik
5 11 ^350 • www.itcrHorti.ix
Magnað tilboð á Heteford — alla vikuna
Glæsilegur 3ja rétta; matseðill á aðeins 5.200,yf^a|).u’^
. <•
if
wm
«;EÍ
Wi ■
3350
i - ' i-jí&i
Hereford nautasteikurnar eru rómaðar, þú velur stærð, steikingu og meðlæti. Magnað!