blaðið - 19.09.2006, Síða 6

blaðið - 19.09.2006, Síða 6
Vasa línan ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006 blaöiA INNLENT Hraðakstur í Hvalfjarðargöngum Hundrað og einn ökumaður náðist á hraðamyndavél í Hvalfjarðargöngunum fyrir síðustu helgi. Löglegur hraði er 70 kílómetrar á klukkustund í göngunum. Lögreglan hefur nokkrar áhyggjur af þessari þróun en að jafnaði óku ökumennirnir á 90 kílómetra hraða. Allir eiga þeir sektir yfir Tíð slys á knöpum Slys á knöþum á Suðurlandi voru þónokkur í síðustu viku. Maður féll af hesti við Gljúfurleit og var fluttur með þyrlu á slysa- deild. Þá fótbrotnaði kona þegar hún var að hlaupa á eftir hesti og hrasaði um þúfu. Maður féll af hesti við Tungnarétt og missti meðvitund. Hann fékk þó að fara heim aö skoðun lokinni. Fer vel í vasa www.fjarkennsla.is Tölvu- og afþreyingarnám á netinu 25 námskeið Allur Heildarpakkinn á aöeins 7.490 aðgangurinn gildir i 12 mánuöi. HEILDARPAKKINN 1. Grunnur V 01, Wíndows XP ® 02. Oudook Express & 03. IntemeM *! 04. Matreíðskikennannn ? 05. örellur oo brOQð ^ 06. Flight Simulator 2004 £ 07. Guili Byggir J. n 08. Vírusvamtr C 09. Netnanny tí 10 Nero Bummg ROM 2. Graffk ífl 1. Photoshop 6.0 Ö 2. Photoshop verkefni Sf 3. Premiere Pro 4. Premiere Elements • 5. Flash MX (í vinnslu) 0 6. Stafranar myndavélar $ 7. Photoshoo CS2 ATH Þú getur fcngið prufuaögang þór aö kostnaðarlausu. 3. Skrifstofan @ 1. Word 2003 23 2. Word 2003 PRO [á 3 . excci 2003 ffl 4. Excel 2003 PRO ÍSl 5. Outiook 2003 3 6. Outlook 2003 PRO cá 7. FrontPege ið 8. PowerPoint 2003 8t 9. Office 2007 www.fjarkennsla.is - sími: 5114510 Til bókaútgefenda: ÐÓKATÍÐINDI 2006 Skilafrestur vegna kynningar og auglýsinga í Ðókatíðindum 2006 er til 12. október nk. Ritinu verður sem fyrr dreift á ÖU heimili á íslandi AUar upplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda, Barónsstíg 5, sími 511 8020. Netfang: baekur@simnet.is ■♦♦♦■ Frestur til að leggja fram bœkur vegnaíslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 er til 13. október nk. Nónari upplýsingar á skrifstofunni. FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFEN DA Löng vinnuvika verslunarfólks: Verslunarfólki stillt upp við vegg ■ Vinnuvikan lengdist um tvær stundir á tveimur árum ■ VR vill orlofsdaga á móti vinnu á helgidögum ■ Framkvæmdastjóri SVÞ vill ekki snúa til fortíðar Eftir Kristönu Guðbrandsdóttur dista@bladid.net Vinnuvika verslunarfólks er nú 48 klukkustundir á viku og hefur lengst um tæpa klukkustund síð- ustu tvö árin eða sem nemur nærri hálfum vinnudegi á mánuði. Vinnu- vika er lengst í smásölu af öllum at- vinnugreinum. Þetta kemur fram í launakönnun VR sem birt verður á morgun, miðvikudag. VR mótmælti frumvarpi dóms- málaráðherra árið 2005 um breyttan afgreiðslutíma verslana harðlega, en í frumvarpinu var gert ráð fyrir því að verslunarfólk vinni almenna frídaga svo sem páskadag, föstudag- inn langa og aðfangadag. Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, segir þá baráttu verslunarfólks tapaða. Erfitt sé að berjast gegn auknum af- greiðslutíma verslana. Gunnar segir verslunarfólki stillt upp við vegg af atvinnurekendum og því reynist erf- itt að neita að vinna á almennum frídögum. Mikið álag sé á starfsfólki „Verslunarfólki „Vill markaðurinn erstilltupp snúa við?” við vegg.” i Gunnar Páll Pálsson SigurðurJónsson 1 formaðurVR framkvæmdastjóra SVÞ verslana um helgar auk þess sem vinnudegi ljúki seint alla daga. Verslanir séu þess vegna helst mannaðar ungu fólki sem sé ekki búið að stofna til fjölskylduábyrgðar því fjölskyldufólki reynist erfitt að samræma vinnu í verslun og þjón- ustu einkalífi vegna mikils álags. Gunnar vill leysa vanda verslunar- fólks með því að færa frídaga inn í or- lof ogbæta kjör dagvinnufólks. Erfitt sé að berjast gegn auknum afgreiðslu- tíma verslana. f næstu samningum komi til að mynda til greina að færa sumardaginn fyrsta og uppstigning- ardag inn í orlof og yfirvinnu inn í dagvinnukaup. Sigurði Jónssyni, framkvæmda- stjóra Samtaka verslunar og þjón- ustu, finnst helst koma til grein; að færa þá frídaga sem eru í miðr viku nær helgi, en tekur undir mei Gunnari Páli að verslunarstörf séi ekki fjölskylduvæn. Verslunarvinm sé að verða vaktavinna, ungt fólk ái ábyrgðar manni störfin en full þör sé á að aðlaga þjónustu samfélagsin: leikskóla og skóla, að breyttu un hverfi atvinnulífsins. „Löng vinnuvika er fyrst og frems til komin vegna þensluástands verslun og þjónustu,” segir Sigurðu ennfremur. „Neytendur vilja lengr afgreiðslutíma og lægra verð, Þjóðf lagið er að breytast og við verðum ai breytast með,“ segir hann. Sigurður spyr að lokum: „Vil markaðurinn snúa við?” 10% vaxtaauki! Kynntu þér málið á spron.is 9 9 9 9 9 9 9 spron

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.