blaðið - 19.09.2006, Blaðsíða 34
46 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006
blaöiö
Hvað var Charlie Chaplin gamall þegar hann kom fyrst fram opinberlega?
Hvað hét fyrsta myndin sem hann gerði í fullri lengd?
Hvar settist hann að eftir að hann yfirgaf Bandaríkin?
Hvað átti hann margar eiginkonur um ævina?
Hvaða frægi leikritasmiður var tengdafaðir hans?
.* \
'III9N.0 auaön3 g
•jejoíj t?
'ssjAS! e
P!XaM12
eje uiuiy j.
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RAS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Það eru ýmsar stórar hugmyndir að festa rætur i
huga þér. Gefðu sjálfri/um þér nægan tima svo
þær geti vaxið og dafnað. t>ú veist hvenær þær
verða tilbúnar að fullu og þú getur nýtt þær. Hug-
myndirnar munu reynast þér vel.
ONaut
(20. apríl-20. maO
Þú átt skiliö að hitta annað fólk og skemmta þér
aðeins. Þú hefur allt til taks, góða vini, mat og af-
slappandi andrúmsloft. Hví ekki að nýta þetta og
skella sér út eða fá vinina heim?
©Tvíburar
(21. mai-21. júnf)
Það er nóg að gera í vinnunni en sem betur fer er
félagslífið líka lifandi og skemmtilegt. Það er gott
að sitemmta sér en vertu viss um að klára það sem
þarf að klára áður en þú ferð út á lífið. Annars gæt-
irðu lent i vanda siðar í vikunni.
©Krabbi
(22. júni-22. júlO
Ekki taka það of nærri þér ef einhver er kuldalegur.
Eins skaltu alls ekki álykta að kuldinn hafl eitthvað
með þig að gera. Það er meira um að vera í lifi
flestra en bara þú. Slakaðu bara á og einbeittu þér
aðsjálfri/umþér.
®Lj6n
(23. júlf-22. ágúst)
loksins er allt að smella saman og einmitt á síð-
ustu stundu. Allur hamagangurinn undanfarið
hefur gert það að verkum að þú ert á nálum. En
bráðum geturðu slakaö á og þú færð að njóta ávinn-
ings erfiðis þíns.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Það er ekki alltaf best að vera I miðju hringiðunnar
til að sjá hvað er raunverulega að gerast. Haltu þig
frekar á hliðarllnunni og fylgstu með þaðan. Einver
aðutan getur gefið þér góö ráð og nýja innsýn.
Vog
(23, september-23. október)
Valdamikill samherji blrtist þegar þú átt þess sist
von og einmitt þegar þú þarft á honum að halda.
Mundu að halda ró þinni þvi það hjálpar þér ekki
að sleppa tilfinningunum lausum. Horfðu fram á
veginn og ihugaðu hvaða afleiðingar gjörðir þinar
geta hafL
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ekki dæma fólk sem þú þekkir ekki nægilega vel.
Þrátt fyrir að fyrstu kynni hafi ekki gengið nægi-
lega vel þá er aldrei að vita nema eitthvað óvænt
komi upp á. Vertu opin/n fyrir öllu og öllum.
©
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þ'ú segist vilja sannleikann en ertu viss um að þú
ráðir við hann. Mundu bara að þótt þú finnir upp-
lýsingarnar þá þarf líka að túlka þær rétt. Leitaðu
að staðreyndum og vertu eins sanngjörn/gjarn og
þú mögulega getur.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Málið er ekki hvaö þú gerir heldur hvernig þú gerir
það. Taktu á öllum verkefnum þínum með hjartað
fullt af gleði, góðum fyrirætlunum og heilmikilli
einbeitingu. Það er ótrúlegt hvað einbeiting getur
haft mikil áhrif á gæði verita þinna.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Horfðu I fjármál þín og gerðu nokkrar minniháttar
breytingar. Áður en þú veist af verðurðu fjáðari
en þú hefur áður verið. Vertu samt viss um gjörð-
ir þfnar og það væri ekki vitiaust að leita ráða hjá
sérfræðingum.
©Fiskar
(19.febrúar20.mars)
Það geislar af þér sjálfstraust, gleði og hamingja.
Notaðu nú alla þessa orku til að endurskoða líf þltt.
Það er eitthvað sem hentaði lífsstíl þínum vel áður
en er einungis orðið að byrði núna.
Kæri Jón...
Það var frekar furðulegt, bréfið sem Róbert
Marshall, forstöðumaður Nýju fréttastofunnar
(NFS), skrifaði til Jóns Ásgeirs Jóhannesonar í
blöðunum í gær. Það er ritað í tilefni frétta af hrær-
ingum innan fjölmiðlarisans 365 (áður Dagsbrún-
ar (áður 365 (áður Fréttar))). Ástæðan er einföld;
sagt er að Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi
forstjóri Dagsbrúnar, hafi brennt 2 milljörðum
króna í uppbyggingu fyrirtækisins á jafnmörgum
árum, en árangurinn til frambúðar hafi reynst
enginn. Þegar á daginn kom að 1,5 milljarða króna
tap var á rekstrinum varð öllum skyndilega ljóst
að þessi Hrunadans væri á enda runninn. Smári
var sendur í útlegð og baunateljurunum falið að
koma rekstrinum í viðunandi horf fyrir jól, að því
að sagt er.
Við slíka tiltekt þarf engum að koma á óvart að
duglega þurfi að taka til í rekstrinum og til þess
að loka NFS ekki þurfa að vera einhver alveg sér-
stök sjónarmið önnur en reksturinn.
Einmitt þess vegna skrifaði Róbert bréfið, enda
telur hann sig ekki hafa fengið tíma til þess að
skjóta fótum undir stöðina líkt og fyrri forstjóri
hafði lofað. En Ari Edwald, hinn nýi forstjóri, er
ekki bundinn af draumsýn Gunnars Smára. Og
því skrifar Róbert bréfið framhjá honum og höfð-
ar til betri vitundar, ábyrgðar og samvisku eigand-
ans Jóns Ásgeirs og klykkir út með: „Kæri Jón,
þú ræður þessu á endanum. Það vita allir. Taktu
slaginn með okkur.“ Þarf þá að efast frekar um
réttmæti nafngiftarinnar Baugsmiðlar?
En Róbert þurfti að skrifa bréf, af því að Jón Ás-
Andrés Magnússon
fjallar wn opió bréf Róberts
Marshalls til eiganda NFS
Fjölmiðlar andresmagnussoníibladid.n
geir virtist ekki hirða um að svara símtölum frá
honum. Er það líklegt til þess að snúa eigandan-
um á band Róberts og hans vösku sveitar?
Á endanum - og innan skamms - mun Jón Ás-
geir taka ákvörðunina og hún verður eftir hans
höfði, hvort sem þar ráða viðskiptasjónarmið eða
aðrir hagsmunir. En það er ekki þar með sagt að
röksemdir Róberts eigi ekki við; röksemdir um
hvernig fóstra beri tjáningarfrelsið og óháða fjöl-
miðlun. Hvort vor kæri Jón tekur svo mark á þeim
rökum er annað mál. Og þá stendur eftir aðeins
ein spurning: Hvað gerir forsetinn?
Sjónvarpið
Skjár einn
□
Sirkus
-s^t-7 sýn
16.05 Ryder-keppnin í golfi e.
16.55 Sjónlist 2006 (1:2) e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Magga og furðudýrið
Maggie and the Ferocious
Beast (2:26)
18.25 Andlit jarðar (9:16)
Stuttir þættir með svip-
myndum héðan og þaðan
af jörðinni. e.
18.30 Kappflugið i himingeimn
um Oban Star-Racers
(2:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Sjónlist 2006 (2:2) 888
Kynntir eru listamenn sem
hafa verið tilnefndir til Sjón-
listar 2006 fyrir myndlist,
Hildur Bjarnadóttir, Katrín
Siguröardóttir og Margrét
H. Blöndal.
20.20 Veronica Mars
Veronica Mars II (4:22)
Meðal leikenda eru Kristen
Bell, Percy Daggs, Teddy
Dunn, Jason Dohring, Ryan
Hansen, Francis Capra,
Tessa Thompson og Enrico
Colantoni.
21.05 Moussaieff
The Diamond Wisdom
Þáttur um Shlomo Mo-
ussaieff, skartgripasala
í London, einn af ríkustu
mönnum heims. Hann er
mikill fagurkeri og safnar
fornminjum og ýmsu
skrauti. Hann lætur einnig
margt gott af sér leiða með
peningagjöfum víða, meðal
annars ílsrael þar sem
hann fæddist og bjó fyrstu
ár ævi sinnar. Hann fluttist
sem fjölskyldumaður til
Englands. Shlomo er faðir
Dorritar Moussaieff.
22.00 Tíufréttir
22.25 Sjónvarpið 40 ára Spurn
ingaþættir (13:21) 888
22.35 Vincent
23.45 Spaugstofan (1:29)
Endursýndur þáttur frá
laugardagskvöldi.
00.10 Ryder-keppnin i golfi
01.00 Kastljós E
Endursýndur þáttur frá
föstudagskvöldi.
01.35 Dagskrárlok
06.58 island í bitið
09.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
Leyfð öllum aldurshópum.
09.20 í fínu formi 2005
((fínu formi 2005)
09.35 Martha
(Sir Ben Kingsley)
10.20 My Sweet Fat Valentina
(Valentína)
11.10 Sisters
(Systur)
12.00 Hádegisfréttir
(samsending með NFS)
12.25 Neighbours
(Nágrannar)
12.50 Ífínuformi 2005
(I fínu formi 2005)
13:05 Home Improvement
(10:28)
(Handlaginn heimilisfaðir)
13.30 Meistarinn (11:22) (e)
14.15 Jane Hall s Big Bad Bus
Ride (3:6)
(Stórfenglegar strætóferðir
Jane Hall)
15.05 l’m Still Alive (3:5)
(Enn á lífi)
16.00 Shin Chan
Leyfð öllum aldurshópum.
16.25 Mr. Bean
16.45 He Man
17.10 Nornafélagið
17.35 Músti
17.40 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
Leyfð öllum aldurshópum.
18.05 Neighbours
(Nágrannar)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 island i dag
19.40 The Simpsons (7:22)
(Simpson-fjölskyldan)
20.05 The Apprentice (11:14)
(Lærlingurinn) (11:14)
20.50 Hustle (3:6)
(Svikahrappar)(3:6)
21.45 NCIS (11:24)
(Glæpadeild sjóhers-
ins)(11:24)
22.30 Man Stroke Woman (3:6)
(Maður/Kona)
23.00 Shield (3:11)
(Sérsveitin)
23.45 Deadwood (3:12)
(True Colors)
00.35 Bones (21:22)
01.20 Rat Race
(Hlauparottur)
03.10 Brown Sugar
(Púðursykur)
04.55 The Simpsons (7:22) (e)
05.20 Fréttir og island i dag
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.35 Surface (e)
16.20 Beverly Hills 90210
Bandarísk unglingasería.
17.05 Dr.Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Melrose Place
Bandarísk þáttaröð.
19.45 Tommy Lee Goes to
College (e)
Raunveruleikasería þar
sem rokkstjarnan Tommy
Lee sest á skólabekk.
20.10 Queer Eye for the
Straight Guy
21.00 Made in L.A. (3/3)
22.00 Conviction
Ný, bandarísk sakamálas-
ería þar sem fylgst er með
ungum og óreyndum sak-
sóknurum í New York sem
þurfa að kljást við fjölda
mála. Einnig er fylgst með
einkalífi lögfræðinganna
ungu.
22.50 Jay Leno
Spjallþáttur á léttum nót-
um þar sem Jay Leno fær
til sín góða gesti.
23.35 Survivor: Cook Island(e)
Bandarísk raunveruleik-
asería.
00.30 The Dead Zone (e)
Bandarísk sakamálasería.
01.15 Beverly Hills 90210 (e)
02.00 Melrose Place (e)
02.45 Óstöðvandi tónlist
18.00 Insider(e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 island í dag
19.30 Seinfeld
(The Kiss Hello)
20.00 Entertainment Tonight
20.30 Rock School 1
Hinn skrautlegi Gene Simm-
ons úr hljómsveitinnl Kiss
tekst á við eitt erfiðasta
verkefni sitt til þessa í
sjónvarpsþáttunum Rock
School.
Leyfð öllum aldurshópum.
21.00 RescueMe
22.00 24 (5:24)
Bönnuð börnum.
22.45 24 (6:24)
Bönnuð börnum.
23.30 Insider
00.00 The War at Home (e)
(Three's Company)
Frábærir gamanþættir um
foreldrana Dave og Vicky
sem á hverjum degi takast
á við það vandasama hlut-
verk að ala upp unglingana
sína sem eru allt annað en
auðveldir í umgengni.
00.25 Seinfeld
(The Kiss Hello)
00.50 Entertainment Tonight
(e)
NFS
á
Skjár sport
07.00 Aðleikslokum
14.00 Everton - Wigan (e)
16.00 Charlton - Portsmouth(e)
18.00 Þrumuskot (e)
19.00 Að leikslokum (e)
Leikskipulag, leikkerfi,
umdeild atvik og fallegustu
mörkin eru skoðuð frá ýms-
um hliðum og með nýjustu
tækni.
20.00 Chelsea - Liverpool (e)
22.00 Watford - Aston Villa (e)
00.00 Dagskrárlok
07.00 fsland í bítið
09.00 Fréttavaktin
11.40 Brot úr dagskrá
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir
18.00 iþróttir og veður
18.30 Kvöldfréttir
19.00 islandídag
19.40 Hrafnaþing
20.10 Kompás
21.00 Fréttir
21.10 48Hours
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing
23.10 Kvöldfréttir
00.10 Fréttavaktin
03.10 Fréttavaktin
23:10 Kvöldfréttir
00:10 Fréttavaktin
06:10 Hrafnaþing
18.00 iþróttaspjallið
18.30 Enski deildarbikarinn
(Peterborough - Everton)
Bein útsending frá leik
Peter Borough og Everton í
annari umferð enska deilda-
bikarsins.
20.35 Steven Gerrard: Sagan
{til þessa
(Steven Gerrard - A Year in
my life - part 2)
Þáttur um enska knatt-
spyrnumanninn Steven
Gerrard sem gerður var í
aðdraganda HM í Þýska-
landi.
21.35 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
(Meistaradeild Evrópu
fréttaþáttur 06/07)
Allt það helsta úr Meistara-
deildinni.
22.05 Ensku mörkin
Farið yfir allt það helsta
sem gerðist í liðinni umferð
í ensku 1. deildinni í knatt-
spyrnu.
22.35 Enski deildarbikarinn
(Peterborough - Everton)
Útsending frá leik Peter
Borough og Everton í ann-
ari umferð enska deildabik-
arsins. Leikurinn fórfram
fyrr í kvöld.
06.00 Going for Broke
(Spilafíkillinn)
08.00 Triumph of Love
(Ástin sigrar)
12.00 Little Black Book
(Svarta bókin)
14.00 Triumph of Love
(Ástin sigrar)
18.00 Little Black Book
(Svarta bókin)
20.00 Going for Broke
(Spilafíkillinn)
22.00 Angels Don t Sleep Her
(Englar sofa ekki hér)
00.00 Pretty When You Cry
(Brosað gegnum tárin)
02.00 Biker Boyz
(Riddarar götunnar)
04.00 Angels Don't Sleep Her
(Englar sofa ekki hér)
2000.
„Heilinn erdásamlegt Ifffæri.
Hann byrjar að virka um leið og þú vaknar
og slekkur ekki á sér fyrr en þú mætir í vinnuna. “
Robert Frost
Vaknaðu við Morgunhanann
á Útvarpi Sögu
milli 7 og 9 alla virka daga!
Passaðu að næra toppstykkið í morgunsárið og hlustaðu
á Morgunhanann Jóhann Hauksson milli kl. 7 og 9 alla virka daga
á Útvarpi Sögu á fm 99,4 og utvarpsaga.is.
Viðtöl við þekkta einstaklinga, hárbeittar fréttaskýringar
og mikilsverð mál krufin á gagnrýninn hátt.