blaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 32

blaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 32
40 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006 blaðiö íþróttii ithrottir@bladid.net m. n ® '\ í'”Com- u Tekinn fullur Perúski landsliösmaðurinn og framherji Bayern IVIúnchen, Claudio Pizarro, missti bíl- prófið í gær eftir að hafa verið tekinn fyrir ölvunarakstur á laugardagskvöldið. Pizarro var á leið heim af bjórhátíð í Munchen eftir sigurleik Bayern cg mældist með 1,1 prómill i blóðinu en hámarkið í Þýskalandi eru 0,5 prómill. Stjórn Bayern Múnchen hefur gefið frá sér yfirlýsingu um að Pizarro verði sektaður vegna máisins. Skeytin inn Sam Allardyce, stjóri Bolton, er að undirbúa málssókn á hendur bresku sjónvarps- stöðinni BBC íyrir meiðyrði í þætti stöðvarinnar Panorama sem sýndur var á þriðjudag í síðustu viku. „Ég hef gefið lögmönnum mínum fýrirmæli um að undirbúa málaferli, en ég ætla að kæra BBC fýrir falskar ásakanir og meiðyrði,” sagði Allar- dyce og kvaðst jafnframt viss um að hafa gott mál í höndunum. Iosé Mourinho hefur lýst yfir fullu trausti sínu á Andriy Shevchenko sem keyptur var ir tæpa fjóra milljarða króna frá AC Mílanó til Chelsea í sum- ar. „Það skiptir ekki máli þótt það taki hann tvo eða þrjá mánuði að skora mark fyrir Chelsea, hann er samt einn af bestu framherjum í heimi. Markið kemur,” sagði Mourinho. Inter Mílanó er sagt hafa augastað á Gianluigi BufFon, markverði Juventus, fýrir opn- un félagsskiptagluggans í janúar. Moratti, stjóri Inter, er sagður tilbúinn að bjóða markvörðinn Francesco Toldo og Argentínu- manninn Burdisso fýrir BufFon. Forráðamenn Juventus hlakka eflaust Iítið til nýs árs en þó nokkrum leikmönnum liðsins var gert að vera um kyrrt hjá liðinu eftir að það var dæmt niður um deild eftir síðasta tímabil og spurning hvort þeim tekst að halda í nöfn eins og Buffon, Camoranesi og Trezeguet þegar glugginn opnast í janúar. Iohn Terry hefur fullvissað Ste- ve McClaren, landsliðsþjálf- ara Englendinga, um að nann verði klár i leik Eng- lands og Makedóníu 7. október. í viðtah við Sky sagðist McCIar- en hafa fengið skilaboð frá Terry um að hann þyrffi engar áhyggjur að hafa af meiðslum sínum. „Ég fékk SMS-skeyti frá Terry á þriðjudag þar sem hann sagði að hann væri klár í leik Chelsea og Levski og því í leiki Englands í byrjun óber,” sagði McClaren. Félög í efstu deild framlengja og endurskoða samninga: Fjögur félög án þjálfara ■ Ólafur með eins árs samning við FH ■ Teitur á fimm ára samningi hjá KR w Nýkrýndur íslandsmeistari með FH, Ólafur Jóhannesson, skrifaði eins og greint hefur verið frá undir nýjan samning við FH í gær. Samning- urinn gildir til eins árs. Ólafur sagðist í samtali við Blaðið aldrei skrifa undir lengri samninga og að gildistími samningsins þyrfti ekki að þýða að hann myndi róa á önnur mið eftir næsta tímabil, en Ólafur hefur séð til þess að bikarinn hefur ekki farið úr Hafnarfirði síðustu þrjú tímabilin. Sömuleiðis hafa Leifur Garð- arsson og stjórn knattspyrnu- deildar Fylkis gengið frá framhaldi á samning Leifs, en Leifur skrif- aði undir þriggja ára samning við félagið í byrjun tíma- bils með endurskoðunarákvæði af beggja hálfu. Þá tryggðu Valsmenn - sér þjónustu Willums Þórs Þórssonar fyrir tveimur vikum / þegar hann skrif- g aði undir þriggja ára samning við / félagið. H a 11 d ó r Valdimars- son, for- m a ð u r k n a t t - s p y r n u - d e i 1 d a r HK, sagði í samtali við Blaðið að samninga- viðræður stæðu yfir á milli stjórna innar og Gunnars Guð- mundssonar sem kom Han- knattleiksfélagi Kópavogs í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Halldór sagði þá sem byggju Kópa- vogsmegin í Fossvog- inum ekki hafa áhuga á neinu öðru en að Gunnar stæði áfram íbrúnniog að samn- ingur við hann C ætti að liggja fyrir innan skamms. Magnús Gylfason, þjálfari Vík- inga sem byrjuðu tímabilið af miklum krafti en enduðu mótið í sjöunda sæti deildarinnar, á að sögn Róberts Agnarssonar framkvæmdastjóra félagsins eitt ár eftir af samningi sínum. S a g ð i Róbert að ekki stæðu til neinar breytingar af hálfu stjórnarinnar og að fólk væri almennt sátt við störf Magnúsar í Víkinni á nýafstöðnu tímabili. Rúnar Arnarson, for- maður knattspyrnudeildar / Keflavíkur, sagði stjórnina ánægða með árangur liðsins í sumar þar í / bæ og að menn hefðu ekki enn sest niður að samningaborði en gerði ekki ráð fyrir öðru en að samningur við Kristján Guð- mundsson þjálf- ara yrði fram- lengdur. Eitt j/f ár er eftir af samningi Kristjáns sem er með ákvæði um endurskoðun af beggja hálfu I lok tímabils. Ólafur Kristjánsson, sem tók við af Bjarna Jó- hannssyni hjá Breiðabliki um mitt sumar, er með lausan samning sem stendur en aðilar eru í viðræðum um framlengingu, en telja verður að Olafi og Breiðabliki hafi tekist ætl- unarverk sitt úr því sem komið var um miðbik sumars, að bjarga liðinu frá falli úr efstu deild. Af Skaganum er það að frétta að ný stjórn knatt- spyrnufélags ÍA var kjörin í gær í kjöl- far í.Jl m þ e s s a ð formaður félagsins, Eiríkur Guðmundsson, og þrír stjórnarmenn óskuðu lausnar frá störfum og er gjaldkeri sá eini úr fráfarandi stjórn sem mun sitja áfram í þeirri nýju. Þjálfaramál á Skaganum eru sem fyrr óleyst. Framarar eru sem fyrr þjálfara- lausir eftir brottrekstur Ásgeirs El- íassonar í síðustu viku og verst Finnbjörn Agnarsson, formaður Fótboltafélags Fram, allra frétta af viðræðum en vonar að þjálfaramálin leysist sem allra fyrst. FELAG ÞJÁLFARI STAÐA SAMNINGA Ur leik HK og KA í sumar á Kópavogsvelli HK leikur í fyrsta sinn í efstu deild í sögu féiagsins. Halldór Valdimarsson, formaöur knattspyrnudeildar HK segir stjórnina ieggja allt kapp á aö endurnýja samning viö Gunnar Guömundsson. FH: Ólafur Jóhannesson KR: TeiturÞórðarson Valur: Willum Þór Þórsson Keflavík: Kristján Guðmundsson Breiðablik: Ólafur Kristjánsson Fylkir: LeHur Garðarsson (A: Þjálfaralausir Víkingur: Magnús Gylfason Fram: Þjálfaralausir HK: Gunnar Guðmundsson 1ár 4ár 3ár 1 ár: Samningur I endurskoðun Viðræður standa yfir 2ár 1 ár Viðræðurstandayfir Lars Lagerback tilkynnir hóp Svía gegn íslendingum 11. október: Zlatan stendur við stóru orðin Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Svía, tilkynnti I gær hópinn sem mætir Spánverjum í Svíþjóð 7. okt- óber og íslendingum á Laugardal- svelli 11. október. Zlatan Ibrahimovic, framherji Inter, stendur við yfirlýsingar sínar frá því um miðjan september og gefur ekki kost á sér í landsliðið en hann braut sem kunnungt er útivist- arreglur liðsins fyrir leik Svía gegn Liechtenstein fyrr I mánuðinum ásamt Olof Mellberg og Christian Wilhelmsson. Mellberg og Wil- helmsson hafa snúið aftur og verða með í leiknum gegn fslendingum að öllu óbreyttu. Lars Lagerback sagði í viðtali í gær að hann vissi ekki hvort Zlatan væri alfarið hættur að gefa kost á sér landsliðið eða hvort hann yrði aðeins frá í þessa tvo leiki í október. Tíminn yrði að leiða það í ljós. Þrír nýliðar eru í leikmannahópi Svia. Fredrik Berglund, framherji FC Köbenhavn, Kennedy Bakircioglu, miðjumaður hjá Hammarby, og Zlatan Ibrahimovic Daniel Majstorovic, varnarmaður Gefur ekki kost á sér i landsliöiö hjá Basel í Sviss. 9e9n Islendingum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.