blaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006
blaöið
Nýtttáknumgæð
Ford Focus C-Max Trend
2,0i 5 dyra sjálfskiptur*
Uppskerutilboð 2.290.000 kr.
Bilasamningur 27.490 kr.
Rekstrarleiga 37.530 kr.
Góðtíð2290.000 kr.
Veldu Ford. Við staðgreiðum gamla bílinn þinn
Þú veltir fyrir þér hvemig best er að losna við gamla bílinn. Brimborg
kaupir hann af þér staðgreitt" veljir þú bíl á góðu uppskerutilboði Brimborgar.
Þú losnar við allt umstang við að selja og lækkar þinn kostnað.
Komdu í Brimborg. Kynntu þér hvernig þú geturfengið þér
nýjan Ford á uppskeruverði.
VVVVW.T
brimborg
Ömggur stadur til að vera á
Brimborg Reykjavfk: Bfldshöfða 6, sfmi 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sfmi 462 2700 | www.ford.is
framleiðanda og Brii
Irvara og að auki er kaupverð háð gengi. Bdasamningur er
ji erlendra myrila Rekstrárleiga er míðuð við mánaðarlegar greiðslur 139 mánuði sem ern haðar gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. Srnur- og þjónustueftirlit samkvæml I
gar er innifalio I leigugreiðslu og allt að 60.000 km akstur á ímabilinu.Staðgreitt 45 dögum efrir alhendingu nýja bHsins. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Brimborgar.
li og eru háðar
ferli
Sj álfstæðisflokkurinn
í Suðurkjördæmi
Auglýst eftir framboðum til
prófkjörs í Suðurkjördæmi
Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda
Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningamar
næsta vor fari fram 11. nóvember næstkomandi.
Hér með er auglýst eftir tillögum að framboðum til prófkjörs. Skal
framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling enda liggi fyrir
skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til prófkjörs.
Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu alþingiskosningum.
Hver tillaga skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum í
kjördæminu og er því aðeins gild að hún sé bundin við einn
flokksmann. Hver flokksmaður má í mesta lagi standa að sex
tillögum.
Tillögum að framboðum ber að skila, ásamt mynd af viðkomandi
og stuttu æviágripi, helst á tölvutæku formi, til skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 eða til formanna
fulltrúaráða Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu.
Tillögum ber að skila eigi síðar en kl. 17:00,18. október 2006.
Kjömefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til
viðbótar frambjóðendum sem tilnefndir hafa verið með
ofangreindum hætti.
Prófkjörsreglur, eyðublöð fyrir framboð og æviágrip er hægt að fá
á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins eða á heimasíðu flokksins
www.xd.is
Ofugmælavísur
forsætisráðherra
Geir H. Haarde flutti stefnuræðu
sina fyrir þetta lokaþing kjörtíma-
bilsins á þriðjudagskvöld. Ekki geri
ég nú ráð fyrir að þjóðin hafi verið
Hmd fyrir framan sjónvarpstækin,
frekar að fólk hafi látið fara í taug-
arnar á sér að þingmenn skuli aftur
og aftur stela sjónvarpsdagskránni
bæði vor og haust. Það minnir okkur
á þörfina fyrir sérstaka sjónvarps-
rás fyrir útsendingar frá Alþingi og
spurning hvort ekki mætti hugsa sér
að útvarp/sjónvarp í almannaþágu
hefði það hlutverk að koma fundum
Alþingis, sem samkvæmt stjórnar-
skrá eru haldnir í heyranda hljóði,
áfram til þjóðarinnar.
Öfugmælavísurnar sem fluttar
voru úr ræðustóli Alþingis voru
þó nokkrar og ég hafði það á orði
í minni ræðu að öfugmælavísa for-
sætisráðherra hefði að ósekju mátt
standa betur í hljóðstafnum. Ráð-
herrann kvað ríkisstjórnina mundu
leggja áherslu á umhverfisvernd nú
sem fyrr! Nokkuð sem mér þótti
að ráðherrann hefði átt að sjá sóma
sinn í að þegja um, að minnsta
kosti á meðan þjóðin jafnar sig á
myndunum sem hún hefur fyrir
augunum þessa dagana af dýrmætu
gróðurlendi og ómetanlegum nátt-
úruperlum, sem verið er að sökkva
Stefnuræða
Geirs Hilmars
Haarde
Kolbrún
Halldórdóttir
undir vatn í ævintýralandi óbyggð-
anna norðan Vatnajökuls.
Þessi ríkisstjórn leggur ekki
áherslu á umhverfisvernd og hefur
aldrei gert. Hún leggur hins vegar
áherslu á að laða til sín erlenda fjár-
festa á sviði þungaiðnaðar og hún
leggur áherslu á hagsmuni orkufyr-
irtækjanna, sem seint munu eiga
samleið með hagsmunum náttúru-
og umhverfisverndar. Það verður
forvitnilegt að heyra rikisstjórnina
svara fyrir ýmsa áleitna hluti er
varða umhverfismálin á þessu þingi.
Hún á til dæmis eftir að svara fyrir
áhættumat vegna Kárahnjúkavirkj-
unar, hún á eftir að svara fyrir að-
gerðirnar gagnvart mótmælendum
Kárahnjúkavirkjunar og hún á eftir
að svara fyrir vafasamar varnir gegn
gróðureyðingu á Vesturöræfum
vegna foks úr Hálslóni.
Nei þessi ríkisstjórn leggur ekki
áherslu á umhverfismál. Hingað
til hefur hún staðið í því að klípa
Gúmmmnnustofan
SP dekk
Öryggi bílsins byggist á góðum hjólbörðum
HEILSÁRSDEKK
VETRARDEKK
JEPPLINGADEKK
RAFGEYMAR
GÚMMI
Skipholti 35 105 R
Sími: 553 1055
www.gummivinnustofan.
Opið: Mán - fös 8-18 • Lau 9-