blaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 blaðiö skrá Hvaða ár var hún stofnuð? Hver er aðalstjórnandi sveitarinnar? Hversu margir fastráðnir hljóðfæraleikarar eru i sveitinni? Hvenær er áætlað að nýtt tónleikahús risi í Reykjavík? i hvaða þætti kemur hún við sögu í kvöld? ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. aprfl) Dagurinn f gær var ekkert til aS hrópa húrra fyrir og það veist þú betur en flestir. Þessi verður miklu betri. Þú hefur þetta allt saman í hendi þér, fáðu þér súkkulaði og farðu á kvikmyndahátlð með popp og kók f fanginu. Það er ávísun á gleði, hopp oghf. ©Naut (20. aprfl-20. maO Þú lítur út eins og undin tuska enda eru áhyggjurn- ar að sliga þig. Ekki vera feimin/n viðað viðurkenna vanmátt þinn, leitaðu til traustra vina. Rauðhærða vinkona þfn með grænu augun hefur áhyggjur af þér og er relðubúin að lána öxl til að gráta á. Þá horfirallt til betri vegar. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Þú ættfr að taka því rólega og hætta að hlaupa eftir duttlungum annarra. Haustlð er prýðilegur timi til að taka upp hekl eða prjónaskap. Það róar taugarn- ar og sefar sárustu sorgirnar. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Nú reynir á úthaldið. Þú þarft að setja undir þig hausinn og vinna þá vinnu sem þér er ætluð. Ef þú leggur rækt við sjálfa/n þig og umhverfið getur þú fært fjöll úr stað. Það er ekki eins mikið mál og sögurfaraaf. o Ljón (23. júlf-22. ágúst) Þú ættir að fara á dansnámskeið með Iffsföru- nautinum. Ekki skammast þín fyrir þó hann/hún haldi ekki takti og verði ykkur til skammar til að byrja með. Það mun lagast eftir nokkra tima und- ir handleiöslu sérfræðinga. Þetta er frábær leið til að rækta sambandið og ekki veitir af á þessum sfð- ustu ogverstu tfmum. Meyja (23. ágúst-22. september) Hættu að láta aðra ráða lifi þinu. Það stendur skrif- að f stjörnumarað þér muni reiða vel af ef þú hagar Iffinu eftir eigin höfði. Þú ert orðln/n fullorðin/n og ert ekki lengur fangi f unglingaherberginu sem skreytt er myndum af Duran Duran. Mamma þín ætti aö finna sér áhugamá! og hætta að skipta sér af einkalífi þinu. ©Vog (23. september-23. október) Þú verður að læra að þegja yfir leyndarmálum. Ef þú heldur áfram að blaöra svona stanslaust út um borg og bý hætta vinir þfnfr að treysta þér og leita hjá þér ráða. Það er vissulega gaman að deila for- vitnilegum fréttum með vinunum en það er nauð- synlegt að læra aö þegja þegar það á við. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ekki fá þér brjóstbirtu f kvöld - það mun enda með ósköpum og verður engum til sóma. Röltu frekar út á leigu með ástinni þinni og náðu f klassiska, amerfska dans- og söngvamynd þar sem púðursykur drýpur af hverju strái og enginn skuggier tfl. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Vinir þínir hafa lengi ihugað að elga við þig orð varðandi útganginn á þér enda lítur þú út eins og niðursetningur þessa dagana. Það er engin tilviljun að enginn hefur nennt að fara með þér á kvikmyndahátið. En það er engin ástæða til að örvænta, þetta er ekkert sem ekki má laga. Farðu bara í bað og splæstu jafnvel f klippingu og nýjan nærbol. Þá ertu i góðum málum og vinirnir flykkj- astaðþéráný Handbendi Stalíns TALSTÖÐIN 90,9 LÉTTBYLGJAN 96,7 Steingeit (22. óesember-19. janúar) Þú ert óforbetranleg eyðslukló. Þú þarft ekki þrenn ný skópör í mánuði og þvf sfður átta nýja geisladiska og bland f poka fyrir 4000 á mánuði. Heimsæktu bankana og gerðu sparnaðaráætlun. Það mun koma sér vel þegar mögru árin berja að dyrum. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert að standa þig vel f öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og átt allt gott skilið. Gættu þin á öfundaraugum og hnffum sem fljúga f bakið á þér. Það væri ekki úr vegi fyrir þig að innrita þig á sjálfsvarnarnámskeið enda getur komið sér vel að kunna austurlenskar bardagalistir þegar gerðar eru árásir úr launsátri. 0 Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þú ættir aö skreppa út úr bænum með elskunni þfnni og eiga notalega helgi á landsbyggðinni. Fátt er rómantfskara en stjörnubjartur hfminn að næturlagi og glóandi haustlitir að degi til. Pakkaðu nesti og nýjum skóm. Nemdu ástina þfna á brott úr vinnunni og haldið saman út í óvissuna. Það gæti verið efni i unaðslegustu skáldsögu allra tíma. Staksteinahöfundur Morgunblaðsins er beittur penni og þess vegna stend ég með honum, þótt ég sé alls ekki alltaf sammála honum. Mig minnir að það hafi verið síðastliðinn mánudag sem Stak- steinahöfundur skrifaði eftirmæli um Samtök herstöðvaandstæðinga. Eftir lesturinn varð mér ljóst að þeir sem á sínum tíma töldu sig vera að ganga frá Keflavík - kyrjandi: ísland úr NATÓ - herinn burt - voru í reynd að ganga veg Stalíns og illvirkja hans. Við lesturinn rifjaðist upp fyr- ir mér að þegar ég var ung og áhrifagjörn fór ég í nokkra svona spássítúra. Það var á þeim tíma fegar ég hafði ekkert á móti því að vera hópsál. dag gætu tíu trylltar truntur ekki fengið mig til að marsera með fjöldanum, kyrjandi slagorð. /> % Kolbrún Bergþórsdóttir skrífai um Staksteina Morgunblaösins. Sp ""y,S Fjölmiðlar kolbrunabladid.net •X;4. En ég sit uppi með fortíðina. Ég var handbendi Stalíns án þess að hafa vitað af því. Ég vildi að einhver hefði haft vit á að segja mér það á sínum tíma. Það er nöturlegt að fá svona fréttir tuttugu og fimm árum of seint. Sjónvarpið 17.05 Lelðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (4:18) (Disney’s Little Einsteins) 18.30 Ungar ofurhetjur (24:26) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 MANSTU GAMLA DAGA? Eivör Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal syngja lög íslenskra höfunda í útsetningum Hrafnkels Orra Egilssonar átónleikum sem haldnir voru í Háskólabiói í april. Sinfóníuhljómsveit (slands leikur undir stjórn Benjamins Pope. Kynnir er Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. Helgi Jóhannesson stjórnaði upptöku. 21.20 Montalbano lögreglufulltrúi - Rödd fiðlunnar (II Commissario Montalbano: La voce del violino) ítölsk sakamálamynd frá 1999 byggð á sögu eftir Andrea Camilleri um Montalbano lögreglufulltrúa á Sikiley sem hér reynir að upplýsa snúið mál. Leikstjóri er Alberto Sironi og meðal leikenda eru Luca Zingaretti, Katharina Böhm, Biancamaria D'Amato, Cesare Bocci og Mario Erpichini. 23.05 Á hálum is (ln The Cut) Áströlsk/bandarísk bíómynd frá 2003. Háskólakennari í New York á í ástarsambandi við lögreglumann sem rannsakar morð á ungri konu. Leikstjóri er Jane Campion, meðal leikenda eru Meg Ryan og Mark Ruffalo og tónlistin í myndinni er eftir Hilmar Örn Hilmarsson. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04.50 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Japan 06.58 Island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.201 f inu formi 2005 09.35 Oprah (105:145) (Lance Armstrong s Ex- Wife: The Truth About Her Marriage) 10.20 THE COMEBACK (1:13) (Endurkoman) 10.50 Það var lagið Hermann Gunnarsson, fær til sín þjóðþekkta einstaklinga 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighþours (Nágrannar) 13.05 f fínu formi 2005 13.20 Home Improvement (20:28) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.45 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 14.30 My Sweet Fat Valentina 15.15 Extreme Makeover: Home Edition (11:25) (HÚS í andlitslyftingu)(11:24). 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 Skrímslaspilið, Scooþy Doo, Hestaklúbburinn 17.05 Engie Benjy (VélaVilli) 17.15 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 Island í dag 20.05 The Simpsons (16:22) (16:22) Abe gamli ákveður að lifa lífinu óttalaus og gerist nautabani. 20.30 Freddie (3:22) (Halloween) (4:22) 2005. 20.55 Balls of Steel (3:7) (Fífldirfska) B 21.30 Entourage (6:14) (Viðhengi) (6:14) 2005. B. 22.00 Garage Days (Bílskúrsdagar) 2002. 23.40 GANGS OF NEW YORK (Gengi í New York) 2002.B. 02.20 Killing Me Softly (Blíður dauðdagi) 2002. B. 04.00 Balls of Steel (3:7) (Fífldirfska) B. 04.40 The Simpsons (16:22) (Simpson-fjölskyldan) (16:22) 05.00 Fréttir og Island i dag Fréttir og (sland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí 07.00 6 til sjö (e) Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gestum 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Sigtið (e) Hann er kominn aftur... I vor var það „Sigtið með Frímanni Gunnarssyni", en nú er það „Sigtið án Frímanns Gunnarssonar". 15.00 The King of Queens (e) Bandarískir gamanþættir. 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place. 19.45 Everybody Hates Chris Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. (e) 20.10 Trailer Park Boys Þættir um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. 20.35 Parental Control - NÝTT! 21.00 The Biggest Loser 21.50 Law & Order: Criminal Intent 22.40 C.S.I: Miami (e) 23.35 Conviction (e) 00.25 C.S.I: New York (e). 01.15 Beverly Hills 90210 (e) 02.00 Melrose Place (e) 02.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.15 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 07.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt” (e) Böddi Bergs og félagar ræða boltann og helgina framundan. 14.00 Sheff.Utd,- Middlesbrough (e) 16.00 Tottenham - Portsmouth (e) 18.00 Upphitun. 18.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) Böddi Bergs og félagar ræða boltann og helgina framundan. 19.30 Itölsku mörkin (e) 20.30 Charlton - Arsena) (e) 22.30 Bolton - Liverpool (e) 00.30 Dagskrárlok % ' 18.00 EntertainmentTonight (e) Fréttum af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomum sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum.Ef þú viltvita hvað er að gerast í Hollywood, þá viltu ekki missa af þessum þáttum. Leyfð öllum aldurshópum. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island í dag 19.30 Rock School 1 (e) Hinn skrautlegi Gene Simmons úr hljómsveitinni Kiss tekst á við eitt erfiðasta verkefni sitt til þessa í sjónvarpsþáttunum Rock School. Gene hefur aðeins 6 vikur til þess breyta 13 ára krökkum, sem hingað til hafa eingöngu spilað klassíska tónlist í alvöru rokkara. 20.00 Wildfire 21.00 8th and Ocean (e) Framleiðendur Laguna Beach eru hér með nýja þáttaröð frá South Beach í Miami. 21.30 The Newlyweds (e) Þriðja serían af hjónakornunum fyrrverandi og sambandi þeirra. 22.00 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbransanum sem rapparar.. 22.30 South Park (e) Þeir eru komnir aftur á skjáinn. 8,serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park 23.00 Chappelle/s Show (e) rínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. Grinistinn Dave Chappelle lætur allt flakka í þessum þáttum og er engum hlíft. 23.30 Smallville (e) (Oracle) Fimmta þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. 00.15 X-Files (e) (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-files frá byrjun! 01.00 Hell s Kitchen (e). Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsey er kominn aftur með aðra seríuna af Hell/s Kitchen. 01.50 Entertainment Tonight (e) 16.20 Brasilia - Wales Bein útsending frá vináttu- landsleik milli Brasilíu og Waies 18.00 fþróttaspjallið Þorsteinn Gunnarsson fjallar um öll heitustu mál- efnin í íþróttahreyfingunni á hverjum degi. Þorsteinn fær þá sem eru i eldlínunni til sín í útsendingu og mál- in eru brotin til mergjar. 18.12 Sportið 18.30 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Phoenix Suns 1993)Michael Jordan var allt í öllu hjá Bulls en með honum í byrjunarliðinu voru Scottie Pippen, Hor- ace Grant, BJ Armstrong og Bill Cartwright. Liðs- menn Suns voru heldur engir aukvisar en þar fóru fremstir í flokki Charles Barkley, Dan Majerle, Ke- vin Johnson, Richard Dum- as og Mark West. 20.10 EM 2008 - undankeppni (Frakkland - Ítalía) 21.50 EM 2008 - undankeppni (Makedónía - England) 23.30 World's Strongest Man (Sterkasti maður heims) Við höldum áfram að rifja upp mótin Sterkasti maður heims. (kvöld verður sýnt : frá keppninni 1988. Jón Páll heitinn Sigmarsson var að vanda mættur til leiks en islenski víkingurinn stefndi að sínum þriðja titli. • » 06.00 Foyle's War 3 (Stríðsvöllur Foyle's 3) 2002. B. 08.00 Lisa litla á fina hótelinu (Eloise at the Plaza) 10.00 Juwanna Mann 12.00 MEDICINE MAN (e) (TÖFR ALÆKNIRINN) 14.00 Lisa litla á fina hótelinu 16.00 Juwanna Mann 18.00 MEDICINE MAN (e) (TÖFRALÆKNIRINN) 20.00 Foyle's War 3 22.00 ASSAULTON PRECINCT 13 (Árásin á 13. umdæmi) B 00.00 Dream Lover (e) (Ekki er allt sem sýnist) 02.00 Open Range (Stríðið um sléttuna) 2003. B 04.15 ASSAULT ON PRECINCT 13 Manstu gamla daga? í Sjónvarpinu klukkan 20.10 Eivör og Ragnheiöur með Sinfóníunni í þessum rúmlega kluk^utíma þætti syngja Eivör ■dmhhh þessum rúmlega klukRútíma þætti syngja Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal lög íslenskra höfunda í útsetningum Hrafnkels Orra Egilssonar á tónleikum sem haldnir voru í Háskólabíói í apríl á þessu ári. Líkt og nafnið gefur til kynna verða klassískar íslenskar dægurflugur í öndvegi á efnisskránni þar sem lög eftir gömlu meistarana, þá Jón Múla, Freymóð Jóhannsson, Sigfús Halldórsson og Alfreð Clausen verða leikin. Hrafnkell Orri Egilsson sellóleikari útsetti þessi sígrænu lög og verður spennandi að heyra þau í nýjum búningi í flutningi tveggja frábærra söng- kvenna. Kynnir á tónleikunum er Ragnheiður Ásta Pétursdóttir og hljómsveitarstjóri er Benjamin Pope. Gangs of New York á Stöö 2 klukkan 23.40 Barist um New York Hór er á ferð stórmynd sem var tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna árið 2003. Myndin gerist um miðja 19. öld í New York, þegar samkomulag innflytjenda var í molum og átök milli ólíkra hópa voru daglegt brauð. í einum bardaganum börðust klíkuforingj-j amir Bill og Vallon og svo fór að sá síðamefndi féll í valinn. Nú hafa árin liðið og sonur Vallons er orðinn fulltíða og leitar hefnda. Áhugaverð mynd þar sem stórleikarinn Daniel Day-Lewis fer algjörlega á kostum í hlutverki illyrmisins Bill the Butcher. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis, Cameron Diaz, Liam Neeson. Leikstjóri: Martin Scorsese. 2002.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.