blaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 20

blaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 blaðiö Einn lögmanna Baugs um tölvupóstsmálið, sem snérist um samskipti fólks áður en kært var til lögreglu: Enn vantar skýringar á hverju stóðu að samráði ■ Hið sanna upphaf málsins aldrei komið fram, segir Jónína Benediktsdóttir ■ Samskipti póstanna rifin úr samhengi ■ Blaðamennirnir voru handbendi eigendanna. Fjölmiðlar Baugs hafa þaggað niður í mér, segir Jónína Jónína Ben { tölvupóstana Síðari saksóknari Sigurður Tóm- as Magnússon tók við saksókn af Jóni, en dómstóiar höfnuðu alvar- legasta kafla ákærunnar sem hann gaf út eftir að hann tók við málinu. FRÉTTAÚTTEKT TÖL VUPÓSTSMÁUÐ EFTIR TRAUSTA HAFSTEINSSON Tölvupóstarnir sannaþað viðtæka samráð sem þama varhaft Einar Þór Sverrisson verjandi Jóhannesar neydda til þess að styðja við bakið á þeim mönnum sem Baugur Group svindlaði á var að Jim Schafer, for- stjóri Bonus Dollar Stores, hringdi í mig og tjáði mér það að Tryggvi Jónsson og Stefán Hilmarsson vildu neyða hann til þess að skrifa undir falsað ársuppgjör verslanakeðj- unnar,” segir Jónína. „Jim neitaði að skrifa undir en uppgjörin voru samt tilkynnt með þeim hætti til Kauphallar Islands. Ekki nokkur einasta tala i þessu uppgjöri var rétt og nokkrum mánuðum síðar fór fyrirtækið í áttatíu milljóna Bandaríkjadala gjaldþrot.” „Ég hef aldrei verið spurð út í þennan aðdraganda og raunveru- legt upphaf málsins og því ekki tjáð mig um þetta fram að þessu. Ef málið hefði komið til efnislegrar meðferðar fyrir dómstóla þá hefðu komið fram endalaus svik fyrirtæk- isins,” bætir Jónína við. Það var í ágúst 2006 sem rann- sókn Baugsmálsins hófst. Upphafið var kæra Jóns Geralds Sullenberger um að hann hafi verið svikinn í viðskiptum við Baug. Undirstaða kærunnar reyndist síðar röng, en eigi að síður var gerð húsrannsókn hjá Baugi og Jón Ásgeir Jóhann- esson, forstjóri fyrirtækisins, og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi að- stoðarforstjóri, voru handteknir. Framundan var löng rannsókn sem leiddi til þess að sex sættu ákæru vegna málsins, Jón Ásgeir og Tryggvi, Jóhannes Jónsson og Kristín Jóhannesdóttir og auk þeirra tveir endurskoðendur. Dómstólar hafa ekki tekið Baugs- málið til eiginlegrar meðferðar þar sem ákærur hafa verið óskýrar og refsiverð háttsemi ekki sannast, að þeirra mati. Jón H. B. Snorrason, sem fór með saksókn í málinu, sagði sig frá því eftir að hraklega útreið málsins fyrir dómstólum. Skipaður var nýr saksóknari, Sig- urður Tómas Magnússon, og síðast gerðist það að dómstólar höfnuðu alvarlegsta kafla ákærunnar sem hann gaf út eftir að hann tók við málinu. Fjórum árum eftir umfangs- mikla rannsókn, handtökur og hús- leitir stendur lítill hluti málsins eftir, en i þeim hluta eru meintir glæpir allt aðrir en lagt var af stað með í upphafi. Og óljóst er hver niðurstaða dómstóla verður í þeim hluta sem eftir stendur. Tölvupóstsmálið snerist um sam- Öll samsklpti 1 tölvupóstunum W* voru rifin úr f samhengl Ji JH SdtBr 'HB Jónína Benediktsdóttir athafnamaður skipti fólks áður en Baugsmálið var kært til lögreglu. Þar kom fram að fólk sem átti ekki beinna hags- muna að gæta talaði sig saman um aðgerðir vegna málsins. Eftir að Fréttablaðið tók að birta fréttir af þeim samskiptum voru við- brögðin ákveðin. Sýslumaðurinn í Reykjavík varð við óskum Jón- ínu Benediktsdóttur og lagði hald á tölvupóstana og Jónína stefndi Fréttablaðinu og krafðist bóta. Fréttablaðið var sýknað af öllum kröfum Jónínu sem nú hefur sent málið til Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem andstæðingur hennar verður íslenska ríkið, ekki Fréttablaðið, þar sem Jónína kærir dóm Hæstaréttar. Jónína segir í samtali við Blaðið að upphaf hennar afskipta af Baugs- málinu sé ekki reikningurinn sem Jón Gerald sýndi lögreglu í ágúst 2004, heldur beiðni forsvarsmanna Baugs Group um að sá hluti árs- reiknings fyrirtækisins sem fjall- aði um stöðu Jón Ásgeir Jóhannesson Hefur tvivegis þurft að verjast sömu sakargoiftum og sigrað. Byrjunin erbeiðni forsvarsmanna Baugs um að falsa ársreikninga Jón Gerald Sullen- berger athafnamaður Ifíð könnumst ÍI ekkl vlð flelrl gögn í málinu en þau sem afhent voru •' Sigríður Dögg Auðuns- dóttir blaðamaður ■ Fréttaúttekt Blaðsins í gær. hún fékk að tjá sig á þeim tíma sem tölvupóstarnir voru birtir og segir að hún hafi í raun aldrei verið spurð út í það hvert upphafið að Baugsmálinu væri í raun og veru. „Upphafið að því að ég sá mig til- Bonus Dollar Stores í Bandaríkj- unum yrði falsaður. Undir þetta tekur Jón Gerald Sullenberger. Hið rétta upphaf Jónina er ósátt við hversu lítið

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.