blaðið - 19.10.2006, Qupperneq 18
18
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2006
blaöiö
HANN SAGÐI
ÞJÓÐSÖGUR JÓNS BALDVINS
Ef satt er, var það sannkallað þjóðþrifaverk að hlera símtöl Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrver-
andi utanríkisráðherra, enda ómögulegt að snjöll símtöl þessa merka stjómmálaleiðtoga og sagna
meistara geymist aðeins í munnlegri geymd heppinna viðmælenda hinum megin á línunni.”
SVEINN ANDRISVEINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR SÉR NÝJAN FLÖT A HLERUNARMÁLINU IMORGUNBLAÐINU IGÆR.
Tékkneski
fjársjóðurinn
Hinn heimsþekkti
Budweiser Budvar
er seldur til 52 landa
víðs vegar um heiminn
Vinsældir hans eru
ekki síst að þakka
þeirri staðreynd
að hann er bruggaður
á einum stað og eingöngu
úr bestu fáanlegu hráefnum
Hann er alltaf, alls staðar
jafn góður.
UPPAHALDSBJÓR MARGRA KYNSLÓÐA
LÉTTÖL
Auglýsingasiminn er 510 3744
Vaxtabætur Eru ekki háðar
því hvar tánið er tekið.
Húsnæðislán hjá bönkum
Hægt að taka
lán erlendis
■ Flæði lána milli landa lítið ■ Vandamálin praktísk
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur
ingibjorg@bladid.net
„Það er ekkert í ís-
lenskum lögum og
ekki heldur í lögum
á Norðurlöndunum,
eftir því sem mér er
best kunnugt, sem
bannar að íslenskir
neytendur taki hús-
næðislán í bönkum
þar,” segir Guðjón
Bragason, skrifstofu-
stjóri í félagsmálaráðu-
neytinu. Samkvæmt
þremur nýjum, viða-
miklum skýrslum um
banka- og lánamark-
aðinn á Norðurlönd-
unum hallar mjög á
íslenska neytendur
í viðskiptum við
banka hér. Útreikn-
Húsnæöislán 1 Noregi og Islandi:
11 milljónum
dýrara hér
■ Neytcndasamtökin kref jast betri kjara
■ Erlendur markaður lokaður
■ Blaðið frá því á þriðjudag
ingar norskra og ís-
lenskra banka fyrir Blaðið sýna hið
sama. Samkvæmt þeim er heildar-
kostnaður vegna 15 milljóna króna
húsnæðisláns til 25 ára sem tekið er
í banka hér um 11 milljónum króna
meiri en í Nordea-bankanum.
Guðjón segir það reyndar koma
fram í skýrslu á vegum Evrópusam-
bandsins að flæði fasteignalána
milli landa sé mjög lítið. „Ástæð-
urnar geta auðvitað verið mismunur
í lagaumhverfi og annað í því sam-
bandi en ekki að löggjöf standi al-
mennt í vegi fyrir því. Flutningur
fjármagns yfir landamæri er einn
af hornsteinum samstarfsins innan
Evrópska efnahagssvæð-
isins. En menn gætu
svo sem auðvitað rekist
á ýmis praktísk vanda-
mál í ferlinu, til dæmis
varðandi lánshæfi ein-
staklinga og innheimtu-
ferli. Það er samt komið
á alþjóðlegt samstarf
um slíktbendir hann
á. Þetta sé einnig spurn-
ing um trausta vottun á
veðhæfi eignar og jafn-
vel hvort þinglýsing á
veðskuldabréfi þurfi að
vera á íslensku.
Marta Jónsdóttir,
lögfræðingur hjá sýslu-
manninum í Reykja-
vík, segir embættið
‘ ekki krefjast þess
að þinglýsing á veð-
skuldabréfi sé þýdd yfir á íslensku.
„Við þinglýsum til dæmis trygg-
ingabréfum sem eru á ensku. Sam-
kvæmt þinglýsingarlögum getum
við krafist þess að skjöl séu þýdd.
En ef við skiljum erlenda textann
förum við ekki fram á að hann sé
þýddur,” greinir Marta frá.
Samkvæmt upplýsingum frá fjár-
málaráðuneytinu eru vaxtabætur
eingöngu háðar því hvort lánið teng-
ist íbúðarhúsnæði en ekki því hvar
lánið er tekið.
Pétur H. Blöndal
ÞingmaÖur
FRFI Sl
[/nccnn FYRIRLESTRARÖÐ í AÐDRAGANDA PRÓFKJÖRS
VtLrtKtí SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK ÁRIÐ 2006
ísland og Evrópa
Eigum við að ganga í Evrópusambandið? Getum við tekið upp evru án aðildar? Er
ESB ríki eða lauslegt ríkjasamband? Erum við að afsala okkur fullveldinu og skiptir
það máli? Hver yrði staða Islands í ESB? Fjallað um þessar spurningar og rætt um
kosti og galla aðildar að ESB og kosti og galla evru.
Fimmtudagur 19.okt
kl.20:00
Askja, stofa N-132
Fundarstjóri og andmælandi
Vilhjálmur Egilsson
Frkv.stj. Samtaka atvinnulífsins
petur.blondal.is