blaðið - 07.11.2006, Qupperneq 7
Guðlaug Jónsdóttir, landsliðskona i knattspyrnu
Kristrún er öflugur leiðtogi innan vallar sem utan. Hún er
áreiðanleg, traust og með sterka réttlætiskennd.
Áfram Kristrún!
Jón Ólafsson, heimspekingur
Ég styð Kristrúnu vegna þess að ég held að fólk sem hefur
hugsjónir og virðist skilja hvað þær þýða eigi að vera í pólitík.
Lesið www.kristrun.is
pistill á hverjum degi
Samfylkingin
Prófkjörið í Reykjavík er opið stuðningsfólki.
Þú þarft ekki að vera í flokknum til að kjósa!
Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ
Ég hef kynnst Kristrúnu bæði innan Samfylkingarinnar og
vegna tengsla hennar við vinnumarkaðinn. Þekking hennar,
yfirsýn og hugsjónir eiga fullt erindi á Alþingi. Því styð ég
Kristrúnu í 5. sæti sem nýjan öflugan talsmann okkar á þingi.
Anna María Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Laugar Spa
Kristrún gjörþekkir rekstrarskilyrði fyrirtækja, hún þekkir
iðnaðinn, ég hef unnið með henni og vil hennar rödd á þing.
Við viljum nýja rödd á þing
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi
Sigurstranglegur listi þarf að vera góð blanda af endurnýjun og
víðtækri reynslu. Kristrún hefur verðmæta reynslu úr
atvinnulífinu og væri í mínum huga framúrskarandi dæmi um
sigurstranglega endurnýjun.
Ari Skúlason, gjaldkeri Samfylkingarinnar
Ég styð Kristrúnu Heimisdóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar
vegna þess að ég tel að hún búi yfir víðtækri þekkingu og
reynslu sem sé mikilægt að fá inn á Alþingi. Kristrún hefur
þannig reynslu úr íþróttalífinu, frá starfi samtaka á
vinnumarkaði, úr jafnréttisbaráttunni og víðar.
Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri
Kristrún er ein af þessum ungu og greindu stjómmálakonum
sem verða að komast á þing. Ég hef bæði kynnst henni sem
öflugri baráttukonu jafnréttis og talsmanni íslensks
menningarlífs.
Guðrún Helgadóttir, rithöfundur
ÍL, og fv. forseti Alþingis
I Það væri verulegur fengur að Kristrúnu Heimisdóttur á Alþingi.
^ Hún tvímælalaust fulltrúi fólksins í landinu og ynni því
afalúð.
HDavíð Lúðvíksson, forstöðumaður
Samtökum Iðnaðarins
Ég þekki Kristrúnu sem frábæran vinnufélaga. Hún er
skarpgreind, dugleg og réttsýn kona sem ég treysti 100% til
allra góðra verka.
Aðalsteinn Leifsson, lektor
Ég styð Kristrúnu vegna þess að hún hefur hæfileika, þekkingu
og kraft til að vinna að samfélagi þar sem sterkt og opið
efnhagslíf styður jöfn tækifæri og réttlátt öryggisnet.
Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri
Kristrún er ein öflugasta kona sem ég hef unnið með í póiltík.
Henni treysti ég fýrir þeim málum sem mér finnast skipta
mestu um þróun íslensks samfélags. Hún er jafnaðarmaður
með skýra framtíðarsýn. Áfram Kristrún!
Oddný Sturludóttir, varaborgarfulltrúi
Ég hef sjaldan kynnst manneskju með jafn skýra hugsun í
pólitík og Kristrún. Jafnaðarstefnan leikur (höndum hennar.
Kristrún getur hrist upp í atvinnu-, velferðar- og hagstjórna-
stefnu landsins. Ég hef tröllatrú á henni.
d-steam.com