blaðið - 07.11.2006, Blaðsíða 10
Rannsóknarsj óður
Öldrunarráðs íslands
auglýsir eftir umsóknum um styrk
Úr 5. gr. skipulagsskrár
Rannsóknarsj óðsins:
"Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir
í öldrunarmálum á íslandi svo og þau
verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður."
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2006
og skulu umsóknir sendar Öldrunarráði
íslands, Hverahlíð 20, 810 Hveragerði.
Frekari upplýsingar veitir Gísli Páll Pálsson,
formaður stjórnar Öí í síma 480 2000
Stjórn Öldrunarráðs íslands
VIRKILEGUR SPARNAÐUR!
reykjavIk akureyri reyðarfjörður reykjanesbær
Rönning Rönning Rönning Rönning
Borgartúni 24 óseyri 2 Nesbraut 9 Hafnargötu 52
Sími 562 4011 Sfmi 460 0800 Sfmi 470 2020 Sfmi 4207200
Gorenje
kælir/frystir
stál 155,5 sm
ÞU SPARAR
Verö nú
69.900 stgr.
RONNING
www.ronning.is
10 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006
blaðiö
tir á móti dauðadómi Saddams
Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, segist andvígur dauða-
dómnum yfir Saddam Hussein, fyrrum forseta íraks, en segir að
réttarhöldin yfir honum minni umheiminn á myrkaverk hans á forseta-
stóli. Blair segir bresk stjórnvöld vera á móti dauðarefsingum og gildi
einu hvort slíkur dómur sé kveðinn upp yfir Hussein eða öðrum.
Léttur í lund þrátt fyrir
andstöðu George Bush
heldur á hatti í líkí korn-
stönguls á kosningafundi
f Nebraska.
Gencfið til þingkosninga í B
_ -a/v M'a I >' _
Dick Cheney, varaforseti Banda-
ríkjanna, segir að niðurstaða þing-
kosninganna í dag muni engu
breyta um stefnu ríkisstjórnar Ge-
orge Bush í málefnum Iraks. Þetta
kom fram í viðtali ABC-sjónvarps-
stöðvarinnar við varaforsetann á
sunnudag. Miklar líkur eru taldar
á að demókratar fái meirihluta í
fulltrúadeild þingsins og skoðana-
kannanir benda til þess að þeir
eigi raunhæfa möguleika á því
að tryggja sér einnig meirihluta í
öldungadeildinni.
Stjórnmálaskýrendur skýra
steríca stöðu demókrata með al-
mennri andúð á núverandi stefnu
stjórnvalda í málefnum Iraks.
Frambjóðendur demókrata boða
brotthvarf bandarískra hermanna
frá írak á næstu tólf til átján mán-
uðum. Cheney, sem er einn af höf-
uðarkitektum stefnu stjórnvalda
í málefnum Iraks, segir að þrátt
fyrir að almenningsálitið sé and-
vígt núverandi stefnu muni stjórn-
völd halda henni til streitu í írak og
segir að brotthvarf hermanna
muni senda röng skilaboð
til mikilvægra banda
manna í hinu hnattræna
stríði gegn alþjóðlegum
hryðjuverkasamtökum.
Þrátt fyrir ummæli
Cheneys er talið að ríkis-
stjórn George Bush komist
vart hjá því að breyta um stefnu i
málefnum Iraks þar sem ástandið
í landinu virðist versna með degi
hverjum. Búist er við að tillögur
séfræðinganefndar sem James
Baker, fyrrum utanríkisráðherra,
leiðir eigi eftir að hafa stefnumót-
andi áhrif. Nefndin skilar tillögum
sínum í næsta mánuði eða í janúar
og herma fréttir að þær feli í sér
aukna áherslu á að tryggja stöðug-
leika í Irak og uppstokkun á banda-
ríska herliðinu í landinu. Auk þess
er talið að meirihluti demókrata á
þinginu muni setja meiri þrýsting á
ríkisstjórnina til þess að breyta
um stefnu en núverandi
meirihluti repúblikana.
Allt stefnir í æsispenn-
andi kosningar. Sérstak-
lega er baráttan um
öldungadeildarsætin
spennandi. Síðustu kann-
anir bentu til þess að demó-
kratar muni hreppa nauman meiri-
hluta i deildinní. Ekki er óalgengt að
óvæntar fréttir rétt fyrir kosningar
hafi úrslitaáhrif. Repúblikanar hafa
eflaust vonast til þess að fréttir
af dauðadómi Saddams Husseins,
fyrrum forseta íraks, hefðu sam-
bærileg áhrif og myndbandsupp-
taka frá hryðjuverkaforingjanum
Osama bin Laden í aðdraganda
forsetakosninganna árið 2004. Fátt
bendir til þess að svo verði.
RETT LAUN A RETTUM TIMA
MEÐTOKLAUNUM
TOK laun spara pkkur mikinn tíma
og fyrirhofn við útreikning á launum.
Hvort sem um tíma- eða mánaðarkaup
er að ræða greiðum við rétt laun á réttum
tíma sem skilar sér í ánægðu starfsfólki
og metnaðarfullri þjónustu við gesti okkar.
Ágústa Magnúsdóttir, eigandi
Pottur ehf. - Argentína Steikhús
K LAU N
HUGUR AX
STARFSMANNALAUSNIR
Ræddu viö okkur um hvernig
TOK hentar þér í síma 545 1000.
HugurAx
HugurAx
Grjóthálsi 5
Guöríðarstíg 2-4
www.hugurax.is
hugurax@hugurax.is