blaðið - 07.11.2006, Page 30
3 8 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006
blaðið
Kuoni lokar
Apollo og Kuoni á Islandi taka ekki við
fleiri bókunum. Aðaleigandi Langferða,
Kuoni-Scandinavia, hefur afráðið að leggja
niður söluskrifstofu þeirra á (slandi.
Áramót á eyju
hins eilífa vors
Heimsklúbburinn Prima Embla
'býður upp á ferðir til blómaeyjunn-
ar Madeira um áramót og páska
í vetur. Eyjan er hitabeltiseyja í
Atlantshafinu, staðsett vestur af
ströndum Afríku. Eyjan er 736 fer-
kílómetrar að stærð og þar búa um
300 þúsund manns, flestir í höfuð-
borginni Funchal eða nærliggjandi
stöðum á suðurströndinni.
Madeira tilheyrir Portúgal og er
nafntoguð fyrir vinalegt og rólegt
andrúmsloft. Eyjan er stundum
nefnd eyja hins eilífa vors og lofts-
lagið þar er einkar milt, meðalhiti
í desember er til dæmis í kringum
20 gráður og hitinn fer sjaldnast
yfir 25 gráður á heitasta tímanum.
Einstök náttúrufegurð er á eyjunni
og landslagið ber þess víða merki
að eyjan er eldfjallaeyja.
Mikil gróðursæld er á eyjunni
og þar er skóglendi mikið. Það
er ýmislegt sem hægt er að hafa
fyrir stafni á eyjunni og mikið um
afþreyingu hvort sem er á sjó eða
landi. Einnig er auðvelt að láta tím-
ann líða í höfuðborginni og mikið
um góð veitingahús sem bjóða upp
á ljúffenga fiskrétti.
Jólahefðirnar eiga sér langa sögu
hjá íbúunum og hápunktinum á há-
tíðarhöldunum er náð á miðnætti
á gamlárskvöld, en þá eru brattar
hlíðarnar ofan við miðborgina
baðaðar í ljósum sem íbúarnir hafa
komið fyrir á lóðum sínum og
hlíðin sem umvefur miðborgina er
böðuð í hvítum bjarma.
Hangikjöt
á Kanarí
Kanaríeyjar eru vinsæll áfanga-
staður þeirra sem
kjósa að dvelja
erlendis yfir jól
og áramót. Hjá
Plúsferðum eru
allar ferðir til Kan-
aríeyja og Tenerife
uppseldar og
mikill áhugi fyrir
þessum ferðum.
Þyri Gunnarsdóttir,
sölustjóri hjá Heimsferðum, segir
að alls fari fimm fullar flugvélar á
þeirra vegum rétt fyrir jól til Gran
Canaria og Fuerteventura. Hún
segir að meira sé orðið um það að
fjölskyldufólk eyði jólunum erlendis
og segist einnig nema mikla aukn-
ingu og áhuga fólks á því að nota
fríið og vera að heiman um jólin.
Þyri segir jafnframt að algengt sé
að fólk taki með sér jólasteikina
til að missa ekki alveg af íslenskri
jólastemningu og að þeir sem
labba aðalgötuna á Kanaríeyjum á
aðfangadag geti fundið hangikjöts-
ilminn í loftinu.
Vmislegt
Bilar og farartæki
VINNUVÉLANÁMSKEIÐ
NÁMSKEIÐ vikulega
BÍLAR TIL SÖLU
UPPLÝSINGAR OG INNRITUN i Sl'MA 894 2737
Tilsölu
Tilbygginga
Framleiðum ódýrt
þakjárn
Hvítt
Rautt
Hjólbarðar
Timbur og Stál ehf.
Smiðjuvegi 11.
s:5545544 fax:5545607
DEKK
Jeppadekk
Verslun
SNYRTING
Þjónusta
Úrval annarra stærða upp í 33".
Felgustærð 15" og 16".
Míkróskerum og neglum!
AL©RKA
m
HÖFÐflBÍlfiR
|jaf ssm briar seljost
SKODA OKTAVIA GLXI STW
Árg 2005. Ek. 85 þúsund km.
Verð kr. 1150.000. Litur Rauður
Áhvílandi kr. 865 þ. 21þ. mán.. Skipti:
Ód. Ssk 5 dyra.
>sshálst 27, I
St'rni 55
Fax 57
Gsm 6":
Hofdabilaug'
Staðstetning Mjódd
www.ovs.is
Grænt
Grátt
Aluzink
Galvaniserað
Ásamt fylgihlutum
i’m lovin’ it™
McDonald’s laus störfVantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn í fullt
starf og hlutastarf á veitingastöðum
okkar við Suðurlandsbraut, Kringlunni
og Smáratorg. Líflegur og fjörugur
vinnustaður, alltaf nóg að gera og góðir
möguleikar fyrir duglegt fólk að vinna
sig upp. Mjög samkeppnishæf laun í
boði. Umsóknareyðublöð liggja frammi
á veitingastöðunum eða á heimasíðu
http://www.mcdonalds.is
SUZUKIGRAND VITARA
Árgerð 2004. Ekinn 52 þúsund km.
Verð kr. 1690.000. Litur Hvítur Ekkert
áhvílandi. Skipti: Ódýrari Bensín
knúinn. Skráður 5 manna. 5 gírar -lcc
slagrými. 5 dyra.
SUBARU LEGACY 2.0 Ökutækið er
á staðnum. Árgerð 2001. Ekinn 105
þúsund km. Verð kr. 990.000. Litur
Hvítur Áhvílandi kr. 830 þúsund,
mánaðarleg afborgun kr. 26 þúsund.
Skipti: Ódýrari Bensín knúinn.
Skráður 5 manna. 5 gírar 2000cc
slagrými. 5 dyra.
TOYOTA YARIS TERRA 1000
Árgerð 2004. Ekinn 57 þúsund km.
Verð kr. 990 þLitur Silfurgrár Áhvf-
landi kr. 650 þúsund, Skipti: Ódýrari
Skráður 5 manna. 5 gírar lOOOcc
slagrými. 5 dyra.
RANGE ROVER 3,0 TDI Árg 2004.
Ek 82 þ. km.V. kr. 7990.þ Dökkblár
Áhv. kr. 2350 þ, afb. kr. 50 þ.Skipti:
Nei
Einn helsti framleiðandi varanlegs
viðbótarhárs býður nú lausn sem er svo
eðlileg að þér finnst þú hafa fengið þitt
eiglð hár aftur.
Sendum frítt um allt land!
AVENSIS 1800 SOL Árgerð 2006.
Ekinn 4 þ.km. Verð kr. 3090.þ. Hvítur
Áhv. kr. 2230 þ. kr. 38 mán. Skipti:
Ód. Ssk
RANGE
ROVER HSE
SUPER-
CHARGE
Árgerð 2005.
Ekinn 35
þúsund km.
Nýskráður
3/2005. Verð
kr. 11900.000.
Litur Svartur
Ekkert áhví-
landi. Skipti: Ódýrari Bensín knúinn.
Skráður 5 manna. Sjálfskipt-ur
4400cc slagrými. 5 dyra.
Hárbylting
Nær eigin hári kemst þú ekki.
Með H.P.c injected hári.
Ef þú vilt vita meira, hringdu þá til okkar í
dag án nokkurra skuldbindinga og
í fullum trúnaði.
Færum myndbandsspóiur,
filmur, vinylplötur,
ijósmyndir og kassettur
áSS eða geisladiska
Gerum við Ijósmyndir
232? fjöiföldun
APOLLO hárstúdio Hringbraut 119
107 Reykjavík
Sími: 5522099
www.apollohar.is
Clarins andlitsbaöi
o§ sogæðanuddi
fylgir veglegur
kaupauki aö
verðmæti 8700,-
Betra verð!
31" heilsársdekk
kr. 12.900
(31xl0.50R15)
www.alorka.is
Atvinna
ATVINNA í BOÐI
Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080
GAGNVIRKNI
Hlfðasmára 8, 201 Kóp, s. 517-4511
www.gagnvlrknl.is