blaðið - 28.02.2007, Síða 24
32 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2007
blaðið
Miðju-
maðurinn
Emerson
hefur gert allsér-
stæðan samning við
þjálfara sinn Fabio
Capello og stjóra knatt-
spymumála hjá Real
Madrid. Felur munnlegur
samningurinn í sér að Emerson
spilar ekki heimaleiki liðsins.
Astæðan ku vera sú að hrapalleg
frammistaða hans í vetur kallar á
hróp og köll aðdáenda liðsins og
það kann karlinn ekki að meta. Fús
er hann þó til að spila alla aðra leiki
fyrir framan harða andstæðinga.
Andrey Voronin verður
leikmaður Liverpool á næstu
leiktíð. Var tilkynnt um þetta
á heimasíðu félagsins en
kappinn kemur
frá Bayer Le-
verkusen.Renn-
ur samningur
hans þar út í sumar
en þarhefurhann
verið á mála í heil tíu
ár.Voroninerleikfé-
lagi Shevchenko í
framlínu úkraínska
landsliðsins og hefur
staðið sig vel fyrir
Þjóðverjana.
Alex Ferguson ætlar enn að
fresta því að setjast í helgan
stein. Fimm ár eru síðan
hann fyrst ætlaði sér að hætta þjálf-
un og snúa sér að módelsmíðum og
hestamennsku en nú viðurkennir
hann að hann fari hvergi næstu tvö
árin í viðbót að minnsta kosti. Marc-
ello Lippi hefur
verið nefndur
sem eftirmaður
Ferguson hjá
Manchesterþegar
að því kemur.
Sögumaður
Hinn tröllvaxni Shaquille 0' Neal er kominn í sögubækur. 1 vikunni fór
hann yfir 25 þúsund skoruð stig í NBA og er stigahæsti leikmaður deild-
arinnar meðal virkra leikmanna. Er hann sjöundi maðurinn til aö ná 25
þúsund stigum og taka 10 þúsund fráköst.
HK
Almir Cosic
Axel Blrgisson
Beitir Ólafsson
Calum Þór Bett
Gunnsteinn Finnsson
Hinrik Steindórsson
Indriði Björn Þórðarson
Ingimar Þórhallsson
Jóhann Ingi Jóhannsson
Júlíus Freyr Valgeirsson
Kristján Ari Halldórsson
Rúnar Páll Sigmundsson
Sigurður Lár Gunnarsson
Siguröur Möller
Þorlákur Helgi Hilmarsson
Þorvarður Arnarsson
Alls: 16
FYLKIR
Arnór Rafn Hrafnsson
Baldur Örn Arnarson
Dagur Snær Grétarsson
Eyjólfur Fannar Eyjólfsson
Freyr Gunnlaugsson
Halldór Arnar Hilmisson
Hörður Fannar Björgvinsson
Ingólfur Örn Kristjánsson
Jóhann Ólafur Sigurðsson
Jón Þórir Sveinsson
Kristján Valdimarsson
Mads Beierholm
Orri Sveinn Stefánsson
Ottó Marinó Ingason
Sæmundur Em-
il Jakobsson
Viðar Geir
Þrastarson
Víðir Leifsson
Þór Steinarsson
Ævar Sveinn Sveinsson
Alls: 19
FH
Arnar Gunnlaugsson
Árni Freyr Bjarnason
Bjarki Gunnlaugsson
Jón Ragnar Jónsson
Matthias Guðmundsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Sigmundur Pétur Ástþórsson
Alls: 7
BREIÐABUK
Ágúst Þór Ágústsson
Friðrik Ari Viðarsson
Gunnar Örn Jónsson
Haraldur Guðmundsson
Nenad Zivanovic
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Srdjan Gasic
Þór Steinar Ólafs
Ails: 8
VÍKINGUR
Björn Viðar Ásbjörnsson
Danislav Jevtic
Einar Sigurjón Oddsson
Elmar Dan Sigþórsson
Erling Þór Birgisson
Gunnar Kristjánsson
Gunnar Steinn Ásgeirsson
Hjörtur Þórisson
Jón Björgvin Hermannsson
Jón Haukur Haraldsson
Kjartan Ólafsson
Pétur Örn Svansson
Sinisa Kekic
Alls: 13
VALUR
Albert Þór Guðmundsson
Baldur Bett
Brynjar Örn Jensson
Daníel Hjaltason
Eðvarð Óttarsson
Friðrik Hrafn Pálsson
Alls: 19
KR
Atli Jóhannesson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Egill Ásgeirsson
Guðmundur Pétursson
Henning EyþórJónasson
Ingimundur Óskarsson
Jakoþ Þór Bergþórsson
Jóhann Þórhallsson
Karl Kolbeinn Karlsson
Óskar Örn Hauksson
Pétur Marteinsson
Stefán Logi Magnússon
Alls: 12
KEFLAVÍK
Arnór Sindri Sölvason
ÁsgrímurRúnarsson
Bjarki Freyr Guðmundsson
Bjarni Sæmundsson
Davíð Örn Hallgrímsson
Einar Örn Einarsson
Gauti Þormar
Guðjón Óskar Elfarsson
GuðmundurÁrni
Þórðarson
Heiöar Már
Arnarsson
Hilmár Trausti
Arnarsson
Marco Kotilainen
Nicolai Jörgensen
Ólafur Þór Berry
Óttar Steinn Magnússon
Róbert Örn Ólafsson
Sigurbjörn Hafþórsson
Tómas Njálsson
Alls: 20
ÍA
Alexander Þorláksson
Atli Guðjónsson
Friðrik
Guðmundsson
Helgi Pétur
Magnússon
Högni Har-
aldsson
Indriði Áki
Þorvaldsson
Kristinn Darri
Röðulsson
Sölvi Gylfason
Alls: 8
FRAM
Alexander Steen
Andri Lindberg Karvelsson
Ari Elísson
Daníel Einarsson
Gunnar Líndal Sigurðsson
Hjálmar Þórarinsson
Óðinn Árnason
Patrik Redo
Reynlr Leósson
Stefán Birgir Jóhannesson
Svavar Guðjónsson
Theódór Óskarsson
Viktor Sveinsson
Alls: 13
Gunnar Einarsson
Gunnsteinn Finnsson
Hafþór Vilhjálmsson
Helgi Sigurðsson
Ingólfur Páll Ingólfsson
Jóhann Helgason
Jón Örn Haraldsson
Ótthar Edvardsson
Rene Carlsen
Róbert Óli
Skúlason
Torfi Geir
Hilmarsson
Þórður Jóhannsson
Högni Helgason
Lukasz Malesa
Eftir Albert Örn Eyþórsson
albert@bladid.net
Nákvæmlega 135 leikmenn hafa í
vetur tilkynnt leikmannaskipti í þau
félög sem spila í Landsbankadeild
karla í sumar samkvæmt listum
Knattspyrnusambands Islands.
Er um að ræða bæði leikmenn i
meistaraflokki sem og yngri leik-
menn sem leika munu með 2. flokki
viðkomandi félaga á næstu leiktíð.
Forráðamenn Keflavíkur ganga
hvað lengst eftir nýju blóði. Alls
20 leikmenn, þar af tveir erlendir
leikmenn, hafa gengið til liðs við þá
hingað til. Nítján nýir menn verða
til taks hjá Val og Fylki meðan ís-
landsmeistarar FH hafa látið sjö ný
nöfn nægja hingað til. Sama gildir
um Breiðablik og ÍA; aðeins átta
nýir leikmenn verða í leikmanna-
skrám þeirra samkvæmt síðustu
tölum. Nýliðar HK bæta við sig 16
mönnum og nýliðar Fram þrettán.
FYRSTA UMFERÐ LANDSBANKADEILDAR 2007
12. maí lA-FH
13. maí Valur-Fram
13. maí Breiðabllk — Fylkir
13. maí Vikingur-HK
14. maí KR - Keflavík
LOKASTAÐA 2006:
Félög í Landsbankadeildinni hafa tilkynnt um tæplega 140 nýja leikmenn þaö sem af er:
Miklar hrókeringar
í fótboltanum
■ Mest fjölgun hjá Keflavík ■ Minnst hjá FH ■ Tveir mánuöir í íslandsmótið
Beinar útsendingar
0
19.25 SkjárSport
Knattspyrna
(nter - Udinese
19.25 Sýn Extra
Handbolti
Gummersbactf -
1. FH
2. KR
3. Valur
4. Keflavik
5. Brelðabllk
6. IA
7. Víkingur
8. Fylkir
9. Grindavík
10. IBV
36 stig
30 stig
29 stig
24 stig
23 stig
22 stig
21 stig
21 stig
19 stig
18 stig
:omsMBfíHusio
Fjarstýrð flugmódel
og fylgihlutir í úrvali.
Tbmstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600,
www.tomstundahusid.is