blaðið - 27.03.2007, Blaðsíða 15

blaðið - 27.03.2007, Blaðsíða 15
Nissan Pathfinder SE Stundum er staðreyndin einfaldiega sú að það besta er ódýrara. Nissan Pathfinder er jeppi í alhæsta gæðaflokki en þó er hann bestu kaupin í dag. Pathfinder er leiðandi bi'll á öllum sviðum, með hreint magnaðan staðalbúnað; þar má nefna 1 7" álfelgur, áttavita í baksýnisspegli, 6 diska geisla- spilara, regnskynjara, útvarpsfjarstýringu í stýri, tvöfalda loftkælingu og gardínuloftpúða. Pathfinderinn býður upp á frábæra akstursupplifun, hvort sem er á þjóðveginum, upp til fjalla eða í borginni. Tilboð í mars: 32" dekk, stigbretti, dráttarkrókur, vindskeið og Garmin Nuvi 660 leiðsögutæki frítt með. Nissan Pathfinder SE Verö 4.950.000 kr. Nissan Murano Nissan Murano Verð 5.490.000 kr. Nissan Navara Nissan Navara Verð frá 3.060.000 kr. Ertu að leita að hinum fullkomna pallbíl? Ekkert er þér ofviða í nýja Navara, sem er einstaklega sterkbyggður, kraftmikill og spennandi ( akstri, Navara er smíðaður fyrir stritið í dagsins önn og býr að auki yfir öllu því úthaldi sem tómstundir þlnar krefjast. Navara er fremstur í sínum flokki, enda mest seldi pallbíllinn I Evrópu árið 2006. Murano er lúxusjeppi sem vekur athygli hvar sem hann kemur. Murano býður upp á einstaka akstursánægju og fullkomnustu þægindi, enda eru engar málamiðlanir gerðar hvað varðar búnað, hönnun og aksturseiginleika. Vélin er kraftmikil 3,5 lítra V6 og skilar 234 hestöflum. Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9.00 * 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 Umboðsmenn um land allt Akranesi 431 1376 Akureyri 464 7940 Höfn I Hornafirði 478 1990 Niarðvtk 421 8808 Reyðarfirói 474 1453

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.