blaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 30

blaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 30
38 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2007 blaðiö Hvert er fullt nafn hans? Hvaðan er hann ættaður? í hvaða mynd lék hann með Arnold Schwarzenegger? Við hvaða frægu leikkonu átti hann í nágrannaerjum? Hvaö heitir nýútgefin bók hans? azi6o|oci\/ j.uoq uo|/\j |eaa 'S JBIUM9N ai|np t? jBaHpay e iijUBqiv z jqsniag jcöpg sauiep 'i ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVlK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 hvað segja Leiðinlegir stjórnmálamenn STJORNURNAR? a J O Hrútur (21. mars-19. april) Þú skalt búast við einhverju óvaentu og heilsa því glað- lega. Með því slærðu öll vopn úr höndum þeirra sem ætluðu að koma þér illilega á óvart. ©Naut (20. apríl-20. maí) Það er ekki auðvelt að koma sér á fætur eftir allan has- arinn undanfarna daga. Leyföu sjálfri/um þér að hvílast, þó þarftáþvíað halda. o Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú getur ekki orðið sú manneskja sem þú eitt sinn varst en þú getur nýtt þér fyrri reynslu. Þegar þú gerir það mið- ar þér vel áfram og þú nærð raunverulegum árangri. ®Krabbi (22. júní-22. júlQ Yfirborðið getur verið villandi til lengri tima litið. Skoð- aðu heildarmyndina og þá áttarðu þig á að aðstæður eru öðruvísi en þú hélst í fyrstu. ®Ljón (23.júií-22.ágúst) Þessi ákvörðun gæti breytt lifi þinu heilmikið en er það ekki bara ágætt? Hættu að hafa áhyggjur, ef þetta gengur ekki upp þá hættiröu bara við. Meyja $ (23. ágúst-22. september) Það má svo sannadega breyta áætlun þinni, þótt það reyn- ist þér alltaf erfitt. Það erallt í lagi að vera örlítið kærulaus stundum, þannig lærirðu að meta hvunndaginn. ©Vog (23. september-23. október) Hverjum erekki sama hvaðöðrum finnst? Hreinskilnislega, þá er þér ekki sama. Skoðanir annarra skipta ekki máli en viðurkenndu fyrir sjálfn/um þér að þér sé ekki sama. Ég skil ekki af hverju fjölmiðlar leita eftir við- brögðum stjórnmálamanna við skoðanakönnun- um. Hvað í ósköpunum ættu þeir að hafa fram að færa? Fyrir kosningar er þetta fólk forritað til að segja vissa hluti og vissa hluti aðeins. Enginn hugsar út fyrir kassann og engum dettur í hug að túlka niðurstöður öðruvísi en sér í hag. Enginn stjórnmála- maður hefur sagt eitthvað fyndið og skemmtilegt opinber- lega síðan Geir Haar-__________________ de talaði um stelp- 1 Sjónvarpið una á ballinu sem hann langaði að fleka. Ég held að kosningabaráttan yrði miklu skemmtilegri ef stjórnmálamenn myndu sína smá lit í fjölmiðlum og hætta þessu helvítis „við eigum mik- ið inni“-kjaftæði. Mikið yrði ég ánægður ef Geir H. Haarde myndi láta eins og heims- klassaboxari þegar honum yrði tjáð að fylgi Sjálfstæðisflokksins í hans kjördæmi hefði skriðið yfir 6o pró- sent. „Það var ekki við öðru að búast, enda er ég að keppa við hóp af lúserum," gæti hann hreytt úr sér og rekið upp siguröskur. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú þarft að finna að fólk kunni að meta þig og það er ekkert skrýtið við það. Af hverju ertu að hafa áhyggjur af einhverju sem er ósköp eðlilegt? ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú átt erfitt með að vera fölsk/falskur sem er einmitt ástæða þess að flestir treysta þér. Ekki dylja tilfinningar þínar núna, láttu aðra vita hvernig þér líður. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Það góða við heimilið er að það er jafnan öruggur staður þar sem leyfilegt er að sýna reiði, viðkvæmni og aðrar tilfmningar. Ekki fórna því fyrir eitthvað annað.. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Með smá aga færðu það sem þú vilt og þú ættir þvi að byrja að æfa þig. Síðar verðurðu stolt/ur af því hve vel þér hefur gengið. o Fiskar (19. febrúar-20. mars) ’að er kominn tími til að þú skemmtir þér, hvað svo em það kostar. Uppgötvaðu eitthvað sem gerir þig ham- ngjusama/n og gerðu það aftur, aftur og aftur. 15.00 Talið í Söngvakeppni 15.25 Flokkakynning - Frjálslyndi flokkurinn 15.40 Flokkakynning - Samfylkingin (4:7) (e) 16.00 Kastljós - Borgarafundur 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (8:19) 18.23 Sígildarteiknimyndir 18.30 Suðandi stuð (13:21) 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (13:22) (Ugly Betty) 21.00 Skemmtiþáttur Catherine Tate (6:6) (The Catherine Tate Show) Breska leikkonan Cather- ine Tate bregöur sér í ýmis gervi í stuttum grínatriðum. 21.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækn- innJ.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðal- hlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22.00 Tíufréttir 22.25 Flokkakynning - Framsóknarflokkurinn Framsóknarflokkurinn kynnir stefnumál sín fyrir alþingiskosningarnar 12. maí. 22.40 Flokkakynning - Islandshreyfingin - Lifandi iand (6:7) íslandshreyfingin - Lifandi land kynnir stefnumál sin fyrir alþingiskosningarnar 12. maí. 22.55 Formúlukvöld 23.20 Kastljós 00.20 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 (Inför ESC 2007) 01.20 Dagskrárlok 07.20 Batman 07.40 Myrkfælnu draugarnir 07.50 Myrkfælnu draugarnir 08.05 Oprah 08.50 i fínu formi 2005 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (45:114) 10.15 Most Haunted (18:20) 11.10 Fresh Prince of Bel Air 11.35 MansWork(5:15) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Life on Mars (2:8) 14.05 Osboumes (9:10) (e) 14.40 í sjöunda himni með Hemma Gunn 15.50 Smá skritnir foreldrar 16.13 Pocoyo 16.23 Stubbarnir 16.48 Kalli og Lóla 17.03 Könnuðurinn Dóra 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 island i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 island í dag, íþróttir og veður 19.40 Kosningafundur Stöðvar 2 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 vegna alþingiskosning- anna sumariö 2007. ísland í dag og fréttastofan ferðast um landið og stýra borgarafundum í öllum kjördæmum. 20.30 Extreme Makeover Lachele hefur alla tíð dreymt um að verða hjúkr- unarkona en vinnur við að annast andlega fatlað fólk. Hún fær tækifæri til að láta drauminn um nýtt útlit rætast 21.15 Strictly Confidential (4:6) 22.05 Medium (13:22) 22.50 Oprah 23.35 Greys Anatomy (20:25) 00.20 Kompás 00.55 May 02.25 DNA 03.35 Medium (8:22) (Miðillinn) 04.20 Strictly Confidential (4:6) 05.10 Fréttir og island í dag (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Atli Fannar Bjarkason vill að stjórnmála- merm sýni lit. Fjölmiðlar atli@bladid.net Vinstrimenn mættu einnig taka sig saman í andlitinu. Þegar Steingrími J. Sigfússyni yrði tjáð að aðeins 14 prósent þjóðarinnar treysti honum gæti hann sagt: „Treystið þessu!“, girt niður um sig og sýnt þjóðinni fullt tungl að hætti vinstri grænna. Það myndi hugsanlega stöðva frjálst fall flokksins. Og þó. Skjár einn 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Bachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place (e) 10.30 Óstöðvandi tónlist 14.45 Vörutorg 15.45 Innlit / útlit (e) 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Melrose Place 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Will & Grace (e) Will, Grace, Jack og Karen heimsækja mömmu Wills yfir jólin og velta fyrir sér hvortlOára frændi hans sé hýr. 20.00 According to Jim (7:22) Jim hjálpar Andy að næla í glæsilega gellu á bar en hún reynist vera klikkaðari en þeir bjuggust við. 20.30 Fyrstu skrefin (11:12) í kvöld verður fylgst með mömmumorgni með ung- mæðrum í Hafnarfirði og farið í þrívíddarsónar með tilvonandi foreldrum. 21.00 AMERICA’S NEXT TOP MODEL 22.00 Jericho (15:22) Jake, Stanley og Mimi halda í veiðiferð út fyrir bæjarmörkin og lenda I lífsháska. Hawkins kemst að því að fjölskylda hans er í bráðri hættu. 22.50 Everybody Loves Raymond Ray og Debra verða fyrir áfalli þegar þau sjá högg- mynd eftir Marie, vegna þess að hún lítur út eins og leggöng. 23.15 JayLeno Spjallþáttur á léttum nót- um þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.05 Close to Home (e) 00.55 Kidnapped (e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.30 Melrose Place (e) 03.15 Vörutorg 04.15 Óstöðvandi tónlist Sirkus 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 Íslandídag 19.30 Entertainment Tonight (gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum. 19.55 Daisy Does America 20.20 American Inventor 21.10 Supernatural (13:22) Spennuþættirnir vinsælu Supernatural snúa aftur á skjáinn. Bræðurnir Sam og Dean halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfuiinn. 22.00 Shark (18:22) Stark kemst í hann krappan þegar dæmdur morðingi gengur inn í réttarsal og tek- ur alla viöstadda í gíslingu. 22.50 Las Vegas (4:17) Crossing Jordan-persón- urnar koma til Las Vegas til að rannsaka morð á fiðluleikara. 23.35 Da Ali G Show 00.05 My Name Is Earl(e) 00.30 Gene Simmons: Family Jewels 00.55 Entertainment Tonight 01.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Að leikslokum (e) 14.00 Charlton - Tottenham (frá 7. maí) 16.00 Man. City - Man. Utd. (frá 5. maí) 18.00 Eggert á Upton park (e) 18.40 Chelsea - Man. Utd. (beint) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 italski boltinn (frá 6. maí) 00.00 Þrumuskot(e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Þýski handboltinn (Göppingen - Gummersb- ach) 17.10 Þýski handboltinn (Göppingen - Gummersb- ach) 18.25 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) Iþróttir I lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. 18.55 Spænska bikarkeppnin (Sevilla - Deportivo) Bein útsending frá leik Sevilla og Deportivo í spænsku bikarkeppninni ( knattspyrnu. 20.55 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 06/07) 21.25 Spænsku mörkin ítarleg umfjöllun um síð- ustu umferð í spænska boltanum. 22.10 Spænska bikarkeppnin (Sevilla - Deportivo) 23.50 Heimsmeistaramótið í póker (World Cup of Poker) Heimsmeistaramótið 2006 í póker sem fram fór á Spáni síðastliðið haust. Þar tóku (slendingar þátt I fyrsta sinn. •1W 06.00 Dickie Roberts: Former Child Star 08.00 Diary of a Mad Black Woman 10.00 One Fine Day 12.00 Beauty Shop 14.00 Diary of a Mad Black Woman 16.00 One Fine Day 18.00 Beauty Shop 20.00 Dickie Roberts: 22.00 THE LAST SAMURAI 00.30 The 51st State 02.00 In Hell 04.00 The Last Samurai Betri heyrn — bætt lífsgæði # Pantaðu tíma í heyrnarmælingu og fáðu ráðgjöf um hvernig nýjasta kynslóð heyrnartækja getur hjálpað þér að heyra betur Glæsibæ | Álfheimum 74 1104 Reykjavík | sími: 568 6880 | www.heyrnartaekni.is Skjár einn kl. 21.00 Kótelettan snýr aftur Tyra Banks er mætt aftur til leiks og leitar að nýrri ofurfyrirsætu í þáttaröðinni America’s Next Top Model. Þetta er áttunda fyrirsætu- leitin í Bandaríkjunum en fyrsti þátt- urinn í þessari seríu mældist með meira áhorf en nokkru sinni fyrr. 33 stúlkur hefja leikinn en aðeins 13 komast áfram eftir fyrsta þátt. Sem fyrr búa stúlkurnar saman meðan þær eru í þáttunum og því mikið um dramatík. Stöð 2 bíó kl. 22.00 Barist með óvininum The Last Samurai er dramatísk hasarstríðsmynd sem var til- nefnd til fernra Óskarsverðlauna. Bandaríski herforinginn Nathan Algren þjálfar liðsmenn japanska keisaradæmisins fyrir átök þeirra við samúræjana. Nathan hvetur þá til dáða en er síðan tekinn höndum af samúræjunum. Bandaríski herforinginn sér nú óvini sína l nýju Ijósi, en mun hann snúast gegn mönnum keisarans?

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.