blaðið - 22.05.2007, Blaðsíða 15

blaðið - 22.05.2007, Blaðsíða 15
engir.afslættir eða gjafabréf gilda á þetta ABC-námskeið Nú hafa Hraðlestrarskólinn og ABC- barnahjálp tekið höndum saman og ætla að halda eitt sérstakt 3 vikna hraðiestrarnámskeið til styrktar börnum í Úganda. Markmiðið er að safna fyrir og byggja heimavist fyrir 200 stúlkur í Úganda. ABC-barnahjálp hefur staðið í ströngu í Úganda allt frá árinu 1993 og er Hraðlestrarskólinn stoltur af að fá að taka þátt í því góða starfi sem þar er í gangi. “Við brugðum okkur allir á hraðlestrarnámskeið í upphafi vetrar, jukum lestrarhraðann verulega og komumst með því hraðar yfir en við hefðum annars gert. Við mælum því eindregið með hraðlestrar-námskeiðum fyrir MR- inga.” Gettu betur íiö Menntaskóians í Reykjavík “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Eg sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært! A 3 vikna námskeiði fimmfaldaði ég lestrarhraða minn Ef þú viit njóta þess að tileinka þér hraðlestur og komast hraða ryfir efnið þitt og um leið láta gott af þér leiða, þá er þit tækifæri komið. HRAEWLESTRARSKÓLINN

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.